Þjóðviljinn - 03.10.1981, Blaðsíða 10
10 StÐA — bJÓÐVILJINN Helgin 3. — 4. október 1981
mér er spurn
Sólveig Ásgrímsdóttir sálfræöingur
svarar Bergþóru Gísladóttur sérkennslufulltrúa
Er eðlilegt að lífssýn—
lífsskoðun foreldra móti
uppeldi barna þeirra?
Er eðlilegt að b'fssýn — li'fs-
skoðun foreldra móti uppeldi
barna þeirra, og hvernig eiga
félagshyggjumenn og sósialistar
að ala upp börnin sin.
Aöuren ég reyni að svara þess-
um spurningum, sem Bergþóra
Gisladóttir lagöi fyrir mig, vil ég
reyna að gera nokkra grein fyrir
þvihvernigégskil orðin „lifssýn”
og „lifsskoöun”.
Með þessum orðum er að minni
hyggju átt við þær hugmyndir,
sem sérhver maður hefur um
stööu sina og annarra i mannlegu
samfélagi og þær hugmyndir sem
hann gerir sér um eðli og tilgang
lifsins. Lifssýn manns getur þó
verið honum dmeðvituð, hann til-
einkar sér þá viðteknar skoðanir
ánþess aö velta þeim frekar fyr-
ir sér. En jafnvel þó lifsskoðun
manns sé honum sjálfum óljós,
mdtar hún þó engu að siður hug-
myndirhansum réttlæti og rang-
læti, hverju hann telur mestu
varða ilifinu, — til hvers lifað sé.
Pólitisk viðhorf móta ekki li'fs-
sýn mannai heldur birtist lifssýn
þeirra meðal annars i pólitiskum
viðhorfum. Menn aðhyllast t.d.
vinstri pólitik vegna þess að hún
er i samræmi við hugmyndir
þeirra, um manngildi, þjóöfé-
lagslegt réttlæti og hvað beri að
gera til að þvi verði fullnægt.
Lifsskoðun manns er þvi aö minni
hyggjuekki þaðsamaog pólitisk-
ar skoöanir hans. Hún er djúp-
stæðari, samtvinnuö persónu-
leika hans og undirrót siöferöi-
legra hugmynda hans.
Af þvi sem hér er sagt, má vera
ljóst, að ég tel annaö óhugsandi
en að li'fssýn manna móti uppeldi
barna þeirra. Lifsskoðun foreldra
mótar heimilislifið, afstöðu
þeirra til manna og málefna og
ræður menningu heimilisins.
Óafvitandi drekka börnin þessa
Svava Guömundsdóttir
...og spyr Svövu
Guðmundsdóttur:
Er staða
konunnar að
verulegu
leyti mótuð
í uppeldinu?
Telur þú að staða konunnar
nú sé að verulegu leyti mótuð
i uppeldinu, og hvort hægt sé
þar af leiðandi að koma á
jafnrétti kynjanna með þvi
aðbreyta uppeldi barnanna?
lifssýn foreldranna i' sig með
móðurmjólkinni.
Nú skil ég spurningu Bergþóru
svo, aö hún eigi ekki siður við,
hvort ég telji rétt að foreldrar lati
eigin lifsskoðun beinlinis og meö-
vitað ráða hvernig þeir ali börnin
sin upp.
Einnig það tel ég rétt og eðli-
legt. Og ástæðan er sú að i' lifs-
skoðun manna kemur fram það
sem þeir telja sannast og réttast
um meginatriði mannlegs li'fs, og
hvað annað gætuþeir haftað leið-
arljósi við að ala upp börnin sin?
Það foreldri, sem af einhverjum
ástæðum reynir að láta lifsskoðun
sina liggja i láginni, þegar að
uppeldi barnanna kemur, getur
tæpast af fullum heilindum veitt
börnunum nauðsynlega leiðsögn
fyrir lifið.
Með þessu á ég ekki við að rétt
sé eða skynsamlegt að ala börn
upp i ákveðinni pólitiskri skoðun.
Þvi þó að ég telji að foreldrar eigi
að vera ófeimnir við að leyfa
börnunum aö kynnast sinum viö-
horfum i pólitik sem öðru, þá tel
ég rangt að þeir standi ivegi fyrir
þvi aö börnin geti kynnst öðrum
skoðunum og geti þegar þar að
kemur tekið sjálfstæða afstöðu.
Ég á einungis við, að aðra lifssýn
en sina eigin geta foreldrar ekki
latið móta uppeldisstarf sitt.
Góðir foreldrar gefa börnum
sinum hlutdeild i lifsskoðun sinni
af þeirri ástæðu einni aö hún er
þeim sjálfum dýrmæt og þeir
telja þvi' að hún sé það besta
veganesti sem börnin geta fengið
úr foreldrahúsum. Hvort barnið
siöan neytir þessa veganestis og
að hve miklu leyti, er ákvörðun,
sem það verður sjálft að fá aö
taka.
Siðari spurningin, sem Berg-
þóra varpar til min,er hvernig ég
telji að félagshyggjumenn og só-
sialistar eigi að ala börnin sin
upp.
Svar mitt er hvorki mjög vis-
indalegt né ýkja frumlegt. Eg tel
að félagshyggjufólk og sósialistar
hafi að markmiði i uppeldi barna
sinna það sama og aörir foreldr-
ar, það er að börnin verði fyrst og
fremst hamingjusamar mann-
eskjur. Ég tel einnig, að börn sós-
ialista hafi sömu þarfir og önnur
börn. Að likamlegum og andleg-
um þörfum þeirra sé fullnægt, að
þau fái að njóta ástúðar og um-
hyggju sinna nánustu, að þroska
og nýta hæfileika sina, á hvaða
sviði sem þeir kunna að liggja og
fleira mætti nefna.
Ég tel því að sömu reglur gildi
við uppeldi barna, sem eiga
vinstri sinnaða foreldra og við
uppeldi annarra barna.
Envinstri sinnuðum foreldrum,
og ekki siður börnunum sjálfum,
er oft vandi á höndum, þegar
börnin reka sig á aö lifsskoðun
foreldranna rekst á rikjandi skoð-
anirutan heimilis.Þegarþað sem
börnin læra á sinu heimili að sé
rétt er talið rangt á heimili besta
vinarins eða vinkonunnar Það
semsjónvarpið segir vera rétt
segja foreldrarnir vera rangt.
Þegar svo er komið málum
verða foreldrarnir að reyna að
skilja vanda barnsins, sem knúið
er til að taka afstöðu jafnvel áður
en það hefur þroska til að skilja
fylliiega forsendur málsins. Hér
kemur til kasta foreldra hve vel
og skiljanlega þeir geta útskýrt
málið fyrir barninu og hve traust
sambandið milli foreldra og
barns er, hvort bamið finni sig
eiga fullan skilning og traust for-
eldranna, hvaða afstöðu sem það
kann að taka.
Hvort börnin gera lífssýn for-
eldranna að sinni ræðst að minu
matifyrstog fremst af þvi hvort
foreldrarnirhafi borið gæfu til að
bindast börnum sinum nægilega
traustum böndum og verða börn-
unum verðugar fyrirmyndir með
daglegu lifi sinu.
r itst Jór nargrei n
Aö sigra afa sinn
Þaö hefur verið skoplegt aí
fylgjast meö þeim lagsbræörum
Jóni Hannibalssyni og Vilmundi
Gylfasyni á þeirra pólitisku
eyðimerkurgöngu siðustu mán-
uðina.
Stundum hefur sannarlega
mátt skemmta sér yfir tiltækj-
unum ekki lakar en best gerist i
leikhUsi fáránleikans.
VilmundurGylfason tók upp á
þvi i sjötta tölublaöi af einka-
málgagni sinu að veitast mjög
að Marteini Lúter, sem uppi var
i Þýskalandi á 16. öld. Birt var
mynd af Marteini á forsiðu
blaösins við hliðina á Kómeni,
erkiklerk i íran, — og siðan
spurt með þjósti og löngum út-
leggingum, hvort Marteinn hafi
veriö Kómeni sinnar tiðar. Er
hér greinilega komið verðugt
rannsóknarverkefni fyrir Vil-
mund tilað dunda sér við næstu
árin.
Enhvað sem öðru liður,þá fór
nU svo, að þetta tölublað af
einkamálgagni Vilmundar varð
það siðasta,hvortsemMarteinn
átti nú þar nokkra sök á eða
ekki.
Vindmylluriddarinn Vil-
mundur gaf útopinbera tilkynn-
ingu um aö hann „gæfist upp
með reisn”.!
En meöan Vilmundur var að
glíma viö Lúter, þá lá lagsbróð-
ir hans Jón ekki heldur á liði
sfnu viö að berja á framliðnum.
Hann fór að visu ekki alveg jafn
langt aftur f timann og Vil-
mundur, lét sér i þeim efnum
Hinir síöbornu:
Vilmundur
Jón
nægja 50 ár þótt Vilmundur
hefði þau nær 500.
1 sinu litla Aiþýöublaði hefur
Jón Hannibalsson nú sfðustu
daga og vikur lagthverja siðuna
á fætur annarri undir skammir
um þann KommUnistaflokk Is-
lands, sem lagður var niöur fyr-
ir nær hálfri öld, og hefur þar
mátt finna ófagrar lýsingar.
Og vist hefur vopnaburðurinn
veriö fagur hjá Jóni f orustunni
við hinn framliðna flokk. Verst
aö drengurinn skyldi ekki vera
50 árum eldri en hann er, þá
hefðu kommúnistar kreppuár-
anna nú mátt fara að vara sig,
jafnvel meðan þeir voru lifs og i
fullu fjöri. Sumir hafa að vi'su
undrasthvers vegna svo vaskur
riddari sem ritstjóri Alþýöu-
blaðsins kysi fremur að hasla
sér orustuvöll á árunum fyrir
sina eigin fæðingu fremur en
svolitiö nær nútimanum.
En allt á sina skýringu.
Jón Hannibalsson er sem al-
þjóð er kunnugt mikill áhuga-
maður um það að Kommúnista-
flokkur Islands, sá sem nú
starfar, fái inngöngu i Alþýðu-
flokkinn og bitast þeir Vilmund-
ur hartum það, hvor eigi skilið
heiðurinn af þeirri snjöllu hug-
mynd.
Tilgangur Jóns með þvi aö
brytja íspaö og niðurlægja þann
KommUnistaflokk Islands, sem
hér starfaði fyrir hálfri öld er
auðvitað sá að upphefja þann
Kommúnistaflokk Islands sem
nú er á dögum. Jón vill gylla
hans starfeemi svo gáttir Al-
þýðuflokksins ljúkist upp fyrir
þeirri fri'ðu sveit og hún fái sitt
lykilhlutverk i þvi leikhúsi fár-
ánleikans, sem Alþýðuflokkur-
inn á Islandi stendur fyrir.
Kjartan
Ólafsson
skrifar:
En af þvi þeir Jón og Vil-
mundur eru báöir svo vaskir
riddarar þar á öskuhaugum
sögunnar, þótt siðbomir séu, þá
langar okkur til að skora þá á
hólm. Við stingum upp á að
deiluefnið verði valið einhvers
staðar úr timaskeiöinu frá dög-
um Marteins LUters og fram til
daga Kommúnistaflokks ts-
lands, hins fyrri — mætti til
dæmis vera fjárkláðinn á 19.
öld. Og viö erum svo hógværir
að bjóöa þeim lagsbræðrum að
velja hvort þeir kjósa sér þá
fremur hlutverk lækninga-
mannanna, ellegar hinna sem
vildu skera allt niður (sennilega
fer þeim nú betur aö vera með
hnifinn).
Hvað segja hinir vigdjörfu
berserkir Alþýöuflokksins um
þessa hólmgönguáskorun?
Svar óskast.
Meðan við biðum eftir svari
má hins vegar hyggja litið eitt
að nútiðinni.
Hin gamla einfalda skipting i
sósialdemókrata og kommún-
ista heyrirsögunnitilbæði hér á
landi og i okkar heimshluta yfir-
leitt. Viðhöfummargar sortiraf
kommúnistum og máske enn
fleiri af krötum.
Vilji menn þekkja stafrófið i
stjórnmálum Vestur-Evrópu
um þessar mundir, þá er fyrst
að skilja þann einfalda hlut, aö
bæði MoskvutrUir kommúnista-
fiokkar og „vanmetakratar” af
islensku sortinni eru tíma-
skekkja. Þróunin hefur dæmt þá
Ur leik.
Við höfum nóg af hægri sinn-
uðum „frjálshyggjumönnum ”
og þurfum ekki „jafnaðar-
menn” sem berjast gegn jafn-
aðarstefnunni.Viðhöfum nóg af
hægri mönnum með einræðistil-
hneigingar og þurfum ekki
„sósfalista”, sem efast um
nauðsyn lýðræðis og mannrétt-
inda.
Þetta skilja æ fleiri.
Þess vegna gerast stóru tið-
indin nú ekki í kringum Alþýðu-
flokkinn islenska eða kommún-
istaflokkin norska heldur hjá
stjórnmálaflokkum sósialista i
Frakklandi og á Bretlandi og
skyldi ekki vera styttra frá
itölskum kommúnistum til
franskra sósialista, heldur en til
franska Kommúnistaflokksins.
Nöfnin segja ekki allt heldur
stefnan og verkin.
Það er ekki nóg að heita Al-
þýðuflokkur eöa Alþýöubanda-
lag. Spurningin snýst um að
vera, eða vera ekki. k.