Þjóðviljinn - 31.12.1981, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 31. desember 1981. ÞJÓÐVILJINN — stÐA 7
einhverjir Einar, Halli og Högni.
En hvaö um þaö, dr. Ingimar hélt
velli, en hinir sprungu á limminu.
Friðarseggir geysast
fram
betta var ár hinna miklu
friöarhreyfinga um alla Evrópu
og 20. júni var m.a. farin friöar-
ganga frá Keflaviktil Reykjavik-
ur og i ágUst önnur á Austurlandi.
Morgunblaöiö lét fyrst sem ekk-
ert væri, sagöi svo aö þetta væri
bara smábóla en þegar halla tók á
áriö var friðarhreyfingin allt i
einu orðin ógnun viö heimsfriöinn
og gottef ekki kostuö af RUssum.
Sagöi Moggiaöfleiriog fullkomn-
ari vopn og meiri vígbUnaöur
væri besta tryggingin fyrir friöi.
Já, þaö er svona meö þessa
friöarseggi.
Karlmenn fengu ekkert
að gera
Vigdls Finnbogadóttir flakkaöi
viöa um Vesturland og Noröur-
land sumariö 1981 og vakti sér-
staka athygliheimsókn hennar til
Strandasýslu. bar tók á móti
henni önnur kona sem þar er
hæstráöandi til sjós og lands,
Hjördfs Björk Hákonardóttir
sýslumaöur. Var haft á oröi aö
karlmenn fengju ekkert aö gera
nema skipta um sprungin bildekk
og annaö þess háttar meöan á
heimsókn forsetans stóð i sýslu
þessa.
(Jtitaflið vonda — eða
góða
Miklar geöshræringar uröu í
Reykjavík þegar llöa tók á
sumariö út af framkvæmdum á
Torfunni og sáu margir Reykvik-
ingar brúnt. Mjög lægöi þó
öldurnar þegar bUið var aö koma
öllu um kring og kyssti Torfan
tafliö. Hitt er annaö mál aö sumir
sáu rautt þegar nefndar voru
kostnaöartölur.
Vimmi fer á kreik
Vilmundur Gylfason var
sumarritstjóri Alþýöublaösins
meö miklum bravúr. Seint i júli
kom Ut eintak af þessu fornfræga
blaði, svokallaö grinblað, nýjung
i islenskri blaðamennsku. Er um-
rætt blaö var að fara i prentun
laumuöustnokkrir frakkaklæddir
menn inn i Blaöaprent allskugga-
legir og lögöu blátt bann við þvi
aö nýjungin í islenskri blaða-
mennsku yröi prentuö. Vil-
mundur brást hart viö og skjótt
og heyröist sá brestur um allt
land. Stóö i harki i marga daga og
ekki kom Alþýðublaðiö út. Jón
Baldvin var Guði sé lof erlendis
þegar þessir hádramatisku at-
buröir geröust. begar hann kom
heim stóö hann fyrst meö Vil-
mundi en svo meöhinum frakka-
klæddu. bessu reiddist Vil-
mundur enn meir og stofnaði nýtt
blað til aö koma grini sinu á
framfæri. Nýtt land nefndist þaö
en sökk i sæ áöur en langt um leið
— og Vilmundur meö.
Æsispennandi biskups-
kjör
Biskupskjör fór fram allt
sumarið 1981 og þótti mörgum
kynlegt hve langan tima tekur aö
kjósa biskup þar sem aðeins
nokkrir tugir manna eiga at-
kvæöisrétt. í fyrri umferö varö
Ölafur Skúlason hæstur en á
lokasprettinum marði Pétur
Sigurgeirsson nauman sigur
72:71. Varö allt vitlaust um sinn
meöal hinna kristilegu kærleiks-
blóma þvi að formgallar höfðu
veriö Urskuröaöir á nokkrum at-
kvæöum. Lá viö málaferlum og
jafnvel vigaferlum um hriö en allt
fór þó vel aö lokum.
Kvennaframboð setur
strik i reikning
begar li"öa tók á haust skerptust
umræður um sérstök kvenna
framboö viö sveitarstjórnar-
kosningar 1982 — á Akureyri og
Reykjavik og sýndist sitt hverj
um. Sumir töluöu un afturhald og
timaskekkju enaörir um kvenna
Við erum varðskip
Um mánaöamótin októ-
ber/nóvember var um fátt meira
talað um landsfund Sjálfstæðis-
flokksins en þar tiðkuðust hin
breiöu spjótin. En allt fór aö von-
um. Geir Hallgrimsson var
endurkjörinn formaður flokksins
og mega andstæöingar hans vel
viö una. Hins vegar var FrikkiSóf
kosinn varaformaöur en sumir
heföu frekar viljaö Ragnhildi
Helga i þaö embætti. bó sýndi
Frikki nokkuö góö tilþrif er hann
sagöi i ræöu á landsfundinum:
Viö erum varöskip...
Að sofa i flugvélamóður-
skipi
Ólafur Ragnar Grimsson las 1
nóvember upp Ur skýrslu á al-
þingi frá Menningarstofnun
Bandarikjanna um hvernig best
megi hafa skoöanamyndandi
áhrif á islenska ráðamenn. bar
stóð m.a.: Reynslan hefur
kennt okkur aö þaö hefur mjög
hagstæö áhrif á Islendinga aö láta
þá sofa eina nótt um borö i flug-
vélmóðurskipi.” bingmenn ann-
arra flokka tóku þessu fálega
enda munu þeir hafa reynslu af
þvi aö sofa um borð i flugvéla-
móðurskipi.
Nýjar hrellingar
Hrellingar Sjálfstæöisflokksins
voru ekki fyrr af staönar á lands-
fundi heldur en nýr óhjákvæmi-
legur „horror” fylgdi I kjölfariö.
baö var prófkjör fyrir borgar-
stjómarkosningar aö vori. Til
þess aö bsna viö Albert var gripiö
til þess ráös aö loka prófkjöri svo
aö þaö næði aöeins til flokks-
manna en taliö var aö Albert nyti
mests fylgis meðal óflokksbund-
inna. betta gaf þó ekki betri raun
en svo að Albert varö þriöji
hæstur i prófkjörinu og fékk aö-
eins 100 atkvæöum minna en
höfuöfjandi hans, Daviö sprelli-
karl Oddsson,sem varð efstur.
Fréttamennska i lagi
baö kom eins og þruma úr
heiöskiru lofti fimmtudaginn 26.
nóvember þegar Dagblaöiö og
Visir hættu skyndilega aö koma
út og i staöinn kom Dagblaöiö &
Visir. Blaöamönnum var tilkynnt
þetta um morguninn og m.a.s.
Ellert Schram ritstjóri Visis haföi
eiginlega ekki hugmynd um þetta
fyrr en alltvar afstaðiö. baö kall-
ar maöur nú fréttamennsku i lagi.
bar meö var á ný komin á einok-
un á siödegisblaöamarkaönum en
nokkrir framtakssamir menn i
Alþýöuflokknum sáu sér leik á
borði og voru meö miklar hug-
leiöingar á prjónunum, þegar
þetta blessaða ár rann úr
greipum okkár aö stofna nýtt siö-
degisblaö. Er þaö von okkar allra
aö það komi ekki til meö aö h'ta út
eins og Alþýðublaðiö.
Ekkert bankarán i
Sandgerði
Ekkert bankarán var framiö i
Sandgeröi á þessu ári en hins veg-
ar i Grundarfiröi. Gerðist þaö aö
næturlagi snemma i desember.
Ræninginn reif upp gangstéttar-
hellu og setti hana I rúöu i bakhlið
Samvinnubankans á staönum og
gekk inn. Hann varhins vegar svo
óheppinn aö vera gripinn á útleiö
meö feng sinn —500 krónur. Ekk-
ert benti til þess aö þarna væri
Sandgeröisræninginn kominn
enda engin Old Spice lykt af hon-
um.
Sjallinn allur
Ótiöindi bárust frá Akureyri i
desember. Fyrst brann gamli
góöi Sjallinn og gráta nú unn-
endur dansmenntar og góöra
vina. Ekki var fyrr slökkt I rúst-
unum heldur en brotist var inn i
Bilaleigu Akureyrar og stoliö
þaöan stórfé. Akureyringar hafa
löngum haldiö þvi fram aö Reyk-
vikingar væru þorparai) en nú
held ég aö viö snúum þessu upp á
þá — þar til annað sannast.
—GFr
Læknar komu ekki alllitiö viö sögu I fréttum ársins
1981, ekki sist Rögnvaldur borleifsson sem græddi
hönd á Ragnhildi Guömundsdóttur frá Keflavik sem
sést hér á myndinni ásamt foreldrum sinum.
Stööugar hópferöir voru til Hjörieifs iönaöarráö-
herra meö undirskriftir og áskoranir um virkjanir
út um h vippinn og hvappinn. Hér eru Blöndungar en
skömmu seinna komu ibúar á Skólavöröuholti og
kröföust virkjunar Hallgrimskirkju.
Biskupaskipti uröu á árinu og sjást hér oröræöur Útitafliö i Lækjargötu vakti heiftúölegar deilur I
gamla og nýja biskupsins viö vigsluathöfnina. Reykjavik. Borgarstjórinn leikur fyrsta leikinn er
tafíiö var vigt i ágúst.
Landsfundur Sjálfstæöisflokksins varö mjög dramatiskur eins og sést á myndinni.
menningu og kvennaheim senr
timi væri til kominn aö geröi si(
gildandi i stjórnmálum. betti
hafði strax áhrif i hinum stjórn
málaflokkunum og á landsþing
Alþýöubandalagsins fjölgaöi kon
um sem kosnar voru i miöstjóri
úr 13 i 18. Einnig haföi þetta áhri
innan verkalýðshreyfingarinna
þvi aö um svipaö leyti voru konu
kosnar formenn Alþýöusam
banda Noröurlands og Vestui
lands
Að éta hold eða njóta
þess
Og enn koma læknar viö sögu.
bórir Helgason yfirlæknir birti
grein f bresku læknatimariti þar
sem leidd eru rök aö þvi aö sam-
band sé milli neyslu hangikjöts á
Akureyriogsykursýkii þeimsem
getnir eru i hangikjötstiöinni á
jólunum. Stóöu Akureyringar
frammi fyrir þvi vali hvort þeir
ættu aö neita sér um hangikjötiö
eöa „hitt” á jólunum. bar sem
valiö var einstaklingsbundiö fer
litlum áreiöanlegum sögum af
þvi.
VINABANDHD 1
Kratar sátu ekki á sátts höföi frekar en fyrri daginn. Hér sést vinaband þeirra Jóns Baldvins Hannibals-
sonar og Vilmundar Gylfasonar er deilur um Alþýöublaöiö stóöu sem hæst.