Þjóðviljinn - 06.02.1982, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 06.02.1982, Qupperneq 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 6.— 7. febrúar 1982. MAT- JURTIR en ennþá sama lága verðið á háegisverðinum, aðeins kr. 79.-. Sími 25700 Vikið að sögu íslenskrar matjurtaræktunar • Blikkiðjan Ásgaröi 7, Garðabæ önnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SIMI 53468 Skammt er síðan íslend- ingar fóru almennt að neyta grænmetis. Þróun- ina allra síðustu árin þekkja allir — teg- undirnar, sem á boðstóln- um eru, eru með ólíkindum margar. Ingólfur Davíðsson grasafræðingur er manna kunnugastur sögu ís- FYUGIHUUTIR: HJÁLPARTÆKI . HVEITIBRAUT [ DðSASKERI STÁLSKÁL- HNOÐARIHRÆRARIÞEYTARI • PYLSUSTÚTUR SMÁKÖKUMÓT RAFBUÐ HAKKAVgr SAMBANDSINS Ármúta 3 Reykjavik Simi 38900 DOMUS Laugavegi Kaupfélögin um allt land lenskrar mat jurtarækt- unar. Hann setti á blað fyrir okkur örstuttan úr- drátt úr þeirri sögu. Fyrsta gróðurhús á Islandi mun Knudsen kaupmaður á Sauðár- króki hafa reist á árunum 1896— 1898. Þaö var litið og hitað upp meö hrossataði (gerjunarhiti). I þvi ræktaði Knudsen matjurtir og blóm. Siðan leið og beiö i aldar- fjórðung. A árunum 1924—1925 komu gróðurhús fyrst verulega til sögunnar hér á landi. Einar Helgason, og skömmu siðar Ragnar Ágústsson, komu sér upp litlum kolakyntum gróðurhúsum i gróöarstöðinni viö Laufásveg Carl Olsen stórkaupmaður byggði litið gróöurhús yfir hitaleiðslunni frá Þvottalaugunum. Mesta átakið gerðu þó Bjarni Ásgeirs- son og Guömundur Jónsson sem byggöu 120 fermetra gróöurhús að Reykjum i Mosfellssveit, hitað með laugavatni. Brautin var rudd og tekiö var að byggja gróðurhús viða á næstu árum. Meö tilkomu gróðurhús- anna var hægt að hefja ræktun tómata, gúrkna o.fl. viðkvæmra matjurta og blóma. Danskir garðyrkjumenn áttu i fyrstu mik- inn þátt i þróuninni. Fyrstu tómatana mun óskar Halldórsson útgerðarmaður hafa ræktað inni i stofu um 1913—14. Ragnar Agústsson ræktaði tómata i smá- um stil um 1922 eða litlu siöar. Ragnar ræktaði um sama leyti fyrstu laukblómin, fallega túli- pana, inni i eldhúsi á heimili sinu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.