Þjóðviljinn - 12.09.1981, Qupperneq 26

Þjóðviljinn - 12.09.1981, Qupperneq 26
26 SÍÐA — ÞJÖÐVÍtJINN Helgin 12.--13. september l981 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið, Selfossi og nágrenni: Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 15. september að Kirkjuvegi 7,kl. 20.30. Dagskrá: 1. Forvalsreglur. 2. Útgáfa blaös um bæjarmál. 3.önnurmál. — Stjórnin. Alþýðubandalag Héraðsmanna Aðalfundur verður haldinn i hreppsskrifstofu Egilsstaöahrepps fimmtudaginn 17. september nk. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning til aðalfundar kjördæmisráðs. Skýrsla frá ráðstefnu Alþýðu- handalaesins á Hallormsstað. Önnur mál. — Kaffi. —STIÓRNIN. Alþýðubandaiagið á Akranesi Félagsfundur verður haldinn i Rein mánudaginn 14. september kl. 20.30. Fundarefni: 1. Forval-prófkjör. 2. Vetrarstarfið. 3. önnur mái. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Hver er Framhald af bls. 10. minna (hún er þrifráskilin) og barnanna og lét minar eigin þarf- ir mæta afgangi. Það liðu mörg ár áöur en ég geröi mér ljóst hvaö það var hættulegt og eins hefur farið fyrir mörgum konum (sbr. sjónvarpsþættina ensku sem nú eru sýndir á sunnudagskvöldum —ká). Það er fyrst núna að ég nýt þess að vera ég sjálf og lifa sam- kvæmt minum kröfum. Ég er ekki viss um að ég gæti það ef ég ætti ekki börnin min. Ég held að allar konur hafi rika þörf fyrir að elska, meiri en að vera elskaðar. Það að elska finnst mér vera til- gangur lifsins og þess vegna trúi ég þvi ekki aö nokkur manneskja geti lifaö ein og bara fyrir sjálfa sig.” 1 framhaldi af þessu sagði Fay að hún teldi fæstar konur komast hjá þvi að sinna þörfum annarra um tima fremur en sinum eigin, en það. kæmi að þeirri stund að konan segði hingað og ekki lengra. Það væri mjög einfalt mál, bara að segja: Ég elda ekki i dag. Það er brauð og smjör I skápnum þiö getið keypt það sem ykkur langar i. Hitt væri annað mál að það þyrfti gifurlegt hug- rekki til aö stiga þetta skref, og margar konur geröu það aldrei, vegna ótta. Ötta um að karlarnir færu frá þeim, og að börnunum myndi ekki þykja vænt um þær lengur, ef þær uppfylltu ekki kröf- urnar um aö gæta bús og barna. En — á þessum punkti þarf konan að meta stöðu sina, og gera sér ljóst hvort hún vilji ekki heldur komast af án fjölskyldunnar, ef aöeins er litið á hana sem þræl. Ekki einfaldar lausnir Seinna i fyrirlestrinum lýsti Fay Weldon þvi stefi sem oft gengur i gegnum bækur hennar, togtreitunni milli þess sem konur „eiga” aö gera og þess sem þær langar til að gera. ,,Ég ólst upp við þá kenningu að ef mér likaði ekki það sem ég var að gera, væri kominn timi til að gera eitthvað annað”, sagði hún. „Togstreitan er enn til staöar i mér, en sem betur fer held ég aö sifellt fleiri þurfi ekki að stilla dæminu upp sem annaö hvort/ eða, heldur takist að sameina skyldur og langanir.” Bækur Fay Weldon seljast i æ stærri upplögum, en sjálf segir hún að þær séu ekkert sérstak- lega aðgengilegar. Þær gera kröfur til lesandans, varpa til hans spurningum. „Ég gæti hafa selt bækur i miljónum eintaka ef ég byði upp á einfaldar lausnir. En það væri ekki heiöarlegt. Það er ekki til neinn allsherjarsann- leikur, aöeins valkostir fyrir hvern og einn. Það reyni ég að sýna i verkum minum. Sú lausn sem hæfir mér kemur öðrum kannski ekki aö gagni. Heimurinn er fullur af alls konar fólki, við höldum stundum að við og bara við séum öðruvisi, en aörir, en þegar betur er að gáð eiga fæstir heima i þeim miðlungsheimi og miðlungskröfum sem samfélagið gerir til okkar”. — ká Ólafur Adda Bára Guðjón Skdli Svavar Sigurjón Leysum húsnæðisvandann . Alþýðubandalagið i Reykjavik boðar til ráðstefnu um ástand húsnæðismála i Reykjavik sunnudaginn 13. september i Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Ráðstefnan hefst klukkan 13 og er áætlað að henni ljúki um klukkan 19. Fundar- stjóri er Adda Bára Sigfúsdóttir. Að lokinni setningu ráðstefnunnar verða flutt stutt framsöguerindi. Málefni leigjenda _ Jón Ásgeir Sigurðsson Hlutverk félagsmálastofnunar Reykja- vikurborgar i húsnæðismálum Þorbjörn Broddason Framkvæmd húsaleigulaga Skúli Thoroddsen Húsbyggingar í Reykjavik og atvinnumál Guðmundur Þ. Jónsson Framkvæmd nýju húsnæðislaganna Ólafur Jónsson Þáttur verkalýðshreyfingarinnar i bygg- ingu húsnæðis á félagslegum grundveili Guðmundur J. Guðmundsson Félagslegar íbúðarbyggingar sem fram- tiðarlausn Guðjón Jónsson Hlutverk rikisins og stefnumótun i hús- næðismálum Svavar Gestsson Stefnumótun i húsnæðismálum og hlut- verk Reykjavikurborgar Sigurjón Pétursson Að loknum framsöguerindum, sem áætlað er að standi i 2—3 klst., munu frummæl- endur taka þátt i pallborðsumræðum. Þar gefst ráðstefnugestum kostur á að beina til þeirra spurningum og athugasemdum bæði skriflegum og munnlegum. Alþýðubandalagið i Reykjavik Guðmundur Þ. Guðmundur J. Þorbjörn UOOVIUINN Umboðsmenn úti á landi Álftanos: Sæbjörg Einarsdóttir, Brekkubæ, s. 52311. Akranes: Jóna K. ólafsdóttir, Garðabraut 4, s. 1894 Akureyri: Haraldur Bogason, Norðurgötu 36, s. 24079. Blönduós: Olga Óla Bjarnadóttir Arbraut 10 s. 4178. Borgarnes: Sigurður B. Guðbrandsson, Borgarbraut 43, s. 7190. Bolungarvík: Jóhanna Jóhannsdóttir, Vitastig 25, s. 7462. Dalvík: Þóra Geirsdóttir, Hjaröarslóö 4E. Egilsstaðir: Páll Pétursson, Arskógum 13, s. 1350. Eskif jörður: Guörún Karlsdóttir Strandgötu 3 s. 6274 Eyrarbakki: Pétur Gislason, Gamla Læknishúsinu, s. 3135. Húsavík: Stefania Asgeirsdóttir, Garðarsbraut 45, s. 41828. Garðabær: Sigrún Geirsdóttir Heiöarlundur 18 s. 44876 Hvammstangi: Eyjólfur R. Eyjólfsson, Strandgötu 7, s. 1384. Fáskrúðsf jörður: Hjálmar Heimisson, Hliðargötu 45, s. 5289. Hveragerði: Þórgunnur Björnsdóttir, Þórsmörk 9, s. 4235. Gerðar Garði: Kristjana Ottósdóttir Lyngbraut 6 s. 7058 Höfn í Hornafirði: Matthildur Kristens Kirkjubraut 46 s. 8531. Grundarf jörður: Guðlaug Pétursdóttir, Fagurhólstúni 3, s. 8703. tsafjörður: Ingibjörg Sveinsdóttir, Hliöarvegi 23, s. 3403. Hafnarf jörður: Hulda Sigurðardóttir, Klettahrauni 4, s. 50981. Keflavík: Eygló Kristjánsdóttir, Dvergasteini, s. 1458. Hella: Guðmundur Albertsson, Geitasandi 3, s. 5830. Mosfellssveit: Stefán Ólafsson, Arnartanga 70, s. 66293. Hellissandur: Svanbjörn Stefánsson Munaðarhóli 14 s. 6688. Neskaupstaður: Ingibjörg Finnsdóttir, Hólsgötu 8, s. 7239. Hrísey: Guðjón Björnsson, Sólvallagötu 3, s. 61739. Njarðvik Ingimundur Jónsson Hafnargata 72 s. 3826 Ólafsf jörður: Agnar Viglundsson, Kirkjuvegi 18, s. 62297, 62168. Ólafsvik: Kári Konráösson, Ólafsbraut 50, s. 6216. Patreksfjörður: Vigdis Helgadóttir, Sigtúni 8, s. 1464. Raufarhöfn: Sigurveig Björnsdóttir, Asgaröi 5, s. 51194. Reyðarf jörður: Arni Eliasson, Túngötu 5, s. 4265. Sandgerði: Ingibjörg ólafsdóttir Brekkustigur 7 s. 7431 Sauðárkrókur: Halldóra Helgadóttir Freyjugötu 5 s. 5654. .Selfoss: Þuriöur Ingólfsdóttir, Hjarðarholti 11, s. 1582. Seyðisf jörður: Ragnhildur B. Arnadóttir, Gilsbakka 34, s. 2196. Sigluf jörður: Hlöðver Sigurösson, Suðurgötu 91, s. 71143. Skagaströnd: Eövarö Hallgrimsson, Fellsbraut 1, s. 4685. Stokkseyri: Frimann Sigurösson, Jáðri, s. 3215, 3105. Stykkishólmur: Kristin óskarsdóttir, Sundabakka 14, s. 8205. Suðureyri: Þóra Þóröardóttir, Aðalgötu 51, s. 6167. Vestmannaeyjar: Jóhanna Njálsdóttir Hásteinsvegur 28 s. 1177 Vogar: Geir Bragason Suðurgata 2 s. 6677 Vopnaf jörður: Hámundur Björnsson, Vogsholti 8, s. 3253. Þorlákshöfn: Þorsteinn Sigvaldason, Reykjabraut 5, s. 3745. ÞIOÐVIUINN Síðumúla 6 - Sími 8 13 33

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.