Þjóðviljinn - 02.12.1981, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 02.12.1981, Blaðsíða 11
Mi&vikudagur 2. desértibér 198i>' Þ.iÓÐVlL'.ÍIfiN — StÐA 11 íþróttir (2 íþróttirg) íþróttir Islenska unglingalandsliðið heldur utan í dag: Góðar vonir fylgja liðinu t dag heldur islenska unglinga- landsliðiði handknattleik, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, til Portúgal þar sem það tekur þátt i IIM unglingaliöa. Miklar vonir eru bundnar við ferð islensku leikmannanna ekki sist fyrir þær sakir að liðið er skipaö nokkrum af okkar snjöllustu handknatt- leiksmönnum. 1 keppninni i Portúgal taka 16 þjóöir þátt, er snið keppninnar svipað og verið hefur i HM i handknattleik. ls- lendingar leika i C-riöli ásamt heimamönnum, Hollendingum og Sovétmönnum, en alls eru riðl- arnirf jórir talsins. Tvö efstu liöin komast i svonefndan milliriðil, en milliriðlarnir eru einnig fjórir, tveir þeirra keppa um l,—8. sæti og hinir tveir um 9.—16. sæti. í spjalli við Þjóðviljann sagöi Jón Erlendsson, stjórnarmaöur hjá HSI, að erfiðlega hefði gengið að fá upplýsingar um væntan- legan dvalarstað islensku hand- knatúeiksmannanna. Keppnis- staður, símanUmer og annað þess háttar hefði ekki verið sent inn á skrifstofur HSI þrátt fyrir marg- itrdiuð tilmæli Handknattleiks- sambandsins. Virtist Jóni skipu- lagið á keppninni litt gæfulegt. Leikdagar islenska landsliðsins verða þannig: 4. desember: lsland — PortU- gal Framhald á 14. siöu ÍLengi býr aði ifyrstu gerð | Eigi alls fyrir löngu festu for- ráöamenn Laugardalshallar- innar kaup á nýjum Ijóstöflum þannig að áhorfendur gætu séð stöðu hvers leiks bæði uppi I rjáfri hallarinnar og svo einnig i fyrir aftan varamannabekkinn Iogþarsem blaðamenn halda sig iðulega. Töflur þessar voru keyptar frá Bandaríkjunum og ■ voru þegar teknar i notkun. IMeinlegur galli kom strax i ljós, þvihér var um ljóstöflur að ræða sem Amerikumaðurinn notar fyrir körfuknattleiksleiki og ganga i aðeins 20 mfnútur. - UU |og Mekanisminn var þannig, að engu var hægt aö breýta i mfn- útufjöldanum, eða hefur a.m.k. ekki verið hægt hingaö til. Þaö var þvi þannig, að þegar hand- boltaleikir fóru fram voru töfl- urnar ekki settar i gang fyrr en 10 mi'nútur voru liönar af hver j- um leik. Slikt er ekki sérlega vinsælt meðal áhorfenda, leikj- anna og annarra. Þegar einnn leikur Norömanna og Islend- inga fór f ram var gripið til þess ráðs að notast við gömlu ljósa- töfhma og er allt á huldu með örlög þeirrar nýju. Lengi býr ” að fyrstu gerö. I gær var haidið í Hagaskólanum í Reykjavík á vegum Blaksambands Islands hraðmót í blaki. Þátttakendur voruaf báðum kynjum frá HK, Breiðabliki, Þrótti, Vík- ingi og Stjörnunni. Keppt var í 2., 3 og 4 f lokki karla og 2 f lokki kvenna. Þótti mótið takast mjög vel, en þetta er í þriðja sinn sem slíkt mót er haldið og ber það ávallt upp á 1. desember— Ljósm:-gel. Það er ástæða til að birta mynd af honum þessum, Inga Þór Jóns- syni sem um helgina setti hvorki fleiri né færri en 5 tslandsmet i sundi. Afrekin vann hann i bikarkeppni Sundsambands lslands sem haldin variVestmannaeyjum. —Ljósm.: — gei. jjúgóslavar j og ítalir ! jáfram í HMl • Einn leikur fór fram f 5.riðlí ■ Iundanrása HM um helgina. I Júgóslavar heimsóttu Grikki | og var leikið i Aþenu. Júgó- , ■ slavar unnu 2:1 en sigurinn . Ibreytti þó engu um niður- I stöðuna i riðlinum. ttalir og I Júgóslavar halda til Spánar a ■ þar sem Urslitakeppni HM ■ I fer fram á næsta ári. Boði j I var hafnað ! ■ | IHandknattleikssamband tslands fékk ekki alls fyrir I löngu fyrirspurn frá v-þýska J • handknattleikssambandinu Ium hvort islenska landsliðiö I í handknattleik væri ekki I fáanlegt til aö koma i tvo a ■ leiki gegn V-Þjóðverjum. • ILeikdagarnir sem V-Þjóð- I verjargáfu upp voru ll.og li I desember. HSl hefur nú , ■ tekiö afstöðu til þessa boðs ■ Ifrá heimsmeisturunum og er I niðurstaðan sú að boðinu I verður ekki tekið. Það er a • ferð 21 —árs liðsins til . Portúgal sem spilar þar I mest inni. t þvi liði eru I margir af máttarstólpum a landsliösins, leikmenn eins I og Páll Ólafsson, Kristján • . Arason, Guömundur Guð- I I mundsson og fleiri. Þaö sem I I vegur einna þyngst á met- I 1 unum er þó sú staðreynd, aö 1 J landsliösþjálfarinn, Hilmar I I Björnsson veröur meö ung- I I lingaliðinu úti i Portúgal og | 1 getur engan veginn komiö • ! til móts við AJandsliðið. ! Leiðrétting: I t umfjöllun um siðasta I I leikinn i 3. riðli undanrása I , HM i knattspyrnu i blaðinu i " ■ gær var einhvernveginn allt I I á huldu um mótstöðumenn I I Tékka i leik þeirra f Bratis- > , lava. Mótstöðumennirnir J • reyndust vera Sovétmenn og I I er ástæða til að koma þvi á | I framfæri. ! 1. deild I kvenna i í blaki Um helgina fóru fram tveir ieikir 11. deild kvenna i blaki. tS vann KA 3:0 og Breiöablik vann KA einnig 3:0. Staðan i deildinni er nú þessi: 1. tS 2 2 0 6 - 0 4 2. UBK 2 2 0 6 - 2 4 3. Þróttur 10 12-30 4. KA 3 0 3 0 - 9 0 2. deild í blaki Fyrirhugað var að leika tvo leiki i 2. deild karla i blaki um helgina. Aðeins annar þessara leikja fór fram þar eö leik Þróttar, Neskaupsstað HK var frest- að vegna erfiöra flugsam- gangna. Bjarmi og Ung- mennafélagiö Samhygö léku hinsvegar, og lauk leiknum með sigri Bjarma 3:0. Stað- an i 2. deild er þessi: L Umf.Bjarmi 2. Umf.Samh. 3. Fram 4. Þróttur Nes. 5. -6. HK 5.-6. Þróttur 2 8 - 3 6 - 7 5 - 7 1 - 3 0 - 0 0 - 0

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.