Þjóðviljinn - 12.12.1981, Síða 9

Þjóðviljinn - 12.12.1981, Síða 9
Helgin 12.— 13. desember 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9 RAMMAGERÐ1N Hafnarstræti 19 - Sími 17910 og 12001 Það hlaut að koma aðM Saumavél sem heitir Og nú er það verðið sem allir syngja um, aðeins krónur 2285 ' VlkTrmX *4 Þaö er furðulegt til þess aö hugsa aö ekki hafi nokkrum dottiö í hug aö skíra saumavél í höfuðið á frægustu saumakerlingu íslands henni PALINU fyrr en nú. En nú er PALINA komin á markaðinn hér á landi og nú geta allir saumað. Fyrir utan öll venjuleg spor býöur PALINA: 7. Sjálfvirkan hnappagatasaum 2. Stoppspor 3. Blindfaldsspor 4. Teygjusaum 5. Varpsaum 6. Vöfluspor AÐ SJÁLFSÖGÐU VEITUM VIÐ TVEGGJA ÁRA ÁBYRGÐ Á PAL/NU m m ... * < #» * umboðiö TíiM£k Ármúla 23 - Sími 81733 BÆKUR Játningar ungs eitur- lyfjaþræls Fjölvaútgáfan hefur gefið út bókina Dýragarðsbörnin sem tveir þýskir blaðamenn, Horst Rieck og Kai Hermann skráðu eftir frásögn ungrar stúlku, Kristjönu F. Bókin heitir á frum- málinu Die Kinder von Bahnhof Zoo og kom fyrst út i bókarformi 1979 og vakti slika athygli að með eindæmum var. Stafaöi þaö af þvi að hin unga stúlka ræddi opin- skárra en áður hafði verið gert um þá ógn og þjáningu, eitur- lyfjahættuna, sem vofir yfir nú- timaæskunni og fletti jafnframt ofan af værukærni og afskipta- leysi yfirvalda sem vilja helst ekkert vita af þessum vanda og bregðast þannig skyldum sinum. Upphaf bókar þessarar var, að við réttarhöld i Berlin árið 1978 var fimmtugur maður, Heinz, kærður fyrir kynmök við ung- Örlögin á Mateland setrinu Orlög á MatelancUsetrinu er 15. bók Victoriu Holt sem nú er kom- in út i islenskri þýðingu en Vic- toria Holt varð strax með fyrstu bók sinni, Manfreia-Kastalinn vinsæll höfundur. Bókaútgáfan Hildur gefur út. Kristjana F. Dýragar&s börnin lingsstúlkur. Eitt vitnið gegn hon- um var fimmtán ára stúlka, fyrr- verandi eiturlyfjaneytandi. Kristjana F. Viðstaddur réttar- höldin var Horst Rieck blaða- maður frá hinu þekkta timariti Stern. Framburður stúlkunnar hafði þau áhrif á hann, að hann bað hana um blaðaviðtal. Hún féllst á það. Kristjana hafði þá verið laus undan oki eiturlyf janna i 6 mánuði. Loksins hafði stúlkan fundið einhvern sem hún gat sagt allt af létta um hina hræðilegu reynslusina. Reynslu sem var þvi miður alltof sammerkt mörgu ungu fólki. Dýragarðsbörnin er frásögn Kristjönu F. af þvi hvernig hún leiddist niður i þjáningu hvernig umhverfi, félagsskapur og ein- kennilegt stolt dró börnin fram á glötunarbarm. Inn á milli koma kaflar með viðhorfum móður hennar og ýmissa annarra. Bókin Dýragarðsbörnin er um 260 bls. með fjölda mynda. Þýð- andi er Sólveig Thorarensen. Hún er unnin i Prentsmiðjunni Odda.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.