Þjóðviljinn - 05.02.1982, Page 7

Þjóðviljinn - 05.02.1982, Page 7
Föstudagur 5. febrúar 1982. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Viðtal við Aðalheiði Bjarnfreðsdóttur, formann Sóknar um breytingarnar á Landakoti stjóri með ýmsar tilfærslur og haföi orö á ýmsum breytingum sem viö töldum brot á okkar munnlega samkomulagi frá stóra fundinum. Þetta er eitt af stóru vandamálunum fyrir Sóknarfólk- iö á Landakoti, engin orö standa frá yfirmönnum. Starfslýsing frá máttarvöldum Landakots — Nú seint í januar netur endurráöning fariö fram. Viö höf- um haldiö vinnustaöafund og reynt aö draga saman reynsluna af nýja fyrirkomulaginu. Þaö hef- ur vægast sagt gefist illa. Ekki er unniö eftir verklýsingunni nema aö litlu leyti og stúlkurnar eru mjög þreyttar á þessu. 1 verklýs- ingunni er getiö um „önnur störf sem til falia”, en þá setningu samþykktum viö aldrei. Þessi klásúla er notuö miskunnarlaust og þýðir tvöfalt vinnuálag fyrir margar Sóknarkonurnar. — Ég veit fyrir vist aö ein kon- an var ekki endurráðin. Hún er búin aö vinna á Landakoti i þrjú ár, er einstæö móðir og er aö reyna aö kaupa sér ibúö. Henni er gefið aö sök aö vera ekki nógu dugleg og má furöu gegna aö þaö hafi tekiö þrjú ár aö komast aö þeirri niöurstööu, enda trúir ekki nokkur maöur svona löguöu. Það er erfitt aö koma henni til hjálpar þvi aöalvitniö gegn henni er ræstingastjórinn. Ef þaö fer eftir ööru, þá reynist ræstingastjóran- um ekki erfitt aö sannfæra fram- kvæmdastjórann um aö þaö hafi tekið þrjú ár aö komast aö þessari niöurstööu. Um allar þessar breytingar hef ég ekki fengiö ann- aö i hendur frá máttarvöldum Landakots en starfslýsingu og þar viö situr. — Nú mun vera ætlunin aö ráða tvo ræstingastjóra til viöbótar til þess eftir þvi sem mér skilst aö reka á eftir Sóknarkonum inn á deildum. Aöstoöarræstingastjóri sem þarna var, var mjög vel liöinn af öllum en hefur nú sagt upp störfum og ekki bætir þaö starfsandann á Landakoti. — Ég fullyröi að fólkiö i húsinu meö örfáum undantekningum hefur enga samúö meö þessu brölti. En þarna viröast þessar þrjár manneskjur ráöa lögum og lofum-, þarna er þó til fulltrúaráð, framkvæmdastjórn, yfirstjórn aö ógleymdu starfsmannaráöi. En þessi ráö öll vita sjálfsagt litiö um þaö sem er aö gerast. — Ég veit ekki til þess að staölarnir frægu hafi enn verið þýddir; ætli þeir ætli sér ekki aö flytja inn starfsfólk frá útlöndum sem skilur þetta tungumál? Þrælapiskerí og sparnaðarhugsj ón — Þaö er annars umhugsunar- vert að þessi nýja tækni sem hér um ræöir mótast á vegum ein- hvers erlends fyrirtækis. Og með þeim hætti sem ég hef verið aö lýsa er þessu troöiö inná starfs- sviö verkalýðsfélags einsog Sókn- ar. Þetta gerist meö handabaka- vinnubrögöum og þrælapiskerii — en meö ærnum tilkostnaöi. Og þá er nú eitthvaö fariö aö fara um sparnaðarhugsjónina, þvi þessi tæki og útlendu tæknifræöingar hljóta nú að kosta skildinginn sinn. Þaö er veriö aö reyna aö pina meiri afköst út úr verkafólki og gefist það upp þá hljóta aö vera nógir atvinnuleysingjar handan við hafiö sem vildu fegnir einhverja vinnu. En þetta er alla- vega ekki sá gangur aö viö getum sætt okkur viö. — Hér rikir mikiö athafnafrelsi og það er kannske eölilegt aö leyfa mönnum aö starfrækja og stofnsetja alls slags fyrirtæki. En er ekki óeölilegt aö stofnanir af félagslegum uppruna sem reknar eru af almannafé séu að kaupa frá erlendum auöhringjum tæki og tækni til að skipuleggja vinnu fyrir islenskt verkafólk? — Þessi saga öll, hvernig sparnaðarhugmyndir leiöa yfir- menn á villigötur i samskiptum sinum viö verkafólk og félags- skap þess, er lexia sem fleiri verkalýösfélög gætu ef til vill lært af. Fólkiö sem þarna undi ágæt- lega sinum hag, býr nú við óöryggi og veit aldrei hvaö næsti dagur ber i skauti sér. Sá góði andi sem þarna rikti er nú horf- inn, en viö viljum gjarnan ná hon- um aftur. Ég hef sagt sannleik- ann i þessu máli, hins vegar hef 'ég látið margt ósagt. —óg 10. Alþjóðlega Reykjavíkurskákmótið 22 stórmeistarar og 20 alþjóðlegir Af 72 þátttakendum i 10. Alþjóö- lega Reykjavikurskákmótinu sem hefst nk. þriðjudag eru 22 stórmeistarar og 20 aiþjóölegir meistarar. Hér fer á eftir listi yfir þátttakendur og er þeim raöaö niöur eftir ELO-stiga fjölda. A. Miles Engl. | 2575 SM L. Alburt USA 2550 SM A. Adorjan Ungv.l. 2515 SM R. Byrne USA 2510 SM B. Kurajica Júg. 2510 SM Y. Grunfeld Israel 2505 SM B. Ivanovic Júg. 2485 SM B. Ivkov Júg. 2480 SM . K. Frey Mex. 2480 AM L. Shamkovic USA 2470 SM E. Mednis USA 2470 SM DeFirmian USA 2470 AM D. Gurevic USA 2470 FM A. Kuligowski Pól. 2465 SM M. Knezevic Júg. 2465 SM S. Kudrin USA 2465 AM K. Spraggett Kan. 2465 AM D. Rajkovic Jllg. 2460 SM M.Matulovic Júg. 2460 SM D. Sahovic Júg. 2450 SM B. Kogan USA 2450 AM B. Abramovic Júg. 2445 AM H. Westerinen Fin. 2440 SM T. Wedbers Sviþ. 2435 AM L. Schneider Sviþ. 2435 AM V. Raicevic Júg. 2430 SM K. Helmers Nor. 2430 AM C.Höi Danm. 2425 AM P. Ostojic Júg. 2420 SM K. Burger USA 2420 AM G. Forintos Ungv.l. 2410 SM W. Martz USA 2405 AM V. Zaltsman USA 2405 AM J. Plaskett Engl. 2405 FM L. Bass USA 2405 T. Manouck Frakkl. 2405 T.Horvath Ungv.l. 2400 AM X.REYKJAVIKUR SKÁKMOTIÐ K.Kaiszauri Sviþj. 2395 AM G.Iskov Danm. 2380 AM M.Ilic Júg. 2380 D.Janosevic Júg. 2355 SM M.Bajovic Júg. 2345 FM A.Savage USA 2310 R. Grunberg V-Þýskl.2310 G. Krahenbuhl Sviss 2305 Islensku þátttakendurnir 1. Friðrik ólafsson 2530 SM 2. Jón L. Arnason 2445 AM 3. Guömundur Sigurjóns- son 2435 SM 4. Helgi Ólafsson 2430 AM 5. Jóhann Hjartarson 2425 6. Margeir Pétursson 2415 AM 7. Haukur Angantýs- son 2400 AM 8. Benóný Benedikts- son 2355 9. Elvar Guðmunds- son 2320 10. JóhannesGIsli Jóns son 2315 12. Gunnar Gunnarsson2305 13. Karl Þorsteins 2305 14. Leifur Jósteinsson 2300 15. Bragi Kristjánsson 2295 16. Stefán Briem 2290 17. Sævar Bjarnason 2290 18. Július Friöjónsson 2260 19. Hilmar Karlsson 2260 20. Dan Hansson 2260 21. Benedikt Jónasson 2240 22. Ásgeir Þór Arnason 2240 23. Jónas P. Erlingsson 2225 24. Haraldur Haraldss. 2215 25. Jóhann Þ. Jónss. 2200 Antony Miles stórmeistari frá Englandi er ELO-stiga hæsti keppandinn i 10. Alþjóölega Bey kja vikurskákmótinu meö 2575 stig. Verkamannabústaðir í Reykjavík Suðursandsbraut 30, 105 Reykjavík. Simi 81240 Umsóknir Stjórn verkamannabústaða i Reykjavik óskar eftir umsóknum um kaup á 176 tveggja til fimm herbergja ibúðum, sem eru i byggingu við Eiðsgranda i Reykjavik. Ennfremur er óskað eftir umsóknum um eldri ibúðir, sem koma til endursölu siðari hluta árs 1982. Um ráðstöfun, verð og greiðsluskilmála þessara ibúða gilda lög nr. 51/1980. Umsóknareyðublöð verða afhent á skrifstofu V.B. Suðurlandsbraut 30, og verða þar einnig veittar allar almennar upplýsingar. Skrifstofan er opin mánudaga - föstudaga kl. 9 -12 og 13 -16. Umsóknum skal skila eigi siðar en 27. febrúar n.k. Óafgreiddar umsóknir frá nóv. - des. 1981 verða einnig taldar gildar um þessar ibúðir, nema umsækjendur tilkynni um annað. Stjórn verkamannabúst. i R.vik.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.