Þjóðviljinn - 05.02.1982, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 05.02.1982, Qupperneq 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 5. febrúar 1982, utvarp sunnudagur , 8.00 Morgunandakt Séra Siguröur Guömundsson, vigslubiskup á Grenjaöar- staö, flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morguniög Ýmsar hljómsveitir leika sigild lög. 9.00 Morguntónleikar a. For- leikur i itölskum stil eftir Franz Schubert. Fil- harmóniusveitin i Vin leik- ur; Istvan Kertesz stj. b. Sembalkonsert i d-moll eftir Johann Gottfried Miithel. Eduard Miiller og hljóm- sveit Tónlistarskólans i Basel leika; Agust Wenzinger stj. c. ,,Tóna- glettur”, (K522) eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Kammersveitin i Stuttgart leikur; Karl Munchinger stj. 10.00 Fréttir. 10.10. Veöur- fegnir. 10.25 öskudagurinn og bræöur hans Stjórnendur: Heiödis Noröfjörö og Gisli Jónsson. Fyrsti af þremur heimilda- þáttum sem útvarpiö hefur látiögera um öskudaginn og föstusiöi. 1 þættinum veröur greint frá ævafornum föstu- siðum og hvernig þeir þróuðust og einnig frá ösku- dagssiöum á Islandi frá öndveröu. Lesari meö stjórnendum er Sverrir Páll Erlendsson. 11.00 Messa i Arbæjarkirkju Prestur: Séra Guömundur Þorsteinsson. Organleikari: Krystyna Cortes. Hádegis- tónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfegn- ir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.25 Noröursöngvar 1. þáttur: „Opnaöu gluggann, Katinka” Hjálmar ólafsson kynnir söngva frá Dan- mörku. 14.00 Um indiána I Noröur- Ameriku. Þáttur i umsjá Friðriks G. Olgeirssonar. Lesarar ásamt honum: Guömundur Ólafsson og Guörún Þorsteinsdóttir. Einnig kemur fram i þættin- um Michael Scanlin frá Menningarstofnun Banda- rfkjanna á Islandi. 15.00 Regnboginn. örn Peter- sen kynnir ný dægurlög af vinsældalistum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitíminn.Fischer-kór- inn syngur. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Lögbókin Jónsbók og út- gáfur hennar. Dr. Gunnar Thoroddsen flytur sunnu- dagserindi. 17.00 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar islands i Há- skólabiói 4. þ.m.: — fyrri hluti. Stjórnandi: Jean- Pierre Jacquillat. a. „FreischOtz” forleikur eftir Carl Maria von Weber. b. Sinfónia eftir Hailgrim Helgason. Frumflutningur — Kynnir: Jón Múli Arna- son. 18.00 Leontyne Price syngur meö André Previn og hljómsveit. Tilkynningar. 18.45 Veðurfreenir n»t»«ikrá 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Framtíöarlandiö.Guörún Guölaugsdóttir ræöir fyrra sinni viö Jónas Kristinsson verkfræöing. 20.00 llarmonikuþáttur. Kynn- ir: Siguröur Alfonsson. 20.30 Áttundi áratugurinn: Viöhorf, atburöir og af- leiöingar. Niundi þáttur Guðmundar Arna Stefáns- sonar. 20.55 „Myrkir músikdagar” Frá tónleikum Norræna hússins 29. janúar s.l. Kammertónlist eftir Jónas Tómasson. — Kynnir Hjálmar Ragnarsson. 21.35 Aö tafliJón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Karlakór Keflavikur syngur erlend lög.Sigurður Demetz Franzson stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins Orö kvöldsins. 22.35 „Noröur yfir Vatna jökul” eftir William Lord WattsJón Eyþórsson þýddi. Ari Trausti Guömundsson les (7). 23.00 Undir svefninn. Jón Björgvinsson velur rólega tónlist og rabbar viö hlust- endur i helgarlok. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. BænJSéra Hjalti Guömunds- son dómkirkjuprestur flytur (a.v.d.v.) 7.20 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guörún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Sól- veig Lára Guðmundsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Rúálfarnir flytja” eftir Valdisi óskarsdóttur. Höf- undur les (14). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Um- sjónarmaöur: öttar Geirs- son. Rætt er viö Jónas Jóns- son búnaðarmálastjóra um ráöunautaþjónustu i land- búnaöi. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Morguntónleikar.Mihala Petri og St. Martin-in-the- Fields hljómsveitin leika tvo Blokkflautukonserta, nr. 2 I g-moll og nr. 3 i D-dúr eftir Antonio Vivaldi: Iona Brown stj. / Arthur Grumi- aux og Robert Veyron- Lacroix leika Fiðlusónötu nr. 1 i A-dúr eftir Georg Friedrich HSndel. 11.00 Forustugreinar lands- málablaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist Cat Stevens syngur / Lúörasveit leikur evrópska marsa / „Smokie” og „Hrekkju- svin” leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfegn- ir. Tilkynningar. Mánu- dagssyrpa — ölafur Þóröarson. 15.10 „Hulduheimar” eftir Bernhard Severin Ingeman Ingólfur Jónsson frá Prest- bakka lýkur lestri þýöingar sinnar (9). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Utvarpssaga barnanna: „Litla konan sem fór til Kína” eftir Cyril Davis Benedikt Arnkelsson les þýðingu sina (7). 16.40 Litli barnatlminn Stjórnendur: Anna Jens- dóttir og Sesselja Hauks- dóttir. Láki og Lina koma i heimsókn og Sesselja les söguna „Kerlingin og músarunginn” eftir Alf Pröysen i þyöingu Þorsteins frá Hamri en sagan er úr bókinni „Berin á lynginu”. 17.00 Sfödegistónleikar* Smetana-kvartettinn leikur Strengjakvartett i d-moll (K421) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart / Sinfóniu- hljómsveit Berlinarút- varpsins leikur tónlist úr „Rósamundu” söngleik eft- ir Franz Schubert; Gustav Kuhn stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Magnús Finnbogason. bóndi á Lágafelli, talar. 20.00 Lög unga fólksins.Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Bóla.Hallur Helgason og Gunnar Viktorsson stjórna þætti meö blönduöu efni fyr- ir ungt fólk. 21.10 Félagsmál og vinna Þáttur um málefni launa- fólks. Umsjón: Kristin H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aöalsteinsson. 21.30 Utvarpssagan: „Seiöur og hélog” eftir ólaf Jóhann Sigurösson. Þorsteinn Gunnarsson leikari les (6). 22.00 Kór Langholtskirkju syngur. Jón Stefánsson stj. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma hefst Lesari: Séra Siguröur Helgi Guömundsson. 22.40 „1 Vlet Nam”. Guðrún Guölaugsdóttir ræöir siöara sinni viö Jónas Kristinsson verkfræöing. 23.05 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar lslands i Há- skólabiói 4. þ.m.: — siöari hluti. Stjórnandi: Jean- Pierre Jacquillat. Einleik- ari: Birgitte Engerer Pianókonsert nr. 1 i d-moll op. 15 eftir Johannes Brahms. — Kynnir: Jón Múli Arnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 9.05 Morgunstund barnanna: „Búálfarnir flytja” eftir Valdisi óskarsdóttur Höfundur les (15) 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir 10.10 Veður- fregnir 10.30 íslenskir einsögvarar og kórar syngja 11.00 „Aður fyrr á árunum” Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Lesið veröur úr ævisögu Halldóru Bjarna- dóttur eftir Vilhjálm S. Vil- hjálmsson. Ennfremur Segir Hulda A Stefánsdóttir fyrrverandi skólastjóri frá kynnum slnum af henni. 11.30 Létt tónlistClark Terry, Katla Maria og Kenny Rogers leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 féttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 „Vltt sé ég land og fagurt” eftir Guömund Kamban Valdimar Lárus- son leikari byrjar lesturinn. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Otvarpssaga barnanna: „Litla konan sem fór til Kína” eftir Cyril Davis Benedikt Arnkelsson les þýöingu sina (8). 16.40 TónhorniöGuörún Birna Hannesdóttir sér um þátt- inn. 17.00 Siödcgistónleikar Gervase de Peyerog Daniel Barenboim leika Klarinettusónötu i f-moll op. 120 nr. 1 eftir Johannes Brahms /Karl Leister og Drolc-kvartettinn leika Klarinettukvintett i A-dúr op. 146 eftir Max Reger. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Arnþrúöur Karls- dóttir. 20.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 20.40 „Viö erum ekki eins ung og viö vorum”Annar þáttur Asdisar Skúladóttur. 21.00 Einsöngur Pilar Lorengar syngur ariur úr óperum eftir Mozart, Beethoven, Weber o.fl. meö hljómsveit Rikisóperunnar i Vin: Walter Weller stj. 21.30 (Jtvarpssagan „Seiöur og hélog” eftir ólaf Jóhann Sigurösson Þor- steinn Gunnarsson leik- ari les (7). 22.00 Stefán islandi og Einar Kristjánsson syngja 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (2). 22.40 Noröanpóstur Umsjónarmaöur: Gisli Sigurgeirsson. 23.05 Kammertónlist Leifur Þórarinsson velur og kynnir. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guðrún Birgis- dóttir (8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorö: Jóhanna Stefánsdóttir talar. For- ustugr. dagbl. (útdr.) 8.15 Veðurfregnir. Forustgr. frh.) 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Búálfarnir flytja” eftir Valdlsi óskarsdóttur Höf- undur les (16) 9.20 Leikfimi. Tílkynningar. Tónleikar. 9,45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar.Umsjón: Guðmundur Hallvarðsson. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 tslenskt mál (Endurtek- inn þáttur Asgeirs Blöndal Magnússonar frá laugar- deginum). 11.20 Morguntónleikar.Norska útvarpshljómsveitin leikur lög eftir Fritz Austin, Ragnar Danielsen og Hjalmar Lindberg, öivind Bergh stj. / Eva Knardal leikur „Norsk þjóðlög og dansa” eftir Edvard Grieg. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa— Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 15.10 ,,Vitt sé ég land og fag- urt” eftir Guömund 'Kamban. Valdimar Lárus- son leikari les (2). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veöurfregnir. 16.20 (Jtvarpssaga barnanna: „Litla konan sem fór til Klna” eftir Cyril Davis Benedikt Arnkelsson les þýöingu sina (9). 16.40 Litli barnatiminn.Dóm- hildur Siguröardóttir stjórnar barnatima frá Akureyri. 17.00 íslensk tónlist.Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur „Ljóöræna svitu” eftir Pál lsólfsson; Páll P. Pálsson stj. 17.15 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Arnasonar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19,35 A vettvangL Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Arnþrúður Karls- dóttir. 20.00 Gömul tónlistJlikharður örn Pálsson kynnir. 20.40 Bolla, bolIa.Sólveig Hall- dórsdóttir og Eðvarö Ing- ólfsson stjórna þætti meö léttblönduöu efni fyrir ungt fólk. 21.15 Kórsöngur. Silcher-kór- inn I Stuttgart syngur þýsk alþýöulög. Hermann Josef Dahmen stj. 21.30 (Jtvarpssagan: „Seiöur og hélog” eftir ólaf Jóhann Sigurösson. Þorsteinn Gunnarsson leikari les (8). 22.00 Patti Page syngur. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (3). 22.40 lþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 23.00 „Myrkir músikdagar” Frá tónleikum ungra is- lenskra tónskálda. Kynnir: Hjálmar Ragnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur ,7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn. 7.20 Leik- fimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Bjarni Pálsson talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnna: „Búálfarnir flytja” eftir Valdisi óskarsdóttur. Höfundur les (17). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veurfregn- ir. 10.30 Tónleikar Þulur velur og kynnir. 11.00 Verslun og viöskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Rætt verður viö Axel Clausen um verslunar- störf i þrjá aldarfjóröunga. 11.16 Létt tónlist. Ýmsir flytjendur. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Dag- stund I dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 15.10 „Vitt sé ég land og fagurt” eftir Guömund Kamban. Valdimar Lárusson leikari les (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.50 Veöurfregnir. 16.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Siödegistónlekar. Maurizio Pollini leikur Pianóetýöur op. 10 eftir Frédéric Chopin — Fil- harmóniusveitin i Vin leikur Sinfóniu nr. 4 i d-moll op. 120 eftir Robert Schumann; Georg Solti stj. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.05 Einsöngur I útvarpssal. Ágústa Agústsdóttir syngur lög eftir Franz Schubert. Jónas Ingimundarson leikur meö á pianó. 20.30 Leikrit: „Fyrsta ástin” eftir Ivan Turgenjev. Leik- gerð: Joan O’Connor. Þý ð a n d i : As t h i 1 d u r Egilson. Leikstjóri: Gunn- ar Eyjólfsson. Leikendur: Litlja Guðrún Þorvaldsdótt- ir, Andri Orn Clausen, Sig- uröur Skúlason, Siguröur Karlsson, Margrét ólafs- dóttir, Eyvindur Erlendsson, Aðalsteinn Bergdal, Jóhann Sig- urðsson, Hjalti Rögn - valdsson, Hákon Waage, Valur Gislason og Briet Héðinsdóttir. 22.00 Roland Cedermark leik- ur á harmonfku. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (4) 22.40 An ábyrgöar. Auður Haralds og Valdis óskarsdóttir sjá um þátt- inn. 23.05 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárllk. föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjón Páll Heiöar Jónsson. Sam starfsmenn: Einar Kristj ánsson og Guörún Birgis dóttir. (7.55 Daglegt mál Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áö ur. 8.00 Fréttir. Dagskrá Morgunorö: Soffia Ingvars dóttir talar. Forustugr dagbl. (útdr.). 8.15 Veöur fregnir. Forustugr. frh.) 9.00 Fréttir. 9.06 Morgunstund barnanna „Búálfarnir flytja” eftir Valdlsi óskarsdóttur. Höf- undur lýkur lestrinum (18) 9.20 Leikfimi. Tilkynningar Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 ,,Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Steinunn S. Sigurö- ardóttir les ritgerö sina um Benedikt frá Auönum. 11.30 Morguntónleikar: Gltar- tónlist.Louise Walker leikur Sónötu i D-dúr op. 61 eftir Joachin Turina og Canzónu og dans eftir Ruiz Pipó/ Ju- an Martin leikur Þrjú spænsk lög i eigin útsetn- ingu. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A frl- vaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjtímanna. 15.10 „Vltt sé ég land og fag- urt” eftir Guömund Kamb- an.Valdimar Lárusson leik- ari les (4). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 ,,A framandi slóöum” Oddný Thorsteinsson segir frá Arabalöndum og kynnir þarlenda tónlist. Siöari þá ttur. 16.50 Skottúr.Þáttur um feröa- lög og útivist. Umsjón: Sig- urður Siguröarson ritstjóri. 17.00 Siödegistónleikar. Gidon Kremer leikur á fiölu Stín- ötu nr. 6 I E-dúr eftir Eug- ene Ysaýe/ Rikishljóm- sveitin I Dresden leikur Sin- fóniu nr. 2 I c-moll eftir Ant- on Bruckner; Eugen Joch- um stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi.stjórnandi þáttarins: Sigmar B Hauksson. Samstarfsmað ur: Arnþrúöur Karlsdóttir 20.00 Lög unga fólksins.Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Einsöngur: Sigrlöur Ella Magnúsdöttir syngur lög eftir Sigfús Einarsson, Pál Isólfsson, Arna Thorsteins- son og Sigvalda Kaldalóns. Erik Werba leikur með á pianó. 21.00 Landsleikur I handknatt- leik: ísland - Sovétrikin Hermann Gunnarsson lýsir siðari hálfleik i Laugardals- höll. 21.45 Kvöldvakaa. Frá æsku- árum á Skógarströnd fyrir 60 - 70 árum.Minningar Sig- urborgar Eyjólfsdóttur. Helga Þ. Stephensen les siö- ari hluta. b. „Morgunn”, kvæöi eftir Einar Bene- diktsson.Asmundur Jónsson fráSkúfsstööum les. (Hljóö- ritun á plötu). 22.15 Veikirfregnir. Frettir. 22.40 „Noröur yfir Vátnajök- ul”eftir William Lord Watts Jön Eyþórsson þýddi. Ari Trausti Guömundsson les (8). 23.05 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar Jónassonar 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö. Gunnar Haukur Ingimundarson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr). Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Barnaleikrit: „Emil og 1 ey nilögregl uliöiö” eftir Erich Kástner og Jörund Mannsaker. Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 tþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardags- syrpa.— Þorgeir Astvalds- son og Páll Þorsteinsson. 15.40 tslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 16.00 Fréttir, Dagskrá 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Bókahorniö. Stjórnandi: Sigrlður Eyþórsdóttir. Efni m.a.: Sif Gunnarsdóttir fjallar um bók sem hún hefur nýlega lesið og flytur einnig kafla úr henni. Spjallaö verður um þorr- ann. 17.00 Siödegistónleikar: Frá tónleikum Kammermúsik- klúbbsins að Kjarvals- stööum 6. aprll I fyrra. GuÖný Guömundsdóttir, Nina G. Flyer og Allan Sternfield leika saman á fiölu.selló og planó.a. Triói a-moll eftir Maurice Ravel. b. Trló i C-dúr eftir Jo- hannes Brahms. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Bylting I kynferöis- málum —veruleiki eöa blekking? Umsjón: Stefán Jökulsson. Fyrri þáttur. 20.00 óperettutónlist. Austur- riskir og þýskir listamenn flytja. 20.30 Nóvember '21. Annar þáttur Péturs Péturssonar: Nathan Friedman I Reykja- vlk. — Leikiö á lófum. 21.15 Hljómplöturabb. Þor- steins Hannessonar. 22.00 Itshak Perlman, André Previn o.fl. leika létta tón- Bst. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (6). 22.40 .J'foröur yfir Vatna- jökul” eftir WiUiam Lord WattíiJón Eyþórsson þýddi. Ari Trausti Guömundsson les (9). 23.05 Töfrandi tónar.Jón Grön- dal kynnir söngvara stÍK*u hl jómsveitanna 1945— 60 — Kvikmyndastjörnur bregöa á leik. 23.50 Danslög 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Ævintýri fyrir háttinn. 20.40 Iþróttir.Umsjón: Bjarni Felixson. 21.10 Sakborningur. Breskt sjónvarspleikrit. Leikstjóri: June Howson. Aöalhlut- verk: Colin Blakly, Colm Meaney og Liam Neeson. — Leikritið gerist I Belfast, þar sem yfirheyrslur fara fram yfir fólki, sem er grunaö um aö vera félagar i Irska lýðveldishernum. Tveir lögreglumenn leggja gildru fyrir ungan kaþó- likka, sem er færöur til yfir- heyrslu. En yfirheyrslan leiöirallt annaö I ljós en þeir væntu. Þýðandi er Kristrún Þórðardóttir. 22.00 HelgUeikur og höndlun. Mynd um hina frægu pislar- leiki I þýska þorpinu Ober- ammergau. Upphaf leikj- anna má rekja allt aftur til ársins 1643, en nú hafa risið deilur um leikritið og þvl haldið fram, aö það sé and- gyðinglegt. Þýöandi er Eirilcur Haraldsson. 22.45 Dagskrárlok. þriðjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Múninálfarnir. Níundi þáttur. Þýöandi: Hallveig Thorlacius. Sögumaöur: Ragnheiöur Steindórsdóttir. (Nordvision— Sænska sjón- varpiö). 20.45 Alheimurinn. Sjöundi þáttur. Hryggur nætur- innar. 1 þessum þætti er reynt að svara þvi hvaö stjörnur séuog hversu langt frá jöröu þær séu.- Leiösögumaöur er Carl Sagan. Þýöandi: Jón O. Edvald. 21.50 Eddi Þvengur. Fimmti þáttur. Breskur sakamála- myndaflokkur um Edda Þveng einkaspæjara og út- varpsmann. Þýöandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.40 Fréttaspegill. Umsjón: Ólafur Sigurðsson. 23.15 X. Reykjavikurskákmót- iö. Skákskýringarþáttur. 23.30 Dagskrárlok. miðvikudagur 18.00 Bleiki pardusinn. Bandarlskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.20 Furöuveröld. Fimmti þáttur. Vindurinn. Þýöandi og þulur: Bogi Arnar Finn- bogason. 18.20 Ljóömál. Fimmti þáttur. Ensku kennsla fyrir ung- linga. 18.55 Hlé. 19.45 Frétta ágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskra*. 20.35 Nýjasta tækni og visindi. Umsjón: Siguröur H. Richt- er. 21.05 Fimm dagar Idesember. Þriöji þáttur. Sænskur f ramhaldsmynda flokkur um rán á kjarnorkuvisinda- manni. Þýöandi: Þrándur Thoroddsen. 21.45 Indfánar Norftur- Ameríku. 1 þessari mynd er m.a. fjallaö um uppruna indiána i Norður-Ameriku 35 þúsundár aftur i timann. Þýöandi: ólöf Pétursdóttir. Þulur: Guömundur Ingi Kristjánsson. 22.40 X Reykjavlkurskákmót- iö. Skákskýringarþáttur. 22.55 Dagskrárlok. föstudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 A döfinni. Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.50 Skonrokk Popptónlistar- þáttur. Umsjón: Þorgeir Astvaldsson. 21.20 Fréttaspegill. 21.55 X Reykjavlkurskákmót- iö. Skákskýringarþáttur. 22.10 Kona flugmannsins. (La femme de I’aviateur). Frönsk biómynd frá 1980 eftir Eric Rohmer. Aöal- hlutverk: Philip Marlaud, Marie Riviere og Anne- Laure Meury. — Myndin segir frá Francois, ungum manni, sem vinnur á nót- unni. Hann er ástfanginn i Anne, sem vinnur á daginn. Þau rifast vegna þess, að Francois sér hana fara aö heiman frá sér meö flug- manni nokkrum. Þýöandi: Ragnar Ragnars. 23.50 Dagskrárlok. laugardagur 16.30 íþrtíttlr Úmsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Tólfti þáttur. Spænskur teiknimyndaflokkur. Þýð- andi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 X. Reykjavikurskákmtít- iö Skákskýringarþáttur. 20.50 Shelley Fimmti þáttur. Breskur gamanmynda- flokkur. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. 21.15 Möm m udrengurinn (You’re a Big Boy Now) Bandarlsk biómynd frá 1967. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aöalhlut- verk: Peter Kastner, Eliza- beth Hartman, Geraldine Page og Julie Harris. Myndin segir frá ungum manni.sem býr i New York. Faðir hans ákveöur, aö nú sé kominn timi til þess aö pilturinn læri að lifa lffinu upp á eigin spýtur, og lætur hann flytja aö heiman. En frelsið er ekkieinber dans á rósum. Þýöandi: Krist- mann Eiðsson. 22.50 Nótt veiöi m annsi ns. Endursýning (The Night of the Hunter) Bandarlsk bió- mynd frá árinu 1955, byggö a sögu eftir Davis Grubb. Leikstjóri: Charles Laught- on. Aöalhlutverk: Robert Mitchum, Shelley Winters og Lillian Gish. Sagan hefst á þvi, aö maöur nokkur ræn- ir banka og felur ránsfeng- inn I brúöu dóttur sinnar. Hann er tekinn höndum og liflátinn fyrir rániö. En klefafélagi hans ákveöur aö komast yfir féö og svifst einskis tU aö ná þvl mark- miði. Þýöandi: Þrándur Thoroddsen. Myndinerekki viö hæfi barna Mynd þessi var áöur sýnd i Sjónvarpinu 13. febrúar 1974. 00.20 Dagskrárlok sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja As- geir B.Ellertsson, yfirlækn- ir, flytur. 16.10 Húsiö á sléttunni Sext- ándi þáttur. Vertu vinur minn Þýöandi: óskar Ingi- marsson. 17.00 óeiröir Annar þáttur. Uppreisn 1 þessum þætti er litiö á sagnfræöilegar for- sendur og atburöierurðu til þess, aö lrland skiptist uppl lrska lýðveldiö sem er sjálf- stættriki.og Norður-lrland, sem er hluti Bretlands. Þýö- andi Bogi Arnar Finnboga- son. Þulur: Sigvaldi Július- son. 18.00 Stundin okkar 1 þessum þætti verður brugöiö upp báeöi nýjum og gömlum leiknum þáttum, sem ungt skólafólk flytur. Þórður veröur á staönum. Umsjón- armaöur er Bryndis Schram. Stjórn upptöku: Elin Þóra Friðfinnsdóttir. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 X. Reykjavlkurskákmót- iö Skakskýringarþáttur. 20.50 Sjtínvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freðsson. 21.05 Eldsmiöurinn lslensk kvikmynd, sem Friörik Þór Friöriksson hefur gert um eldsmiöinn Sigurö Filippus- son. Siguröur er einbúi á áttræöisaldri og býr á Hóla- brekku 2 á Mýrum við Homafjörö. Hann stundar járnsmiöar og aöalsmiöa- efnið er gamlar bilfjaörir. Meðal smlöisgripanna er vindrafstöö, sem sér honum fyrir rafmagni, glrahjól, sem hann smiðaði upp úr mótorhjóli, auk margs kon- ar tegunda af klippum og töngum. Höfundur: Friörik Þór Friöriksson. Kvik- myndun: Ari Kristinsson. Hljóö: Jón Karl Helgason. Framleiðandi: Hugrenn- ingur sf. 21.40 Fortunata og Jacinta Fjóröi þáttur. Spænskur framhaldsmyndaflokkur byggöur á samnnefndri sögu eftir Benito Peréz Galdós.Þýöandi: Sonja Di- ego. 22.40 Tónlistin Sjöundi þáttur. Hiö þekkta og hiö óþekkta Framhaldsþættir um tón- listina i fylgd Yehudi Menu- hins. Þýöandi og þulur: Jón Þórarinsson. 23.30 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.