Þjóðviljinn - 09.01.1982, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 09.01.1982, Blaðsíða 20
20 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 9,—10. janúar 1982 bridge GLEÐILEGT ÁR Reykjavikurmótið i sveitakeppni Spiladagar Reykjavikurmóts i sveitakeppni, verða eftirfar- andi (að sögn Mbl.:) Sunnud. 24. jan. kl. 13.00 — Hreyfilshúsið. Sunnud. 24. jan. kl. 20.00 — (með fyrirvara, á sama stað) Miðvikud. 27. jan. kl. 19.30 (Domus) Fimmtud. 28. jan. kl. 19.30 (Domus) Sunnud. 31. jan. kl. 13.00 (Hreyf- ilshúsið) Laugard. 13. febr. kl. 13.00 (Hreyfli) Sunnud. 14. febr. kl. 13.00 (sama stað) Laugard. 20. febr. kl. 13.00 (sama stað) Sunnud. 21. febr. kl. 13.00 (sama stað) Úrslit verða svo spiluð helg- ina 6. - 7. mars. Fyrirliðar eru beðnir um að skrá sveitir sinar til Guðmund- ar P. Anarsonar fyrir 20. jan. nk., i sima 33989. Spilaðir verða 16 spila leikir. Keppmisstjóri verður Agnar Jörgensson. 4 pör til Noregs 4 islensk bridgepör hafa ákveðið að bregða undir sig betri fætinum og taka þátt i af- mælismöti, er norska bridge- sambandið gengst fyrir næstu daga, í tilefni 50 ára afmælis þess. Eru það: Asmundur Pálsson og Karl Sigurhjartarson, Þór- arinn Sigþórsson og Guðmundur P. Arnarson, Jakob R. Möller og Guðmundur Sv. Hermannsson og Jón Baldursson og Valur Sig- urðsson. Fróðlegt verður að fylgjast með þeim félögum ytra, en þátt- urinn óskar þeim góðs gengis. Mótið verður spilað helgina 5. - 7. febrúar, og verður 32 para tvimenningskeppni, þar sem allar Norðurlandaþjóðirnar taka þátt. Aðeins þessi 4 pör sóttu um þátttöku. Nánar siðar. Bridgeblaðið andað? Óstaðfestar fregnir (sic!.) herma, að Bridgeblaðið sé nú endanlega dáið og jarðarf«-in hafi farið fram i kyrrþey. Dán- arorsök: Auglýsingaskortur. Sé svo, er illt til þess að vita. Bridgeblaðið, sem Páll Bergsson, Guðmundur P. Am- arson, Guðmundur S. Her- mannsson, Jón Baldursson og Guðjón Sigurðsson stóðu að (raunar kallað Bridgespilarinn) var allra góðra gjalda vert. Heildarsvipurinn á þvi var svip- aður og þegar Jón Asbjörnsson stóði'útgáfu Bridgeblaðsins hér fyrr á árum, þó að ekki næöi Bridgespilarinn sömu gæðum. Að mati flestra var of mikið stilað inná þá, sem skemmra eru kom ni r i íþrót tinni. Of m ik ill kennimannssvipur er aldrei Umsjón Ólafur Lárusson vinsæll til langs tima, þó inn á milli mætti sjá i Bridgespilaran- um kostulegar greinar, einkum merktar GPA eða GSH. Nánar siðar. Frá Bridgefélagi Hornafjaröar 3ja kviSda tvi'menningi hjá B.H. lauk nýlega. 12 pör mættu til keppni og 5 efstu sæti skip- uðu: stig 1. Arni - JónSv. 423 2. RagnarSn - Bjöm G 411 3. Ingvar - Skeggi 407 GREIÐENDUR vinsamlega veitið eftirfarandi erindi athygli: Frestur til aö skila launamiðum rennur út þann 25.janúar. Þaö eru tilmæli embættisins til yöar, aó þér ritið allar upplýsingar rétt og greinilega á miöana og vandið frágang þeirra. Meö því stuðlió þér aö hagkvæmni í opin- berum rekstri og firrið yöur óþarfa timaeyöslu. RÍKISSKATTSTJÓRI 4. Skúli-Björn 397 5. Svava - Ingibjörg 389 Næsta keppni hefst fimmtu- daginn 7. jan. 1982 Bridgekveðja JGG Bridgedeild Barö- strendingafélagsins Mánudaginn 14. desember s.l. lauk jólatvímenningi félagsins með þátttöku 20para (2 kvöld). Staða 8 efstu para var þannig: 1. Ari- ísak stig 263 2. Gunnlaugur -Arnór 250 3. Ragnar -Eggert 239 4. Gisli - Jóhannes 232 5. Viðar -Pétur 226 6. Jónas - Viggó 222 7. Sigurður- Hermann 219 8. Málfriður -Helgi 217 Mánudaginn 11. janúar n.k. hefst aðalsveitakeppni félags- ins. Þátttaka tilkynnist tilHelga Einarssonar i sima 71980 fyrir 10. janúar. Frá Breiðfirðingum Eftir 16 umferðir af 19 i aðal- sveitakeppni deildarinnar, var staða efstu sveita þessi: Hans Nielsen 252 stig Kristján Ölafsson 233 Ingibjörg Halldórsdóttir 231 stig Magnús Halldórsson 195 stig Kristln Þórðardóttir 190 stig Erla Eyjólfsdóttir 187 stig Elís R. Helgason 183 stig Keppni lýkur næsta fimmtu- dag. Frá Bridgefélagi Reykjavikur Siðastliðinn miðvikudag hófst þriggja kvölda Board a Match keppni hjá félaginu. Tólf sveitir taka þátt i' keppninni. Að loknum þremur umferðum er röð efstu sveita þessi. örn Arnþórsson............34 FriðþjófurEinarsson.......29 Sævar Þorbjömsson.........28 Þórarinn Sigþórsson.......28 Gestur Jónsson............24 Jón Þorvarðarson .........24 Næstu fjórar umferðir verða spilaðar i Domus Medica n.k. miðvikudag kl. 19.30. Ariðandi er, að spilarar mæti stundvis- lega. Eins og fram hefur komið i fréttum, verður afmælismót B.R. 12. og 13. mars. Það er tvi- menningskeppni með þátttöku 36 para. Þar af eru 6 sterk er- lená pör. Þeir sem óska eftir að taka þátt i mótinu verða að sækja um það fyrir 1. febr. n.k. Geta spilarar skráð sig á spila- kvöldum félagsins eða haft samband við formann s. 72876 vs. 82090 fyrir þennan tima. Sæki fleiri en 30 pör um þátt- töku, áskilur stjórn B.R. sérrétt til að velja keppendur i mótið úr hópi umsækjenda. Frá Bridgefélagi Hafnarf jarðar Mánudaginn 4. janúar var i fyrsta sinn háð félagakeppni milli BH og TBK, en verður von- andi árviss atburður héðan i frá. Úrslit urðu: (TBK talið upp á undan). Borð 1. Ingvar Hauksson — Kristófer Magnússon.... 20-0 Borð 2. Þórarinn Sigþórsson — Aðalsteinn Jörgensen .. 10-10 Borð 3. Gestur Jónsson — Sævar Magnússon......10-10 Borð 4. Július Guðmundsson — Friðþjófur Einarsson.... 11-9 Borð 5. Þórhallur Þorsteinsson — Dröfn Guðmundsdóttir . .20-0 Borð 6. Sigurður Steingrimsson — ÓlafurGislasan........12-8 Borð 7. Bragi Jónsson — Albert Þorsteinsson...9-11 Borð 8. Auðunn Guðmundsson — Ólafur Torfason.......4-16 Borð 9. Steingrimur Steingrims — Páll ólason............14-6 10. Jón Amundason — VilhjálmurEinarsson . .. 17-3 11. Tryggvi Gfslason — SigurðurLárusson.......20-5 12. Karl Nikulásson — Ingvarlngvarsson......12-8. TBK — 159 stig BH — 76 stig. Útkoman er óneitanlega hag- stæð fyrir TBK, en framan af var munurinn ekki svo mikill> td. stóð BH. betur eftir fyrri hálfleik. Spilað var i glæsilegum húsa- kynnum, sem nýlega voru reist. Húsnæðið er sambyggt við iþróttahús Hafnarfjarðar á Strandgötu. Þar hefst aðal- sveitakeppni BH. (5—6 kvöld) næstkomandi mánudag klukkan hálf átta. Ath. sveitir verða myndaðar á staðnum, eftir þvi sem kosturer. Fjölmennið! Frá Bridgefélagi Kópavogs Hraðsveitarkeppni BK lauk 10. des. og urðu úrlit þessi: Sveit: Stig: Aðalsteins Jörgensen.......164 Þóris Sigursteinssonar.....149 Þóris Sveinssonar..........110 Meðalskor 0. Alls tóku 13 sveitir þátt i' mót- inu sem stóð yfir i 6 kvöld. Jólatvimenningur var haldinn 17. des. með þátttöku 20 para. Dregið var um spilafélaga og máttu fastir makkerar ekki spila saman. Spilað var i tveim- ur tiu para riðlum og hlutu flest stig: Gissur J. Kristinsson — RúnarMagnússon Guðmundur Gunnlaugsson — Guðmundur Pálsson Hlutu þeir jólagjafir i verðlaun. Eins kvölda tvimenningur með Mitchel sniði var haldinn 7. jan. m eð þátttöku 18 para. Efstu sætin skipuðu: Stefán Pálsson — RagnarMagnússon Jón Hilmarsson — GuðbrandurSigurbergsson Aðalsteinn Jörgensen — A sgei r A sb jörns son. Næsta keppni félagsins er barometertvfmenningur sem hefst 14. jan. og verður 5 kvöld. Gert er ráð fyrir nokkrum pörum, en tekið er á möti þátt- tökutilkynningum hjá Þóri i sima 45003. Gróu i' sima 41794 og Sigurði i sima 41973. Spilað verður að Þinghóli við Hamraborg Kópavogiog hefjast spilakvöld kl. 20.00 stund- vislega. Að a Isv ei tak epp ni TBK að hefjast Aðalsveitakeppni Tafl- og bridgeklúbbsins hefst næsta fimmtudag. Skráning er þegar hafin,oggeta væntanlegir fyrir- liðar Iátið skrá sveit sina hjá stjórnarmönnum (Sigtryggur Sigurðsson form.). Mótiö verðuraðlikindum með svipuðu sniði og undanfarin ár, þ.e. 2x16 spila leikir á kvöldi, allir við alla. Keppnisstjóri verður Agnar Jörgensson. Spilað er i Domus Medica og hefst keppni kl. 19.30. Allir velkomnir, meðan húsrúm leyf- ir. Að sitja að fréttum, og k om a þ ei m f rá sér 1 Mbl. í vikunni, birtist frétt um væntanlegt Reykjavikurmót i sveitakeppni. I þvi tilefni vill umsjónarmaður beina þvi til Guðmundar Pál Arnarsonar form. stjórnar Bridgedeildar Reykjavikur og bridgehöfundar i Mbl., að framvegis sendi stjórn, eða fulltrúi hennar, sam- eiginlega fréttatilkynningu um fyrirhugað mótshald á vegum deildarinnar, til allra þeirra er um bridge fjalla, á sama tima. Þessi tilkynning, hafi hún ein- hver verið, er enn ókomin til Þjóðviljans. Það vill nefnilega þannig til, að ekki lesa allir landsmenn það ágæta málgagn, sem Mbl. er. Með von um samstarf i framtiðinni. — Ó.L.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.