Þjóðviljinn - 26.11.1981, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.11.1981, Blaðsíða 1
DJÚDVUHNN Fimmtudagur 26. nóvember 1981 —257. tbl. 46. árg. Næturfundur í deilu bankamanna / Sovéskir, bandarískir, breskir og franskir kjamorkukafbátar norður af Islandi Liggia sovéskir kaf- bátar í ísl. lögsögu? Fara kjarnorkuvopnaðir NATO-kafbátar um íslenska lögsögu? væri það ekki i verkahring ráðu- um staðsetningu þeirra, enda bátum að þeir fælu sig i' hafdiúp- neytisins iNATó-rikiað upplýsa væri það tilgangurinn með kaf- Um. — ekh anorn jonsson óskar JOhönnu EgílsdOttur til hamingju með 100 ára afmælið I hófinu á Hótel Borg. — Mynd: —eik. Níu þingmenn Framsóknarflokksins: Vilja ráöstefnu um afvopnun Fjallað verði um afvopnun á Norður-Atlantshafi Ferðir kafbáta, sem flestir eru kjarnorku- knúnir og búnir atóm- vopnum, i hafinu kringum ísland hafa verið nokkuð til um- ræðu. öryggismála- nefnd Alþingis hafa bor ist heimildir frá NATO og norskum aðilum sem staðhæfa að tveir sovéskir árásarkafbátar liggi reglulega skammt undan Austfjörðum. Al- þýðublaðið hefur það eftir heimildarmanni, sem viðstaddur var upp- lýsingafund i aðalstöðv- um NATÓ i Briissel, að þar hafi norskur herfor- ingi lýst yfir þvi, ,,að NATÓ hafi um skeið haft vitneskju um sovéska kafbáta sem með reglu- legum hætti séu stað- settir innan 200 milna lögsögu tslands úti fyrir Austfjörðum.” Að sögn Gunnars Gunnarssonar starfsmanns öryggismálanefndar hefur henni gengið treglega að afla nákvæmra upplýsinga um kafbátatraffik við landið. Hins- vegar lægi sú almenna vitneskja fyrir að eldflaugakafbátar risa- veldanna tveggja, svo og Frakka ogBreta væru aðallega á svæðinu frá Islandi og norðureftir. Bandarískir, breskir og franskir væru aðallega i Noregshafinu, en sovéskir i Barentshafi, Grænrandshafiog upp undir aust- urströnd Bandarikjanna. Til þess að komast i og úr viðbragðsstöðu við austurströndina væru jafnað- arlega einn til tveir sovéskir kaf bátar i' fórum á milli, stundum i fylgd eins eða fleiri árásarkaf- bata. Fyrir utan eldflaugakaf- báta Bandarikjamanna væri vit- að aðþeir héldu úti jafnaðarlega 3 árásarkafbátum á austanverðu Atlantshafi. Hannes Hafstein i utanrikis- ráðuneytinu kvað utanrikisráð- herra fá reglulegt yfirlitfrá yfir- manni „varnarliðsins” og yfir hershöfðingja NATÓ fyrir Norð- austur-Atlantshaf og væri þar að finna allar upplýsingar um um- svif á svæðinu kringum Island. Hann fullyrti að þar hefði ekki komið neitt fram um að sovéskir kafbátar væru með reglulegum hætti staðsettir innan 200 milna lögsögu út af Austfjörðum. Að- spurður um það hvort utanrikis- ráðuneytið fengi skýrslu um um- svif bandariskra, franskra og breskra kafháta i námunda við tsland vildi Hannes ekki gefa mikið út á það, en lét á sér skilja að svo ætti að vera, hinsvegar Guömundur G. Þórarinsson og fleiri þingmenn Framsóknar- flokksins hafa lagt fram þings- ályktunartillögu á alþingi um al- þjóölega ráöstefnu um afvopnun á Noröur-Atlantshafi Til ráð- stefnunnar veröi m.a. boöaðir fulltrúar þeirra ríkja sem ráöa yfir kjarnorkuvopnun og þeirra rikja sem liggja aö Norð- ur-Atlantshafi. 1 tillögunni segir m.a.: „Alþingi ályktar að fela rikis- stjórninni aö beita sér fyrir þvi, aö haldin verði alþjóðleg ráð- stefna hér á landi um afvopnun á Norður-Atlantshafi. Tilgangur ráðstefnunnar veröi aö kynna viöhorf Islendinga til hins geigvænlega kjarnorkuvig- búnaðar, sem nú fer fram i hafinu i kringum tsland, og þá aðstöðu Islendinga, að þeir telja tilveru þjóðar sinnar ógnað meö þeirri stefnu sem þessi mál hafa veriö og eru aö taka. A ráðstefnunni verði itarlega kynnt þau sjónarmið tslendinga aö þeir geti með engu móti unað þeirri þróun mála, aö kjarnorku- veldin freisti þess aö tryggja eig- in hag með þvi að fjölga kafbát- um búnum kjarnorkuvopnum i hafinu við tsland.” Flutningsmenn þessarar tillögu aukGuömundareruþeir: Halldór Asgrimsson, Haraldur Ólafsson, Guðmundur Bjarnason, Páll Pét- ursson, Jón Sveinsson, Þórarinn Sigurjónsson, Jón Helgason og Ingólfur Guönason. —óg Sáttafundur i kjaradeilu banka- manna og viðsemjenda þeirra hófst um miðjan dag i gær og stóð hann enn þegar Þjóðviljinn fór i prentun um miðnættið. Áttu menn von á þvi að fundurinn héldi áfram fram á nótt. Menn sáttasemjara vildu litið segja um stöðuna um miönættið, en ljóst er þó að eitthvað hefur þokast i málinu, enda eru það gömul sannindi að sáttafundir taka að lengjast um leiö og eitt- hvaðþokast áleiðis i kjaradeilum, þó ekki sé það samt algilt. Náist samningar ekki i dag, kemur til verkfalls bankamanna i fyrramálið. Ef til verkfalls kem- ur er rétt að benda fólki á, að at- vinnurekendur eru skyldugir til aö greiöa fólki laun i peningum en ekki á.visunum, sé þess óskaö. Að greiða laun með ávisunum er að- eins hægt meö samþykki viðkom- andi launþega. Þetta er rétt að hafa i huga ef til þess kemur aö verkfall bankamanna standi i nokkra daga, þar sem erfitt getur oröiö aö fá háum ávisunum skipt i peninga meðan bankarnir eru lokaöir. Minnst 100 ára afmælis Jóhönnu Egilsdóttur: „Avallt á bárufald- inum” Ein af hctjum islcnskrar verka- lýðsbaráttu, Jóhanna Egilsdóttir, varð 100 ára i gær. I tilefni af þvi efndu vinir hennar og velunnarar til afmælishófs að llótel Borg i gær. Var þar saman kominn mik- ill fjöldi manna á öllum aldri, margar ræður fluttar og blomum og gjöfum rigndi yfir hið aldar- gainla afmælisbarn, en sjálf er hún ein verðmætasta gjöfin, sem islenskri verkalýðshreyfingu hcfur hlotnast. Hófinu stjórnaði sonur Jóhönnu, Guðmundur Ingi- mundarson. Fyrstur ræðumanna var Stefán Jónsson, alþingismaður, sem talaði fyrir hönd Tryggingarráðs og lét svo ummælt, að ef likja mætti Tryggingarstofnun rikisins við tré þá væri sá meiöur runninn upp af hjartarótum afmælis- barnsins. Asmundur Stefánsson, forseti ASl færði Jóhönnu þakkir fyrir hönd Alþýðusambandsins, Jó- hanna hefði lifað mikla sögu og merka, ekki sem áhorfandi heldur sem forystumaður þróunar, sem leitt hefði til betra lifs fyrir islenska alþýðu. Til hennarmættu hiniryngri lita sem fyriirmyndar. Sigurjóii Pétursson, forseti borgarst jórnar Reykjavikur þakkaði fyrir hennar hönd og borgarinnar þau margháttuðu störf, sem hún hefði unnið i þágu Reykjavikur. „Þarvar hún aldrei i útsoginu heldur ávallt á báru- faldinum”. Kjartan Jöhannsson, formaður Alþýöuflokksins sagði að sjaldan heföu jafn margir átt einum jafn mikið að þakka og islenskt verka- fólk ætti Jóhönnu. Lýsti þvi yfir, að Alþýðuftokkurinn hefði stofnaö Afmælissjóð Jóhönnu Egilsdóttur og væri tilgangurinn meö honum að stuðla að fræðslu um verka- lýðsmál og jafnaðarstefnuna. Afhenti hann Jóhönnu stofnskrá sjóösins. Enn töluðu Guöjón B. Baldvinsson, Maria Pétursdóttir, form. Kvenfélagasambands tslands, Þórunn Valdimarsdóttir, form. Verkakvennafélagsins Framsóknar, Esther Guðmunds- dóttir, formaður Kvenréttinda- félags tslands og fleiri. —mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.