Þjóðviljinn - 08.10.1981, Side 1

Þjóðviljinn - 08.10.1981, Side 1
UOÐVIUINN Fimmtudagur 8. október 1981, 224. tbl. 46. árg. Björn Þórhallsson og Asmundur Stefánsson meö Lech Walesa á milli sin á þingi Samstöðu I Póllandi. Forsetar ASÍ á fundi með LECH WALESA Maður verður var við þann ótta hjá fólki að til sovéskrar innrásar komi en hinsvegar virtist mér sem fólk liti á þann möguleika sem svo ægilegan að það þyrði ekki að hugsa þá hugsun til enda. Aftur á móti virtist mér sem óttinnvið þrengingar, hreina hungursneyð, skipulagða af pólksum og sovéskum stjórnvöldum á komandi vetri væriofar i hugum fólks en óttinn v ið innrás, segir Asmundur Stefáns- son, forseti ASt i viðtali I Þjóðviljanum i dag, nýkominn heim af þingi Samstöðu i Gdansk i Póllandi. Sjá opnuviðtal við Ásmund Stefánsson á bls. 6 Keflavík Olíutankamálið cnn á dagskrá Nokkrar umrœður urðu um málið á bœjarstjórnarfundi Ail nokkrar umræöur urðu um hið svo nefnda olíutanka og leiðslu mál í Keflavik á bæjarstjórnar- fundi þar syðra sl. þriðju- dagskvöld. Sem kunnugt er af fréttum, eru aliir bæjar- fulltrúar, bæði í Keflavík og Njarðvik sammála um að fá olíutanka hersins og þær leiðslur sem þeim fylgja, fært úr byggðinni. Menn greinir hinsvegar á hvert á að flytja tankana. Á bæjarstjórnarfundinum sl. þriöjudag var borin fram tillaga um aö samþykkja aö setja lög- bann á oliuleiðslurnar. Þaö var hinsvegar ekki gert en tillögunni visað til bæjarráös. Þjóöviljinn haföi samband viö Karl Sigurbergsson, fulltrúa Al- þýöubandalagsins i bæjarstjórn Keflavikur og spuröi hann um þessa tillögu. Karl sagöi aö hér væri greinilega um sýndartillögu ab ræöa, þar sem menn vissu ofur vel að slikt lögbann fengist aldrei fram. Auk þess ef svo yröi, þyrfti Keflavikurbær aö setja fram svo háa tryggingu aö þaö væri bæjar- félaginu ofviða. Þá sagöi Karl aö i tillögunni heföi verið gert ráð fyr- ir að lögbannið standi þar til Sigl- ingamálastofnun heföi gefið tönk- unum og oliuleiðslunum gæöa- stimpil um aö þær uppfylli itrustu kröfur. Ef slikur gæöastimpill fengist, yrði það einungis til þess að festa tankana og leiöslurnar enn frekar i sessi. Þess vegna sagöist Karl hafa lagt fram eftirfarandi tillögu, sem einnig var visaö til bæjar- ráös: Dagblaðsköimunin: Stjórnarandstaðan vinnur ekkert á Nær tveir af þremur fylgja ríkisstj órninni Dagblaöið birtir i gær niður- stööur skoöanakönnunar sem enn einu sinni staöfestir vantraust kjósenda i landinu á getu stjómarandstööunnar. óákveön- um hefur fjölgaöfrá þvi I siðustu köunun I mai sl., en stjórnarand- staöan hefur staðið I stað. Rikis- stjórnin hefur samkvæmt könn- uuinui meira fylgi en fyrir réttu ári síðan og þrátt fyrir hnnulaus- an áróöur Morgunblaðsins gegn henni hefur hlutfallið milli stjórn- ar og stjórnarandstöðu haldist i 2/3 á móti 1/3. i fjórum af fimm könnunum Dagblaösins frá þvi aö stjórnin tók viö. 1 þeirri fyrstu strax eftir stjórnarmyndunina var hlutfallið enn hagstæðara fyrir stjórnina. Nú, einu og hálfu ári eftir að dr. Gunnar Thoroddsen myndaði stjórnina, og þegar allt virðist hallast að þvi að Geirsarmurinn nái undirtökunum á komandi landsfundi, þá benda niðurstöður skoðanakönnunar Dagblaðsins til þess aö enn sé meirihluti kjós- enda Sjálfstæðisflokksins hlynntur rikisstjórninni. Sé gert ráð fyrir aö Framsóknar- og Al- þýðubandalagsmenn séu fylgis- menn stjórnarinnar má ráöa af Dagblaðskönnuninni að fylgis- menn Gunnars séu enn i meiri- hluta meðal kjósenda Sjálfstæðis- flokksins. Aöeins einu sinni á stjórnarferlinum hefur Geirs- armurinn haft nauman vinning meðal stuðningsmanna Sjálf- stæöisflokksins en það var i september fyrir ári. Niöurstöður könnunarinnar voru þessar úr 600 manna úrtaki, 300 i Rvik og 300 utan Rvik: Fylgjandi rikisstjórninni voru 252 eða 42%, andvigir voru 141 eöa 23.5%, óákveðnir 136 eða 22.7% og vildu ekki svara 71 eða 11.8%. Ef aðeins eru teknir þeir sem tóku afstööu eru 64.1% fylgjandi stjórninni (68.9% i mai ’81 og 61.4% i sept. 80), og andvigir 35.9% (31.1 % i mai ’81 og 38.6% i sept. ’80). Það fylgi sem reyst hefur af stjóminni frá þvi imai sl. hefur farið yfir i hóp óákveðinna, sem býður nú átekta en sér enga von i stjómarandstöðunni. —ekh „Þar sem fram hefur komið hugmynd (frá ESSO) að lausn oliumengunvarvandans frá Keflavikurflugvelli, sem felur i sér flutning oliubirgða hersins af núverandi geymslusvæði, og að ný oliuleiösla verði grafin i jörð og frá henni gengið á þann veg að hún standi ekki I vegi fyrir fyrir- hugaðri byggð milli bæjanna sam- þykkir bæjarstjórn Keflavikur að leita eftir samstöðu bæjarstjórn- ar Njarðvikur um lausn vandans á grundvelli þeirrar hugmynd- ar.” Vigdís til INoregs og Svíþjóðar Vigdis Finnbogadóttir, forseti tslands heldur i opin- bera heimsókn til Noregs og Sviþjóðar 21.-29. október n.k. en heimsókn forseta til Finn- lands hefur veriö frestaö vegna veikinda Kekkonens Finnlandsforseta. Sjá nánar um heimsóknirnar á bls. 3 Síldar- verð ákveðið I gær ákvaö yfirnefnd verölags- ráðs sjávarútvegsins nýtt verð á sild til söltunar. Gildir verðið frá upphafi vertiðar til ársloka. Sild, sem er 33 sm og stærri er verð- lögð á 2,40 kr. hvert kilógramm. Lágmarksverð á sild 25-27 sm skal hins vegar vera 99 aurar hvert kilógramm. Verðið var ákveðið af odda- manni og fulltrúum kaupenda. Ingólfur Ingólfsson og Agúst Einarsson sem eru fulltrúar selj- enda mótmæltu verðlagningunni harðlega. 1 bókun, sem þeir létu fylgja atkvæði sinu segir, að verðið feli i sér tæpa 19% hækkun frá siðasta hausti, þó aö söluverð á saltsild hafi á sama tima hækk- aö um 30% i krónum talið. Svkr Alþýðusamband Vestfjaröa: \ Krafa um 15% launahækkun! Alþýðusamband Vestfjarða hefur nú afhent viðscmjendum sinum kröfugerð vegna kom- andi kjarasamninga, og eru þeir fyrstir til þess af öllum verka- lýðsfélögum eða samböndum innan ASt. „Við gerum kröfu um 15% launahækkun á almennt kaup," sagði Pétur Sigurðsson forseti Alþýðusambands Vestfjarða i samtali við hlaðið i gærkveldi. „Þá gerum við kröfu um að kaup i fiskvinnu veröi miðað við 13. launaflokk, og nýir samning- ar taki gildi 1. nóvember næst- komandi.” „Þá er i kröfugerð okkar fjall- að um lengra orlof. Við gerum lika þá kröfu, aö út úr samning- um verði felld eftirvinna og næt- urvinna, en I staðinn komi yfir- vinna, sem taki við er dagvinnu lýkur. Krafan er sú, að á yfir- vinnuna komi 100% álag miðað við dagvinnukaup. „Viö gerum lika kröfu um það, aö opinberir aðilar leggi sitt að mörkum til aö auka jafn- ræði með þegnum þjóöfélagsins. Við leggjum til að orkuverð verði jafnaö um allt landið, á sama hátt og olia og bensin er á sama verði alls staöar.” Þá hefur söluskattur af flutn- ingskostnaði veriö okkur dreif- býlismönnum þungur i skaúti, ekki sist vegna þess, að ofan á hann leggst álaging þeirra vara sem fluttar eru til okkar. Þenn- an skatt viljum við afnema, telj- um hann ranglátan og leggjast einkum á þá sem búá' i dreifbýli. Við leggjum til aö skatueysis- mörkin, lifeyrisgreiöslur og barnabætur veröi hærri úti á landi, vegna þess að þar er dýr- Pétur Sigurðsson ara aö lifa. Ef ekki næst samkomulag um þessi atriði, þá leggjum við til að fundin verði út landsbyggð- arvisitala, er taki tillit til fram- færslukostnaðar á hverjum staö, sagði Pétur Sigurðsson að lokum. Svkr.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.