Þjóðviljinn - 02.03.1982, Blaðsíða 5
Árí eftir valdaránstilraun á Spáni
Þriöjudagur 2.
mars 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5
Hershöf ðingjar fyrir herrétti
í Madrid n
í Madrid fara fram geysimikilvæg réttarhöld yfir
liðsforingjum þeim sem stóðu að tilraun til valda-
ráns á Spáni fyrir réttu ári. Mikilvæg eru þau talin
vegna þess að þau eru einskonar prófraun á það lýð-
ræði sem reynt hefur að festa rætur á Spáni eftir
dauða Francos árið 1975.
Ef að hinir háttsettu liðsfor-
ingjar sem sitja i dómarasætum
fara að kröfu ákærenda og fella
stranga dóma yfir vopnabræðr-
um sínum, og ef hinn áhrifariki
hægri armur hersins sættir sig við
þau málalok, þá vilja menn ætla
að spænskt lýðræði hafi sannað
styrk sinn. En ef dómstóllinn sýn-
ir linkind uppreisnarmönnunum,
þá er það rétt einu sinni enn sann-
að, að spænski herinn hefur sér-
stöðu fyrir utan ramma lýðræðis-
ins og er áfram hættulegur stofn-
unum þess.
Hverdæmir?
Calvo-Sotelo forsætisráðherra
átti þess kost að láta borgaraleg-
an dómstól fara með mál valda-
ræningjanna — láta hið auðmýkta
lýðræði verja sig sjálft. En
kannski hefur hann óttast afleið-
ingarnar af slikum réttarhöldum
og þvi kosið að leggja málið i úr-
skurð hersins. Enda þótt vinstri-
flokkarnir spænsku hafi ekki
sparað viðvaranir þess efnis að
málið geti snúist upp i alvöruleysi
og endað á hiægilega vægum
dómum — eins og stundum áður
hefur gerst þegar fyrrverandi
liðsforingjar Francos hafa orðið
að mæta fyrir rétti.
Liðsforingjastéttin
Ein ástæðan fyrir sérstöðu
spánsks samfélags þeirri sér-
stöðu spænsks samfélags sem
stendur lýðfrelsi fyrir þrifum er
liðsforingjastéttin, sem jafnan
hefur verið einangraður forrétt-
indahópur efst i valdapýramiðan-
um. Flestir limir þessarar stéttar
■HB
Staða lífeyrissjóðanna góð:
__
Utlánareglum SAL-
sjóða ekki breytt
Niðurstaða tryggingarfræði-
legrar úttektar á Lffeyrissjóði
Dagsbrúnar og Framsöknar,
sem gerð var i haust, sýndi að
engin ástæða væri til aö breyta
útlánareglum sjóðsins. Allt tal’
um að lifeyrissjóðirnir stæðu
höllum fæti er ekki á rökum
reist.
Þetta kom m.a. fram á blaða-
mannafundi, sem forsvarsmenn
Sambands almennra lifeyris-
sjóða boðaði til i siðustu viku.
Undanfarið hafa heyrst raddir
um, að herða þyrfti Utlána-
reglur h'feyrissjóðanna sökum
stóraukinnar ásóknar, og hefur
Lifeyrissjóður starfsmanna
rikisins fariö þessa leið sem
kunnugt er. En Samband al-
mennra lffeyrissjóða sér ekki
ástæðu til að gripa til neinna
aðgerða. Hrafn Magnússon,
framkvæmdastjóri Sambands-
ins, tjáði blaðamanni, að sér
sýndist sem fjöldi lántakenda
hjá lifeyrissjóðum SAL hefði
verið heldurminni árið 1981 en
1980, en hins vegar væri láns-
upphæöin mun hærri, þannig að
útkoman væri nokkuð svipuð.
1 áætlun Seðlabanka Islands
mun ráðstöfunarfé lifeyrissjóð-
anna vera kringum 1.230
miljónir á þessu ári (nýkrónur).
Samkvæmt lánsfjárlögum eru
40% þessa fjár bundin. Þá hefur
einnig verið áætlað að lifeyris-
greiðslur ársins 1981 hefðu
vaxið um 70-80% frá árinu 1980.
Staða sjóðanna er þvi góð, og
hefur farið mjög batnandi frá
árinu 1979 að almenn verð-
trygging var tekin upp.
Það kom einnig fram hjá
Ifrafni Magnússyni, að SAL-
sjóðirnir viðurkenna undan-
tekningarlaust þau réttindi,
sem menn hafa aflað sér hjá
hfeyrissjóðum utan SAL.
—ast
Endurskipulagning
lífeyriskerfisins
Mikil upplýsingasöfnun að hefjast
Hinn 26. febrúar a'rið 1976
náðist samkomulag milli Al-
þýðusambands tslands, Vinnu-
veitendasambands islands og
Vinnumálasambands sam-
vinnufélaganna um málefni lif-
eyrissjóðanna. Samkomulagið
var tvfþætt: annars vegar var
um að ræða samkomulag um
endurskipulagningu Hfeyris-
kerfisins og hins vegar voru
ákvæði f samkomulaginu um
bráðabirgðalaus nir, þar til
nýskipan Iffeyriskerfisins tæki
gildi.
Að framti'ðarskipan lifeyris-
mála er nú unnið á vegum 17
manna lifeyrisnefndar, sem
skipuð varítenglsum við kjara-
samninga i febrúar 1976. Innan
17 manna nefndarinnar starfar
8 manna lifeyrisnefnd, sem
fjallar sérstaklega um málefni
hfeyrissjóða á samningssviði
ASl.
Með bráðabirgðaúrlausnum,
sem settar hafa verið i fram-
kvæmd á árabilinu 1976-1982, I
hefur orðið veruleg hækkun á ■
lifeyrisgreiðslum, auk þess sem J
ýmsum lögum og reglugerðum I
hefur verið breytt til rýmkunar I
á bóta- og verðtrygginga- J
ákvæðum sjóðanna.
Eðvarð Sigurðsson á sæti i 8 I
manna nefndinni og sagði hann I
blm. að nefndin hefði lagt á sig I
mikla vinnu. Nú liggur fyrir ■
frumvarp um nýskipan hfeyris- I
mála og er það að öllu leyti til- I
búið hvaö snertir tæknileg I
atriði, eins og Eðvarð orðaði ■
það. Margt vantar þö enn á til I
þess að unnt sé að leggja fram I
tillögur um framtiðarskipan lif- I
. eyrismála. Vantað hefur upp- ■
lýsingar um reglur og stöðu I
sjóðanna, en sú vinna er farin i I
gang. Þessi vinna mun taka I
nokkurn tima, og þvi er ahs ■
óvist hvernær vænta má laga I
um samræmingu lifeyrissjóö- I
anna i landinu.
—ast ■
Iléttarhöldin hefjast undir öflugri hervernd. Sakborningar eru 32.
eru af römmum ihaldsættum, úr
fjölskyldum sem trúðu á Franco
og áttu góða daga meðan hann
réði fyrir landi. Rannsóknir hafa
sýnt að „sækjast sér um likir” —
fjórir liðsforingjar af hverjum
fimm giftast dætrum liðsforingja.
Þetta ástand hefur leitt til þess að
tilraunir til að hreinsa fasista úr
hernum hafa mistekist: fjandinn
sér um sina. Liðsforingjarnir fá
svipað uppeldi og áður og venjast
þvi að lita á sig sem vörn gegn
auknu frjálsræði i landinu, að
maður ekki tali um vinstrisveiflu.
Undarleg
föðurlandsást
Þessi hugsunarháttur ræður
einnig rikjum i hirðblaði hersins,
dagblaði hægrimanna, E1 Alcaz-
ar.sem heitir eftir virki þar sem
menn Francos vörðust heilt ár i
borgarastyrjöldinni. Þetta blað
kemur enn út og var eftir öllum
sólarmerkjum að dæma flækt i
valdaránstilraunina i fyrra. Blað-
ið hefur að undanförnu reynt eftir
megni að lýsa sakborningum við
réttarhöldin sem hetjum og pisl-
arvottum.
Valdaránstilraunin i fyrra var
angi af þeirri afstöðu liðsfor-
ingjastéttarinnar, að hún þurfi að
gripa til sinna ráöa þegar „þjóð-
leg verðmæti” eru i hættu. Þar er
átt við að frelsi i stjórnmálum og
menningarmálum er túlkað sem
siðspilling, aukin áhrif sósialista
og kommúnista sem inngangur að
„guðlausri marxistastjórn”,
sjálfstjórn héraða sem ógnun við
einingu föðurlandsins. Lýðræðis-
þróunin var sem sagt, að mati
þessarra manna, einskonar til-
ræði við dyggðir hersins — og for-
réttindi hans.
Einn þeirra kemst svo að orði.:
„Við liðsforingjar litum með vax-
andi áhyggjum á þetta breytinga-
skeið og teljum að herinn eigi að
gripa til sinna ráða þegar löggjaf-
inn, lögreglan og dómstólarnir
standa sig ekki”. Ummæli sem
þessi gefa margt til kynna um það
hugarfar sem lá að baki valda-
ránstilrauninni i fyrra, sem mis-
tókst fyrst og fremst vegna þess
hve frumstæö skipulagningin var
og vegna þess að Juan Carlos
konungur brást við af meiri festu
en samsærismenn gerðu ráð fyr-
ir. Engu að siður er það útbreitt
álit meðal liðsforingja að þeir
sem að valdaráninu stóðu hafi
látið stjórnast af „föðurlandsást
og sómatilfinningu” — og þessi
afstaða hefur einnig vakið til nýs
lifs ýmsa fasiska hópa.
Tveir
höfuðpaurar
Eins og marga rekur minni til
varþaðTejero ofursti sem stjórn-
aöi sveitinni sem hélt spænskum
þingmönnum i gislingu nætur-
langt fyrir ári. Hann hefur samt
ekki reynst vera annaö en hand-
langari fyrir þá tvo hershöfðingja
sem i raun voru potturinn og
pannan i samsærinu. Annar
þeirra var yfirmaður herum-
dæmisins Valencia, Jaime Milan
delBosch.sem á sinum tima þótti
afreksmaður i her Francos, og
barðist meðal annars I „Bláa her-
fylkinu”sem Francosendi Hitler
til liðstyrks á austurvigstöðvun-
um. En sá sem var heilinn á bak
við allt saman var Alfonso Ar-
mada, mjög virtur herforingi,
sem árum saman var ábyrgðar-
maður Juans Carlosar konungs-
efnis. Aætlunin var sú að stilla
konungi upp frammi fyrir orðn-
um hlut og neyða hann til að sam-
þykkja herforingjastjórn undir
forystu Armadas. En sem fyrr
var á minnst: konungur kom
samsærismönnum mjög á óvart
með þvi að taka ótvirætt upp
hanskann fyrir þingræðið á Spáni.
Hershöfðingjarnir tveir hafa
sagt hvor öðrum upp vináttu i
fangelsi: Milans del Boscha sak-
ar Armada um hugleysi og svik
og neitar að sitja til borðs með
honum. Armada mun að likindum
reyna að verja sig með þvi að
hann hafi ekkert um samsærið
vitað, en hinir sakborningarnir
munu varpa allri sök á hann —
það hafi verið hann sem gaf út
skipanirnar! Málaferlin munu að
likindum standa i sex vikur og
eftir þau verður spænski herinn
varla hinn sami og áður.
áb tók saman.
Böka
mark
aóurirm
Góöar
bækur
Gamalt
verö
Bókamarkaóurinn
SÝNINGAHÖLLINNI
ÁRTÚNSHÖFÐA