Þjóðviljinn - 22.09.1981, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 22.09.1981, Blaðsíða 5
Þri&judagur 22. september 1981 ÞJöÐVILJINN — SIÐA 5 Johan Galtung um norsku kosningarnar: Hægri sveiflan er ekki hægrisveifla Kare Willoch og Gro Harlem Brundtland: fólk var leitt á Verkamannaflokknum. En Hægrimenn hugsa lika eins og kratar.... Margir veröa til aö túlka úrslit kosninganna i Noregi, sem ein- dregna hægrisveiflu, sigur ný- frjálshyggju, har&ari Natóstefnu og kannski sem upphaf tveggja flokka kerfis i Noregi. Prófessor Johan Galtung, sem lengi hefur fengist viö fri&arrannsóknir og stjórnmálafræöi, er ekki á þeim buxum: hann telur aö engar meiriháttar breytingar séu I vændum i norskum stjórnmálum, ekki heldur i utanrikismálum. Málgagn Sósialiska vinstri- flokksins, Ny tid, birti viötal viö Galtung, um þessi efni. 1 þvi er gert ráö fyrir þvi aö Hægri flökkurinn myndi minnihluta- stjórn eins og raun varö á eftir aö upp úr slitnaöi i viðræöum viö miöflokkana tvo, sem báöir eru i sárum eftir kosningarnar. Þaö er rétt, segir Galtung, aö Verkamannaflokkurinn reyndi i kosningabaráttunni aö hræöa menn með þvi aö miklar og nei- kvæöar breytingar myndu fylgja meö stjórn Hægrimanna. En viö höfum séö svipuö stjórnarskipti áöur, 1965 og 1971, og þau þýddu ekki aö neinar meiriháttar breyt- ingaryrðu. Þetta stafar af þvi, aö norskir flokkar eiga sér all stóran samnefnara. Hvorki vilja né þora Hægrimenn munu t.d. fara var- lega I skattatilraunum sinum, þvi aö reynslan frá Englandi og. ■ Kvikmyndin um Snorra Sturluson: | Sturlungaöld ián lífsháska ■ IÞá er fyrri helmingur Snorra- myndarinnar kominn á skjáinn. Þeir sem bjuggust viö miklu , hafa liklega oröiö fyrir von- Ibrigöum, en þeir sem ekki bjuggust viö neinu segja þaö hafi nú veriö sprettir I þessu. Heyrst hefur, aö Snorra- myndin hafi upphaflega átt að vera frásögn i stil heimildar- mynda en siöan þróast i átt til leikinnar myndar. Snorra- myndin ber þessu vitni: þaö er eins og hugmyndir tengdar upp- haflegum áformum hafi ekki verið gefnar upp á bátinn til aö aöstandendur myndarinnar gætu snúiö sér alfariö aö þvi aö búa til fullgilt léikiö kvik- myndaverk. Verkiö hangir þvi milli tveggja stóla. Lakast er, að ekki veröur séö, aö Þráinn Bertelsson kvikmyndastjóri hafi gert þaö upp viö sig, hvern- ig lýsa megi margslungnum persónuleika bóndans i Reyk- holti meö eftirminnilegum hætti. Sigurður Hallmarsson gæti vafalaust gert miklu betur i hlutverki Snorra — en vandinn er sá, aö allar útlinur persón- unnar eru I daufasta lagi og bjargar það ekki miklu þótt rás H Veislan I Reykholti Bandarikjunum hræöir þá og aöra. Stjórn Willochs hvorki vill né þorir aö feta i fótspor Thatchers og Reagans. Reagan er t.d. reiöubúinn aö fórna þeim 20% bandarisku þjóöarinnar sem verst eru sett. Frumskógaheim- speki hans segir, aö þetta fólk eigi aö koma sér áfram sjálft. Ég held ekki segir Johan Galtung aö norsk Hægristjórn hugsi á þann máta. Hún hugsar eins og kratar þótt hún noti ekki sömu orö. Hún ----------------------------1 atburöa sé sæmilega til skila j haldiö. Dauflegt er einmitt þaö orö I sem best hæfir heildaráhrifum • af myndinni. Hún er hæggeng, J leikurum er mjög haldiö i skefj- I um, flest er gert til aö draga úr I dramatisma og lifsháska þeirr- ' ar hrikalegu aldar sem lýst er — J m.a. kemur þetta fram i þjóö- | háttainnskotum, sem augaö sér I meöan eyraö nemur bergmál af • valdasamsærum Sturlungaald- * ar. Þessi leikstjórnarstefna er | vissulega einn af þeim mögu- I leikum sem úr var aö velja, en 1 árangurinn leyfir áhorfanda aö • efast mjög um réttmæti valsins. J Einkum finnst honum stjórn- I anda veröa litiö úr ágætum leik- I urum — og er þó margt vel um ' framgöngu manna eins og Gisla Halldórssonar (Sighvatur Sturluson) og Hjalta Rögn- valdssonar (Gissur Þorvalds- son) og Arnars Jónssonar (Há- kon konungur). Helst er aö finna fitonsanda ■ þeirra Sturlunga i Sturlu Sig- I hvatssyni Egils Ólafssonar: i I þeirri persónu þykist maöur | helst finna andblæ timans, mik- ■ illeika hans og auviröileik. Tón- I list Karls Sighvatssonar er lika I vel til þess fallin aö lyfta verk- I inu. Um leikmyndir má ýmis- ■ legt jákvætt segja, þótt þær hafi I boriö þaö full opinskátt meö sér I aö vera nýsmiöi. En semsagt: myndin er ekki • nema hálfnuö og margt ósagt I enn. Þaö er þó nokkuð ljóst, aö I ekki lætur Þráni Bertelssyni vel I aö stjórna hópsenum — atriöi 1 eins og veisla I Reykholti eöa I bardagi viö Vatnsfiröinga eru I undarlega hjálparvana. AB * verður aö taka tillit til þeirra sem versteru settir. Má vera hún rétt- læti slika tillitssemi meö kristn- um rökum. Þaö skiptir ekki máli hvernig þaö er gert — heldur þaö, aö hægrimenn taka ekki áhættu á ööru. Hægrimenn lofuöu aö gera tvennt i senn: aö létta af sköttum og halda uppi velferðarrikinu. Þeir veröa aö gleypa eitthvaö af þeim kosningaloforðum — og Norömenn hafa vist reynt eitt- hvaö i þá veru áöur. Verka- mannaflokkurinn var reyndar byrjaöur aö fikta viö skattalækk- anir svo aö munurinn veröur ekki heldur stórfelldur á þvi sviði. Miðf lokkur Menn spá þvi aö miöjuflokk- arnir hverfi i skugga hinna tveggja stóru, sagöi Galtung. En ég tel aö þeir muni lifa af, blátt áfram vegna þess aö þeir hafa þegar lifaö svo lengi. Viö eigum okkur sterka kristna hefö tengda baráttu gegn áfengi og fóstureyð- ingum. Ég tel einnig liklegt, aö þaö geti komiö upp stærri „græn” hreyfing (umhverfisverndar- manna) i miöju, sem gæti haft til- hneigingar til samstarfs til vinstri. Hve sterk sveifla? Ný Tid spuröi hve sterk hægri- bylgjan væri? Ég er ekki viss um aö þetta sé hægribylgja, sagði Galtung. Eins mætti kalla þetta bylgju gegn Verkamannaflokknum. Fólk var leitt á Verkamannaflokknum og viö þvi er ekkert aö segja. Sá flokkur hefur skrifaö margt fagurt I stefnuskrá sina. En hann vantar viröuleik eins og við er aö búast eftir langa setu á valda- stóli. Ég held einnig aö i staö hægri- sveiflu geti komið bráölega græn eöa græn-rauö, þegar menn eru orönir leiðir á ásjónum Hægrifor- ingjanna. Galtung var ekki einu sinni viss um aö Hægristjórnin mundi breyta utanrikisstefnunni til hins verra, en hann er atkvæðamikill Framhald á siöu 14 Norræna félagið færir út kvíarnar Allt frá þvi a& Norrænu félögin tóku aö sér aö kynna Noröur- landaráö og starfsemi þess I til- efni 25 ára afmælis þess 1977, hafa viöræ&ur átt sér staö milli Nor- rænu ráöheranefndarinnar og Sambands norrænu félaganna um hugsanlega aöild Norrænu félag- anna að þvf aö veita upplýsingar um starfsemi allra þeirra nor- rænu stofnana sem eru i tengslum viö Norðurlandaráö. Nú hcfur vcriö ákveöið aö veita I tilraunaskyni nokkru fé frá Nor- rænu ráðherranefndiimi til þessar- ar starfsemi gegn jafnháu fram- lagi annars staöar frá. Komiö veröur á fót héraösskrif- stofum Norrænu félaganna á öll- um Noröurlöndum. Hérlendis veröur þessi starfsemi fyrst um sinn a.m.k. á Egilsstööum og hef- ur Eli'sabet Svavarsdóttir, kenn- ari tekiö aö sér fyrirgreiöslu þar. Haldnir veröa kynningarfundir á austur- og væntanlega norö- austurlandi nú i haust. Höfuö- áhersla veröur lögö á heimsóknir i skóla svo og heimsóknir á fundi þeirra félaga sem hafa fasta fundartima. Hefst þessi kynning á Egilsstööum dagana 24. og 25. sept. n.k. Þeir Ami Gunnarsson.alþm. og formaður Norrænu menningar- málanefndarinnar, og Hjálmar Ólafsson, form. Norræna félags- ins, munu heimsækja Mennta- skólann og Grunnskólann á Egils- stööum svo og héraösskólann á Eiöum á&urgreinda daga og einn- ig Rotaryklúbb Fljótsdalshéraðs á fimmtudagskvöldiö þann 24. sept. Þeir flytja smápjall, svara fyrirspurnum og sýna litskyggn- ur frá Austur-Grænlandi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.