Þjóðviljinn - 22.09.1981, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.09.1981, Blaðsíða 9
i I Þribjudagur 22. september 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 s stnA — Þ.innvn..iiNN Þriöjudaeur 22. seDtember 1981 Um siðustu heigi, laugardag og sunnudag, efndi iðnaðarnefnd Alþýðubandalagsins til ráðstefnu um orku- og iðnaðarmál og var hun haldin i húsakynnum verkalýðsfélaganna að Hellu á Rangárvöllum. Ráðstefnuna sóttu um 40 fulltrúar viðsvegar að af landinu. Kl. 10 á laugardagsmorguninn var ráöstefhan sett af Guömundi Magnússyni, verkfræöingi, for- manni ' iönaöarnefndar Alþyöu- bandalagsins. Kvaö hann til hennar boöaö i samrdöi viö Framkvæmdastjórn flokksins. Full þörf væri á þvi, aö menn kæmu saman til sliks fundar og tækju þar til umræöu vandamál og viöfangsefniliöandi stundar og framtiöarinnar á sviöi orku- og iönaöarmála. Þvinæst tilnefndi Guömundur stjórnendur ráöstefnunnar, þá Pál Bergþórsson, Reykjavik og Armann Ægi Magnússon, Sel- fossi, en ritara Asmund Asmundsson, Kópavogi, Svein Jónsson, Egilsstööum og Guörúnu Ha llgrimsdóttur, Reykjavik. A ráöstefnunni voru flutt 7 framsöguerindi: Hjörleifur Gutt- ormsson, iönaöarráöherra ræddi um „stefnumótun i orku- og iön- aöarmálum”, Skúli Alexanders- son.alþm.um „vaxtarmöguleika og vandamál í almennum iön- aöi”, Ragnar Arnason, hag- fræðingur.um „nýtingu auölinda, iönþróun og rekstrarform”, Bragi Guöbrandsson, félags- fræöingur um „samfélagsleg áhrif iönaöar”, Elsa Kristjánsdóttir, oddviti i Sand- geröi um „iönþróun og byggöa- stefnu” og Þórir Danielsson, framkv.stj. Verkamannasam- bands Islands og Guömundur Þ. Jónsson, form. Landssambands iönverkafólks um „kjör og aöbúnað i iönaöi”. / Islensk fyrlrtæki — islenskt forræði Stefnuhvörf 1 erindi sinu benti Hjörleifur Guttormsson, iönaðarráðherra á, aö siöasti áratugur heföi m.a. ein- kennst af snöggum breytingum á orkuverði, innanlands sem utan og miklu átaki til aö koma inn- lendum orkugjöfum í gagniö I staöolíu, einkum i húshitun, sem nú tæki til sin um 45% af orku- notkun i landinu, og er þá raf orkuhitun istóriönaöi ekki undan- skilin. Alþýöubandalagiö haför forystu um sókn á þessu sviöi eft- ir ol iu ve r ö h æk k a n i rn a r 1973—1974 og 1978—1979 meö þeim árangri, aö hlutur innfluttrar orku hefur lækkaö úr 60% i um 40% af heildarorkunotkun i landinu. Jafnframt beitti Alþýöu- bandalagiö sér fyrir samtengingu raforkukerfa landsins með öflug- um stofnlinum og aö dregið yröi úr mismun á orkuverði. Þessi verkefni setti Alþýöubandaiagiö á oddinn, i staö megin áherslu á orkufrekan iönaö undir forystu útlendinga, sem veriö hefur deiluefniog eitthelsta átakamál i landinu á þessu timabili. En viö skulum einnig hafa vel i huga, sagöi iönaöarráöherra, aö þótt náttúrulegar auölindir séu mikilvægar og dýrmætur fjár- sjóöur, ekki sist endurnýjanlegar auölindir, sem viö ráöum yfir i rikum mæli, þá er þekking og tækni, þ.e. þróuö verkmenning, ekki siliur mikilvæg og þjóöir hafa náö langt I krafti hennar án teljandi náttúruauölinda i eigin landi, t.d. Danir og Japanir. Stefnumiö, sem viö höfum fest á blaö i nýlegri landsfundar- samþykkt okkar, um aö efla verulega rannsókna- og þrdunar- starfsemi i þágu atvinnuveganna og hagræöingu ognýsköpun innan þeirra og aö taka þurfi upp ný vinnubrögö varöandi endur- menntun og þjálfun starfsfólks megaekki veraoröintóm fremur mitt i fiskveiöunum, þar sem af- leiöingar hennar eru þveröfugar viö þaö, sem grunnhyggnirmark- aöshagfræðingar halda. Samkeppnin I islenskum sjáv- arútvegi hefur fram til þessa kostaö þjóöarbúiö griöarlega fjármuni i' formi stórkostlegrar offjárfestingar í veiöitækjum og allt of mikillar sóknar, sem hefur veriö æriö dýrkeypt, bæöi hvaö rekstrarkostnaö og lff og heilsu sjómanna varðar. Sem dæmi um þá efnahagslegu afturför, sem oröiö hefur i is- lenskum sjávarútvegi á undan- förnum árum, má nefna þaö, aö á föstu verðlagi hefur þjóðhagsleg- ur veiöikostnaöur togaraflotans á hverja aflaeiningu vaxiö aö jafn- aöi um 7% árlega á timabilinu 1969 - 1978. Vert er aö veita þvi eftirtekt, aö þessi þróun á sér staö þrátt fyrir stóraukinn afla togar- anna i kjölfar Utfærslu fiskveiöi- lögsögunnar. Ariö 1969 var hinn þjóðhagslegi framleiöslukostnaöur togaraflot- ans 1.35 kr. á hvert kg. af botn- fiski á núgildandi verðlagi. Ariö 1978 var sami kostnaöur oröinn 2.37 kr. og er eflaust miklu hærri á þessu ári. Efnahagsframfarir felast fyrst og fremst i þvi að finna leiðir til aö framleiöa tiltekiö vörumagn meö lægri kostnaöi. Aö jafnaði nemur þessi kostnaöarminnkun, eöa framleiöniaukning, yfirleitt nálægt 2 - 3% árlega I iönaöarrikj- unum. I islenskum sjávarútvegi hefur hiö gagnstæöa átt sér staö. Þar er komin grunnástæöan fyrir hinum sifellda rekstrarvanda sjávarútvegsins ásamt tilheyr- andi gengisfellingum og verö- bólgu. Helsta markmiðið Þaö er auövitaö eitt helsta markmiö sósialista aö reyna aö bæta lifskjör hinna tekjulægri. Til þess eru i rauninni ekki nema tvær leiðir. önnur er sú, aö breyta tekjuskiptingunni i þjóðfélaginu hinum tekjulægri i vil. Hin felst 1 þvi aö leita ráöa til aö auka þjóö- arframleiöslu á mann og þar með þau efnahagslegu gæbi, sem til skiptanna koma. Miðaö við það, sem áöur hefur veriö sagt er trú- legt aö sú leiö muni, á einhverju stigi, krefjast verulegra skipu- lagsbreytinga i efnahagslifinu. Spurningin um þaö, hvernig hægt sé aö auka þjóöarfram- leiösluna er jafngild þvi að spyrja, á hvaöa sviöum fram- leiöslustarfsemi Island hafiyfir- buröi yfir nágrannalöndin. A dögum ódýrra samninga og auöveldra fólksflutninga tjóar litið fyrir tslendinga aö ætla sér aöbyggja efnahagsstarfsemisina til langframa á einhverju, sem ódýrara eraö framleiöa erlendis. Slik viðleitni mun annaö hvort leiöa til endalauss hallareksturs viðkomandi atvinnugreinar eöa tiltölulega lágra raunlauna innanlands. Hvort tveggja jafn- gildir auövitaö varanlegri skerö- ingu almennra h'fskjara á tslandi, sem hefur i för meö sér aukinn fólksfhitning frá landinu. Fyrsta vandamál islenskrar efnahagsþ-óunar er þviaö finna á sviöi framleiðslustarfseminnar, þar sem tsland stendur ná- grannalöndunumframar,séu þau til. Þegar finna á vænleg hagþró- unarsviö, beinist athyglin að þeim auölindum, sem tslendingar eiga i rikum mæli. Hér er bæöi um aö ræöa náttúruauðlindir og þær, sem maöurinn getur skapaö sjálfur.svo sem fjármagn, tækni- þekkingu, hugkvæmni o.s.frv. tsland er tiltölulega vel i sveit sett hvaö náttúruauðlindir snertir. Þær náttúruauðlindir, sem við höfum umfram aðrar þjóbir, felast fyrst og fremst i frjósemi sjávarins umhverfis landiö og oikulindum landsins i formi vatnsafls og jarövarma. Islenskar orkulindir Sérfræðingar á sviöi orkumála hafa lagt mikla vinnu i aö reyna aö áætla umfang islenskra orku- linda. Nýjustu tölur um þau efni framhald á siöu 14 RÁÐSTEFNA ALÞÝÐUBANDALAGSINS UM ORKU- OG IÐNAÐARMÁL: MAÐURINN SJÁLFUR OG KJÖR HANS Frá ráöstefnunni á Hellu. Hjörleifur iönaöarráöherra I ræöustóii. Viö fundarstjóraboröiö stitja Páll Bergþórsson, ráöstefnustjóri og As- mundur Asmundsson, ritari. Mynd: G. Aib. fyrir það, aö erlendar iðnaöar- vörursækja nú iauknum mæliinn á okkar markaö, aö þess sjást nokkur merki, aö innlend fram- leiösla tekur nú I auknum mæli yfir innlendan markaö og jafnvel sækir áþann erlenda lika. Ég hef orðiö sérstaklega var viö þetta i sambandi við ýmis tæki og búnaö vib sjávarútveg og fiskvinnslu. A þessu sviði er mikil gróska i is- lensk.um iönaði. Nýjar vélar og aöferöir eru stööugt að koma fram og sum tækin eru þó nokkuö seld erlendis. Hér er um fram- leiðslu að ræöa allt frá finustu rafeindatækjum um rafmagns- færarúllur til grófustu skreiðar- pressa eöa skreiöarbindivéla, trollhlera og margt þar á milli. Nú liður að þvi aö hafist verði handa um byggingu nýrrar stór- virkjunar. Umræöur um nýtingu þeirrar orku umfram almenna notkun, sem þá kemur á markaö, eru nú viða i fullum gangi meöal landsmanna. Akvaröanir f þess- um málum veröa varla teknar fyrr en ákveðið veröur á hvaöa virkjun veröur byrjaö. Ég er þeirrar skoðunar, að nýting ork- unnar eigi aö vera eingöngu I höndum okkar sjálfra. Um þaö hvort sU nýting fer fram i stórum bræðsluofnum, sem við eigum sjálf eða hvort hún eyðist I smá- einingum, sem viö eigum einnig sjálf, skiptir ekki höfuömáli. Hér veröa umhverfis-, félags- og hag- kvæmnissjónarmiö aö ráöa. Sjálfsagt koma þessar leiöir báö- ar til greina. Ef sú leib veröur farin ab byggja upp stór orkufrek fyrirtæki, er nauösynlegt um leiö aö stuöla aö uppbyggingu smærri iðnfyrirtækja sem viöast um landiö. Þróunin miði að jöfnun lífskjara Efnahagsleg ógæfa Ragnar Arnason.hagfræöingur sagöi m.a.: Okkar ef nahagslega ógæfa felst ekki sist i þvi, aö samkeppni i framleiöslustarfsemi á Islandi er sennilega hvergi virkari en ein- sjá þau Kjartan ólafsson, ritstjóra og Guörúnu Hallgrlmsdóttur en til Mynd: G. Alb. ERU GRUNDVALLARÞÆTTIR IÐNÞROUNAR en þau félagslegu markmiö, er atvinnustarfseminni tengjast. A þessi atriöi höfum viö knúiö i tillögum Iönaöarráöuneytisins um endurskipulagningu og efl- ingu stofnana, er tengjast iðn- aöar- og orkumálum og fjárveit- ingar i þvi skyni. Eitthvaö hefur miðaö i rétta átt, en þó mun hægar en vera þyrfti. Sem jákvæöan áfanga nefni ég Fræðslumiðstöð iönaðarins, sem nú er aö hefja störf eftir mikið undirbúningsstarf og aö henni þarf aö hlUa. Verkefni framundan Stórbrotnustu verkefnin sem framundan eru fyrir islenskan iönaö tengjast hinsvegar hagnýf- ingu orkulindanna, vatnsafls og jarövarma, og þeim iönaöi, sem vænlegast er aö koma á fót i krafti þeirra og i tengslum viö orkunýtingu I margbreytilegu formi. A þessu sviöi hefur stefna Alþýðubandalagsins um islenskt forræöi fengiö aukinn byr og hljómgrunn, einnig hjá mörgum, sem til skamms tima voru talsmenn erlendrar stóriðju. Sciptir miklu aö okkur takist aö festa þau viöhorf i sessi. 1 þvi sambandi er vert aö hugleiða hvaöa stefna heföi brotiö sér braut hér i stóriðjumálum i endurnýjuöu „viöreisnarsam- starfi” Sjálfstæöisflokks og Alþýöuflokks, ef þau öfl heföu náö saman eftir siöustu kosningar. Um þaö nægir aö leiöa til vitnis tillögufhitning þessara flokka á Alþingi um stóriöjunefndir, sem ööru fremur skyldu hafa þaö hlut- verk, aö stunda virka sölu- mennsku á Islenskri orku i út- löndum, eins og formaöur Sjálf- stæöisflokksins oröaöi það efnis- lega á fundi i Breiðholti i mai sl. Þaö lengsta, sem stjórnar- andstööuliö Siálfst.fl. taldi á færi tslendinga tii aö standa á eigin fótum i orkufrekum iðnaöi, var aö Islensk eignaraðild aö stóriöju- fyrirtækjum kæmi til greina, er okkur yxi fiskur um hrygg, eins og þaö var orðaö i greinargerö meö þingái. till. þeirra á sl. vetri. A sama tima skrifaöi ritstjóri Alþýðublaðsins grein eftir grein undir kjörorbinu „Alveriö er leiöarljós” og taldi kröfur um umtalsverða hækkun raforku- verös nánast ósvinnu. Þessi málflutningur hefur hljóönaö verulega um sinn á sam a tima og krafan um islenska sókn á orkusviöinu hefur fengiö byr. Frumvarp rikisstjórnar- innar um raforkuver og sU stefna, sem þar var fram borin um orku- nýtingu á næstu 10—15 árum, haföi mikla þýöingu i þessu sam- hengi.Orkuþingiði júnisl. styrkti þessa* stöðu verulega, þar sem sérfræöingar og þorri stjórn- málamanna tók undirkröfuna um virkt islaiskt forræöi og talsmenn orkusölustefnunnar fundu sig nánast einangraöa. SUrálsmáliö og þær ótviræðu upplýsingar um bókhaldsbrellur 1 viöskiptum Alu- suisse og ÍSAL, sem nú liggja fyr- ir staöfestar af óháöum aöilum, hafa einnig hjálpað til aö opna mönnum sýn til þeirrar hættu, sem tengist forræöi auöhringa I Islensku atvinnulifi. Meöferð súrálsmálsins sýndi jafnframt fram á getu okkar Islendinga til aö hafa i fullu tré viö auöhringa á borö viö Alusuisse á þeirra heimavelli. Þannig á sú glima aö auka mönnum sjálfstraust og veröa þeim til stuönings, sem vilja hlut okkar sem mestan i orkunýtingu. Ég vil ekki gera lítiö úr þeim erfibleikum, sem á þvi geta verið fýrir fámenna þjóð með tak- markað fjármagn aö ráöast i tiltölulega stór fyrirtæki i orku- frekum iðnabi og taka þá áhættu, sem slikum rekstri fylgir. Sú áhætta er hinsvegar léttvæg i minum huga samanboriö við af- leiðingar þess aö leiða útlend auð- félög i auknum mæli til öndvegis i atvinnulifi hérlendis. Krafan um islensk fyrirtæki og islenskt for- ræði á þessu sviöi atvinnurekstr- ar felur jafnframt i sér aö ekki verður fariö hraöar i þessum efn- um en efnahagslegt bolmagn þjóöarinnar leyfir, og vega verö- urog meta slika atvinnuuppbygg- ingu meö hliösjón af öðrum þró- unarkostum og nýtingu mannafla og auölinda. Ekki annað hvort eða Spurningin stendur heldur alls ekki um annaöhvort orkufrekan iðnað eðaalmennan iönaö.heldur hljótum viö aö ætla hvoru tveggja svigrUm og vaxtarmöguleika og stefna aö þvi að smá og stór fyr- irtæki i iðnaöi geti haft stuðning hvert af ööru. Tiltölulega smá iönfyrirtæki á sviöi almenns iðn- aöar og þjónustuiönaöar hljóta um fyrirsjáanlega framtið að veröa rikjandi i myndinni. 1 framhaldiaf setningu laga um raforkuver hefur veriö aö þvi unnið á vegum iðnaðarráöuneyt- isins og I samráöi við sérstaka ráöherranefnd, að leita lausna á deilunni um Blönduvirkjun. Ég legg á þaö mikla áherslu, aö hægt veröi aö svara spumingunni um virkjanaröö hiö allra fyrsta, þannig að rikisstjórnin geti i þingbyrjun i haust lagt fram stefnu sina 1 þéim málum. Jafn- framt hefur ráöuneytið og orku- stefnunefnd rikisstjómarinnar fjallaö um orkufreka iönaðar- kosti, sem til álita geta verið á næstu árum og leggja á fram greinargerö um i tengslum við ákvaröanir um næstu vatnsafls- virkjanir samkvæmt ákvæðum i lögunum um raforkuver. Starfsskilyrða- nefnd Ég vil aö lokum fara nokkrum oröum um núverandi stööu i útflutningsiönaöi okkar og sam- keppnisgreinum,. vegna þeirrar umræðu sem fram fer um rekstr- arvanda fyrirtækja I þessum iðn- aöi. Háværastar umkvartanir hafa komið frá forráðamönnum iönaöardei ldar Sambandsins vegna tapreksturs i ullariönaöi. Framhjá þvi veröur ekki litið, aö hér er viö verulega erfiöleika að etja, sem m.a. eiga rætur aö rekja til mismunandi gengisþró- unar á Utflutningsmörkuðum og kostnaöarhækkana innanlands umfram tekjur af útfiutningi. Aö mati Þjóöhagsstofnunar var heildarhækkun gjalda i ullariön- aöi umfram tekjuhækkun á fyrri- hluta ársins nær 12%. Eftir gengisbreytingu og kostnaöar- hækkanirum siöustu mánaðamót mun láta nærri aö tap á ullariön- aöi hjá Alafossi og Iðnaðardeild Sambandsins sé um 8% af veltu. Alafoss flytur um 70% af sfnum afurðum út á Evrópumarkað en Sambandiö um 50%. Hjá Sam- bandinu er fjármagsnkostnaður hins vegar þyngri, þannig að Ut- koman er svipuö hjá þessum fyr- irtækjum. Ljóst er, aö ekki er hægt að halda rekstri áfram meö þessum hættitil lengdar og þvi er þrýst á um aögeröir. Rfkisstjómin hefur þegar ákveðiö óbreytt niður- greiðslustig á ull, þannig að fyr- irtækin eiga aö fá hana sem næst á heimsmarkaðsveröi. Bændur fá nú kr. 26,30 fyrir hvert kiló ullar, en niðurgreiösla nemur kr. 17,22 þannig aö Snfyrirtækin greiöa aðeins um 9 kr. fyrir kilóið. Til athugunar er sérstök fyrir- greiðsla hjá Seölabankanum til útflutningsiönaðarins vegna gengistaps og búist er við aö það mál verbi frágengið i næstu viku. Rikisst jórnin er nú aö fá úttekt frá svonefndri starfsskilyrða- nefnd á álögum og skattheimtu 1 hins opinbera á einstaka atvinnu- vegi og fleiri þáttum, þar sem telja má að iðnaöurinn sitji skör lægra en aðrir. Verður þaö siðan rikisstjórnarinnar aö taka á málinu og hlýtur þaö að teljast eðlilegt markmið aö jafna rekstr- arskilyrði atvinnuveganna, og yrði þaö iönaöinum til nokkurra hagsbóta. Nauðsyn smærri iðnfyrirtækja Skortir þjónustu Skúli Alexandersson, alþm. sagði m.a.: Ég geri ráö fyrir þvi að sumum finnist þaö ekki rétt aö tala um trésmiöi, jámsmföi og múrverk sem almennan »nað,heldur skuli talað um almennan iðnaö i eftir- töldum greinum: Gosdrykkja- framleiöslu, prjóna- og sauma- stofur, sælgætisgerb, fóöurblönd- un og ööru sliku. Staðreyndin er sú, að sums staðar er m jög óskaö eftir uppbyggingu saumastofa eða prjónastofa. A sama tima og heiiu landshlutana vantar nauö- synlegustu þjónustu i járnsmiöi, trésmiöi og öömm slikum iönað- argreinum. A þessum sömu svæöum er ekki heldur nein fram- leiðsla á sviöi tré- og jámsmiöi. Uppbygging þjónustu- og fram- leiöslufyrirtækja þeirra greina almenns iönaöar, sem ég hef nefnt, tel ég, aö þurfi að vera for- gangsverkefni. Það er ómældur sá kostnaður, sem ibúar og fyrir- tæki þess byggöarlags veröa aö ereiða aukalega þar sem engin eða léleg járnsmiöja er, léleg tré- smiðaþjónusta og bilaviðgeröir. Atvinnuuppbygging, hvort sem er á sviöi sjávarútvegs eöa landbún- aðar eða framleiðsluiðnaöar krefst góðs þjónustuiönaöar I sambandi viö byggingu mann- virkja og viöhalds bygginga og tækja. Astæða fyrir þvi aö bila- verkstæði og járnsmiðja em ekki starfrækt viða um land, þar sem greinilega eru þó verkefni fyrir hendi eöa sem algengara er, aö slik fyrirtæki eru rekin af tak- mörkuðum krafti vegna mann- eklu eöa fjármagns- og tækja- skorts, eru sjálfsagt nokkuð breytilegar. Þó finnst mér þrir þættir mest áberandi. Þrír þættir I fyrsta lagi, störfin em illa launuö. Um þann þátt mætti nokkuö margt segja, m.a. ræöa um þá þjóösögu aö hátt kaup I þessum starfsgreinum sé hækk- unarvaldur á launum annarra starfsstétta. Minar vjömiöunar- tölur sýna allt annaö. Vinna sveina i jámiðngreinum er alls ekki metin sem skyldi miöaö viö þá starfsaöstööu, sem viöast hvar er viö þau störf. Og ekki stóö á kaffinu til aö væta kverkarnar. Fremst á myndinni má hliöar viö þau eru þeir Gunnar Guttormsson og Ragnar Árnason. I ööru lagi er svo fjármögnun, bæöi er varöar fjárfestingar og rekstur. A þvi er enginn vafi, að bankakerfiö hefur ekki staöiö vel i stykkinu gagnvart þessum at- vinnurekstri og fjármagn til fjár- festingar og rekstrar hefur aö meira eöa minna leyti veriö háð skoðunum bankastjóra á þessu eöa hinu fyrirtækinu. Þær skoö- anir hafa ekki alltaf veriö i sam- ræmi viö möguleika fyrirtækisins og þörf. I fjóröa lagi mætti svo nefna menntun og þjálfunaraðstöðu fólks, sem fýsir að læra þessar iöngreinar. Sú aöstaöa er mjög bágborin, sérstaklega þó úti á iandi. Þaö eru nokkrar skaöabætur Hjörleifur Guttormsson, iönaöarráöherra og Agúst Sæmundsson á Hcllu lita yfir ráöstefnuna og sýnist hún harla góö. Mynd: G. Alb. 1 1 i I ! i M

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.