Þjóðviljinn - 22.09.1981, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 22. september 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11
Landsleikurinn við Tékkóslóvakíu
á miðvikudaginn:
Ásgelr og
Amór koma
í liðið
Annað kvöld leika tslendingar
sinn sjötta landsleik i undan-
rásum HM i knattspyrnu, en úr-
slit keppninnar fara eins og kunn-
ugt er fram á Spáni á næsta ári.
Ljóst er að tslendingar tefla nú
fram betra liöi en nokkru sinni
fyrr i keppninni, þvi nær aliir af
okkar snjöllustu knattspyrnu-
mönnum eru komnir hingað til
iands, vegna leiksins.
„Útlendingáhersveitin” er
skipuð þeim Atla Eðvaldssyni,
Asgeiri Sigurvinssyni, Magnúsi
Bergs, Erni óskarssyni, Arnóri
Guðjohnsen og Janusi Guðlaugs-
syni og kom til landsins i gær.
Ekki voru leikmennirnir fyrr
lentir, en þeir voru drifnir út á
Laugardalsvöll, þar sem fyrsta
samæfing liðsins fór fram. 16-
manna hópurinn samanstendur
af eftirtöidum leikmönnum:
Markverðir:
Guðmundur Baldursson, Fram
Olafur Asgeirsson, Breiðablik.
Aðrir Leikmenn:
Marteinn Geirsson, Fram
Asgeir Sigurvinsson, Bayern
Atli Eðvaldsson, Diisseldorf
Magnús Bergs, Dortmund
örn óskarsson, örgryte
Janus Guðlaugsson, F.C. Köln
Sigurður Halldórsson, Akranesi
Sigurður Lárusson, Akranesi
Ólafur Björnsson, Breiðabliki
Sævar Jónsson, Val
Ragnar Margeirsson, Keflavik
Viðar Halldórsson, FH
Pétur Ormslev, Fram
á ný
Arnór Guðjohnsen, Lokeren
Pétur Pétursson gaf ekki kost á
sér vegna leiksins og er hann sá
eini af atvinnumönnum okkar, er
boðaðir voru, sem ekki gat komið.
Þorsteinn Bjarnason er meiddur
og Ólafur Asgeirsson tekur stöðu
hans. Hann er eini nýliðinn i
islenska landsliðshópnum.
Á blaðamannafundi sem stjórn
KSl hélt i gærkvöldi tókst ekki að
veiða byrjunarlið Islands upp úr
Guðna Kjartanssyni, en fullvist
má telja að Guðmundur, i mark-
inu, Marteinn, Viðar, örn, Janps,
Atli, Magnús, Asgeir, Sigurður
H., Sigurður L, Pétur og Arnór
byrji leikinn fyrir Islands hönd.
Það hefur oft viljað til að lands-
liðið hefur valdið vonbrigðum,
fullskipað okkar bestu atvinnu-
mönnum, en landsliðsnefndar-
menn voru alls ekki á þvi i gær-
kvöldi. Ellert Schram benti t.d. á
að tsland hefði unnið sinn siðasta
leik i keppninni, sigur sem hefði
gætt leikmenn meira sjálfs-
trausti. Þá væru þeir Asgeir Sig-
urvinsson og Janus Guðlaugsson
komnir i hópinn aftur, þannig að
liðsmenn væru til alls visir.
Gamalkunnug uppstilling,
4 — 4 — 2 verður i heiðri höfð að
þessu sinni, og væntanlega verða
þeir Pétur Ormslev og Arnór
Guðjohnsen látnir um að hrella
varnarmenn Tékkanna, studdir
af miðjumönnunum.
Forsala aðgöngumiða hefst i
dag kl. 12 — við Útvegsbankann,
og verðurhennihaldið áfram með
sama hætti á morgun.
— hól.
Alþjóðlega badmintonmót Vals:
Danskir
yfirburðir
1 tilefni af 70 ára afmæli Vals
hélt badmintondeild félagsins al-
þjóðlegt badmintonmót I Laugar-
dalshöllinni um helgina. Var
boöiö til mótsins keppendum frá
Danmörku og Bretlandseyjum.
Eins og vænta mátti sótti. is-
lenska badmintonfólkið ekki gull i
greipar hinna erlendu gesta, þar
var um algjöra ofjarla aö ræða.
Komst ekki einn einasti Islend-
ingur i úrslit i nokkurri grein.
: Sex með j
112 rétta
11 4. leikviku Getrauna
komu fram 6 raöir með 12
rétta leiki og var vinnings-
t hlutinn kr. 14.320.-, en 114
Iraðir voru með 11 rétta og
vinningshlutinn þar kr. 323.-.
„Tólfararnir” voru viðs-
t vcgar að af landinu, Akur-
i cyri, Sandgerði, Hafnarfirði,
» Kópavogi og Reykjavík.
I
Engu að siöur var mót þetta góð
lexia fyrir islenska badminton-
menn og nokkrum þeirra tókst
reyndaralveg ágætlega upp. T.d.
komst Jóhann Kjartansson i
undanúrslit i tviliöaleik karla
ásamt Skotanum Charlie Gall-
agher og einnig þeir Haraldur
Korneliusson og Broddi
Kristjánsson. Sigurvegarar i hin-
um ýmsu flokkum uröu:
Einliðaleikur karla:
1. Kenneth Larsen (Danmörk)
Einliðaleikur kvenna:
1. Mettie Nilsen (Danmörk)
Tviliðaleikur karla:
1. Steve Baddley og Martin Dew
(England)
Tviliðaleikur kvenna:
1. Mettie Nielsen og Drothi Hjær
(Danmörk)
Tvendarleikur:
Kenneth Larsen og Mettie Niel-
sen (Danmörk)
— hól
Landsliðshópurinn var á æfingu á Laugardalsvellinum I gærkvoldi og
þá voru þessar myndir teknar af þeim Arnóri Guðjohnsen og Asgeir
Sigurvinssyni. — Ljósm.: —gel.
Stjörnulið
Hermanns
sundurspilað
Það var öllum þeim ljóst
er horfðu á leik „stjörnuliðs
Hermanns Gunnarssonar”
og Evrópumeistaranna frá
1967, Glagow Celtic, að
gömlu Celtic kapparnir voru
ekkert blávatn hér fyrr á ár-
um. Flestir þeirra höfðu
engu gleymt, þó komnir
væru á fimmtugsaldur og
það var ekki aðeins góð
tækni heldur nánast ótrúlegt
úthald sem skóp sigur Cel-
tic-manna 3:1.
„Stjörnulið Hermanns”
sem skipað var leikmönnum
flestum hverjum langtum
yngri virtist af einhverjum
ástæðum vanmeta hina er-
lendu gesti, þvi þegar fyrri
hálfleik lauk var staðan 3:0
fyrir Evrópumeistaranna
gömhi. 1 siðari hálfleik náði
Ingi Bjöm Albertsson að
laga stöðuna 3:1 og ekki voru
fleiri mörk skoruðeftir það.
Fyrir Celtic skoruöu Harry
Hood, Joe McBride og Bobby
Lennox. Ahorfendur voru
eitthvað um 900 og klöppuðu
þeir leikmönnum Celtic oft
lof í lófa fyrir skemmtilega
takta.
Skosku leikmennirnir
komu til landsins I einkavél
Eftir leikinn var þeim boðið
til snæðings aö Hótel Holti og
var ekki annað aö sjá og
heyra, en þeir nytu tslands-
dvalarinnar i hvivetna.
— hól
Unnu einn leik
— töpuðu þrem
lsienska kvennalandsliðið
i handknattleik tók þátt i
þriggjalanda keppni I hand-
knattleik í V-Þýskalandi.
Auk islenska liðsins tóku
landslið V-Þýskalands og
Sviþjóðar þátt I keppninni.
Islensku stúlkurnar töpuðu
báðum leikjum sinum I
keppninni, þeim fyrri fyrir
Sviþjóð 17:21 og hinum siöari
fyrir gestgjöfunum V-Þjóö-
verjum 19:31. V-Þjóöverjar
sigruðu á mótinu.
Á sunnudaginn léku svo ís-
lensku stúlkurnar við b-lið
V-Þjóðverja og töpuðu 14:18.
Að þeim leik loknum var
haldið til London þar sem
leikið var við Englendinga.
tslenska liöiö vann meö
miklum yfirburöum, 35:15.
KR með lið á
EM í
borðtennis
Borðtennisdeild KR, sem
eins og kunnugt er hefur orð-
ið islandsmeistarar 6 siðustu
árin i röð, mun á þessu
hausti taka i annab sinn þátt
i Evrópukeppni félagsliða.
Fyrst islenskra félaga tóku
KR-ingar þátt i þessari
keppni 1977 og lentu þá á
móti Danmerkurmeisturun-
um Virum frá Kaupmanna-
höfn.
1 þetta sinn drógust þeir á
móti Hollandsmeisturunum
Tempo frá Amsterdam.
Keppt verbur sunnudaginn
20. september kl. 14.00 i
Amsterdam.
Aðallið KR er skipað eftir-
töldum leikmönnum: Tómas
Guðjónsson, Hjálmtýr Haf-
steinsson, Tómas Sölvason,
Hjálmar Aðalsteinsson og
Guðmundur Mariusson. Allir
eru þessir menn i landslibs-
hóp islendinga. Fararstjóri
veröur Sveinn Aki.
Allir eru liðsmenn marg-
faldir islandsmeistarar i
hinum vmsn flnkknm