Þjóðviljinn - 05.02.1982, Page 13

Þjóðviljinn - 05.02.1982, Page 13
Föstudagur 5. febrúar 1982. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 yfiWÓÐLEIKHÚSIfl Amadeus 4. sýning I kvöld kl. 20 Uppselt Gul aögangskort gilda 5. sýning sunnudag kl. 20 Gosi laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Dansá rósum laugardag kl. 20 Litla sviðið Kisuleikur sunnudag kl. 16 þriöjudag kl. 20.30 Miöasala 13.15—20. Sími 1-1900 alÞýdu- leikhúsid Hafnarbiói Elskaðu mig i kvöld kl. 20.30 uppselt Þjóöhátið Eftir Guömund Steinsson laugardag kl. 20.30 Leikstjóri Kristbjörg Kjeld fjölmenniö á sýninguna, um- ræöur meö höfundi og leik- stjóra aö lokinni sýningu. Um- ræðuefni: fjallar leikritiö um hernámiö á Islandi, og þá hvernig? Fáeinar sýningar eftir Súrmjólk með sultu Ævintýrilalvöru sunnudag kl. 15.00 lllur fengur sunnudag kl. 20.30 Sterkari en Superman þriðjudag kl. 15.00 MiBasala frá kl. 14.00, sunnu- dag frá kl. 13.00 Sala afsláttarkorta daglega. Simi 16444. i.i:iKFí:iAc;aS ki-:ykiavIkuk “ " Undir álminum aukasýning i kvöld kl. 20.30 Jói laugardag UPPSELT þriöjudag UPPSELT Salka Valka 5. sýn. sunnudag UPPSELT gui kort gilda 6. sýn. miövikudag UPPSELT græn kost gilda Ofvitinn fimmtudag kl. 20.30 Miöasala I Iönó kl. 14—20.30 simi 16620. Revían Skornir skammtar Miönætursýning i Austurbæj- arbiói laugardag kl. 23.30 Miöasala I Austurbæjarbiói kl. 16—21 simi 11384. lauqabÆ Umskiptingurinn Ný magnþrungin og spenn- andi úrvalsmynd um mann, sem er truflaður í nútiðinni af fortiðinni. Myndin er tekin og sýnd i DOLBY STEREO. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7.05 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára Frjálst sjónvarp Mynd um öfgana i sjónvarps- auglýsingum. Sýnd kl. 11 Fram nú allir í röð. ÍSLENSKAl ÓPERANfuvfl Sígaunabaronmn gamanópera eftir Jóhann Strauss 16. sýning i kvöld uppselt 17. sýning laugardag 6/2 upp- selt 18. ^sýning sunnudag 7/2 upp- 19. sýning miövikudag 10/2 20. sýning föstudag 12/2 Miöasala er opin daglega frá kl. 16—20 sfmi 11475. Osóttar pantanir seldar degi áöur en sýning fer fram. Ath. Ahorfendasal veröur lok- aö um leiö og sýning hefst. Barnasýning kl. 3 sunnudag Teiknimyndasafn Villi Spæta ofl. TÓNABÍÓ 1941 Islenskur texti Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg ný amerisk kvik- mynd i litum og Cinema Scope. Leikstjórir Steven Spielberg. Aðalhlutverk: John Belushi, Christopher Lee, Dan Aykreyd, Ned Beatty. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bráöskemmtileg bandarlsk mynd um sirkusstjórann óút- reiknanlega Bronco Billy (CLINT EASTWOOD) og mis- litu vini hans. öll lög og söngv- ar eru eftir ,,cotu.ntry” söngv- arana Meril Haggard og Ilonnie Milsap. lsl. textar Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hjólum aldrei samsíða á vegum ||U^FERÐAR Hamagangur i Hollywood (S.O.B.) Holly wood bull ot its funniest ðód sex'iest “3 t. LWIUHtMAN kWBIWtiV. ITOHI Frábær gamanmynd gerö af Blake Edvards. Maöurinn sem málaöi Par- dusinn bleikan og kenndi þér aö telja upp aö ,,10” ,,Ég sting uppá S.O.B. sem bestu mynd ársins...” Leikstjóri: Blake Edvards Aöalhlutverk: Richard (Burt úr „Lööri”) Mullingan, Larry (J.R.) Hagman, William Holden, Julie Andrews. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Kvikmyndin um grallarana Jón Odd og Jón Bjarna, fjöl- skyldu þeirra og vini. Byggö á sögum Guörúnar Helgadóttur Tónlist: Egill ólafsson. Handrit og stjórn: Þráinn Bertelsson. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 3 og 5 Ummæli kvikmyndagagnrýn- enda: „ — er kjörin fyrir börn, ekki slöur ákjósánleg fyrir uppal- endur.” Ö.Þ. Dbl.Visir „ — er hin ágætasta skemmt- un fyrir börn og unglinga.” S.V.Mbl. „— er fyrst og fremst skemmtileg kvikmynd.” J.S.J.Þjv. Blaöadómar: „fyrst og fremst létt og skemmtileg” Tlminn 13/1 „prýöileg afþreying” Helgarpósturinn 8/1 Tónleikar Ivan Rebroff kl. 20.30 flllSTURBtJARRÍfl Heimsfræg gamanmynd: Private Benjamin Sérstaklega hlægileg og frá- bærlega vel leikin, ný, banda- risk gamanmynd i litum og Panavision. Þessi mynd var sýnd alls staöar viö metaö- sókn á sl. ári i Bandarikjunum og viöar enda kjörin „Besta gamanmynd ársins”. Aöalhlutverk leikur vinsæl- asta gamanleikkona, sem nú • er uppi: GOLDIE HAWN Isl. texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hækkaö verö ÍONBOOIII Ð 19 OOO Kvikmyndahátíð 1982 — Sjá auglýsingu frá Listahátið í Reykjavík á bls. 14 Ol einanqruriai M|plastið apótek læknar Helgar- kvöld og næturþjón- usta apótekanna I Reykjavík vikuna 29. janúar til 4. febrúar er I Borgar Apóteki og Reykjavikur Apóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00) Hiö slöar- nefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu f eru gefnar I slma 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokaö á sunnu- dögum. Hafnarfjöröur: Hafnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótekeru opin á virkum dögum frá kl. 9.—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10.—13. og sunnudaga kl. 10—12. Upp* lýsingar I slma 5 15 00 lögreglan Reykjavik......slmi 1 11 66 Kópavogur.....simi 4 12 00 /Seltj.nes......slmi 1 11 66 •Hafnarfj.......slmi 5 11 66 Garöabær.......slmi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabflar: Reykjavik......slmi 1 11 00 'Kópavogur.....simi 1 11 00 Seltj.nes......slmi 1 11 00 Hafnarfj.......slmi 5 11 00 Garöabær.......simi 5 11 00 sjúkrahús Borgarspltalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. • Landspitalinn Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opin allan sólarhringinn slmi 8 12 00 — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu f sjálf- svara 1 88 88 félagslíf Slmsvari Skiöalandsins i Blá- fjöllum er: 25160 Beinn slmi I Bláfjöll er 78400. Safnaöarfélag Asprestakalls •Aöalfundur veröur haldinn aö Noröurbrún 1 sunnudaginn 7/2. aö lokinni messu. Félagar I J.C. Vik kynna fyrirhugaö ræöunámskeiö. Kaffiveit- ingar. — Stjórnin. Samtök gegn astma og ofnæmi halda fund að Norðurbrún 1 (gengiö inn að norðanverðu) laugardaginn 6. febrúar n.k. kl. 14.00. Dagskrá: 1. Umræður um þjálfunar- meöferö astma og ofnæmis- veikra barna. Stofnun for- eldraráös 2. Danssýning barna. Börn úr nýja dansskólanum sýna. 3. Kaffi 4. Bingó. Allir velkomnir. ferðir ÍSLANDSDEILD amnesty international Pósthólf 7124. 127 Reykjavlk MANNSHVARF”1982 ,.Er sjonvarpió bilað? , Skjárinn S)ónvarpsverkst&ði B e rgstaáa sí r<ati 38 simi 2-19-40 Ljósin í lagi - lundin góð Slík áhrif hafa rétt stillt Ijós í umferðinni. U^ FEROAR Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga- Fóstudaga miíli kl. 18.30 og 19.30 — Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. , Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga—föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og • sunnudaga kl. 14—19.30 Landspitalinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 <og kl. 19.00—19.30 Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00 Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspltali: Aíla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. — BarnadeiUF — kl. 14.30—17.30. GjörgæsVfa- deild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstig: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30 — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eirlksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30. Kleppsspltalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00 — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00 Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tima og áöur. Simanúmer deildarinnar eru — í 66 30 og 2 45 88. UV.ViSTARFERÐlR 1. Tindfjallaferö á fullu tungli, föstudag 5. febr. kl. 20.00 Fariö frá B.S.l. aö vestan- veröu. Gist i húsum. Verö 350 kr. Þeir sem vilja hafa skiöi meö, þvl skiöasnjór er nægur i Tindafjöllum. Gengiö verður á jökulinn ef færð og veöur leyfa. PantiÖ strax þvi örfá pláss eru ennþá til ráöstöf- unar. FarseÖlar á skrifstofu Utivistar i Lækjargötu 6. 2. Sunnudagur 7. febr. kl. 10.00 Skoðunarferð i Fljótshliö. Fariö frá B.S.l. að vestan- veröu. Farseölar i bilnum. 3. Sunnudagur 7. febr. kl. 10.00 Göngu og skiöaferð á Hellis heiði meö Þorleifi Guðmunds- syni. Farið veröur að heita 'læknum i Innstadal þar sem göngufólkið getur fengiö sér heilnæmt baö. 1 útivistarferðir eru allir velkomnir. Sjáumst. útivist söfn Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29, slmi 27155. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21, einnig á laugard. sept.—april kl. 13—16. Sólheimasafn Sólheimum 27, simi 36814. OpiÖ mánud.—föstud. kl. 9— 21, einnig á laugard. sept.—april kl. 13—16. Sólheimasafn Bókin heim, simi 83780. Slma- tlmi: Mánud og fimmtud. kl. 10— 12. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Hljóöbókasafn Hólmgaröi 34, slmi 86922. Opiö mánud.—föstud. kl. 10—19. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. Ilofsvaliasafn Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16-19. minningarspjöld — Nú ætla ég aö sjá til aö þú boröir sjálfur vitamin-pilluna þlna... u — Þetta er svo skrifboröiö þltt, en þú veröur aö reikna meö tölu- • veröri yfirvinnu hér í fyrirtskinu. úivarp Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu feálgsins Háteigsvegi 6. Bókabúö Braga Bry ólfssonar, Lækjargötu 2. Bókaverslun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9 4 Bókaverslun Olivers Steins Strandgötu 31, Hafnarfiröi. Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins aÖ tekiö er á móti minningargjöfum I slma skrifstofunnar 15941, og minningar- kortin slöan innheimt hjá sendanda meÖ gíróselðli. Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barnaheimilissjóös Skálatúnsheimilisins. Mánuöina april-ágúst veröur skrifstofan opin kl. 9-16, opiö i hádeginu. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna sími 22153. A skrifstofu SlBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, bjá Marls slmi 32345, hjá Páli sími 18537. 1 sölubúöinni á Vlfilsstööum slmi 42800. Minningarkort Migren-samtakanna fást á eftirtöldum stööum: Reykjavikurapóteki, Blómabúöinni Grlmsbæ, Bókabúö Ingi- bjargar Einarsdóttur Kleppsvegi 150, hjá Félagi einstæöra for- eldra, Traöarkotssundi 6, og Erlu Gestsdóttir, slmi 52683. Minningarspjöld Liknarsjóðs Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssvní' Bókaforlaginu Iöunni, BræöraborgarStig 16. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guörún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Soffla Ingvarsdóttir talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 V eöurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 útsending vegna sam- ræmds grunnskólaprófs i dönsku 9.35 Leikfimi. Tilkynningar. Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 „Aö fortiÖ skal hyggja” Umsjón: Gunnar Valdi- márssön. M.a. veröa l'lutt nokkur ljóö eftir Jóhann Magnús Bjarnason. 11.30 Morguntónleikar Margit Schram, Rudolf Schock, Monika Dahlberg o.fl. syngja lög eftir Robert Stolz meö Sinfóniuhljóm- sveit Berlinar; höfundurinn ' stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A frl- vaktinni Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.10 „Hulduheimar” eftir Bernhard Severin lngeman Ingólfur Jónsson frá Prest- bakka les þýöingu sina (8). 15.40 Tilkynningar. Tónleik- ar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 ,,A framandi slóöum” Oddný Thorsteinsson segir frá Arabalöndum og kynnir þarlenda tónlist. Fyrri þáttur. 16.50 Leitaö svara Hrafn Pálsson félagsráögjafi leitar svara viö spurningum hlustenda. 17.00 Slödegistónleikar Dietrich Fischer-Dieskau syngur „Lederkreis” op. 24 eftir Robert Schumann. Hertha KLust leikur meö á pianó / I Musici-kammer- flokkurinn leikur Oktett i Es-dúr op. 20 eítir Felix Mendelssohn. 18.00 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.40 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B Hauksson. Samstarfs maöur: Arnþrúöur Karls dóttir. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka a Einsöngur: Inga Maria Eyjólfsdóttir syngur lög eftir Arna Thor- steinsson, Jón Laxdal, Bjarna Böövarsson og Pál tsólfsson. Guörún A. Kristinsdóttir leikur meö á pianó. b. Frá æskuárum á Skógarströnd fyrir 60-70 ár- um Minningar Sigurborgar Eyjólfsdóttur. Helga Þ. Stephensen les fyrri hluta. c. Ljóö eftir Þorstein Valdi- marsson Þórarinn Guöna- son læknir les. d. önn dag- anna Baldur Pálmason les siöari hluta frásöguþáttar Jóhannesar Daviössonar i Neöri-Hjaröardal i Dýra- firöi. e. Kórsöngur: Karla- kór Reykjavikur syngur islensk lög. Siguröur Þórö- arson stj. 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá mogundagsins. OrÖ kvöldsins. 22.35 „Noröur yfir Vatnajök ul”eftir William Lord Watts Jön Eyþórsson þýddi. Ari Trausti Guömundsson les (5). 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónirarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Adöfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.50 Allt i gamni meö Harold Lloyd s/h Syrpa úr gömlum gamanmyndum. 21.15 Fréttaspegill Umsjón: Bogi Agústsson. 21.50 Hvaö kom fyrir Baby Jane? (WhatEver Happen- ed to Baby Jane?) Banda- risk biómynd frá 1962. Leik- stjóri: Robert Aldrich. Aöalhlutverk: Bette Davis, Joan Crawford og Victor Buono. Myndin fjallar um tvær systur, sem báöar eru leikkonur. önnur átti vel- gengni aö fagna ung, en hin veröur fræg kvikmynda leikona siöar. Þannig hafa þær hlutverkaskipti og þau koma óneitanlega niöur á samskiptum þeirra. ÞýÖ andi: Guörún Jörunds dóttir. Myndin er ekki viö hæfi barna. 00.00 Dagskrárlok. gengið 4. febrúar Bandarfkjadollar 9.519 9.545 10.4955 Sterlingspund 17.758 17.806 19.5866 Kanadadollar 7.894 7.916 8.7076 Dönsk króna 1.2397 1.3636 Norskkróna 1.6060 1.7666 Sænsk króna 1.6669 1.8335 Finnsktmark 2.1200 2.1258 2.3383 Franskurfranki 1.5903 1.5947 1.7541 Belgískur franki 0.2381 0.2619 Svissneskur franki 5.0476 5.5523 Hollcnsk florina 3.6910 3.7010 4.0711 Vesturþýskt mark 4.0557 4.4612 itölsklira 0.00757 0.00759 0.0083 Austurrlskur sch 0.5771 0.5787 0.6385 Portúg. escudo 0.1387 0.1390 0.1529 Spánskur peseti 0.0954 0.0956 0.1051 Japansktyen 0.04061 0.04073 0.0448 írsktpund 14.279 14.318 15.7498

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.