Þjóðviljinn - 09.01.1982, Side 30
30 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Hel'gin 9.—10. janúar 1982.
Opið til kl. 10 í kvöld
BYGGINGAVÖRUR
TIMBUR
Flísar
Hreinlætistæki
Blöndunartæki
Gólfdúkar
Málningarvörur
Verkfæri
Baðteppi
Baðhengi og mottur
Ótrúlega hagstæðir greiðsluskilmálar,
altt niður í 20% útborgun
og eftirstöðvar altt að
Harðviður
Spónn
Spónaplötur
Viðarþiljur
Einangrun
Þakjárn
Saumur
Fittings
mu mánuðum
mánudaga — fimmtudaga frá kl. 8—18, föstudaga
kl. 8—22, laugardaga frá kl. 9—12.
ATH. Við opnum kl. 8 á morgnana — nema
laugardaga kl. 9
JQ3
BYGGINGAVORUR
Hringbraut 119 Símar: 10600/28600
Munið aðkeyrsluna frá Framnesvegi
eSt. Jósefsspítali
Landakoti
óskar að ráða tvo aðstoðarræstingastjóra,
hvorn i 50% starf. Upplýsingar gefur ræst-
ingastjóri spitalans i sima 19600.
St. Jósefsspítali,
Landakoti,
simi 19600
INNRITUN
hefst i MIÐBÆJARSKÓLA, mánudaginn
11. janúarkl. 18—21.
KENNSLUGREINAR:
íslenska
Danska
Enska
Norska
Sænska
Þýska
Franska
ftalska
Spænska
Latína
Rússneska
Færeyska
Finnska
Reikningur
Vélritun
Bókfærsla
Leikf imi
islenska fyrir útlendinga
Bótasaumur
Myndvefnaður
Hnýtingar
Teikning og akrýlmálun
Sníðar og saumar
Barnafatasaumur
Postulínsmálun
Hjálp í viðlögum
Formskrift
Frímerkjasöfnun
Batik
Listprjón
Tölvukynning
KENNSKUGJALD greiðist við innritun
ATH! Innritun i Arbæ, Breiðholt og
Laugalæk auglýst 16. jan. i öllum dag-
blöðum.
Námsflokkar Reykjavikur
Vatnsskort-
ur hjá Hita-
veitunni
Vatnsskorts er nú tekiö aö gæta
hjá Hitaveitu Reykjavíkur eftir
langvarandi kulda og eru þaö til-
mæli Hitaveitunnar aö Reykvik-
ingar fari sparlega meö heita
vatniö.
Viö náöum i gærkvöldi i bilun-
arþjónustu Hitaveitunnar viö
Grensásveg. Þar var okkur tjáð,
aö fariö væri aö draga úr vatns-
birgöum, þótt engir heitavatns-
geymar heföu tæmst ennþá. Þeir
sögöu aö vatnsþrýstingur heföi
lækkaö á hæstu stööum i borginni.
I siöasta mánuði var þriðji
geymirinn viö Grafarholt tekinn i
notkun, og var okkur sagt aö hann
hjálpaði mikið til við að létta af
mestu álagstoppunum, þótt það
væri engin framtiöarlausn.
— Vandamálið er fyrst og
fremst að ekki er nógu mikiö vatn
fyrir hendi, og þaö stafar af þvi að
ekki hefur verið borað nægilega
mikið eftir vatni undanfarið.
Hitaveitan hefur nýlega hafið
borun eftir vatni með stóra gufu-
bornum við Hátún i Reykjavik.
Var upphaflega ætlað að bora nið-
ur á 1400 til 2000 m. dýpi og var
áætlað að það tæki' 4—6 vikur. A
nýja holan að koma i stað gömlu
holanna við Hátún, sem nú hafa
fallið saman.
Aðstoðin við
Pólverja:
Fyrsta lýsis-
sendingin
kom til Pól-
lands í gær
Fyrsta sending hjálpargagna
frá lslandi til Pólverja kom til
Gdynia I gær og er um aö ræöa
15.4 tonn af þorskalýsi, frá Rauöa
krossi Islands. önnur lýsissend-
ing RKt er væntanlega til Pól-
lands slöar i þessum mánuöi.
Auk Rauða kross tslands hafa
Rauöa kross samtök i 25 löndum
heitið hjálp sinni og talið er að
fjárframlög, matvæli, fatnaður
og lyf, sem send hafa verið til
Póllands eða eru á leiðinni, séu
26.5 milj. kr. virði.
Fimm manna sendinefnd frá
Alþjóða Rauða krossinum er nú I
Varsjá, pólska Rauða krossinum
til aðstoðar við hjálparstarfið, og
átti fund 4. janúar með fulltriíum
41 hinna 49 pólsku Rauöa kross
deilda. Þar kom m.a. fram að
hjálparstarfið hefur gengið greið-
lega þótt eldsneyti i landinu sé af
skornum skammti og samgöngur
þvi tregar.
EM i knattspyrnu:
Dregið í riðla
t gær var dregiö í riöla i
Evrópukeppni landsliöa f knatt-
spyrnu. Riöiilinn sem tsland leik-
ur í litur þannig út’.'
Spánn, Holland, trland,
ISLAND, Malta.
Fóöur árangur Islands i undan-
keppni HM færði okkur upp um
styrkleikaflokk i fyrsta skipti og
þvi leikur nú smáþjóð eins og
Malta með okkur iriðli. VS
Mokveiðir á linu
Einn bátur frá Hellisandi rær
nú i sjómannaverkfallinu og i
fyrradag kom hann að landi með
10 tonn af fiski sem fékkst á linu.
Astæðan fyrir þvi að báturinn
fær leyfi til róðra er sú aö hann er
mannaður af félögum úr ung-
mennafélaginu og Lyonsklúbbi
staðarins, og fer allur ágóði af
róðrinum til þessara félaga.
Það þykir mjög gott að fá 10
tonn I róðri á linu núorðið, þannig
að ljóst er að afli væri góður ef
róið væri.
ALÞYOUBANDALAGIÐ
Alþýöubandalagið í Hafnarfiröi FORVAL
Fyrri áfangi veröur laugardaginn 16. janúar kl. 11 til 19 að Strandgötu
41'(Skálanum).
Seinni áfangi veröur laugardaginn 6. febrúar kl. 11 til 19 að Strandgötu
41.
Félagar kynnið ykkur forvalsreglurnar.
Fjölmenniö.
— Stjórnin
Fáskrúðsfirði
Alþýðubandalagiö á
Aðalfundur
Aöalfundur veröur haldinn þriðjudaginn 12. jan-
úar kl. 20.30 i Skrúö.
Dagskrá: 1. Venjulega aðalfundarstörf. 2. Und-
irbúningur sveitarstjórnarkosninga. 3. önnur
mál.
Helgi Seljan mætir á fundinum. Félagar fjöl-
mennið og takiö með ykkur nýja félaga. —
Stjórnin.
Alþýðubandalagið í Kópavogi
Alþýöubandalagiö i Kópavogi heldur almennan félagsfund i Þinghóli,
Hamraborg 11, miövikudaginn 13. janúar n.k. kl. 20.30. Dagskrá: 1.
Akvöröun um sameiginlegt prófkjör stjórnmálaflokkanna i Kópavogi
vegna bæjarstjórnarkosninganna i vor. 2. Lagðar fram til samþykktar
forvalsreglur fyrir félagiö vegna tilnefningar þess á framboöslista i
prófkjörinu. 3. önnur mál. — Skoraö er á félaga aö fjölmenna. —
Stjórnin.
Umræðufundir ABR um málefni Þjóðviljans — Undir-
búningur fyrir Þ jóðviljaráðstefnuna
Stjórn Alþýöubandalagsins i Reykjavik efnir til tveggja umræðu- og
vinnufunda til undirbúnings ráöstefnu útgáfufélags Þjóðviljans. — Eru
flokksmenn sem hyggjast sækja ráöstefnuna hvattir til að mæta á
þessa umræðufundi.
I. Rekstur og útgáfa Þjóðviljans, horfurnar framundan
og leiðirtil úrbóta.
Er yfirskrift fyrri umræðu- og vinnufundarins um málefni Þjóðviljans
sem haldinn verður mánudaginn 11. janúar kl. 20.30 að Grettisgötu 3. —
Frummælendur: Ragnar Arnason og Úlfar Þormóðsson.
II. Efni Þjóðviljans ritstjórnarstefna
Siðari fundur i umræðu og vinnufundaröð um málefni Þjóðviljans verð-
ur miðvikudaginn 13. janúar kl. 20.30 að Grettisgötu 3. — Frummælend-
ur: Einar Karl Haraldsson og Vilborg Harðardóttir.
Alþýðubandalagiðá Akranesi
Þorrablót Alþýðubandalagsins á Akranesi verður haldið i Rein laugar-
daginn 23. janúar. Nánar auglýst siðar. — Stjórnin.
Verkfræðingur
Verkfræðingur óskast til starfa á Teikni-
stofurnar Laugavegi 42.
Gunnar St. Ólafsson s. 28770.
VOULEZ-VOUS
LÆRA FRÖNSKU ?
Nú eru frönskunámskeiðin að fara i gang.
Úrvals frönskukennsla með afslætti fyrir
yngri en 20 ára.
Innritun virka daga frá 17—19 i Alliance
francaise, Laufásvegi 12 II.
Alliance franqaise
Borgarst j órnarkosningar:
Hvað gera vinstri menn?
Hver er afstaða til
kvennaframboðs?
Kommúnistasamtökin boða til umræðu-
fundar um hvernig róttækustu vinstri öflin
skuli haga framboðum eða stuðningi við
framboð i komandi kosningum til borgar-
stjórnar, á Hótel Borg mánudagskvöldið
11. janúar kl. 20.30
Málshefjendur verða fulltrúar frá
Kommúnistasamtökunum, Fylkingunni
og Alþýðubandalaginu.