Þjóðviljinn - 03.10.1981, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 3. — 4. október 1981
Óeirðirnar í breskum borgum í sumar
Síðari hluti
Don Brenner er for-
stöðumaður frfstunda-
klúbbs fyrir unglinga í
Hulme hverfinu í Man-
chester og eftir að hafa
tekið skýrt fram að hans
skoðanir væru eingöngu
byggðar á reynslu hans
gegnum starfið sem hann
hefur gegnt sl. 2 ár, varð
hann góðfúslega við þeirri
beiðni að segja frá starf-
seminni og hvernig ástand-
ið í Hulme og Moss Side
kemur honum fyrir sjónir.
Hann baðst eindregið und-
an því að vera myndaður
og við því var að sjálfsögðu
orðið. Það má skjóta þvi
hér að,að öllum sem ég tal-
aði við var jafnilla við
myndavélina og það útaf
fyrir sig segir kannski
meira en nokkur Ijósmynd.
Don Brenner hefur orð-
ið:
En þegar skólinn er frá, þegar þessu „atharfi” hefur veriö lokaö.
Hér sitja allir við
sama misréttisborð
Forstööu-
maður
unglinga-
klúbbs
I Man-
chester
Fyrir utanaökomandi er erfitt
að átta sig á muninum á þessum
tveim hverfum, Hulme og Moss
Side. Þaö er satt aö hverfin liggja
saman og eru fátækrahverfi bæöi
tvö, en ibúasamsetningin er mjög
óiik og öllu yfirbragöi hverfanna
á ólikan veg fariö, en vandamálin
sem viö er aö fást eru svipuö, yf-
irþyrmandi atvinnuleysi,
drykkjuskapur, uppivööslusamir
unglingac lélegt húsnæöi og hús-
næöisskortur, afbrot o.s.frv. >aö
þarf heldur ekki skarpan heila til
aö sjá aö flest eru þessi vandamál
af sömu rót runnin, en samt er
einsog sumir neiti stööugt aö
horfast i augu viö staöreyndir og
hafa jafnvel gengiö svo langt i
vitleysunni aö tala um slæmt upp-
eldi á unglingunum. Maöur verö-
ur hreinlega orölaus þegar slik
endileysa er borin á borö fyrir
mann.
Eins konar
athvarf
Ég sé um reksturinn á fri-
stundaklúbb hér i hverfinu sem
opinn er öllum börnum og ung-
lingum á aldrinum 7-19 ára.
Klúbburinn er opinn meira og
minna alla daga frá hádegi og
fram til 10 á kvöldin og hér geta
krakkarnir komiö og hist, fariö i
borötennis eöa boltaleiki úti á
planinu hér fyrir utan eöa ein-
faldlega sest niöur og spjallaö
saman og hlustaö á plötur. eða
hvað þaö nú er sem þau vilja
gera. Viö reynum auövitaö aö
skipta timanum niöur þar sem
um svo marga og ólika aldurs-
hópa er aö ræöa og þaö verður þá
gjarnan þannig að yngri krakk-
arnir eru hér seinni partinn og
þeir eldri þá frekar á kvöldin.
Þar meö er ekki sagt aö yngri
krakkarnir sitji heima á kvöldin
og horfi á sjónvarpið eöa spili
iúdó. Þvi miöur. Þaö eru skólayf-
irvöld i hverfinu sem standa aö
þessum klúbb og það er gert ráö
fyrir aö hann sé nokkurs konar
athvarf fyrir börn og unglinga,
annars vegar eftir skólatima
meðan skólarnir starfa og hins-
vegar meðan friin standa yfir,
þannig aö þetta er viöleitni af
hálfu yfirvalda til þess aö koma i
veg fyrir að krakkarnir þvælist
aögerðalausir um göturnar og
leiöist út I þaö sem nefnist „vita-
vertathæfi”. Hvernig svo til tekst
er annað mál. Ég vil taka þaö
fram aö þegar ég nefni yfirvöld I
þessu samhengi þá á ég viö skóla-
yfirvöid hér innan hverfisins en
ekki borgaryfirvöld og þaðan af
siöur landsyfirvöld.
Þaö segir sig svo sjálft að þar
sem hér er ekki opiö nema til 10 á
kvöldin þá væri fáránlegt aö bú-
ast við aö 15 - 19 ára unglingar
fari héöan beint heim i háttinn.
Raunin er sú að þaö er ekki fyrr
en undir 10 sem f jörið fer aö byrja
úti á götunum og strákarnir nota
þá staðinn hérna til þess aö hitt-
; Maureen Noonsany, í stjórn íbúðasamtaka í Hulme:
j Viö erum
| ekki annars
| flokks fólk
IMaureen Noonsany er I stjórn
ibúasamtakanna I Hulme sem
sett voru á laggirnar I kjölfar
■ þess, aö uppúr 1970 hófu borgar-
Iyfirvöld algera endurskipulagn-
ingu hverfisins án minnsta til-
lits til vilja eöa óska ibúanna
■ sjálfra. Allar götur siöan hafa
klögumál og kvartanir gcngiö á
milli ibúanna og yfirvaldanna
en minna orðið úr efndum Iof-
oröanna en efni hafa staöiö til.
Enn sem komiö er aö minnsta
, kosti.
IMaureen Noonsáý hefur orö-
iö:
Viö stofnuöum þessi samtök
, fljótlega eftir aö endurskipu-
Ilagningin var hafin. Þaö sem
gerðist var i stuttu máli þaö, aö
öll gömlu húsin voru rifin niður
, og blokkum og raðhúsum af öll-
Ium stærðum og gerðum var
hrúgað upp i staðinn. Rótgrón-
um hverfum og Ibúakjörnum
, var splundraö, ýmsum var út-
■ vegað húsnæði annars staðar i
borginni og nýir ibúarfluttu inn i
staöinn,gjarnan fólk sem borgin
hafi verið I vandræðum með ár-
um saman og ekki tekist aö út-
vega húsnæöi fyrr. Þetta varö
svo auðvitað til þess aö sú sam-
heldni sem einkennt haföi ibúa
þessa hverfis varö aö engu og
það hefur tekið mun lengri tima
að virkja alla þessu nýju og
óliku hópa til sameiginlegra að-
geröa en annars hefði orðið. Það
hefur stundum jafnvel hvarflaö
aö mér hvort þetta hafi ekki
veriö með ráðum gert af yfir-
völdunum. Annað kemur einnig
tO. Hér búa geysilega margir
stúdentar sem stunda nám við
háskólann og þeir flytja auðvit-
aö strax burtu er þeir hafa lokið
sinu námi og lita eingöngu á
dvöl sina hér sem timabundna
og þetta veldur annars vegar
þvi að ibúaskiptingin er mjög ör
og rótleysið mikið, og hinsvegar
þvi aö nær ógerningur er aö fá
stúdentana til aö taka þátt i
nokkrum aðgerðum. Það má
skjóta þvi hér aö, aö i þessu er
meginmunurinn á Moss Side og
Hulme fólginn, Moss Side er
eldra og rótgrónara hverfi en
Hulme og hefur ekki þurft að
þoia sömu endurskipulagning-
arragnarökin, en að öðru leyti
eru vandamálin mikið til hin
sömu.
Kuldi og raki
Þaö kom svo fljótt i ljós eftir
aö fólk fór aö flytjast inn i nýju
ibúðirnar að ýmsu var ábóta-
vant. Margar ibúöirnar eru hit-
aöar upp meö rafmagni sem er
dýrasta aðferð til upphitunar
sem völ er á hér I landinu og
fjölmargir hafa hreinlega ekki
efni á aö hita upp hjá sér, og þaö
segir sig sjálft hvernig ástandiö
hlýtur aö vera þegar þannig er á
komiö. En sumir eru heppnari
hvaðjietta varðar og hafa gas-
hitun, þannig að það sem er
ókostur hjá sumum er kostur
hjá öðrum. En það tók ekki
langan tima að finna galla sem
öllum ibúöunum var sameigin-
legur, raki og mygla er nokkuð
sem allir þurfa að berjast við og
þaö er bein afleiöing þess
hversu kastað var til höndunum
við byggingu þessara ibúða i
upphafi.
Félagsaðstaða
En til þess aö hægt sé að
virkja fólk til sameiginlegra að-
geröa þá þarf staö til aö koma
saman á, og sliku var hvergi
gert ráö fyrir á skipulagsteikn-
ingu borgarinnar. Það varð þvi I
Er ég kannski annars flokks þegn?
(Hann var sá eini i Moss Side sem
vildi láta taka mynd af sér).
rauninni fyrsta baráttumáliö og
forsendan fyrir þvi að önnur
mál hæfust i gegn að fá yfirvöld-
in til þess aö koma upp félags-
aðstöðu fyrir ibúana. Ór þvi hef-
ur nú að nokkru leyti verið bætt,
t.d. var komið upp bókasafni og
fundaaðstöðu þó segja megi að
hún sé bæöi litil og ónóg. En sið-
an er lika allt upptalið. Aðrar
umbætur hafa ekki oröið. Og
það er . kannski ekki heldur við
ööru að búast. einsog kerfið er
skipulagt i dag. Sjáöu til,
vandamálin hafa verið hér al-
veg frá upphafi, þau uröu til um
leið og blokkirnar voru byggðar,
og hverfið var skipulagt. Það er
ekki einsog sumir hafa viljaö
halda fram aö ibúarnir hér séu
eitthvað verri en annaö fólk,
annars flokks þegnar. Það sem
við höfum farið fram á er ekki
annaö en grundvallarmannrétt-
indi, mannsæmandi húsnæöi og
lágmarksaöstaöa fyrir ibúana.
Þessu hefur svo ekki verið sinnt,
og margir hafa þegar gefist upp
viö aö knýja fram einhverjar
úrbætur. Við erum nefniiega i
þeirri fáránlegu aðstöðu að þeir
sem viö berum okkar kvartanir
upp við og eiga að rannsaka
hvort einhver fótur sé fyrir um-
kvörtununum, eru sömu aðil-
arnir og sáu um skipulagningu
hverfisins i upphafi og þeir kæra
sig auðvitað ekki um aö viöur-
kenna aö þeim hafi orðið á ein-
hver mistök. Einu sjáanlegu
breytingarnar sem orðiö hafa
eru að i hitteöfyrra var byrjaö
að setja niður tré og tyrfa yfir
steinsteypuna á stöku staö og þó
þaö sé náttúruiega bæði gott og
blessað þá búum við hér i
hverfinu ekki i trjám, þó sumir
virðist helst halda það. Þaö
styrkir þá kannski skoðun
þeirra að unglingarnir sjá ekki
aöra leiö útúr vonieysinu en
kasta grjóti og vera upp á móti
lögreglu og öörum valdbeiting-
artækjum yfirvaldanna.