Þjóðviljinn - 26.11.1981, Side 8

Þjóðviljinn - 26.11.1981, Side 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 26. nóvember 1981 Fimmtudagur 26. nóvember 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9 bændafyrírtæki heim Búvörukaupmenn sækja Hér á dögunum bauö Fram- leiösluráö landbúnaöarins Slátur- félag Suöurlands og Mjölkurbú Flóamanna og Upplysinga- þjónusta landbú naðarins kjöt- kaupmönnum á Reykjavíkur- svæöinu i kynnisferö „austur fyrir Fjall”. Tilgangur þeirra, sem fyrir boöinu stóöu, var aö kynna kaupmönnum, sem versla meö búvörur, rekstur og starf- semi sláturhúss SS á Selfossi og Mjólkurbús Flóamanna. Munn- legar upplýsingar um þessi fyrir- tæki er auðvitað hægt aö veita án þess aö fara I fljúgandi hálku austur á Selfoss. En sjón er sögu rikariog því fróölegra og áhrifa- meira aö sjá meö eigin augum hvernig þessi fyrirtæki starfa en aöeins aö heyra frá þvl sagt. Nauðsynlegt er aö gott samstarf sémeöþeim, sem vörurnar fram- leöa og hinna, sem hafa þær til sölumeöferöar og aö skilningur og traust riki þar á milli. Stundum viröist nokkuö á þaö bresta aö svo.sé og var þessari Selfossför ætlaö að vera þáttur I þvi aö bæta þarna um. Fundur settur Farið var frá Bændahöllinni um hádegisbil. Fararstjóri var blaðafulltrúi bændasamtakanna Agnar Guðnason, þrautreyndur stjórnandi ferðalaga utanlands sem innan. Ekki höföum viö fyrr komist út fyrir borgarmörkin en Agnar fararstjóri gaf sjálfum sér orðið og bentiréttilega á,aöaldrei væri tíminn of vel notaöur. Þvi væri sjálfsagt að setja strax fund svo menn gætu þegar fariö að bera fram fyrirspurnir um það, sem þeir kynnu að óska upplýsinga um. Fól þvinæst Jóni I. Bjama- syni fundarstjóm. Gunnar Guðbjartsson, fram- kvæmdastjóri Framleiðsluráðs, var með i' förinni. Kvaddi hann sér fyrstur hljóðs. Skýrði Gunnar hvernig slátur- og heildsölu- kostnaður skiptist niður á hvorki fleiri né færri en 25 liöi og afhenti þátttakendum i förinni lista þar sem sií sundurliðun var sýnd. Gunnar sagði þessa uppsetningu hafa gilt í 20 ár. Samkvæmt athugun, sem viðskiptafræðingur hafði gert á þessum kostnaði, væri hann sist ofreiknaður. Sex- manna-nefnd hefði hug á að sundurliða smásölukostnað á sama hátt og mundi þá verða óskað eftir samvinnu við kaup- mannasamtökin um það. Þyrfti þvi verki helst að ljúka fyrir nýja verðlagningu um næstu mánaðarmót. Mundi þetta óefað skapa meiri friö um smásölu- álagninguna, en til þess að af þessu mætti verða þyrfti fyllri Jón I. Bjarnason stjórnaði fundi og siðar söng af miklum skörungsskap. Mynd: —jjd. „Nú er ég glaöur á góöri stund”. Agnar Guönason blaöafulltrúi og fararstjóri, Grétar Simonarson, mjólkurbússtj. og Magnús i öldunni. Mynd: — jjd. Grétar Simonarson, forstjóri Mjólkurbús Flóamanna, sagöi gestum sitt af hverju um mjólkurbúiö. Mynd: — jjd. fram ýmsar fyrirspurnir. Spurt var m.a. um afhverju mjólkin væri ekki fullunnin á Sel- fossi. Sölulaun fyrir smjör væru of lág, vinnulaun i verslunum sypu þau upp. Oft væri of langt liðið á stimplunartimann er vör- urnar bærust verslununum o.fl. Grétar Simonarson, mjólkur- bússtjóri.sagði að tilþess að geta pakkað vörunum eystra þyrfti aö koma þar upp dýrum pökkunar- stöðvum, auk þess sem sölutima- bilið mundi styttast um einn dag við slika breytingu. Bent var á að nýjar ostateg- undirhefðu verið að komai versl- anir að undanförnu og spurt, hvort aðrir hyrfu þá i staðinn og hvort aukning væri á ostasölu. Þvi var svarað til, að sala á feit- um ostum hefði aukist allveru- lega. Ef einhverjar ostategundir seldust illa vær þær teknar af markaðnum. Spurt var hvað liði niðurstöðum könnunar, sem gerð var á sundurtekningu kjötskrokka með tilliti til verðlagningar á einstök- um hhitum þeirra. Gunnar Guð- bjartsson upplýsti, að skilaðhefði verið bráðabirgðaskýrslu um þessar athuganir en fljótlega - mætti vænta fullnaðarskýrslu og yröu þá niðurstöður hennar birt- ar. Akveðið var að fara eftir nið- urstöðu bráðabirgðaskýrslunnn- ar við verðlagningu nú að þvi er snertir rýrnun og úrgang, og samkvæmtþvi hækkaði rýrnunúr 3% i 5. Fram kom sú skoðun, að nokk- urmunurværiá kjötmati frá einu sláturhúsi til annars. Andrés Jó- hannesson, yfirkjötsmatsmaður, taldi ekki mikil brögð vera að ósamræmi i' mati enda að sjálf- sögðu reynt að forðast það. En það sem fleiri tugir matsmanna væru að störfum væri i sjálfu sér ekkióeðlilegtþóttmatið væri ekki alltaf alveg nákvæmlega eins. — En hafi kaupmenn undan ein- hverjuaðkvarta i þessum efnum, sagði Andrés, þá vil ég eindregið mælast til þess að þeir hafi strax samband við mig. Sönglístin lifi Timinn leið. Ákveðið hafði ver- ið að koma til Reykjavikur um kl. 6. Fararstjóri sló þvi botn i um- ræður og blés til brottfarar. Ég hygg, að báðir aðilar, þeir sem buðu og boðsgestir, hafi verið ánægðir með ferðalagið og telji þessa kynningu spor i rétta átt. „Enginn veður yfir Níl án þess vökni kálfi. Og ekki er hægt að yrkja I bii, allt er á reiöiskjálfi”. aflifuð og þar til kjötið er komið i frystingu eða vinnslu. Fram komu m.a. i máli Jóns, að slátrað er i' húsinu allt árið og hafa um- svif þess aukist mjög hin siðari árin. Arið 1970 voru fastir starfs- menn aðeins tveir en nú eru þeir um 80. Launagreiðslur félagsins á sl. ári námu um 500 milj. kr. Þessu næst gerðist það, aö allur þessi friði flokkur hóf gönguför um sláturhúsiö, skrýddur plast- sioppum og pappirshúfum, en þeir Jón Friðjónsson og Halldór Guðmundsson, sláturhússtjóri, fóru fyrir fylkingunni og leystu úr spurningum. I Mjólkurbúi Flóamanna Er lokið var skoðunarferð um sláturhúsið lá leiðin i Mjúlkurbú Flóamanna. Þar tók Grétar Simonarson, m jólkurbústjóri hópnum tveim höndum og hann, ásamt Birgi Guðmundssyni mjólkurfræðingi fylgdu komu- mönnum um hina miklu byggingu Mjólkurbúsins og sýndu þá starf- semi, sem þar fer fram, en sem raunar er nú i lágmarki, eins og venja er á þessum árstima. Mjólkurbú Flóamanna hóf starf- semi si'na árið 1929 og með þeim myndarskap, að það var þá taliö eitt hið fullkomnasta fyrirtæki sinnartegundar á Norðurlöndum. Eftir mikið ferðalag um húsa- kynni Mjólkursamlagsins var sest að ágætum veitungum. Og er menn höfðu m.a. bragðað á nokkrum tegundum af ostum, tók Agnar fararstjóri til máls og flutti smávegis fyrirlestur um geymslu á mjólk og mjólkurvörum. Kvað hann berlega hafa komið i' ljós mikla nauðsyn á þvi að auka þekkingu almennings á meðferð og geymslu mjólkur og mjólkur- vara. Mjólkurdagsnefnd hefði unnið að þessum málum, en þó einkum beint starfsemi sinni að skólunum, en nú þyrfti i auknum mæli að snúa sér að almenningi. Mjólk væri viðkvæm vara og mættilitið útafbera meðgeymslu á henni svo hún ekki skemmdist. Gaf Agnarsvoorðið laust. Notuðu menn sér það ótæpilega og báru Jón Bergs, forstjóri Sláturfélags Suöurlands, bauö gesti velkomna og greindi frá starfsemi og rekstri félagsins. Mynd: —jjd. upplýsingar frá kaupmönnum en fengist hefðu til þessa. Magnús Finnsson, fram- kvæmdastjóri Kaupmannasam- takanna, kvað miklu skipta að kaupmenn vikjust vel viö þessari málaleitan. Gunnar Snorrason, formaður Kaupmannasamtakanna, lagði áherslu á að meira og nánara samstarf tækist með framleið- endum og söluaðilum. Taldi á skorta, að kaupmenn sendu frá sér nauðsynleg gögn varðandi verðlagninguna. Hreinn Sumarliðason sagöi sölulaun fyrir búvörur of lág Verlsun með frystivörur heföi aukist mjög og verslanir ekki nógu vel búnar frystitækjum til að mæta þeirri söluaukningu. Frystitæki væru dýr en drjúgur hluti af verði þeirra rynni til rikisins. Ef rikið linaöi þau tök myndu verslanir geta búið sig betur frystitækjum. Vildi Stétta- sambandiö leggja þessari mála- leitan lið? Gunnar Guðbjartsson upplýsti að Stéttarsambandið hefði óskað eftiraöþessigjöldá frystitækjum yröu lækkuð eða felld niður. — Nú væri að störfum nefnd, sem meta ætti samkeppnisstöðu atvinnu- veganna. Verslunin væri þar utan dyra. Þarna þyrfti verslunin að koma sinum sjónarmiðum á framfæri og bændasamtökin vildu fyrir sitt leyti stuðla að þvi. Ferðintil Selfosssóttistvel þótt hált væri i Kömbum. Fyrr en varði hafði okkur borið að slátur- húsinu. Jón I. Bjarnason lýsti þvi yfir að fundi væri frestað en Jón Bergs, forstjóri Sláturfélags Suðurlands, tók á móti komu- mönnum og visaði þeim i matsal, þar sem á borðum beið nýtt dilka- kjöt og kjötsúpa. Bauð Jón Bergs gesti velkomna og ræddi rekstur Sláturfélags Suöurlands. Gat hann þess að félagið ræki 7 slátur- hús, allt austan frá Kirkjubæjar- klaustri og upp i Borgarf jörð og annaðist um 80% slátrunar á þessu svæði. 1 fyrra haust var 165 þús. fjár slátrað hjá félaginu en horfur væru á, að það yrði um 10 þúsundum fleira nú. I fyrra var auk þess slátrað 14.200 stór- gripum. Af heildarslátruninni i fyrra voru um 71,5% sauðfé, um 16% nautgripir, 7% svin og um 5,5% hross. Gunnar Snorrason þakkaði fyrir hönd gesta raunsnarlegar viðtökur. Minnti á, að Félgag kjötverslana hefði verið stofnað 1934og fyrsti formaðurþess verið Skúli Ágústsson, fulltrúi hjá Sláturfélagi Suðurlands. Með þessum félögum hefði þvi ágæt samvinna tekist i upphafi og svo jafna verið siðan. JónFriðjónsson verkfræöingur, framleiðslustjóri hjá Slátur- félaginu, rakti gang slátrunar- innar allt frá þvi að skepnan er Þeir nafnar, Gunnar Snorrason, formaður Kaupmannasamtakanna og Gunnar Guðbjartsson, framkvæmdastjóri Framleiösluráös ræöast við i rútubilnum. Mynd:: — jjd. Jón Friöjónsson, framleiöslu- stjóri Sláturfélagsins, rakti gagn slátrunarinnar. Mynd: — jjd. sagði bleifur minn Gislason á Sauðárkróki eitt sinn. Þá voru vegir að vi'su ekki orðnir renni- sléttireins og gólf i félagsheimili, svo sem vegurinn milli Reykja- vikur og Selfoss er nú orðinn nú. Hristingur hefði þvi ekki átt að hamla skáldskapariökun ibilnum en e.t.v. hefurenginn Isleifur ver- ið þar. En þar voru söngmenn góðir, eins og Magnús kaupmaður i öld- unni, sem, eins og mér skildist, á Jóni Bjarnasyni, syngur i'flestum kórum i Reykjavík og grennd. Sjálfur ræður Jón yfir miklum raddstyrk og kemur það sér vel, þegar lagið er tekið i 50 manna farartæki. Og sönglistin var lika óspart iðkuð á heimleiðinni undir öruggri stjórn þeirra Magnúsar og Jóns. Lýkur þar með frásögn af þessari ferð, sem bæði var skemmtileg og gagnleg. Þannig eiga ferðalög að vera. —mhg Kosnlngar á Grænlandl Fyrrverandi ráðherra frambjóðandi Siumut Fyrirhugaðar þingkosningar i Danmörku taka einnig til Græn- lands, en Grænlendingar eiga fulltrúa á danska þinginu. Það hefur vakið athygli að Siumut-flokkurinn á Grænlandi lýsti þvi yfir fáeinum klukku- stundum eftir að AnkerJörgensen ( boðaði til kosninga að frambjóð- andi hans til danska þjóöþingsins yröi Knud Hertling, fyrrverandi Grænlandsmálaráöhesra i stjórn danska jafnaðarmannaflokksins. Knud Hertling sat á danska þinginu frá 1964—1973, og varð fyrsti Grænlendingurinn til þess að gegna embætti Grænlands- málaráðherra i stjórn Jens Otto Kraghs frá 1971. Gegndi hann em- bættinu einnig i rikisstjórn Ankers Jörgensens allt til ársins 1973. Knud Hertling var þvi Græn- landsmálaráöherra þegar Græn- lendingum var nánast þvingað inn i Efnahagsbandalag Evrópu, árið 1972, þrátt fyrir yfirgnæfandi andstöðu heimafyrir. Knud Hartling var þá fylgjandi aöild Grænlendinga að EBE eins og Jafnaðarmannaflokkurinn. Hann hefur einnig verið meðlim- ur flokksins þar til fyrir mánuði siðan er hann gekk i Siumut. Hertling lýsti þvi yfir i viðtali fyr- ir skömmu, að hann hefði ávallt verið jafnaöarmaður, og að það hefði verið skilyrði af hans hálfu gagnvart stjórn Siumut, aö hahn fengi að halda áfram samstarfi sinu við Jafnaðarmenn. Siumut-flokkurinn hefur til þessa haft nána samvinnu við Sósialiska þjóðarflokkinn á danska þinginu, en þar hafa þeir Moses Olsen, Lars Emil Johansen og nú siðast Preben Lange skipaö þingsæti flokksins. Er talið að val Hartlings sem frambjóðenda kunni að geta haft breytingar i för með sér á þessu samstarfi. Mikilvægasta ágreiningsefnið i grænlenskum stjórnmálum frá þvi Grænlendingar fengu heima- stjórn hefur verið afstaðan til Efnahagsbandalags Evrópu. Siumut-flokkurinn, sem mynd- ar heimastjórn Grænlendinga hefur veriö yfirlýst andsnúinn aðild til þessa, á meðan Atass- ut-flokkurinn, sem borgaralegur flokkur, hefur verið fylgjandi aðild. Hefur stjórn Siumut-flokks- ins boöaö til þjóöaratkvæða- greiðslu um aðildina að EBE á næsta ári. Knud Hertling lýsti þvi yfir áö- ur en hann sagöi sig úr Jafnaðar- mannaflokknum, að reynslan hefði sýnt að Grænlendingar gætu torveldlega treyst Efnahags- bandalaginu, ekki sist eftir að þeir hefðu horft upp á gengdar- lausa rányrkju vesturþýskra fiskiskipa á miöunum við Austur- og Vestur-Grænland, jafnframt þvi sem traustar heimildir heföu fengist fyrir þvi, aö áhrifarikar þjóðir innan bandalagsins hygð- ust beita sér gegn hagstæðum viðskiptasamningum viö Græn- lendinga ef þeir segðu sig úr bandalaginu. SoDa/ólg. Stríðsleikur Mynd um ógnir stríðsins 'nd í Hafnarfirði í kvöld Undanfarnar vikur hef- ur kvikmyndin Stríðsleik- urinn verið sýnd á vegum Samtaka herstöðvaand- stæðinga og Alþýðubanda- lagsins á nokkrum stöðum á landinu. Kvikmynd þessi er gerð af BBC áriö 1965, og lýsir á áhrifamikinn hátt hvernig keðjuverkandi at- burðir á alþjóðavettvangi geta leitt til kjarnorkustyrjaldar og hver áhrif slikrar styrjaldar verði á mannlíf hér á jöröinni. Myndin er byggð upp sem heimildamynd og hafa höfundarnir stuðst við áræðanlegustu tiltækar heimildir á þeim tima sem myndin var gerð. Myndin sýnir sérstaklega viðbrögð yfirvalda og almennings á Bretlandi við hættunni og siðan er fyrsta kjarnorkusprengjan sprengd á herflugvelli I S-Eng- landi og þá er lýst hinum hörmu- legu örlögum þeirra er lifa af hildarleikinn. t myndinni koma fram sann- ferðugar upplýsingar um stað- reyndir sem fólk hefur lengi forð- ast aö horfast I augu viö, og er óhætt að hvetja sem flesta til þess að kynna sér efni hennar, en myndin veröur sýnd á vegum Samtaka herstöðvaandstæðinga og Alþýðubandalagsins i Hafnar- firði I Góðtemplarahúsinu i kvöld klukkan 20.30. Ólafur Ragnar Grimsson mun jafnframt mæta á fundinn og spjalla um efni mynd- arinnar. Ef einhverjir aðilar hafa áhuga á aö fá myndina til sýningar eöa aðrar myndir um svipuð málefni, þá geta þeir snúið sér til Kavana Kunz hjá Samtökum herstööva- andstæðinga i Hafnarfirði, simi 54506. Félag einstæðra foreldra: Foreldrar fái greidda f jarvistardaga vegna veikinda barna sinna Á aðalfundi Félags ein- stæðra foreldra sem var haldinn fyrir skömmu voru samþykktar tvær ályktanir þar sem fundurinn skorar á stjórnvöld að láta sem fyrst fara fram könnun á kjörum lágtek jufólks meðal einstæðra foreldra með það fyrir augum að tryggja þessum hópi mannsæmandi lífskjör i gegnum skatta og trygg- ingakerfi. Hefur trygg- ingaráðherra einnig verið sent bréf þessa efnis. Sömuleiðis var skorað á laun- þegasamtökin að knýja fram i kjarasamningum að foreldrar fái greidda fjárvistardaga vegna barna sinna, einkum vegna veik- inda en einnig vegna samskipta við dagvistar* og uppeldisstofn- anir. Ættu greiöslur þessar að vera óháöar greiðslum vegna veikinda foreldra að dómi FEF. A aðalfundinum flutti Svavar Sigmundsson, form. FEF skýrslu stjórnar fyrir liðið starfsár og drap á helstu mál sem unniö hefur verið að og sagöi m.a. frá lokastarfi við neyðarhúsnæöi viö Skeljanes 6, þar sem neyðar- og bráðabirgðahúsnæði FEF hefur starfað siðan i april. Hafa sextán fjölskyldur búið þar, siðan húsið var opnað og jafnan þar veriö þétt setinn bekkurinn og ekki hægt að sinna öllum umsóknum. Þá var samþykkt tillaga um hækkun ár- gjalds i kr. 100,-. Umræöur uröu á fundinum um ýms mál og var hann vel sóttur. 1 stjórn voru kosin Svavar Sig- mundsson, Jóhanna Kristjóns- dóttir, Haukur Geirsson, Edda Ragnarsdóttir, Þórunn Sigurðar- dóttir, Hallbjörg Karlsdóttir, Dagný Leifsdóttir og Höskuldur Svavarsson. „Ef þrjár megatonnssprengjur spryngju I nágrenni Kent má gera ráð fyrir að sérhverjum þeirra sem lifa af þurfi aö hjúkra minnsta kosti 350 sárum, þar sem margir munu m.a. hafa djúp sár af völdum gler-, tré- og málmflisa... Fundur á Selfossi: Á að stöðva útflutning á kynbótahrossum? Mörg undanfarin ár höfum við, selt úr iandi kynbótahross, stóö- hesta og hryssur. Þegar i önd- verðu voru skoöanir skiptar um hagkvæmni þessarar sölu- mennsku og hefur svo jafnan vcrið. Meðhaldsmenn sölunn- ar segja, að vegna ólikra upp- eldisskilyrða verði aldrei unnt að rækta islenska hrossastofninn erlendis þannig, að hann haldi einkennum islendingsins. Aðrir tclja það firru og benda á, að sú ræktun sé þegar oröin staðreynd með þeim afleiðingum, að stór- lega hafi dregið úr sölu á islensk- um hrossum úr landi. Alita þeir. að ekki megi seinna vera að stöðva með öllu sölu á kynbóta- hrossum ef markaður erlendis fyrir islensk hross eigi ekki alveg að glatast. Um þetta ágreiningsefni veröur fjallaö á fundi i hestamanna- félaginu Sleipni I Arnessýslu, sem haldinn verður i Gagnfræðaskól- anum á Selfossi i kvöld, fimmtu- daginn 26. nóv. kl. 8.30. Frum- mælendur á fundinum verða þeir Þorkell Bjarnason, hrossa- ræktarráðunautur og Sigurður Sæmundsson, tamningamaöur. —mhg

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.