Þjóðviljinn - 08.01.1982, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN
Borgarstjórn
Framhald af 16. si&u.
þús., Styrktarfélag lamaöra
og fatlaöra 200 þús. bygginga-
styrkur, Neytendasamtökin 25
þús., Skátaheimili i Reykjavik
364 þús., þar af 210 þús. v.
byggingar viö Snorrabraut,
Félag einstæöra foreldra 91
þús., Sjálfsbjörg 28 þús.,
Félag heyrnarlausra 28 þús.,
SAA 142 þús., Leigjendasam-
tökin 21 þús., Framfarafélag
Breiöholts 6 þús., Torfusam-
tökin 300 þús. til endur-
byggingar Bernhöftstorfu,
Fjalakötturinn 25 þús. til
kaupa á sýningarvél. Ibúa-
samtök Vesturbæjar 3 þús.,
Slysavarnafélag Islands 81
þús., Flugbjörgunarsveitin 21
þús., Hjálparsveit skáta 140
þús., þar af 98 þús. i bygginga-
styrk.
—AI
Skákþing Reykja-
víkur 1982
hef st að Grensásvegi 46, sunnudag 10. janúar
kl. 14.00.
Þátttakendum verður skipt í tvo flokka eftir
Elóskákstigum. í A-flokki tefla þeir sem hafa
1900skákstig eða hærri, en í B-flokki tef la þeir
sem hafa lægri skákstig auk byrjenda. Loka-
skráning í þessa flokka verður laugardag 9.
janúar kl. 14—18.
Umferðir verða þrisvar í viku á sunnudögum
kl. 14.00og á miðvikudögum og föstudögum kl.
19.30. TefIdar 11 umferðir eftir Monrad-kerfi.
Aðalkeppni lýkur 3. febrúar.
Keppni í f lokki 14ára og yngri hefst laugardag
16. janúar kl. 14. Sú keppni tekur þrjá laugar-
daga.
Taflfélag Reykjavíkur,
Grensásvegi 44—46, R.
Símar 83540 og 81690.
Blaðberabíó
Dante og skartgripaþjófarnir.
Fjörug og spennandi ný sænsk
litmynd með Jan Ohlsson (sá
sem lék Emil í Kattholti) og Ulf
Hasseltorp.
Sýnd í Regnboganum á laugar-
dag kl. 1 e.h.
Góða skemmtun!
pjoavium
ALÞYÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið í Hafnarfirði FORVAL
Fyrri áfangi veröur laugardaginn 16. janúar kl. 11 til 19 aö Strandgötu
41 (Skálanum).
Seinni áfangi veröur laugardaginn 6. febrúar kl. 11 til 19 aö Strandgötu
41.
Félagar kynniö ykkur forvalsreglurnar.
Fjölmenniö.
— Stjórnin
Alþýðubandalag Héraðsmanna
HelgiSeljan, alþingismaður mætir á almennum
félagsfundi i fundarsal Egilsstaöahrepps föstu-
daginn 8. janúar ki. 20:30. — Kaffi. — Stjórnin.
Alþýðubandalagið í Kópavogi
Alþýöubandalagiö i Kópavogi heldur almennan félagsfund i Þinghóli,
Hamraborg 11, miðvikudaginn 13. janúar n.k. kl. 20.30. Dagskrá: 1.
Akvöröun um sameiginlegt prófkjör stjórnmálaflokkanna I Kópavogi
vegna bæjarstjórnarkosninganna i vor. 2. Lagðar fram til samþykktar
forvalsreglur fyrir félagiö vegna tilnefningar þess á framboöslista i
prófkjörinu. 3. önnur mál. — Skoraö er á félaga aö fjölmenna. —
Stjórnin.
Umræðufundir ABR um málefni Þjóðviljans — Undir-
búningur fyrir Þ jóðviljaráðstefnuna
Stjórn Alþýöubandalagsins i Reykjavik efnir til tveggja umræöu- og
vinnufunda til undirbúnings ráöstefnu útgáfufélags Þjóöviljans. — Eru
flokksmenn sem hyggjast sækja ráöstefnuna hvattir til aö mæta á
þessa umræöufundi.
I. Reksturog útgáfa Þjóðviljans, horf-
urnar framundan og leiðir til úrbóta.
Er yfirskrift fyrri umræðu- og vinnufundarins
um málefni Þjóöviljans sem haldinn veröur
mánudaginn 11. janúar kl. 20.30 aö Grettisgötu 3.
— Frummælendur: Ragnar Arnason og úlfar
Þormóösson.
II. Efni Þjóðviljans ritstjórnarstefna
Siöari fundur i umræöu og vinnufundaröö um
málefni Þjóöviljans veröur miövikudaginn 13.
janúar kl. 20.30 aö Grettisgötu 3.
Sigurður sjötugur
Framhald af 7. siöu.
nokkurn krankleika undanfarin.
ár.
Sigurður stundaði nám i Stokk-
hólmi. Þar var um 1930 heims-
miðstöð jöklarannsókna. Hann
smitaðist ungur af jöklabakteri-
unni og hefur nærri hálfa öld unn-
iö aö jöklarannsóknum öörum
þræöi. A Vatnajökli hefur hann
dvalist meir en nokkur annar,
feröast þar á hestum, hundasleö-
VITA ANDERSEN
Vita Andersen áritar bók sína Haltu kjafti
og vertu sæt í Norræna húsinu laugardaginn
__________9. janúar klukkan 16.00. ________
„Þetta er besta bókin sem ég hef lesið, í
þessu flóði" (Sveinbjörn I. Baldvinsson i
umsögn um Haltu kjafti og vertu sæt í
M.BL. ídes. 1981).
„Sögur hennar (Vitu Andersen) eru listi-
lega saman settar. Þökk sé Lystræningj-
anum, þessar sögur eiga sannarlega er-
indi við okkur ekki síðuren Dani." (Illugi
Jökulsson í umsögn í Tímanum 20. des.
1981)
„Sjálfskaparvíti, mundi einhver segja,
um Mariu og aðrar persónur sagna Vitu
Andersen. Ekki er málið svo einfalt. Sög-
ur þessarar ágætu dönsku skáldkonu eru
einmitt sterkar í tviræðni sinni. Þar er
sök ekki varpað með einföldum hætti á
ákveðna félagslega mekanisma í karla-
veldi og kapítalisma. Þeir eru til staðar,
mikil ósköp, og þeir eru áhrifamiklir. En
þeir eru ekki svo allsráðandi i lífsskiln-
ingi sagnanna at lesandinn sé ekki um
leið minntur á að fleira skapar mönnum
hlutskipti en félagsleg gangvirki." (Árni
Bergmann i umsögn i Þjóðviljanum 10.
desember 1981).
LYSTRÆNINGINN
[ nr>£RSEN
um, skiöum og snjóbilum, ftogiö
ótal könnunarferöir yfir jöklana
og lent þarbæöi I flugvél og þyrlu.
Þær rannsóknaferöir á Vatna-
jökul sem hann hefur st jórnaö eru
komnar á annan tug og hvergi
mun hann betur una og hvergi er
Sigurður kátari en meö jökla-
mönnum. Jöklarannsóknafélagið
á hug hans, félagsandinn er góður
og félagarnir hafa lagt grundvöll
aö jöklarannsóknum hér á landi,
boriö þær uppi og haldiö viö á-
huga á þeim. Frá þvi Jökull,
timarit félagsins, hóf göngu sina
hefur Siguröur skrifaö manna
mest i ritið — rúmlega 50 greinar
á 30 árum. Birtist þar bæði áhugi
hans á aö fræöa almenning hér á
landi um náttúruvisindi og aö
breiöa Ut þekkingu á tslandi er-
lendis. Siguröur hefur náö manna
best til almennings, aðstoðað af
fórnfýsi erlenda námsmenn, sem
hingaö hafa sótt til rannsókna, og
varpaö ljóma á landiö erlendis.
Siguröur er snjall fyrirlesari,
skemmtilegur kennari, góögjarn
og ráöagóöur, en oft kröfuharöur
viö þá sem hann telur menn til aö
taka þvi og dómharöur getur
hann veriö ef hann veröur var viö
kæruleysi, stælingar og spillingu
hvers konar, aö ekki sé minnst á
hjátrú og hindurvitni, sem honum
þykjaallt annaö en aöhlátursefni.
Siguröur er meö afbrigðum
hugmyndarikur og fljóturað átta
sig og hefur þvi verið eftirsóttur i
ýmsar nefndir, ráö og stjórn
stofnana, innan lands sem utan.
Hann hefur þó gætt þess aö láta
ekki stjórnsýslustörf bera visind-
in ofurliði.
Siguröur hefur alla tiö verið
einstaklega naskur á aöfinna sér
áhugaverö rannsóknarverkefni
aö glima viö og hann hefur leyst
þau. Hann hefur veriö sivakandi
viö aö lýsa náttúru Islands og
breytingum á henni. Sem nátt-
úruskoðarier hann gæddur sjald-
gæfu innsæi i' eöli fyrirbrigöa,
sem nákvæmar mælingar hafa
sannprófaö siöar, t.d. um eöli
Grimsvatnahlaupa. En i öllum
verkum hans blandast saman
náttúrufræöi og saga. Oþreytandi
skráir hann sögu sins tima um
eldvirkni, jöklabreytingar, jökul-
hlaup, jaröskjálfta, sambúö lands
og lýös, auk þess sem hann grefur
upp gleymd gögn um náttúru Is-
lands á liðnum öldum og endur-
metur sögulegar heimildir.
Megi Sigurði endast heilsa til
þess aö vinna viö fræöi sin um
langan aldur.
Helgi Björnsson
Föstudagur: Opiö frá kl. 20—03.
Hljómsveitin Glæsir og diskótek.
Laugardagur: Opiö frá kl. 19—03.
Hljómsveitin Glæsir og diskótek.
Sunnudagur: Opiö frá kl. 20—03.
Diskótek.
^JúMnn
Borgartúni 32
FöSTUDAGUR: Opiö frá kl.
22.30- U3.
Hljómsveitin Fryiist og diskó-
tek.
LAUGARDAGUR: Opiö frá kl.
22.30— 03.
Hljómsveitin Frylist og diskó-
tek.
HÚTEL
LOFTLEIÐIR
Sími 22322
BLÓMASALUR: Opiö alla daga
vikunnar frá kl. 12—14.30 og
jg_23 30
VINLÁNDSBAR: Opiö alla
daga vikunnar kl. 19—23.30
nema um helgar, en þá er opiö
til kl. 01. Opiö I hádeginu kl.
12—13.30 á laugardögum og
sunnudögum.
VEITINGABOÐIN: Opiö alla
daga vikunnar kl. 05.00—20.00.
ími 82200
Jónas Þórir leikur á orgeliö á
ESJUBERGI laugardag og
sunnudag frá kl. 18-21.30, en eftir
þaö leikur hann á SKALAFELLI
til kl. 01.
Tlskusýning alla fimmtudaga.
Sigtún
sími 85733
Föstudagur: Opiö frá kl. 22—03.
Hljómsveitin Upplyfting
Grillbarinn 'Opinn.
Laugardagur: Opiö frá kl. 22—03.
Hljómsveitin Upplyfting.
Grillbarinn opinn.
Bingó kl. 14.30 laugardag, simi
85733.
FÖSTUDAGUR: Opiö frá kl.
21—03. Diskótek.
LAUGARDAGUR: Opiö frá kl.
21—03. Diskótek.
SUNNUDAGUR: Opiö frá kl.
21—01. Gömlu dansarnir. Jón
Sigurösson og félagar hans
leika.