Þjóðviljinn - 08.01.1982, Side 13
Föstudagur 8. janúar 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
#Þ)ÓÐLEIKHÚSIfl
Hús skáldsins
8. sýning I kvöld kl. 20
Grá aögangskort gilda.
sunnudag kl. 20
Dans á rósum
laugardag kl. 20
Gosi
laugardag kl. 15
sunnudag kl. 15
Litla sviöiö:
Kisuleikur
sunnudag kl. 20.30.
Miöasala 13.15—20.
Simi 1-1200.
alÞýdu-
leikhúsid
Hafnarbíói
Elskaðu mig
i kvöld kl. 20.30 uppselt
sunnudag kl. 20.30 uppselt
lllur fengur
laugardag kl. 20.30
Sterkari en Supermann
sunnudag kl. 15.00
Þjóðhátíð
eftir GuBmund Steinsson
þriBjudag kl. 20.30
MiBasala frá kl. 14, sunnudag
frá kl. 13.
Sala afsláttarkorta daglega.
Simi 16444.
AIISTURBtJARRifl
Allir vita aö myndin
„STJÖRNUSTRtД var og er
mest sótta kvikmynd sögunn-
ar, en nú segja gagnrýnendur
aö Gagnáras keisaradæmis-
ins, eöa STJÖRNUSTRÍÐ 11.
‘Sébæöi betri og skemmtilegri.
Auk þess er myndin sýnd I 4
rása nni POLBYSTCREO |
meö hlllH hátölurum.
Aöalhlutverk: Mark Hammel,
Carrie Fischcr og Harrison
Ford.
Ein af furöuverum þeim sem
koma fram i myndinni er hinn
alvitri YODA, en maöurinn aö
baki honum er enginn annar
en Frank Oz, einn af höfund-
um Prvlöuleikaranna, t.d.
Svinku.
Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10,
Hækkaö verö.
Sérlega skemmtileg og vel
gerö mynd meö úrvalsleikur-
um.
Leikstjóri: Alan Pakula
Sýnd kl. 9.
Kvikmyndin um hrekkjalóm
ana Jón Odd og Jón Bjarna,
fjölskyldu þeirra og vini.
Byggö á sögum Guörúnar
Helgadóttur.
Tónlist: Egill Ólafsson
Handrit og stjórn: Þráinn
Bertelsson
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 3, 5 og 7
Yfir 20 þús. manns hafa séö
myndina fyrstu 8 dagana.
Ummæli kvikmyndagagnrýn-
enda:
„ — er kjörin fyrir börn, ekki
siöur ákjósanleg fyrir uppal-
endur.”
Ö.Þ. Dbl.Visir
„ — er hin ágætasta skemmt-
un fyrir börn og unglinga.”
S.V.Mbl.
„— er fyrst og fremst
skemmtileg kvikmynd.”
J.S.J.Þjv.
.(jjjfdm
útlaginn
Gullfalleg stórmynd i litum.
Hrikaleg örlagasaga um
þekktasta útlaga Islandssög-
unnar, ástir og ættabönd,
hefndir og hetjulund.
Leikstjóri: Agúst Guömunds-
son.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Jólamyndin 1981
Góðirdagar
gleymast ei
Neil Simon's
SEEMsbKEOmTÍMes
BráÖskemmtileg ný amerlsk
kvikmynd I litum meö hinni
ólýsanlegu Goldie Hawn i aö-
alhlutverki ásamt Chevy
Chase, Charles Grodin, Rob-
ert Guillaume (Benson úr
„Lööri”.)
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkaö verö.
LAUQARA8
JÓLAMYNDIN 1981
Flótti til sigurs
Ný, mjög spennandi og
skemmtileg bandarisk stór-
mynd, um afdrifarlkan knatt-
spyrnuleik á milli þýsku
herraþjóöarinnar og striös-
fanga. 1 myndinni koma fram
margir af helstu knattspyrnu-
mönnum i heimi.
Leikstjóri: John Huston. Aöal-
hlutverk: Sylvester Stallone,
Michael Caine, Max Von Sy-
dow, PELE, Bobby Moore,
Ardiles, John Wark Ofl., Ofl.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
TÓNABfÓ
Hvell-Geiri
(Flash Gordon)
ISLENSKA
ÓPERAN
Sigaunabaróninn
Gamanópera eftir Jóhann
Strauss i þýöingu Egils
Bjarnasonar.
Leikstjórn: Þórhildur Þor-
leifsdóttir
Leikmynd: Gunnar Bjarnason
Búningar: Dóra Einarsdóttir
Ljós: Kristinn Danielsson
Hljómsveitarstjórn: Alexand-
er Maschat
Frumsýning: laugardag 9.
janúar kl. 19. Uppselt.
2. sýning: sunnudag 10. janúar
kl. 20.
3. sýning: þriöjudag 12. janúar
kl. 20.
4. sýning: föstudag 15. janúar
kl. 20.
5. sýning: laugardag 16. janú-
ar kl. 20.
MiÖasalan er opin daglega frá
kl. 16—20. Lokaö laugardag.
Simi 11-4-75.
Ath. Ahorfendasal veröur lok-
aö um leiö og sýning hefst.
ósóttar pantanir óskast sóttar
strax.
O 19 000
Flash Gordon er 3. best sótta
mynd þessa árs I Ðretlandi.
Myndin kostaöi hvorki meira
né minna en 25 milljónir
dollara I framleiöslu.
Leikstjóri: Mike llodgcs
Aöalhlutverk: Sam J. Jones,
Max Von Sydow og Chaim
Topol.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20.
Hækkaö verö
Tónlistin er samin og flutt af
hinni frábæru hljómsveit
QUEEN.
Sýnd I 4ra rása
- salur /
Eiliföarfanginn
Sprenghlægileg ný ensk gam-
anmynd i litum, um furöulega
fugla í furöulegu fangelsi, meö
RONNIE BARKER - RIC-
HARD BECKINSALE —
FULTON MACKAY.
Leikstjóri: DICK CLEMENT
Islenskur texti
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
• salur I
örtröö á
hringveginum
Bráöskemmtileg og fjörug ný
bandarlsk litmynd meö úrvals
leikurum.
Leikstjóri: JOHN SCHLES-
INGER
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
-salurV
Bloðhefnd
Stórbrotin ný litmynd, meö
SOPHIA LOREN MAR-
CELLO MASTROIANNE.
Leikstjóri LINA WERT-
MULLER
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 9.10 og
11.10.
- salur I
Úlfaldasveitin
Hin frábæra fjölskyldumynd.
lsl. texti.
'Sýnd kl. 3.15, 5.30 og 9.15.
apótek
Helgar- kvöld- og næturþjón-
usta apótekanna I Reykjavík
vikuna 8. til 14. janúar er I
Apóteki Austurbæjar og
Lyfjabúö Breiöholts.
Fyrrnefnda apótekiö annast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00) Hiö siöar-
nefnda annast kvöldvörslu
virka daga (kl. 18.00—22.00)
og laugardaga (kl.
9.00—22.00). Upplýsingar um
lækna og lyfjabúöaþjónustu
! eru gefnar I slma 18888.
Kópavogs apótek er opiö alla
virka daga kl. 19, laugardaga
kl. 9.—12, en lokaö á sunnu-
dögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek Og
Noröurbæjarapótekeru opin á
virkum dögum frá kl. 9.—18.30
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10.—13. og
sunnudaga kl. 10—12. Upp-
lýsingar I sima 5 15 00
lögreglan
Reykjavlk......simi 1 11 66
Kópavogur......simi 4 12 00
Seltj.nes......simi 1 11 66
Hafnarfj.......simi 5 11 66
Garöabær.......simi 5 11 66
Slökkviliö og sjúkrabilar:
Reykjavik......simi 1 11 00
Kópavogur......slmi 1 11 00
Seltj.nes......slmi 1 11 00
Hafnarfj.......slmi 5 11 00
Garöabær.......slmi 5 11 00
sjúkrahús
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti I nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspltalans I nóvember
1979. Starfsemi deildarinnar
er óbreytt og opiö er á sama
tlma og áöur. Símanúmer
deildarinnar eru — 1 66 30 og
• 2 45 88.
læknar
Borgarspltalinn: .
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til
hans.
Landspítalinn
Göngudeild Landspltalans
opin milli kl. 08 og 16.
Slysadeild:
Opin allan sólarhringinn simi
8 12 00 — Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu I sjálf-
svara 1 88 88
félagslíf
Kvcnfélag Háteigssóknar
býöur eldra fólki i sókninni til
samkomu i Domus Medica nk.
sunnudag kl. 15.00. — Fjölbreytt
skemmtiatriöi.
ferðir
Borgarspitalinn:
Heimsóknartimi mánudaga-
föstudaga milli kl. 18.30 og
19.30 — Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga
milli kl. 15 og 18.
Grensásdeild Borgarspftala:
Mánudaga—föstudaga kl.
16—19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30
Landspitalinn:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og kl. 19.00—19.30
FæÖingardeiIdin:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og kl. 19.30—20.00
Barnaspltali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00,
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 19.00—19.30. — Barnadeild
— kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu-
deild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavfk-
ur — viö Barónsstig:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 18.30—19.30 — Einnig eftir
samkomulagi.
Fæöingarheimiliö viö
Eiriksgötu:
Daglega kl. 15.30—16.30.
Klcppsspitalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.00 — Einnig eftir
samkomulagi.
Kópavogshæliö:
Helgidaga kl. 15.00—17.00 og
aöra daga eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspitalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00
SIMAR. 11798 og 19533.
Dagsferöir sunnudaginn
10. janúar:
kl. 11 f h. — Fjalliö eina og
Hrútagjá. Létt ganga fyrir
alla fjölskylduna i Reykjanes-
fólkvangi. Fararstjóri:
Hjálmar Guömundsson. Verö
kr. 60,-. FariÖ frá Umferöar-
miöstööinni, austanmegin.
Farmiöar viö bil. —
Feröafélag islands
Myndakvöld.
Miövikudaginn 13. janúar kl.
20.30 veröur myndakvöld á
vegum Feröafélags lslands aö
Hótel Heklu.
1. Elva og Þorsteinn Bjarnar
sýna myndir frá feröum um
landiö.
2. Vilhelm Andersen sýnir
myndir frá ferö um Jökul-
firöi.
Allir velkomnir meöan hús-
rúm leyfir. Veitingar I hléi. — |
Feröafélag tslands.
Félagsmenn athugiö, aö
afmælisrit dr. Siguröar Þór-
arinssonar er tilbúiö til
afhendingará skrifstofunni,
öldugötu 3, frá og meö 11.
janúar.
UllVISTARfEBÐlR
Sunnudágur
10. janúar kl. 10.00:
GuIIfoss í klakaböndum meö
viökomu hjá Geysi, Strokki og
kirkjunni I Haukadal. Fariö
frá B.S.I., vestanveröu. Far-
seölar viö bilinn. Verö 150 kr.
— (Jtivist.
minningarspjöld
Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gegn
astma og ofnæmi
fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna sími 22153.
A skrifstofu SIBS slmi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Marís
slmi 32345, hjá Páli simi 18537.1 sölubúBinni á VifilsstöOum simi
42800.
Minningarkort Migrcn-samtakanna fást á eftirtöldum stööum:
Reykjavikurapóteki, Blómabúöinni Grimsbæ, BókabóB Ingi-
bjargar Einarsdóttur Kleppsvegi 150, hjá Félagi einstæBra for-
eldra, TraBarkotssundi 6, og Erlu Gestsdóttir, simi 52683.
Minningarkort Styrktarfélags vangcfinna fást á eftirtöldum
stöBum:
A skrifstofu félagsins, Hátcigsvegi 6.
BókabUB Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2.
Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9.
Bókaverslun Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirbi.
Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins aB tekiB er á móti
minningargjöfum i sima skrifstofunnar 15941, og minningarkort-
in siBan innheimt hjá sendanda meö girósefili.
Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort
BarnaheimilissjóBs Skálatúnsheimilisins.
Minningarkort Styrktarfélags lamafira og fatlafira
eru afgreidd á eftirtöldum stööum:
l Reykjavik: Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og
85560. BókabúB Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, simi 15597
Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, stmi 18519.
1 Kópavogi: BókabUBin Veda, Hamraborg.
1 Hafnarfiröi: BókabUB Olivers Steins, Strandgötu 31.
A Akureyri: BókabúB Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107.
I Vestmannaeyjum: BókabUBin HeiBarvegi 9.
A Selfossi: Engjavegi 78.
Minningarspjöld LlknarsjóBs Dómkirkjunnar
eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs-
syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssvni'
Bókaforlaginu Ifiunni, BræBraborgarstlg 16.
,,Herra Meyer er aftur á lista yfir krítisk tilfelli
siðan hann heyrði hvað þú ætlar að taka fyrir upp-
skurðinn!"
úivarp
7.00 Veöurfregnir, Fréttir.
Bæn. 7.20 Leikfimi
7.30 Morgunvaka Umsjón:
Páll Heiöar Jónsson. Sam-
starfsmaöur: Guörún Birg-
isdóttir. (7.55 Daglegt mál:
Endurt. þdttur Helga J.
Halldórssonar frá kvöldinu
áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá.
MorgunorÖ: Katrin Arna-
dóttir talar. Forustugr.
dagbl. (útdr.) 8.16 Veöur-
fregnir. Forustugr. frh.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Dagur í lffi drengs” eftir
Jóhönnu A. Steingrfmsdótt-
urHildur HermóCsdóttir les
(5).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur-
fregnir.
10.30 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir
11.00 „Aö fortiö skal hyggja”
Umsjón: Gunnar Valdi-
marsson. Efni þáttarins:
„Siguröur Hranason” úr
Kvöldræöum i Kennarask-
ólanum eftir Magnús Helga-
son skólastjóra.
11.30 Morguntónleikar Kon-
unglega filharmoniusveitin
iLundúnum leikur forleik aö
„Seldu brúöinni” eftir
Bedrich Smetana, Rudolf
Kempe stj ./G iov anni
Jaconelli og G^te Lovén
leika lög eftirEvert Taube á
klarinettu og gítar/Ida
Handel og Alfred Holecek
leika „Scherzo-tarantellu”
op. 16 eftir Wieniawski.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar. A frivaktinni
Sigrún Siguröardöttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
15.10 ..Elisa” eftir Clarie
Etcherelli Sigurlaug Sig-
uröardóttir les þýöingu sina
(8).
15.40 Tilkynningar. Tönleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 ,,A framandi slóöum
Oddný Thorsteinsson segir
f rá Thailandi og kynnir þar-
lenda tónlist. Fyrri þáttur.
(Aöur á dagskrá 27. nóv.
s.l.)
16.50 Leitaö svara Hrafn Páls-
son félagsráögjafi leitar
svara viö spurningum
hlustenda.
17.00 Síödegistónleikar Sieg-
fried Behrend og ,,I Musici-
kammersveitin” leika Git-
arkonsert á A-dúr op. 30 eft-
ir Mauro Guiliani/Fil-
harmóniusveitin i Vin leikur
Sinfóniu nr . 4i'd-mollop. 120
eftir Robert Schumann,
Karl Böhn stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 A vettvangi
20.00 Lög unga fólksins Hildur
Eiriksdóttir kynnir.
20.40 Kvöldvaka a. Kórsöng-
ur: Arnesingakdri nn I
Reykjavlk syngur undir
stjórn Þuriöar Pálsdóttur b.
Annáll Austur-Skaftfellings
Þorsteinn Geirsson bóndi á
Reyöará i Lóni minnist at-
buröa ársins 1940. c. „óöur
einyrkjan.s” Steindór Hjör-
leifsson leikari les ljóö eftir
Stefán frá Hvitadal d . i eft-
irieit á AÖventu Frásaga
eftir Torfa Þorsteinsson
bónda i Haga i Hornafiröi.
Baldur Pálmason les. Ein-
söngur: ólafur Þ. Jónsson
syngur islensk lög^ Ólafur
Vignir Albertsson leikur á
pianó.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
OrÖ kvöldsins
22.35 „Vetrarferö um Lapp-
land” eftir Olive Murray
Chapnian Kjartan Ragnars
les þýöingu sina (10).
23.00 Kvöldgestir — Þáttur
Jónasar Jónassonar
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjpnvarp
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og vcöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 A döfinni Umsjón: Karl
Sigtryggsson
20.50 Allt I gamni meö llarold
Lloyds/h Syrpa úr gömlum
gamanmyndum. Tuttugasti
þáttur.
21.15 Fréttaspegill
21.50 Nokkrir dagar í lífi I.I.
Oblomovs (A Few Days of
I.I. Oblomov’s Life) Russ-
nesk biómynd frá árinu
1980, byggö á sögu eftir Ivan
Goncharov. Leikstjóri:
Nikita Mikhalkov. Aöalhlut-
verk: Oleg Tabakov, Elena
Solovei, Andrei Popov og
Yuri Bogatyrev. Myndin
fjallar um Ilya Ilyich
Oblomov, lifsleiöan og latan
aöalsmann, sem sér engan
tilgang i Iffinu. Vinur hans
Stolz er gjörólikur honum,
og hann reynir aö glæöa lifs-
neistann I Ilya Ilyich. Þýö-
andi: Hallveig Thorlacius.
23.50 Dagskrárlok
gengið
Gengisskráning nr. 249-
30. desember 1981
FerÖam.-
gjald-
Kaup Sala eyrir
Bandarikjadollar . 8.217 9.0387
Sterlingspund 15.625 17.1875
Kanadadollar 6.943 7.6373
Dönsk króna 1.1134 1.2248
Norskkróna 1.4058 1.5464
Sænskkróna 1.4747 1.6222
hinnsktmark 1.8773 2.0651
!• ranskur franki 1.4334 1.5768
Belgískur franki 0.2136 0.2142 0.2357
Svissneskur franki 4.5416 4.5549 5.0104
Hollensk florina 3.2957 3.6253
Vesturþýskt mark 3.6246 3.9871
itölsklira 0.00680 0.0075
Austurriskur sch 0.5173 0.5691
Portúg. escudo 0.1252 0.1378
Spánskur peseti 0.0842 0.0927
Japansktyen 0.03738 0.0412
lrskt pund 12.921 14.2131