Þjóðviljinn - 05.02.1982, Side 9
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 5. febrúar 1982.
Prjónarnir tifa hjá Þorbjörgu Hólmgeirsdóttur og Margrét Helgadóttir hugar aö diiknum, en báöar dvelja þær aö Dalbrautinni. Mynd: — eik.
„Ein ég sit og sauma”, gætihún Helga Jónsdóttir á Hrafnistu veriö aö
hugsa. Mynd: —eik
þetta aögengilegt á einum og
sama staö. Allar veröa þessar
upplýsingar svo tölvuskráöar og
þannig geröar aögengilegar.
Aðrar hugmyndir
Nefna má, aö viö viljum mjög
gjarnan stuöla aö þvi, aö samiö
veröi og gefiö út bókmenntaverk,
þar sem fjallaö væri um stööu
aldraöra i Islenskum bókmennt-
um.
Til tals hefur komiö aö efna til
sýningar á list aldraöra og yröi
þar þá bæöi um aö ræöa verk,
sem listamenn hafa unniö á efri
árum og aörir, sem ekki eru al-
mennt flokkaöir meö listamönn-
um.
Fyrirhugaö er aö út komi sér-
stakt frimerki á vegum Pósts og
sima, tengt þessum málum.
Rauöi Kross íslands mun beita
sér fyrir teiknisamkeppni I
skólum, þar sem fram kemur viö-
horf barna til ellinnar.
Þá er og á dagskrá aö gangast
fyrir fræöslu og kynningu á þeim
breytingum sem biöa fólks viö
starfsaldurslok og e.t.v. veröur
reynt aö koma upp sýningu á
teikningum af húsnæöi fyrir
aldraöa.
Þaö vill nú svo til, aö ýmsar
þeirra stofnana sem komiö hefur
veriö upp fyrir aldraöa hér á
landi, eiga merkisafmæli á þessu
ári. Þannig veröur Grund 60 ára,
Hrafnista I Reykjavlk 25 ára og
Elliheimilið á Akureyri 20 ára.
Kannski eru sllk afmæli fleiri.
Allar eiga þessar stofnanir aöild
aö Oldrunarráöi og mér þykir
ekki ósennilegt aö einmitt af-
mælin veröi notuö til þess aö
hvetja til frekari og meiri átaka
til hagsbóta öldruöum þvl ekki
skortir verkefnin.
Talaö hefur veriö um aö koma á
fræöslufundi um málefni
aldraöra I samráöi og samvinnu
viö Félag stjórnenda I öldrunar-
þjónustu.
Hér hefur aöeins á fátt eitt
veriö drepiö af þvl, sem til tals
hefur komiö aö Oldrunarráö beiti
sér fyrir á þessu ári. Margt fleira
mætti nefna en ætli viö látum ekki
viö þetta sitja aö sinni.
/,Mjög þarf nú að mörgu að
hyggja"
— Nú eru tslendingar vlst á
góöum vegi meö aö veröa allra
karla og kerlinga elstir þannig aö
öldruöu fólki fer sif jölgandi. Hefst
undan meö aö vinna aö málum
þessa fólks svo sem þyrfti?
— Nei, eins og þú segir fer
öldruöum fjölgandi og viöfangs-
efniö stækkar. Hvaö blöur þessa
fólks? Hvar á þaö aö vera? Og
hvar vill þaö vera?
Sumt vill halda áfram aö vera I
sinu eigin húsnæöi enda þótt
börnin séu farin og húsnæöiö
oröiö alltof stórt. Sumt vill gjarna
komast I minna húsnæöi og viö-
ráöanlegra. Sumt vill gjarnan
vera á elliheimilum innan um
slna jafnaldra. Einstaka getur
veriö áfram hjá fjölskyldunni.
Allt þetta er til og öll þessi sjónar-
miö þekkjum viö. Sumir geta ekki
dvalist heima af heilsufarsástæð-
um þótt önnur skilyröi séu fyrir
hendi. Nauösynlegt er aö koma
upp dagvistun, svo sem viöa er
raunar oröiö. Þar getur aldraö
fólk dvaliö aö deginum, fengist
við spil, tafl, allskonar föndpr og
spjallað saman, en svo veriö
heima yfir nóttina.
Aldraö fólk þarf aö geta lifaö
lifi slnu aö eigin ósk eins og
möguleikar eru frekst á. Mikils-
vert er aö geta mætt óskum sem
flestra og árlöandi aö sem minnst
röskun þurfi aö vera á högum
fólksins. Þvi fer fjarri aö alltaf sé
þannig ástatt um aldraöa aö sjá
þurfi fyrir þeirp. en margir þurfa
á einhverri aöstoöa aö halda til
þess aö geta séö um sig sjálfir.
Þaö kjósa hvort sem er flestir I
lengstu lög. Mestu máli skiptir aö
ekki sé einblint á eina lausn þvi
einum hentar þetta og öörum hitt.
Ekki er ráð nema í tíma sé
tekið
Ég held aö þaö sé ákaflega
nauösynlegt aö fólk geri sér grein
fyrir þvi og hugsi um þaö I tima,
aö þaö kemur aö ákveönum
þáttaskilum I lifi þess, þegar þaö
telst ekki lengur gjaldgengt á
hinum almenna vinnumarkaöi,
svo aö þessi umskipti valdi sem
minnstri röskun. Þaö eru mikil
viöbrigöi fyrir þá, sem um langan
aldur hafa unniö aö störfum, sem
þeim hafa þótt ánægjuleg, aö
þurfa bæöi aö yfirgefa þau og
starfsfélagana einnig aö verulegu
leyti. Aö þessu er oft ekki hugsaö I
tæka tlö og þvl er fólk óviöbúiö
breytingunni.
Aldraö fólk býr yfirleitt yfir
mikilli og margháttaöri reynslu,
er þeir, sem yngri eru, — og
þjóöin öll — þarf aö þekkja og
nýta, þvi allt, sem veriö er aö
gera hverju sinni, byggist á þeirri
þekkingu og reynslu, sem áöur
hefur verið aflaö. Þvi er þaö
sannmæli, aö ,,oft er þaö gott,
sem gamlir kveöa”. Og þaö þarf
aö gera öldruöum kleift aö miöla i
samtiö og framtiö þessari
reynslu. Aldraöir mega meö engu
móti vanmeta þaö, sem þeir geta :
lagt af mörkum til samfélagsins,
þótt þeir þurfi aö draga sig I hlé á
hinum almenna vinnumarkaöi og
þvl siöur skyldi samfélagiö gera
þaö. Og ekki skyldi þvi gleymt, aö
einmitt viö starfslokin veröur
býsna mörgum fyrst kleift aö
taka aö einhverju marki aö vinna
aö þeim áhugamálum, sem þá
hefur langa ævi langaö til aö
sinna en ekki gefist tóm vegna
„baráttunnar um brauðiö”.
—mhg
I vinnustofunni á Dalbraut. Jens Pálsson fer nærfærnum höndum
nýjan smíðisgrip. Mynd: —eik.
Huga þarf í tíma
að þáttaskílunum
Fyrir nokkru var stofnað
svonefnefnt öldrunarráð
íslands. Formaður þess er
séra Sigurður H.
Guðmundsson, prestur í
Hafnarfirði. Blaðamaður
kom að máli við séra
Sigurð H. Guðmundsson og
bað hann að segja nokkuð
frá öldrunarráði, aðdrag-
anda og ástæðum til mynd-
unar þess, skipan þess og
áformum.
opinn þannig aö þar geta ekki
aöeins mætt fulltrúar viökomandi
rikisstjórna heldur og þaö fólk,
sem þar veröur rætt um, aldraöir
og fatlaöir.
Segja má aö Norðurlöndin séu
svo hópur út af fyrir sig. Þau hafa
sl. fjögur ár unniö aö þessum
málum bæöi hvert fyrir sig og
sameiginlega. Þau stefna nú aö
þvl aö halda sérstaka ráöstefnu I
Helsinki I Finnlandi, þar sem
megin viöfangsefniö veröur þaö
sem nefna má undirbúning
starfsloka. Ég hef sl. fjögur ár
er aö vinna á þessum vettvangi,
fylgja þvi eftir svo sem unnt er og
brjóta gjarnan upp á og hafa
forystu um nýjar aðgerðir og
átök. Það er aö sjálfsögöu ekki
ætlunin aö ráöiö sé neinn hemill á
starfsemi einstakra aöila sem aö
þvl standa, heldur sé starfsemi
þess þvert á móti hvetjandi.
Uppiýsingabanki
— Geturöu sagt okkur eitthvaö
um hvaða áætlanir þiö hafiö
einkum á prjónunum?
Viösjáum ekkibetur en hann Sumarliöi Eyjólfsson á Hrafnistu sé aöútbúa þarna einhverskonar tauma.
Mynd: — eik.
Frá v.: Bergþóra Þorbjarnardóttir, Guörún S. Þorláksdóttir og Astriöur sýnast hafa nóg aö sýsla I
vinnustofunni aö Dalbraut. Mynd: —eik.
um
Litið um öxl
— Ef viö vlkjum fyrst aö
aðdragandanum, svo sem eðli-
legt er aö gera, þá veröum viö aö
skyggnast ofurlítiö um öxl og llta
jafnvel eitthvaö út fyrir land-
steinana, sagöi sr. Siguröur.
— Er þess þá fyrst aö geta aö
fyrir nokkrum árum kom þaö til
umræöu, aö Sameinuöu þjóöirnar
helguöu öldruöum eitt ár. Þetta
mál strandaöi þó þá á ágreiningi
innan Sameinuöu þjóöanna, sem
spratt af þvi, aö aldraö fólk er
einkum aö finna meöal Evrópu-
þjóöa, Bandarlkjanna og annarra
slikra en tiltölulega fátt er um
þaö I þróunarlöndunum. Þar nær
fólk siöur háum aldri.
Þótt ekki næöist eining um
þetta meöal Sameinuöu þjóöanna
þótti þó ekki rétt aö láta málið
falla þar meö niöur. Þvl var
ákveöiö aö halda alþjóölegan
fund um öldrunarmál I Vin og er
hann áformabur I júlllok I sumar.
Undirbúningur undir þennan fund
fer fram i fimm deildum og er
deildarskiptingin þessi: Asia,
Afrika, Suöur-Amerika, Noröur-
Amerika og Evrópa. Mér ekki
um þaö kunnugt, hvar Ástrallu
verður skipað i sveit.
Evrópuþjóðirnar telja sig hafa
ástæöu til aö óttast, af fenginni
reynslu, að fundur þessi leysist
upp i karp milli þróunarland-
anna og hinna og árangurinn
veröi þá eftir þvl. Þessvegna er
það, aö samtök I Evrópu munu
beita sér fyrir fundi I Graz I júni-
byrjun I vor, þar sem einkum
veröur fjallað um þaö sem gert
hefur veriö til aö stuöla aö bættri
aöstööu og aöbúnaöi aldraös fólks
i Evrópu og á hvern hátt megi
gera betur. Fundur þessi veröur
mhg ræðir við
séra Sigurð H.
Guðmundsson, formann
• •
Oldrunarráðs
setiö I stjórn Ellimálasambands
Noröurlanda og hef þvl nokkur
kynni af hvernig hugmyndum
manna þar er háttaö. Og þvl
veröur ekki neitaö, aö allmjög
hefur skort á samvinnu meö þeim
ýmsu aöilum, sem aö þessum
málum vinna. Þvi vill árangurinn
af starfinu oft veröa minni en
hann gæti verið og þyrfti aö vera.
öldrunarráö verður til
Upp úr þessum jarövegi spratt
svo hugmyndin um þaö aö stofna
hér samstarfsvettvang þeirra,
sem að öldrunarmálum vinna,
svo aö störf þessara aöila skarist
ekki um of og nýta mætti þá
vinnu, sem innt er af hendi og þær
upplýsingar, sem viöa liggja fyrir
betur, en nú á sér staö og koma
þannig I veg fyrir tvlverknaö. Þvl
var, nú I haust, ákveöið aö stofna
öldrunarráö, en þaö eru samtök
þeirra aöila, sem vinna aö mál-
efnum aldraöra.
— Hvaö eru þaö margir aöilar,
sem standa aö öldrunarráöi?
— Þeir eru 28, félagasamtök.
landssamtök og stofnanir. Viö
getum sagt, auk þess sem á hefur
veriö drepiö, aö hlutverk
öldrunarráös sé aö skipuleggja
og samræma þaö starf, sem verið
— Þær hugmyndir eru nú
margar, sem á góma hefur boriö
og yröi of langt mál aö drepa á
þær allar, enda ýmsar þeirra ekki
enn komnar þaö á legg, aö rétt sé
aö hafa þær á oröi. En þaö má
kannski segja, aö áætlanir okkar
séu tvíþættar. Annars vegar eru
þau verkefni, sem eölilegt má
telja að einstakir aðilar Oldr-
unarráðs annist sjálfir og hins-
vegar þaö, sem ráöiö ætti fremur
aö beita sér sjálft fyrir.
Meöal þess, sem rætt hefur
veriö um, er aö stofna einskonar
upplýsingabanka og yröi hann þá
trúlega þrískiptur. I fyrsta lagi
yröi þá um aö ræöa aö safna
saman ritum og upplýsingum,
sem snerta læknisfræöileg efni.
Þá öllu þvl, sem viö kemur hinni
félagslegu hlið þessara mála. 1
þriöja lagi kæmi svo.þaö, sem
varöar húsnæöi fyrir aldraöa,
hvort sem um er aö ræöa húsnæöi
einstaklinga eöa stofnana. Mikiö
er til af allskonar upplýsingum og
rannsóknum sem geröar hafa
veriö viðkomandi þessum þáttum
öllum. Þær munu þó vera talsvert,
gloppóttar og dreiföar. Þetta þarf
aö draga saman svo hægt sé aö
gera sér grein fyrir þvl, hvar þarf
aö fylla I sköröin og aö allt sé
Föstudagur 5. febrúar 1982. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9
Matvælasýningin í Bahrain
Gunnlaugur Björnsson, aöstoöarframkvæmdastjóri Búvörudeildar
StS, er nýkominn heim frá Bahrain viö Persaflóa, sem siöustu árin
hefur oröiö ein helsta viöskipta- og bankaborg Arabalandanna. Þarna
tók Búvörudeildin þátt I matvælasýningu fyrir Arabalönd, ásamt fleiri
islenskum útflytjendum.
t ferðinni heimsótti Gunnlaugur einnig Sameinuðu furstadæmin viö
Persaflóa og á báöum stööum kynnti hann Islenskt dilkakjöt, auk þess
sem hann haföi meöferöis nokkur sýnishorn af hérlendum sjávarafurö-
um.
Gunnlaugur sagöi, aö hér væri um aö ræöa áframhald af fyrri mark-
aöskönnunum Sambandsins I Arabalöndum. lslenska dilkakjötiö þótti
gott þarna syöra en hinsvegar er samkeppnin hörð, fyrst og fremst frá
Astralfumönnum, sem flytja lifandi gripi til slátrunar á þennan mark-
aö. Vegna þess hve flutningskostnaöur héöan er hár má búast viö aö
erfiölega geti gengiö aö mæta þeirri samkeppni. Þá er einnig vlöa tals-
vert af nýjum fiski á boöstólum þarna syðra, og á þaö m.a. viö um
Sameinuöu furstadæmin.
Um árangur þessarar tilraunar er fátt aö segja á þessu stigi, en þó
munu væntanlega nokkrar tilraunasendingar af kjöti fara héöan á
þennan markaö á næstunni. Ahersla hefur veriö lögö á aö vekja áhuga
innflutningsaöila I Arabalöndum á kjötinu en eins og kunnugt er þá er
frá fornu fari mikil neysla á kindakjöti I öllum þessum löndum. — mhg
Nóg til af nautgrípakjöti
Nokkrir kaupmenn á höfuöborgarsvæöinu hafa kvartað yfir þvl að
undanförnu, aö erfitt sé aö fá nautgripakjöt. Þvi hefur jafnvel veriö
haldiö fram, aö þaö væri ekki til I landinu og þvi þyrfti aö lcyfa inn-
flutning.
Þaö hafa veriö tímabundnir erfiöleikar I Reykjavík aö útvega naut-
gripakjöt I öörum veröflokki. En það eiga ab vera til i landinu um 166
lestir af þeim veröflokki. Minnstar voru birgöir af nautgripakjöti 1.
sept. sl. Þá voru aöeins til I landinu 233 lestir af þvt I öllum veröflokk-
um. Þann 1. okt. voru birgöirnar komnar upp I 370 lestir og 31. nóv. sl.
höföu þær aukist I 841 lest.
Samkvæmt skýrslum frá sláturleyfishöfum, sem borist höföu Fram-
leiösluráöi, voru birgöir 1. jan. sl. samtals 818 lestir. Af stjörnuflokki,
(I, fl.), voru aöeins til 15 lestir en af II. veröflokki voru til 166 lestir og af
III. flokki 141 lest.
Miöaö viö þær birgöir, sem nú eru i landinu, ætti aö vera nægilegt
framboö á nautgripakjöti til aö fullnægja eftirspurn. — mhg
Útborgun fyrir mjólk
A siðasta fundi Framleiösluráðs landbúnaðarins, 22. jan., var
ákveðið útborgunarhlutfall fyrir innlagða mjólk á árinu 1982.
Fyrstu tvo og siöustu þrjá mánuöi ársins veröur greitt út 85% af
grundvallarverðinu. Frá 1. mars til 31. ágúst eiga framleiöendur aö fá
75% af verðinu greitt út en fyrir innlagða mjólk i sept. veröur út-
borgunarhlutfallið 70%.
Þó telur Framleiðsluráð æskilegt ab þau mjólkursamlög, sem selja
meiri hluta mjólkurinnar á daglegum markaöi, hafi útborgunarhlut-
falliö 90% af grundvallarveröi fyrir mánuöina nóvember, desember.
janúar og febrúar. mhg
Minni mjólkurframleiðsla
A sl. ári var innvegin mjólk hjá mjólkursamlögunum samtals
102.958.972 Itr., minnkaö um rúmlega 4 milj. ltr. frá árinu 1980 eöa um
3,8%. Minnkunin nam 12,6% hjá Mjólkursamlaginu I Neskaupstað,
samlaginu I Borgarnesi 9,6%, Hvammstanga 8,8%, Akureyri 1,6% og
hjá Mjólkurbúi Flóamanna 3,5%.
Sala nýmjólkur varö 1,8% minni en 1980. Seldir voru 44,5 milj. ltr.
Sala á rjóma jókst um 2,5%. Skyrsala minnkaöi um 2,2%. Verulegur
samdráttur varö á framleiöslu osta og smjörs. Af smjöri voru fram-
leiddar 964 lestir, sem var 6,9% minna en arið áöur. Innanlandssala á
smjöri minnkaði um 570 lestir, varö 1099 lestir en þar munaöi mest um
útsöluna sem var á smjöri slöla árs 1980. Birgöir af smjöri 1. jan. voru
aðeins 383 lestir og er langt siöan þær hafa verið jafn litlar.
Framleiösla á ostum varö 2830 lestir eöa 21% minni en áriö áöur.
Söluaukning á ostum varö 9%. Sala á feitum ostum jókst um rúmlega
25% en á mögrum ostum minnkaöi hún um 17%.
Tvær nýjar mjólkurvörur komu á markaðinn á sl. ári, smjörvi og
léttmjólk. Seldir voru rúmlega 840 þús. ltr. af léttmjólk, aöeins meira
en sem nam samdrætti I sölu nýmjólkur. — mhg
K jarnf óðurgj ald
endurgreitt
Um siðustu áramót haföi veriö innheimt samtals 27,9 milj. kr. f
„Kjarnfóðursjóöinn” frá þvi að kjarnfóöurgjaldiö var lögleitt 24. júní
1980. Útistandandi voru 3,4 miljónir. A þessu timabili hefur veriö ráö-
stafaö úr sjóðnum samtals 25,8 milj. kr. til ýmissa verkefna.
Vegna umsókna frá eigendum alifuglasláturhúsa um rekstrarstyrki
samþykkti Framleiösluráð að verja allt aö 1,8 milj. kr. til styrktar upp-
byggingu alifuglasláturhúsa. Nokkur skilyröi voru sett fyrir styrkveit-
ingunni m.a. aö eigendur skiluðu nákvæmri greinargerö um kostnað
viö uppbyggingu húss og búnaðar. Þá var einnig krafist skýrslu um
fjölda fugla, sem slátraö var á siöasta ári. Ennfremur veröi skýrt frá
hvaöa aöilar hafa slátraö I sláturhúsinu á árinu. Framleiösluráö óskaöi
einnig eftir greinargerö um skýrsluhald og hvernig staöiö heföí verið I
skilum til sjóöa landbúnaðarins á undanförnum árum. —mhg
1000 ullarteppi til Póllands
Nýlega ákvað framkvæmdastjórn Sambandsins aö gefa 1000 ullar-
teppi til Póllands og er lbnaðardeild að senda þau út nú um þessar
mundir.
Þessi gjöf er afhent Pólverjum I samstarfi viö Hjálparstofnun
kirkjunnar, og sér hún um aö koma þeim til skila. —mhg