Þjóðviljinn - 03.10.1981, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 03.10.1981, Blaðsíða 16
16SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 3.-4. október 1981 Blaðberabló! Skrýtnir feðgar/ sprenghlægileg ensk gaman- mynd í litum og með ísl, texta, Sýnd í Regnboganum, á laugardag kl. 1 e.h. Góða skemmtun! MÚmUIHN Borgarspítalínn Lausar stöður Staða aðstoðardeildarstjóra á slysa- og sjúkravakt spitalans. Umsóknarfrestur er til 20.10. ’81. 2 stöður aðstoðardeildarstjóra á hjúkr- unar- og endurhæfingardeildir (Grensás). Staða deildarstjóra á lyflækningadeild (A- 6). Staða hjúkrunarfræðings á hjartasjúk- dómadeild (E-6), stöður hjúkrunar- fræðinga á skurðlækningadeild (A-3, A-4, A-5). Stöður röntgenhjúkrunarfræðinga / röntgentækna á röntgendeild. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra i sima 81200 (201, 207). Reykjavik, 2. okt. 1981. BORG ARSPÍ TALINN I dag heist sýning á skrifstofutækjum framtíðarinnar í Kristalssal Hótels Loftleiða. Sýningin verður opindagana2.—4. októberfrá kl. 14—20. Á sýningunni er sýndur skrifstofubúnaður sem verður notaður á skrifstofum í fram- tíðinni, svosem: RITVINNSLUTÆKI MYNDSENDITÆKI TÖLVUPÓSTUR RAFEINDARITVÉLAR LITPRENTARAR og ýmislegt fleira Eftirtalin fyrirtæki taka þátt í sýningunni: Aco hf. Einar J. Skúlason Gísli J. Johnsen Hagtala Heimilistæki IBMá íslandi Míkrómiðill Míkrótölvan Póstur og sími Radíóstofan Rafrás Raunvísindastofnun Háskóla íslands S. Árnason & Co. Sameind Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar Tölvubúðin Þór hf. örtölvutækni Stjórnendur og starfsmenn fyrirtækja eru hvattir til að nýta sér þetta einstaka tækifæri til að kynna sér þær nýjungar og breytingar á skrifstof utækjum, sem f ramundan eru. SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG ISLANDS STJÓRNUNARFÉLAG ISLANDS Afmœliskveðja / Arsæll Valdimarsson sextugur 1 ys og þys hversdagsins laumast árin framhjá okkur ábur en varir og ýmsar töulegar staö- reyndir gera það einnig,en ein og ein á stangli gerir vart viö sig og sýnir hvaö klukkan slær. Samkvæmt sálnaregistrum varð vinur minn og félagi Arsæll Valdimarsson, Espigrund 15á Akranesi, sextugur 2. október á þessu herrans ári. Ekki verður lifshlaup hans rakiöhér,enda ekki tilefnitil þess og veröur vonandi ekki næstu áratugina. Sama máli gegnir um störf hans að félagsmálum sér á parti, en hins vegar veröur ekki framhjá þvi gengiö hér, að Arsæll hefur frá unga aldri verið i forustusveit sósialista hér á Akranesi og gegnt ýmsum þýðingarmiklum störfum á þeim vettvangi, m.a. var hann bæjar- fulltrúi Alþýðubandalagsins 1966—1974, auk fjölmargs annars sem ekki verður talið hér og verður einnig að biða sins tima. Ég veit mætavel, að Arsæli kann mér engar þakkir fyrir að Þeir vísu sögðu... ,,bað er örðugara að lifa fyrir hugsjón en að láta lifið fyrir hana. Slikt skapar muninn á hetjum og pislarvottum”. Oscar Wildc ,,Ef þú veist að hverju þú ætlar að leita, ertu þegar kominn vel á veg með að finna það”. Augustinus. „Menn detta ekki um fjöll, heldur um steina”. JapanSkur málsháttur. ,,Ef þrihyrningarnir gætu hugsað, myndu þeir hugsa sér guð sinn sem þrihyrning”. Spinoza „Fáir menn hugsa en allir vilja hafa einhverjar skoðanir”. Berkeley. „Láttu ekki smávægilegt mótlæti verða þér böl”. Schlatter. „Menn eru komnir langt i list- inni að lifa, ef þeir hafa lært að þjást.” Madame Maintenon. „Fegurð er sannleikur, sann- leikur er fegurð, — það er allt og sumt sem þú veist hér á jöröu og allt og sumt sem þú þarft aö vita”. John Keats. „Þvi minna sem menn tala um ágæti sitt, þeim mun meira hugs- um við hin um það”. Bacon. „Dagarnir þjóta fram hjá okk- ur eins og simastaurar, þegar við erum á ferð i járnbrautarlest”. Bernard Shaw. „Gagnvart hundi sinum er hver maður jafnoki Napoleons mikla. Þess vegna eru hundar geysi- vinsælar skepnur”. Aldous Huxley. minnast þessa afmælis hans i fjölmiðli og enn siður, ef ég færi að hlaða hann lofi. Honum skal hlift við þvi siðartalda, enda fjöl- mörgum kunnugt um það, hvernig hann hefur leyst sin störf af hendi. Ég er sem betur fer ekki staddur upp á einhverjum hól, hvorki raunverúlegum eða imynduðum og gæti þaðan flutt Arsæli hamingjuóskir og þakkir á þessum merkisdegi, fyrir hönd þessa eða hins. Þessar linur eru persónulegar þakkir frá mér og minum til hans sem félaga, gamals og góðs nágranna, og fyrir öll samskipti gegnum árin ásamthamingjuóskum tilhans og konu hans, Aðalheiðar Odds- dóttur. og fjölskyldu þeirra. Undir þetta munu margir taka. Að lokum vil ég óska félaga Arsæli langra og umfram allt góðra lifdaga. Hannes A. H jartarson m Blaðbera vantar strax! Birkihvammur-Reynihvammur Kársnesbraut, efri hluti. MOBVIUINN Siðumúla 6 s. 81333. Styrktarsjóður Isleifs Jakobssonar auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Tilgangur sjóðsins er að styrkja iðnaðarmenn til að fullnema sig erlendis i iðn sinni. Umsóknir ber að leggja inn til Iðnaðar- mannafélagsins i Reykjavik, Hallveigar- stig 1, Reykjavik, fyrir 7. nóvember n.k. ásamt sveinsbréfi i löggiltri iðngrein og upplýsingum um fyrirhugað framhalds- nám. Sjóðsstjórnin Lv< Myndlistarsýning félagsmanna i VR stendur yfir i Listasafni alþýðu á horni Fellsmúla og Grensásvegar Sýningunni lýkur 4. október Opið frá kl. 14 til 22 ALLIR VELKOMNIR Verzlunarmannafélag Reykjavikur Skjót viðbrögð Þaö er hvimleitt aö þurfa aö bíöa lengi meö bilaö rafkerti, leiöslur eöa tæki. Eöa ný heimilistæki sem þarf aö leggja tyrir. Þess vegna settum viö upp neytendbþjónu^una - meö harösnúnu liöi sem bregöur skjótt viö. w RAFAFL Smiðshöfða 6 ATH. Nýtt símanúmer: 85955

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.