Þjóðviljinn - 09.01.1982, Blaðsíða 32
DJOÐVIUINN
Helgin 9.—10. janúar 1982.
nafn
vikunnar
Steingrímur
Hermannsson
óhætt mun aö fullyröa aö
fáir hafi veriö jafn mikiö i
fréttum sl. viku hér á landi
og Steingrimur Hermanns-
son, sjávarútvegsráöherra,
vegna fiskverösákvöröunar
sem lætur á sér standa og
kjaradeilu sjómanna og
verkfalls þeirra. Opinber-
lega hafa þessi mál mætt
mest á honum. Stjórnarand-
stööublööin, Morgunblaöið
og Dagblaöiö hafa ráöist aö
sjávarútvegsráðherra fyrir
dugleysi við lausn deilunnar
og kennt honum um alty sam
an. Sjómenn krefja hann um
skjóta lausn fiskverösmáls-
ins, útvegsmenn gera þaö
sama, sem og fiskkaupend-
ur. Sjávarútvegsráöherra á
aö búa yfir þeim töframætti,
sem leysir máliö.
Þaö sem Steingrimi er leg-
iö helst á hálsi fyrir, er aö
hann sagöi i siöustu viku aö
hann vonaöist til þess aö
deilan leystist þá um helg-
ina. Þaö geröist ekki og
bjartsýni ráöherra þótti
óhófleg. Nú hefur hann sagst
eiga von á þvi aö deilan
leystist um þessa helgi. Ger-
ist þaö ekki veröur hann
skammaður meira en
nokkru sinni fyrr. En auðvit-
aö er þaö ekki á færi eins
manns aö leysa þessa viöa-
miklu deilu.
Fyrir áramótin lagöi
Steingrimur fram tillögur að
lausn deilunnar meö fullu
samþykki rikisstjórnarinn-
ar. Mörgum þóttu þessar til-
lögur sanngjarnar og til þess
liklegar aö leysa deiluna.
Þeim var eigi aö siöur hafn-
aö af hagsmunaaöilum. Nú
aftur á móti mun svo komiö
aö flestum þyki álika kostur
liklegastur til lausnar en svo
mikil stifni er hlaupin i máliö
aö enginn vill gefa eftir.
Einmitt þetta gagngýndi
Steingrimur i viötali viö
Þjóöviljann i byrjun vikunn-
ar. Hann benti á að þeir þrir
aöilar, sem eiga aö koma sér
saman um fiskveröiö koma
sér ekki saman um neittt
hver heldur sinum kröfum
stift fram og máliö mjakast
ekki. Hann benti jafnframt á
aö þegar þrir aöilar þurfa aö
semja þá er þaö frumskylda
aö allir gefi eitthvaö eftir og
aö þvi miöuöu einmitt þær
tillögur sem ráöherra lagði
fram, en var hafnað.
Ljóst er að gera þarf viö-
tækar efnahagsráöstafanir
nú i kjölfar fiskverösákvörö-
unar. Hagsmunaaöilar vilja
fá aö vita hverjar þessar
ráöstafanir veröa áöur en
fiskverö er ákveöiö, rikis-
stjórnin vill fá fiskverö fram
áöur en ráðstafanir m.a.
gengisfelling, veröa ákveön-
ar. Hér er um hreinan „pók-
er” aö ræöa. Enginn gefur
neitt uppi og enginn þorir að
kaupa til aö fá aö sjá spilin
hjá hinum.
Hætt er þvi viö aö Stein-
grimur verði áfram næstu
viku stuöpúöi fyrir þá sem
skamma vilja stjórnvöld
yegna fiskverösins, hvort
sem það kemur nú eöa ekki
um helgina. —S.dór
Aöalsimi Þjóftviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til (östudaga.
Utan þess tima er hægt aft ná i blaöamenn og aöra starfsmenn
hlaösins i þessum simum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbroi
8i285, Ijósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt að ná i af-
greiöslu blaösins i sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og
eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld.
Aðalsími Kvöldsími Helgarsími
81333 81348 afgreiðslu 81663
Sannað hefur verið að:
i vikunni skilaði Flugráð
skýrslu til samgönguráðu-
neytisins, þar sem fram
kemur að við nánari
rannsókn á meintum flutn-
ingum Arnarflugs h.f. á
vopnum frá Frakklandi til
Líbýu, hafi komið í Ijós að
um vopnaf lutninga hafi
verið að ræða og brot á 92.
gr. loftferðalaga. Meðal
þess sem Arnarflug h.f.
f lutti voru skothylki og eld-
f laugar.
Birgir Guöjónsson, deildar-
stjóri i samgönguráöuneytinu,
staöfesti i samtali viö Þjóöviljann
i gær aö þaö væri rétt aö þetta
væri niöurstaða rannsóknanna.
Hann var inntur eftir þvi hvers
vegna þrætt heföi veriö fyrir
þetta opinberlega i haust, þegar
máliö fyrst kom upp. Sagöi Birgir
aö svar samgönguráöherra á
Alþingi um máliö heföi verið
byggt á fyrri skýrslu Loftferða-
eftirlitsins, þar sem taliö var aö
ekki heföi verið um vopnaflutn-
inga aö ræöa. Viö nánari rann-
sókn Og ný gögn i málinu heföi
hinsvegar komið i ljós að um
vopnaflutning væri aö ræöa.
Vöpnaflutningur Arnarflugs er
brot á 92. grein loftferöalaga
Flugráð hefur
skilað skýrslu
þess efnis til
samgönguráðu-
neytisins — fyrri
skýrsla Loftferða-
eftirlitsins var
röng '
IATA, alþjóöasambands flugfé-
laga um öryggi flugvéla og far-
þega. Arnarflugih.f. bar að sækja
um sérstakt leyfi til þessara
flutninga sem það ekki geröi.
Þjóðviljinn hefur þaö eftir ör-
uggum heimildum, aö farm-
skýrslur þessara flutninga hafi
veriö þannig geröar aö mjög
erfitt hafi veriö aö átta sig á aö
fyrir utanaökomandi aö um vopn
væri aö ræöa. Munu þau á farm-
skýrslu hafa veriö bútuö sundur i
allskonar efni sem notuö eru til
vopnagerðar.
Talið er óliklegt aö neitt veröi
gert i málinu annaö en þaö að
Arnarflug h.f. fær áminningu.
—S.dói
Skaftárhlaupið:
Hættan
er liðin
hjá
sagði Sigurjón Rist
vatnamœlingamaður
Hlaupift rénar jafnt og þétt og
ég hygg aft öll hætta sé liftin hjá.
Þó er vatnsborftift enn nokkuö hátt
i Meftallandinu og var i dag jafn
hátt varnargörftunum, sem þar
eru. Sumsstaöar yrjafti yfir þá en
þar sem frost var afar mikið
fraus vatnift jafn óftum, sagði Sig-
urjón Rist, vatnamælingamaftur
er Þjóftviljinn ræddi við hann i
gær, nýkominn heim cftir að hafa
fylgst meft Skaftárhlaupinu.
Sigurjón sagöi aö hlaupiö nú
heföi verið um 800 teningsmetrar
á sekúndu en mesta sem vitað er
um eftir aö vatnsmælingar hófust
var 1970, eöa um 1550 tm. á sek.
Menn óttuöust skemmdir á
brúm á svæöinu vegna jaka-
hlaups i ánni en Sigurjón sagöi aö
þær hefðu alveg sloppiö og ættu
ekki aö vera i hættu úr þessu. Aö
lokum tók hann fram aö ánægju-
legt heföi veriö aö sjá hve vel
varnargarðarnir stóöust áhlaup-
ið, þeir gáfu hvergi eftir og björg-
uöu miklu.
—S.dór
Banaslys á
Reykjanesbraut
Banaslys varft á Reykjanes-
brautinni vift Straumsvik i fyrra-
kvöld.
Flughalka var á veginum og
rákust tveir fólksbilar er komu úr
gagnstæöum áttum saman meö
þeim afleiöingum aö farþegi i
framsæti annarrar bifreiöarinnar
lést samstundis en þrir menn aör-
ir slösuöust alvarlega en munu þó
ekki vera i lifshættu. Maöurinn
sem lést var um þritugt.
Lögreglan hvetur ökumenn til
aö gæta varúöar á Reykjanes-
brautinni, en mikil hálka hefur
veriö þar i frostunum aö undan-
förnu.
Láttu verðbólguna ekki rýra
tryggingavemdina
- tryggðu hjá traustu tryggingaíélagi. I
<r>
Œ
SAMVINNU
TRYGGINGAR
ÁRMÚLA3 SÍMI81411
UMBOÐSMENN UM LANDALLT
Brautryðjendur í bœttumtryggingum