Þjóðviljinn - 08.10.1981, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.10.1981, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINNf immtudagur 8. október 1981 KÆRLEIKSHEIMILIÐ. VÍðtalíð Þessi mynd sýnir vel þann mun, sem er á simtækjum gamla tfmans og hins nýja. Tækiö til vinstri var kallað telefónn, eöa jafnvel frétta- fleygir, menn höföu ekki dottið niöur á hiö ágæta orö slmi, sem merkir þráöur og er úr fornmáli okkar. Til þess aö ná sambandi viö aöra þurfti aösnúa sveifinnisem sést, en nútimasiminn er nýbúinn; takkavali, sem krefst miklu minni áreynslu samkvæmt nýjum' rannsóknum, en jafnvel sá meö hringsklfunni, er allir þekkja. Stjórnunarfélagið: Andlit fyrirtækisins kynbundin símsvörun? Fyrir íslenskan smekk og stílfært uppá daginn 1 dag i Erla á ritstjórnarskrifstofunni á heimili slnu. Ljósm. —gel— — Þótt hér sé fullt af erlend- um prjónablööum I verslunum áleit ég aö þörf væri fyrir eitt- hvaö á íslensku, bæöi af þvf aö ekki geta nærri allir notfært sér erlendu blöðin og eins finnst mér aö gera þurfi meira bæöi fyrir (slenska lopann og bandiö, sagöi Erla Eggertsdóttir, I viö- tali viö Þjóöviljann, en hún hefur hafiö útgáfu nýs Islensks prjónablaös, „Lopi og band”. Einsog nafniö bendir til er hér um aö ræöa uppskriftir á fllkum og fleiru úr lopa og bandi, en is- lenska ullin hefur eiginleika sem nýta má á margvislegan hátt og er samt meö því ódýrara sem völ er á I handprjónaöar flikur, bendir ritstjóri á i kynn- ingaroröum. Einnig bjóöi nú framleiöendur margbreytilegra úrval lopa og bands en áöur, mismunandi vinnslu og gróf- leika og talsvert litaval ásamt sauöalitunum sigildu. Erla hefur áöur unniö viö út- gáfu prjónabókarinnar Elinar Rætt við Erlu Eggertsdóttur sem gefur út nýtt prjónablað og vann sl. ár hjá Gef jun* viö út- gáfu prjónauppskrifta. Þaö er þvi von aö hún sé spurö, hvort hún sé hérmeö aö leggja út I samkeppni viö Gefjun og Ala- foss, sem talsvert hafa gefiö út af eir.stökum uppskriftum á undanförnum árum? — Nei, alls ekki, þvi ég miöa mitt blaö og uppskriftirnar i þvi fyrst og fremst viö innanlands- markaö, en þeir eru meira meö uppskriftir fyrir erlendan markaö. Ég ætla minu blaöi aö falla meira aö islenskum smekk og aö fullnægja þörf þeirra sem vilja fylgja tiskunni, semsé aö stilfæra þetta upp á daginn i dag, en nota islenska garniö og lopann. Þaö hefur ýmsa góöa kosti sem þarf aö nýta sérstak- lega, td. er áferöin mjög falleg, en þá þarf lika aö semja upp- skriftirnar sérstaklega fyrir þaö. Ég hef fengiö tvo hönnuöi til samstarfs i fyrsta blaöinu, Jóhönnu Hjaltadóttur og Sunnevu Hafsteinsdóttur, sem ég þekkti báöar aö þvi aö hafa gert fallega hluti, og ég veit um fleiri sem ég mun leita sam- starfs viö. Ætlunin er aö blaöiö komi út tvisvar á ári og eins mun þaö taka upp þá þjónustu aö útvega lesendum sinum, ef óskaö er eftir þvi, allt efni, nákvæmlega tiltekiö eftir stærö, i þær flikur sem þeir ætla aö prjóna úr blaöinu, á búöarveröi aö viöbættu póstburöargjaldi. —vh t upphafi vetrar gefur Stjórn- unarfélag tslands út kynningar- bækling um margháttaða starf- semi slna. Þar eru nokkrar rósir einsog til aö mynda sú sem hér fer á eftir um „andlit fyrirtæk- isins”. Þaö er einnig athyglis- vert á timum jafnréttisumræðu „aö konur sem eru aö halda út á vinnumarkaöinn eftir aö hafa gegnt heimilisstörfum um lengri eöa skemmri tfma” skuli sækjast eftir þvi aö veröa „and- lit fyrirtækisins”. En I kynning- arbæklingum segir svo: Bessi Jó og Hannes Hólmsteinn fengu sérstakan útvarpsþátt til aö sýna fram á aö sósialismi og fasismi væru sama tóbakiö. Kannski þau gætu þá svaraö þvi hvers vegna á þvi stóö aö is- lensku nasistarnir fóru allir i Sjálfstæðisflokkinn? „Markmiö: Simsvarinn er andlit fyrirtækisins. Þaö er þvi mjög mikilvægt fyrir starfsemi þess aö boöiö sé upp á góöa slmaþjónustu. Tilgangur nám- skeiösins er aö þjálfa simsvara i aö tileinka sér hina ýmsu þætti mannlegra samskipta og fræöa þá um þau simatæki, sem al- mennt eru notuö, þannig aö þeir geti betur innt starf sitt af hendi. Efni: Störf og skyldur sim- svara Simaháttvisi. Simsvörun og simatækni. Þátttakendur: Námskeiöiö er einkum ætlaö þeim er vinna viö simsvörun, hvort sem um er aö ræöa hjá fyrirtækjum eöa opin- berum stofnunum. Einnig hafa fjölmargar konur sem eru aö halda út á vinnumarkaöinn eftir aö hafa gegnt heimilisstörfum um lengri eöa skemmri tima, sótt þetta námskeiö.” Hinn 1. október afhentu nýskipaðir sendiherrar Venezúela og Japans forseta Islands trúnaöarbréf sin aö Bessastöðum aö viöstöddum ólafi Jóhannessyni utanrikisráöherra. Sendiherra Venezúela, hr. Diaz Conzales, hefur aösetur I Osló, en sendiherra Japans, hr. Wataru Owada I Stokkhólmi. < ■Q i-i O Ph Aumingja Sviss! Þrátt fyrir öll úrin geta skipin ekki haldiö áætlun, þvi þar er enginn sjór... (y Af öllu heimsku- Vjegu Ja, þvílikt.—T) Eiginlega ætlaöi ég lika aö spyrja hvort skrautsigling sviss- neska flotans væri til- einkuö innilokunar-y / hræöslunni, en..j~

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.