Þjóðviljinn - 08.01.1982, Side 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 8. janúar 1982
utvarp
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra Sig-
uröur Guömundsson,
vígslubiskup á Grenjaöar-
staö, flytur ritningarorö og
bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (iltdr.).
8.35 Létt morgunlög Óperu-
forleikir eftir Bizet og
Rossini. Sinfóniuhljóm-
sveitin i Haag, Nyja
filharmoniusv eití n og
Filharmóniusveit Berlinar
leika.Willem van Otterloo,
Lamberto Gardelli og
Herbert von Karajan
stjórna.
9.00. Morguntónleikar: Frá
Boach-vikunni i Ansbach.
Flytjendur: Bach-hátiöar-
hljómsveitin i Ansbach, Ulf
og Gunhild Hoelscher,
Montiverdi-kórinn og Enska
barokksveitin; John Eliot
Gardiner stj. a.
Fiölukonsert i d-moll eftir
Johann Sebastian Bach. b.
,,Hve yndislegir eru bUstaö-
ir þinir”, mótetta eftir
Heinrich SchOtz. c.
,,Courante dolorosa” eftir
Samuel Scheidt. d. ,,óttastu
ekki, ég er hjá þér”,
mótetta eftir Johann
Sebastian Bach. e.
Fiölukonsert i d-moll, fyrir
tvær fiölur og hljómsveit
eftir Johann Sebastian
Bach.
10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 ..Mannlif a' Möltu”
Ragnar Þorsteinsson segir
frá.
11.00 Prcstvígslumessa I
Dómkirkjunni. (Hljóöritun
frá 13.12. 1981). Biskup
lslands, herra Pétur Sigur-
geirsson, vigir guöfræöi-
kandidatana Miyko Þóröar-
son til þjónustu meöal
hey rnarsk er tra, Odd
Einarsson sem sóknarprest
I Höskuldsstaöaprófasts-
dæmi og Pétur Þorsteinsson
Maack sem kallaöur hefur
veriö af S.A.A. tU prests-
þjónustu meöal alkóhólista.
Organleikari: Marteinn H.
Friöriksson.
Hádegistónleikar
12.10 Dagskrá. Tónleikar
12.20 Fréttir. 12.45
Veöurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.20 Ævintýri Ur óperettu-
heiminum Sannsögulegar
fyrirmyndir af aöalhlut-
verkum I óperettum. 11.
þáttur: „Meyjaskemman”,
hlédrægi tónsnillingurinn,
Þyöandi og þulur: Guö-
mundur Gilsson.
14.00 Samfelld dagskrá um
Nóbelsverðlaunin og veit-
ingu þeirra Umsjón:
Steinunn Siguröardóttir.
15.00 Regnboginn örn
Petersen kynnir ný dægur-
lög af vinsældalistum frá
ýmsum löndum.
15.35 Kaffitlminn a. Thijs van
Leer leikur meö hljómsveit
undir stjórn Rogers van
Otterloos. b. Stephane
Grappelli, Joe Pass og
Niels-Henning Orsted
Pedersen leika á tónleikum
i' Kaupmannahöfn.
16.20 Gnostisku guöspjöllin
Séra Rögnvaldur Finn-
bogason flytur anna'ð
sunnudagserindi sitt.
17.00 Tónskáldakynning: Atli
Heimir Sveinsson
Guömundur Emilsson ræöir
viö Atla Heimi Sveinsson og
kynnir verk hans. Annar
þáttur af fjórum. 1 þættin-
um gerir Atli grein fyrir
mikilvægi þess fyrir tón-
skákl, aö kunna skil á
bragarháttum og stílbrigö-
um eldri og yngri tónlistar-
tlmabila. Rætt er sérstak-
lega um leikhilstónlist Atla.
18.00 Kvikmyndatónlist Ur
„Punktur, pu nk tu r ,
komma, strík” og ,,Fame”.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Jörundur, Ævar R.
Kvaran tes kvæöi Þorsteins
Erlingssonar.
20.00 H armoni kuþá ttur
Kynnir: Högni Jónsson.
20.30 Attundi áratugurinn:
Viðhorf, atburöir og afleið-
ingar Fimmti þáttur
Guömundar Ama Stefáns-
sonar.
20.55 Ljóðakvöld meö Luciu
Popp sem syngur ljóöa-
söngva eftir Prokofjeff,
Kodály, Dvorák og Mahler;
Geoffrey Parsons leikur á
píanó. (Hljóöritun frá tón-
listarhátíöinni I Salzburg í
fyrra).
21.35 Að taflLJón Þ. Þór flytur
skákþátt.
22.00 Frank Barani og hljórn-
sveit leika.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins
22.35 ,,Vetrarferð um
Lappland” eftir Olive
Murray Chapman.Kjartan
Ragnars les þýöingu slna
(12).
23.00 Þáttur meö rólegri
tónlistog rabbi i helgarlok i
umsjá Jóns Björgvinssonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Daviö Baldurs-
son á Eskifiröi flytur
(a.v.d.v.).
7.20 Leikfimi. Umsjónar-
menn: Valdimar ömólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari.
7.30 Morgunvaka. Umsjón:
Páll Heiöar Jónsson. Sam-
starfsmaöur: Guörún Birg-
isdóttir. (8.00 Fréttir. Dag-
skrá. Morgunorö. Halla
Jónsdóttir talar. 8.15 Veöur-
fregnir).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
,,Dagur i lífi drengs” eftir
Jóhönnu A. Steingrfmsdótt-
ur. Hildur Hermóösdóttir
les sögulok (6).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbiínaðarmál. Um-
sjónarmaður: óttar Geirs-
son. Landbúnaöurinn 1981.
Jónas Jónsson búnaöar-
málastjóri flytur yfirlit. SIÖ-
ari hluti.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Morguntónleikar: Tón-
list eftir Beethoven. Félag-
ar I Melos-kammersveitinni
i’Lundúnum leika ,,Oktett” i
Es-dúr op. 103 og ,,Mars” i
B-dúrfyrirsextett; Gervase
de Peyer stj.
11.00 Forustugreinar lands-
máiablaöa (útdr.).
11.30 Létttónlist .Fats Waller,
Marlene Dietrich og Dusty
Springfield syngja og leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Mánudagssyrpa — ólafur
Þóröarson.
15.10 „Elisa” eftir Claire
Etcherelli. Sigurlaug Sig-
uröardóttir les þýöingu sina
(9).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna:
„Hanna Maria og pabbi”
cftir Magneu frá Kleifum.
Heiödis Noröfjörö les (4).
16.40 Litli barnatfminn.
Stjórnandi: Finnborg
Scheving. M.a. segir stjórn-
andi frá álfatrú og atburö-
um sem áttu sér staö á ny-
ársnótt fyrir um þaö bil
hundraö árum og Ævar
Kjartansson les álfasögur
Ur þjóösögum Jóns Arna-
sonar.
17.00 Síðdegistónleikar. a.
,,Moldá”, tónaljóö Ur ,,FÖÖ-
urlandi minu” eftir Bedrich
Smetana. Filharmóniu-
hljómsveit Berlinar leikur;
Ferenc Fricsay stj. b.
Pianókonsert nr. 2 i B-dúr
op. 83 eftir Johannes
Brahms. Svjatoslav Rikhter
leikur meö Hljómsveit Par-
ísar; Lorin Maazel stj.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Dagiegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Oddný Guömundsdóttir tal-
ar.
20.00 Lög unga fólksins. Hild-
ur Eiriksdóttir kynnir.
20.40 BóIa.Hallur Helgason og
Gunnar Viktorsson stjórna
þætti meö blönduöu efni fyr-
ir ungt fólk.
21.10 Félagsmál og vinna.
Þáttur um málefni launa-
fólks. Umsjón: Kristin H.
Tryggvadóttir og Tryggvi
Þór Aðalsteinsson.
21.30 Útvarpssagan: ,,óp
bjöllunnar” eftir Thor Vil-
hjáimsson. Höfundur les
(20).
22.00 Judy Garland syngur.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Upphaf kirkju á islandi.
Séra Arellus Nielsson flytur
erindi.
23.00 ,,Pro Musica Sacra” frá
Þýskaiandi. Tónlist hljóö-
rituö á tónleikum flokksins i
Háteigskirkju 11. júni 1981.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
þriðjudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.20 Leikfimi.
7.30 Morgunvaka
9.05 Morgunstund barnanna:
„Skógarævintýri” eftir
Jcnnu og Hreiðar. Þórunn
Hjartardóttir byrjar lestur-
inn
9.20 Leikfimi Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur-
fregnir.
10.30 tslenskir einsöngvarar
og kórar syngja
11.00 ,,Aður fyrr á árunum”
Agústa Bjcrnsdóttir sér um
þáttinn. ,,Guös hönd þig
leiöir”. Frásögn af björgun-
arafreki Stefáns Stefáns-
sonar I Ytri-Neslöndum.
Gils Guömundsson les.
11.30 Létt tónlist.Elis Regina,
Antonio Carlos Jobim, Jan
August, Lou Stein, Pete
Handy og Dd Wood syngja
og leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar
Þriðj udagssyrpa — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Astvaldsson.
15.10 „Elisa” eftir Claire
Etcherelli. Sigurlaug Sig-
uröardóttir les þýöingu sina
(10)_
16.20 Ctvarpssaga barnanna:
„Hanna María og pabbi”
eftir Magneu frá Kleifum
Heiödís Noröfjörö les (5)
16.40 Tónhornið. Inga Huld
Markan sér um þáttinn.
17.00 Siödegistónleikar Sin-
fónia nr. 6 A-dúr eftir Anton
Bruckner. Rikishljómsveit-
in í Dresden leikur; Eugen
Jochum stj.
19.00 Fréttir Tilkynningar.
19.35 A vettvangi Stjómandi
þáttarins: Sigmar Ð.
Hauksson Samstarfsmaö-
ur: Arnþrúöur Karlsdóttir
20.00 Afangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
20.40 „Fjárfestingin” smá-
saga eftir önnu Dahl. Jón
Danielsson les þýöingu sina
21.00 Landsleikur I handknatt-
leik: island-ólym piumeist-
arar Austur-Þýska lands
Hermann Gunnarsson lýsir
siöari hálfleik i Laugardals-
höll.
21.45 (Jtvarpss agan: ,,óp
hjöllunnar” eftir Thor Vil-
hjáimssoaHöfundur les (21)
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins
22.35 Norðanpóstur Umsjón-
armaöur: Gisli Sigurgeirs-
son
23.00 Kammertónlist, Leifur
Þórarinsson velur og kynn-
ir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
miðvikudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.20 Leikfimi
7.30 Morgunvaka
9.05 Morgunstund barnanna:
„Skógarævintý ri” eftir
Jennu og Hrciðar. Þórunn
Hjartardóttir les (2)
9.20 Leikfimi Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 Sjávarútvegur og sigl-
ingar. Umsjón: Ingólfur
Arnarson. Fjallaö um fisk-
verö'og kjaramál sjó-
manna.
10.45 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
11.00 islenskt mál (Endurtek-
inn þáttur Jóns Aöalsteins
Jónssonar frá laugardegin-
um)
11.20 Morguntónleikara) „Ge-
sange der Frtlhe” op. 133
eftir Robert Schumann:
Jean Martip leikur á pianó.
b) „Þrir pavanar I D-dúr”
eftir Luys Milán; Caledonio
Romero leikur á gitar. c).
Divertimento nr. 1 I F-dúr
eftir Joseph Haydn; Blás-
arasveit Lundúna leikur;
Jack Brymer stj. c) „ÞrjU
ljóö” og „Fjögur smálög”
eftir Erik Satie, Majanne
Kweksilber syngur; Rein-
bert De Leeuw leikur á pi-
anó.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregn-
ir. Tilkynningar. Miðviku-
dagssyrpa — Asta Ragn-
heiöur Jóhannesdóttir
15.10 „EHsa” eftir Claire
Etcherelli. Sigurlaug Sig-
uröardóttir les þýöingu sina
(11)
15.40 Tílkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Ctvarpssaga barnanna:
„Hanna Maria og pabbi”
eftir Magneu frá Kleifum
Heiödis Noröfjörö les (6).
16.40 Litfi barnatiminn Gréta
ólafsdóttir stjórnar
barnatlma frá Akureyri.
17.00 lslensk tónlist, .
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.35 A vettvangi Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfsmaö-
ur: Arnþrúöur Karlsdóttir.
20.00 Gömul tónlist Rlkharöur
Om Pálsson kynnir.
20.40 Bolla, bolla. Sólveig
Halldórsdóttir og Eövarö
Ingólfsson stjórna þætti
meö léttblönduöu efni fyrir
ungt fólk.
21.00 Landsleikur I handknatt-
leik: tsland — ólympíu-
meistarar Austur-Þyska-
lands.Hermann Gunnarsson
lysir siöari hálfleik i
Laugardalshöll.
21.45 Ctvarpssagan: ,,óp
bjöllunnar” eftir Thor
Vilhjálmsson. Höfundur les
(22).
22.15 VeÖurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 „Hver dagur nýr”
Auöunn Bragi Sveinsson les
úr sálmaþyöingum sinum.
22.45 Fundinn Noregur, Karl
Guömundsson les erindi eft-
ir Hermann Pálsson.
23.00 Kvöldtónleikar: Tónlist
eftir Mozart a.
Divertimento i Es-dUr
(K113). b. Resitativ og aria,
„Basta vincesti” — „Ah,
non lasciarmi”. c. Resitativ
og aria (rondó), „Venga la
morte” — „Non temer,
amato bene” (K490). d.
Sinfónla I C-dúr nr. 36.
„Linz-sinfónian”, (K425).
Mozarthl jóm sveitin I
Salzburg leikur. Ein-
söngvari: Barbara
Hendricks. Stjórnandi: ,Ralf
Weikert. (Hljóöritun frá tón-
listarhátiöinni f Salzburg i
fyrra).
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
fimmtudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.20 Leikfimi.
7.30 Morgunvaka.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Skógarævintýri” eftir
Jcnnu og Hreiöar. Þórunn
Hjartardóttir les (3).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
»10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
11.00 Verslun og viðskipti.
11.15 Létt tónlist. Paul
Mauriat og hljómsveit,
Hertáe Mann o.ffl. og Sigurd
Agren og hljómsveit hans
leika og syngja.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
14.00 Dagstund i dúr og moll.
Umsjón: Knútur R.
MagnUsson.
15.10 „Ellsa” eftir Claire
Etcherelli. Sigurlaug Sig-
urðardóttir les þyöingu slna
(12).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
16.20 Lagið mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.00 Siðdegistónleikar.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 A vettvangi. Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfsmaöur
Arnþrúöur Karlsdóttir.
20.05 Frá Goðafossstrandinu
1916. Gils Guömundsson les
frásöguþátt eftir ólaf Elí-
mundarson um björgunar-
afrek Látramanna.
20.30 Tikileikar Sinfóniuhljóm-
sveitar tslands 1
Háskólabiói. Beint útvarp
frá fyrri hluta tónleikanna.
Stjórnandi: Gilbert Levine.
Einsöngvari: Ortrun
Wenkel. a. Forleikur aö
„Don Giovanni” eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. b.
„Kindertotenlieder” eftir
Gustav Mahler.
21.10 „Jack bróöir” Leikrit
eftir E.R. Pugh. Þýöandi og
leikstjóri: Briet Héöinsdótt-
ir. Leikendur: Gunnar
Eyjólfsson, GuörUn Þ.
Stephensen, Jón Sigur-
björnsson, Þóra Fritteiks-
dóttir, Lilja Þórisdóttir og
Guömundur Klemenzson.
22.05 Hljómsveitin „Mezzo-
forte” leikur.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöidsins.
22.35 A bökkum Rinar. Sjötti
og siöasti þáttur Jónasar
Guömundssonar.
23.00 Kvöldstund, meö
Sveini Einarssyni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
föstudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.7.20 Leikfimi
7.30 Morgunvaka. Umsjón:
Páll Heiöar Jónsson. Sam-
starfsmaöur: GuörUn Birg-
isdóttir. (7.55 Daglegt mál:
Endurt. þáttur Helga J.
Halldórssonar frá kvöldinu
áöur. 8.00 Fréttir. Dag-
skrá. Morgunorö: Katrln
Arnadóttirtalar. Forustugr.
dagbl. (Utdr.). 8.15 Veöur-
fregnir. Forustugr. frh.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Skógaræ vintýri” eftir
Jennu og Hreiðar. Þórunn
Hjartardóttir les (4).
9. .0 Leikfimi.Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
11.00 „Mér eru fomu minnin
kær” Einar Kristjánsson
frá Hermundarfelli sér um
þáttinn.Frásagnir af Svera-
Gisla skráöar af Óskari-
Clausen. óttar Einarsson
les.
11.30 Morguntónleikar „Suite
Ancienne”op. 31 eftir Johan
Halvorsen. Sinfóniuhljóm-
sveitin i' Björgvin leikur;
Karsten Andersen stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. A fri-
vaktinni. Margrét Guö-
mundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
15.10 „Elfsa” eftir Claire
Etcherelli. Sigurlaug Sig-
uröardóttir les þýöingu slna
(13).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrár. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 „A framandi slóðum”,
Oddný Thorsteinsson segir
fráThailandi og kynnir þar-
lenda tónlist. Siöari þáttur.
16.50 Skottúr.Þáttur um feröa-
lög og útivist. Umsjón: Sig-
uröur Siguröarson ritstjóri.
17.00 Siðdegistónleikar a.
Pianókonsert nr. 20 i d-moll
eftir Mozart. Svjatoslav
Rikhter leikur meö FIl-
harmóniuhljómsveitinnij
Kurt Sanderling stj. b.
„Hafið” eftir Claude De-
bussy. Sinfóniuhljómsveitin
i Boston leikur; Charles
Munch stj.
19.00 Fre'ttir. Tilkynningar.
19.40 A vettvangi Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfsmaö-
ur.Amþrúöur Karlsdóttir.
20.00 Lög unga fólksins Hildur
Eirlksdóttir kynnir.
20.40 Kvöldvakaa. Einsöngur:
Guðrún Tómasdóttir syngur
íslensk þjóölög. Ólafur
Vignir Albertsson leikur á
píanó.b. Heysókn á Flateyj-
ardalsheiði 1919, Frásaga
eftir Jón Kr. Kristjánsson
frá Víöivöllum IFnjóskadal.
Stefán Karlsson les. c.
Kvæði eftir Valdimar
Hólm Hallstaö. Andrés
Kristjánsson les. d. Hvcnær
hófst fóðurbætísnotkun og
fóðurgæsla hérlendis?Tóm-
as Helgason rifjar upp sitt-
hvað úr gömlum ritum, svo
sem Brandsstaöaannál og
Sunnanpósti. e. 1 vegavinnu
I Bröttubrekku. Agúst Vig-
fússon flytur frásöguþátt. f.
Kórsöngur: Kór Söngskdl-
ans I Reykjavik syngur Is-
lensk þjóölög i Utsetningu
Jóns Asgeirssonar. Garöar
Cortes stjórnar; Krystyna
Cortes leikur á planó.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins
22.35 „Vetrarferð um Lapp-
land” eftir Olive Murray
Chapman.Kjartan Ragnars
les þýöingu sina (13).
23.00 Kvöldgestir. — Þáttur
Jónasar Jónassonar
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
laugardagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.20 Leikfimi
8.00 Fréttir. Dagskrá. Moi$-
unorö. Arnmindur Jónas-
son taiar.
8.15Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
8.50 Leikfimi
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.30 óskalög sjúklinga. Asa,
Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veöurfregnir).
11.20 „Frænka Franken-
steins” eftir Allan Rune
Petterson, Þýöandi: Guöni
Kolbeinsson. Leikstjóri:
Gisli Alfreösson. 3. þáttur:
„Sigur aö lokum, — og þó”
Leikendur: Gisli Alfreös-
son, Þóra Friðriksdóttir,
Bessi Bjarnason, Gunnar
Eyjólfsson, Steindór Hjör-
leifsson, Ami Tryggvason,
Jón Sigurbjörnsson, Edda
Þórarinsdóttir, Baldvin
Halldórsson, Flosi Ólafsson,
Valdemar Helgason, Anna
Vigdís Glsladóttir og Ktem-
enz Jónsson.
12.00 Dagskrá Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.35 íþrdttaþáttur. Umsjdn:
Hermann Gunnarsson.
13.50 Laugar dagssyrpa —
Þorgeir Astvaldsson og Páll
Þorsteinsson.
15.40 tslenskt mál. Asgeir
Blöndal Magnússon flytur
þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Bókahornið. Umsjón:
Sigríöur Eyþórsdóttir.
spjaDaö viö Brynju Bene-
diktsdóttur um leikgerö
hennar aö „Gosa” og flutt
stuttatriöi úr sýningu Þjóö-
leikhússins á verkinu. Einn-
ig tes Arnhildur Jónsdóttir
fyrir barnabörnin Ur ævin-
týrinu um „Gosa” eftir
Collodi.
17.00 Sfðdegistónleikara. Són-
ata I f-moll op. 34 fyrir tvö
pianó eftir Johannes
Brahms. GIsli MagnUsson
og Halldór Haraldsson
leika. b. Tvö sönglög eftir
Chopin og „Sigaunaljóö”
op. 55 eftir Dvorák. Anna
JUliana Sveinsdóttir syng-
ur; Marina Horak leikur á
pfanó.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Hrif”, Amar Jónsson
leikari les úr ijóöabókinni
„Björt mey og hrein”,
æskuljóöum Baldurs
Pálmasonar.
19.45 „Tveir vinir”, smásaga
eftir Guy de Maupassant,
Gissur O. Erlingsson les
þýöingu sina.
20.00 „Fuglasalinn”, óperetta
cftir Carl Zeller. Heins
Hoppe, Sonja Knittel, Heinz
Maria Lins, Ferry Gruber
o.fl. syngja atriöi úr óper-
ettunni meö kór og hljóm-
sveit undir stjórn Carls
Michalskis.
20.30 „Læknisráð”, smásaga
eftir Charles de Bernard, i
þýöingu Asthildar Egilson.
Viöar Eggertsson leikari
les.
21.15 Töfrandi tdnanJón Grön-
dal kynnir tónlist stóru
danshljómsveitanna (The
Big Bands) á árunum 1936 -
1945. Tólfti þáttur: Ýmsar
hljóm$veitir.
22.00 GÍen Campbell, Linda
Ronstadt, Charlie Rich o.fl.
syngja
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá mwgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 „Vetrarferð um Lapp-
land” eftir Olive Murray
Chapman.Kjartan Ragnars
les þýöingu sina (14).
23.00 Danslög.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
■aCk
sjónvarp
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Tommi og Jenni
Bandarlskur tdknimynda-
flokkur.
20.35 iþróttir Umsjón: Bjarni
Felixson.
21.05 Póker Sjónvarpskvik-
mynd eftir Björn Bjarman.
Leikstjóri: Stefán Baldurs-
son. Leikendur. Sigmundur
örn Arngrimsson, Robert
Arnfinnsson, Valgeröur
Dan, Kristbjörg Kjeld o.fl.
Kvikmyndun: Baldur
Hrafnkell Jónsson. Mynda-
taka: Snorri Þórisson.
Hljóöupptaka og hljóösetn-
ing: Oddur Gústafsson.
Stjórn upptöku: Tage
Ammendrup. Póker fjallar
um leigubifreiöarstjóra I
Keflavik, starf hans og
einkalíf. Návist varnarliös-
ins á Miönesheiöi eykur
tekjur háns, en honum
gremst sU spilling sem dvöl
liðsins hefur i för meö sér.
Póker var áöur sýndur I
Sjónvarpinu 29. janúar 1978.
22.15 Hondúras Bresk frétta-
mynd, sem fjallar um
ástandið í Hondúras aö af-
loknum forsetakosningum i
landinu. Reynt er aö varpa
ljósi á þá spurningu hvort
takast mimi aö foröast viö-
lilca innanlandsátök og átt
hafasérstaö I nágrannarik-
inu E1 Salvador. Þýöandi og
þulur: Sonja Diego.
22.40 Dagskrárlok.
þriðjudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Múmfnálfarnir. Fimmti
þáttur. Þýöandi: Hallveig
Thorlacius. Sögumaöur:
Ragnheiöur Steindórsdóttir.
(Nordvision — Sænska sjón-
varplö)
20.40 Alheimurinn Þriöji þátt-
ur. Bandariskir þættir um
stjörnufræöi og geimvlsindi.
Leiösögumaöur: Carl Sag-
an. Þýöandi: Jón O.
Edwald.
21.40 Eddi Þvengur. NÝR
FLOKKUR. Fyrsti þáttur.
Breskur sakamálamynda-
flokkur um einkaspæjarann
og plötusnúöinn Edda
Þveng. Hann var áöur for-
ritari, en ákveöur aö hefja
störf á öörum vettvangi.
Hann fær starf viö útvarps-
stöö og er jafnframt einka-
spæjari, sem tekur aö sér
verkefni frá hlustendum.
Þýöandi: Dóra Hafsteins-
dóttir.
22.30 Fréttaspegill Umsjón:
Bogi AgUstsson.
23.05 Dagskrárauki. lþróttir.
23.35 Dagskrárlok.
miðvikudagur
18.00 Barbapabbi Endursýnd-
ur þáttur
18.05 Bleiki pardusinn Sjötti
þáttur. Bandariskur teikni-
myndaflokkur. Þýöandi:
Jóhanna Jóhannsdóttir
18.30 Furðuveröld Nýr flokkur
Fyrsti þáttur Hættuleg dýr
og heillandi Breskur
myndaflokkur i fimm þátt-
um um nokkur náttUrufyrir-
bæri og dýralif. 1 þessum
fyrsta þætti er fjallaö um
skordýr. Þýöandi og þulur:
Óskar Ingimarsson.
18.55 Ljdðmál Enskukennsla
fyrir unglinga, þar sem te!k-
iö er fyrir eitt lag I hverjum
þætti, fariö i textann og
atriöin sviösett. Tónlistina
flytja nokkir tónlistarmenn
i'hljómsveit, sem þeir nefna
,JDuty Free”. Þýöandi:
Guöni Kolbeinsson.
19.10 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og vcður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Nýjasta tækni og vfsindi
Umsjtoarmaöur: Siguröur
H. Richter.
21.00 DallaáTuttugasti og ni-
undi þáttur og sá síöasti.
Þýöandi: Kristmann Eiös-
son.
21.50 Iþrtíttir Umsjón: Bjarni
Felbcson
22.30 Dagskrárlok.
föstudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 A döfinni Umsjón: Karl
Sigtryggsson
20.45 Skonrokk Popptónlistar-
þáttur I umsjá Þorgeirs Ast-
valdssonar.
21.15 Fréttaspegili Umsjón:
Helgi E. Helgason.
21.50 Uppreisn I myrinni (Kat-
kalainen) Finnsk sjón-
varpsmynd frá 1980. Leik-
stjóri: Markku Onttonen.
A öal hlutverk : Martti
Kainulainen, Maija-Liissa
Majanlahti og Mikko Nousi-
ainen. Myndin segir á gam-
ansaman hátt frá viöleitni
fátæks bónda til aö afla
skjótfengins gróöa. Þýö-
andi: Kristin Mantyla.
23.10 Dagskrárlok
laugardagur
16.30 íþrdttir.Umsjón: Bjarni
Felixson.
18.30 Riddarinn sjdnum-
hryggi. Attundi þáttur.
Spænskur teiknimynda-
flokkur um farandridd-
arann Don Quijote og
skósvein hans, Sancho
Panza. Þýöandi: Sonja
Diego.
18.55 Enska knattspyrnan.
Umsjón: Bjarni Felixson.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Sheliey. Breskur gaman-
myndaflokkur um Shelley,
gamlan kunningja Ur Sjón-
varpinu. Fyrsti þáttur.
20.55 Hann var ástfanginn.
(Blumein Love). Bandarisk
biómynd frá 1973. Leik-
stjóri: Paul Mazursky.
Aöalhlutverk: George Se-
gal, Susan Anspach, Kris
Kristoffersson og Shelley
Winters. — Myndin gerist i
Feneyjum og fjallar um
Stephen Blume, lögfræöing,
sem er skilinn viö konu sina,
en elskar hana enn. Eigin-
konan fyrrverandi er I tygj-
um viö annan mann.
Þýöandi Ragna Ragnars.
22.45 Syndir feðranna. (Rebel
Without á Cause). ENDUR-
SÝNING. Bandarfsk
biómynd frá árinu 1955.
Leikstjóri: Nicholas Ray.
Aöalhlutverk: James Dean,
NatalieWood og Sal Mineo.
— Miöaldra hjón, sem
hvergi viröast ná aö festa
ræturtil frambUöar, flytjast
enn einu sinni búf erlum m eö
stálpaöan son sinn. Þegar
drengurinn kynnist nýjum
skólafélögum, koma upp
vandamál, sem varpa ekki
slöur skýru ljósi á
manndóm foreldranna en
hans sjálfs. Þýðandi: Jón
Thor Haraldsson. Mynd
þessi var áöur sýnd i
Sjónvarpinu 1. ágúst 1970.
00.35 Dagskrárlok.
sunnudagur
16.00 Sunnudagshugvekja
Séra Guömundur Sveinsson,
skólam eistari flytur.
16.10 Húsið á sléttunni Tólfti
þáttur. Flóttamenn. Þýö-
andi: óskar Ingimarsson.
17.00 Saga járnbrautalestanna
Fimmti þáttur. Brautin
langa Þýöandi: Ingi Karl
Jóhannesson. Þulur: Einar
Gunnar Einarsson.
18.00 Stundin okkar 1 þessum
þætti veröa sýndar myndir
frá árlegri þrettándagleöi,
sem haldin er I Vestmanna-
eyjum, tvær systur, Miriam
og Judith Franziska Ing-
ólfsson, spila á sellóog fiölu,
nemendur Ur Hvassaleitis-
skóla kynna rithöfundinn
Stefán Jónsson, sýndar
veröa teiknimyndir, áfram
veröur haldið meö kennslu
táknmáls og Þóröur veröur
á staönum aö vanda.
Umsjón: Bryndis Schram.
Stjórn upptöku: Elin Þóra
Friöfinnsdóttir.
18.50 Hlé
19.45 FYéttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttír og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Sjónvarp næstu viku
Umsjón: Magnús Bjarn-
freösson.
20.40 Nýjar búgreinar Fyrsti
þátturaf þremur um nýjar
bUgreinar á lslandi. Þessi
þáttur fjallar um kornrækt
hérlendis. Umsjón: Valdi-
mar Leifsson.
21.00 Ekltrén IÞikaSjöundi og
síöasti þáttur. Breskur
framhaldsmyndaflokkur
um landnema i Afriku
snemma á öldinni. Þýöandi:
Heba JUlfusdóttir.
21.50 Tónlistin Framhalds-
myndaflokkur um tónlist-
ina.Fimmti þáttur: öld ein-
staklingsins Leiösögumaö-
ur: Yehudi Menuhin. Þýö-
andi og þulur: Jón Þórar-
insson.
22.40 Dagskrárlok
u