Þjóðviljinn - 02.03.1982, Side 10

Þjóðviljinn - 02.03.1982, Side 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN ÞriOjudagur 2. mars 1982 íþróttir (2 íþróttirg) íþróttir FH-stúlkur öruggar í Þaö er nú nánast formsat- riði hjá FH áð tryggja sér Is- landsmeistaratitilinn i' 1. deild kvenna i handknattleik. FH vann Akranes um helgina 24:8 á meðan helstu keppinautarn- ir, Fram, náðu aðeins jafntefli gegn KR, 14:14. IR vann Val óvænt 13:12 og Vikingur sjgr- aði Þrótt, 19:12. Staðan: FH .... . 11 10 1 0 220:136 21 Fram.. .11 7 3 1 195:161 17 Valur.. .12 6 4 2 185:148 16 Vik .... .12 6 0 6 201:189 12 KR .... .12 4 2 6 193:177 10 1R . 12 5 0 7 200:201 10 Akran.. .12 4 0 8 157:232 8 Þróttur . 12 0 0 12 136:253 0 Grótta og I r : Armann ! wpp? Grótta færðist feti nær 2.1 I deild karla i handknattieik um | I helgina er liðið sigraði Reyni, • frá Sandgerði 34:25 i 3. deild.i I Grótta, Armann og Þór Ak.l | hafa tapað jafnmörgum stig-J I um og hafa lokið innbyrðis, • leikjum sinum. Verði þessi lið • I jöfnogefstráða innbyrðis við-J | ureignir þeirra úrslitum um | | hvaða tvö komast upp og þarj • standa Grótta og Armann bet-. I ur að vigi en Þór. Bæði eigaj J létta leiki eftir, helst að IBKj | gæti gert Gróttunni skráveifu.J • Armann vann þýðingarmikinn j I sigur á 1A um helgina, 28:20, J J og á eftir að leika við Selfoss.J I og Skallagrim tvivegis. Grótta J • á eftir IBK, Dalvik, Skalla-| I grim og ögra. Keflavik vann Selfoss 27:231 I þrátt fyrir að aðeins sjö leik-J • menn heföu getað leikið, þarj I af tveir markmenn. MargirJ | knattspyrnumenn af Suður-| I nesjunum leika með IBK ogj • þeir hafa nú sagt skilið viðj I handknattleikinn i bili. SelfossJ var yfir 19:15 þegar siöarij | hálfleikur var hálfnaður enj • það dugði þó ekki gegn 7 Kefl-j I vikingum. Skallagrimur átti | | að leika fyrir norðan gegn | | Dalvik og Þór en varð að gefa J • báða leikina þar sem margirj | leikmanna liösins eiga viðj* ■ meiðsli að striöa og breiddinj | ekki mikil. I staðinn léku Þórj | og Dalvik og sigruðu Þórsarar* , 25:22. I IR......11 8 0 3 200:187 161 Stjarnan.. 11 7 1 3 243:224 15 | I ÞórVe ...12 6 1 5 238:227 13 * ‘ Afture.... 10 4 3 3 217:217 11 | Breiðab... 11 4 3 4 214:217 11 | Haukar... 10 4 2 4 216:200 10 | Týr.....12 4 0 8 266:278 8 ■ Fylkir....ll 1 2 8 218:252 4 | Týrarar í : 13. deild? j • Þór Vestmannaeyjum hlaut I Itvödýrmæt stig i 2. deild karla | i handknattleik á föstudags-1 kvöldiðerliðiðsigraðiefsta lið ■ ■ deildarinnar, 1R, 14:11 i Eyj-1 Ium. Daginn eftir léku i Eyjum | Týr og Breiðablik og var þar | barist um þýðingarmikil stig i ■ ■ fallbaráttunni. Breiðablik I Isigraöi 24:22 og Týrarar falla J nú liklega i 3. deild ásamt | Fylki. . ■ I I Staðan i 2. deild: Armann 15 12 1 2 389:270 25 | | ÞórAk . 15 12 1 2 389:289 25 J Grótta.. 14 11 1 2 371:283 1A 16 10 1 5 455:331 21 1 IBK .... 13 8 0 5 315:253 16 | 1 Reynir . 15 6 1 8 358:372 13! Dalvik.. 15 4 0 11 314:359 8 ( Selfoss . 12 3 1 8 235:290 7 | ögri.... 16 2 0 14 287:497 4 | | Skallagr .13 1 0 12 162:331 2 ! vs| Enska knattspyrnan: Varnarleikur City varnaði United sigri — Swansea í annað sætið með sigri á Highbury „Manchester United sótti linnulitiðog Manchester City átti í vök aö verjast mest allan tímann”, sagði Ingólfur Hannes- son I Osló en hann fylgdist með viðureign Manchester-risanna i sjónvarpi á laugardag. „City skoraði úr sinni fyrstu sókn á 17. mfn. Ray Ranson sendi fyrir og Kevin Reeves afgreiddi knöttinn i netiö. United náði að jafna á 39. mfn., er John Gidman sendi fyrir mark City eftir hornspyrnu. Kevin Moran stökk upp og skailaði neðst I hægra horniö og Joe Corrigan átti ekki möguleika á að verja. Varnarleikur City, sem lék 4-5-1 leikaöferð, setti leiöinlegan svip á leikinn og það vaktiathygli mina hve sóknarað- gerðir United voru einhæfar. AUtaf sött upp miöjuna en kant- arnir litið notaðir. Ray Wilkins hjá United var yfirburðamaður á vellinum, Frank Stapleton átti góða sprettien Garry Birtles sást ekki. Hjá City vakti Norðmað- urinn Age Hareide mikla athygli. Hann er stór og mikill vinnu- þjarkur og tók Bryan Robson hjá United algerlega úr umferð allan timann. 1 lið City vantaði Kevin Bond og Trevor Francis en með mikilli baráttu tókst þvf þó að halda stiginu”, sagði Ingólfur. Ahorfendur á Old Trafford voru 58.000. Olfarnir unnu sinn fyrsta leik frá 28. nóvember og Ipswidi varð óvænt fómarlambið. Wolves var mikið betra framan af og Wayne Clarke, bróðir Alans stjóra KEVIN MORAN — jafnaði fyrir Manch. Utd. Garry Thompson kom Coventry yfir gegn Aston Villa en Gordon Cowans jafnaði úr vitaspyrnu 3 mfa siðar. Gary Shaw skoraði siöan fyrirVilla eftir sendingu frá Peter Withe og það reyndist sigurmarkið. Thompson var rek- inn af leikvelli i siðari hálfleik. Andy Ritchie skoraði með þrumuskoti beint úr aukaspyrnu af 25 m færi fyrir Brighton gegn WBA og Mike Robinson jók forystuna I 2-0. Mörk Nicky Cross og MartynBennett fyrir WBA sáu til þess að stigin deildust jafnt. Graeme Souness á 40. og Ian Rush á 76. min. skoruöu fyrir Liverpool I Leeds og heimaliðið tapaði þar með sinum öðrum heimaleik i röð. Middlesboro var nálægt sinum fyrsta sigri i 18 leikjum. David Hodgson skoraði eftir 6. min og Nottm. Forest náði ekki að jafna fyrr en á siðustu minútu leiksins. Þar var Stuart Gray að verki. Garth Crooks skoraði bæði mörk Tottenham i Stoke. Totten- ham lék mjög vel og stendur ágætlega að vigi i 1. deild, auk þess að vera I úrslitum deilda- bikarsins og 8-liða úrslitum FA- bikarsins. Alan Brown, nýkominn heim úr láni hjá Newcastle, náöi foryst- unni fyrir Sunderland gegn Notts County og allt leit út fyrir fyrsta heimasigur Sunderland i 1. deild i hálft ár þar til bakvörðurinn Ray O’Brien jafnaði fyrir County. I2.deildhafðiLuton mikla yfir- burði gegn Oldham og hlýtur að komast I 1. deild. Rotherham vann sinn 8. sigur i röð og er 1. deild Arsenal-Svansea ......... 0:2 Aston Villa-Coventry .... 2:1 Brighton-W.B.A........... 2:2 Everton-WestHam.......... 0:0 Leeds-Liverpool.......... 0:2 Man. Utd.-Man. City...... 1:1 Nottm. For.-Middlesb..... 1:1 Southampton-Birmingh. ... 3:1 Stoke-Tottenham.......... 0:2 Sunderl.-Notts County.... 1:1 Wolves-Ipswich .......... 2:1 2. deild Barnsley-Blackburn....... 0:1 Cambridge-Grimsby ....... 2:2 Cardiff-Sheff. Wed....... 0:2 Charlton-Shrewsbury...... 1:0 Derby County-Newcastle .. 2:2 Leicester-Bolton ........ 1:0 Luton-Oldham ............ 2:0 Norwich-Q.P.R............ 0:1 Orient-Watford........... 1:3 Rotherh.-Cr. Palace...... 2:0 Wrexham-Chelsea.......... 1:0 3. deild Brentford-Exeter ........ 2:0 BristolRov.-Southend .... 2:1 Burnley-Portsmouth ...... 3:0 Carlisle-Swindon ........ 1:1 Chesterf.-Reading........ 2:1 Doncaster-Newport ....... 0:2 Fulham-Huddersfield ..... 2:2 Gillingh.-Plymouth....... 3:2 Oxford-Chester........... 3:1 Preston-Brist. City ..... 1:3 Walsall-Millwall ........ 1:1 Wimbledon-Lincoln ....... 1:1 4. deild Bury-Tranmere............ 4:0 Colchest.-Rochdale....... 3:2 Halifax-Hereford......... 1:2 Hull-Mansfield .......... 2:0 North.-Bournemouth ...... 1:0 Peterbor.-Hartlepool .... 4:4 Sheff. Utd.-Port Vale ... 2:1 Stockport-Wigan ......... 0:1 Torquay-Blackpool........ 1:1 komiði 4. sætieftir að hafa veriðl fallsæti fyrir mánuði siðan. Carlisle er efst í 3. deild með 49 stig. Fulham og Chesterfield hafa 48 stig hvort, Burnley 45, Oxford og Bristol Rovers 43 hvort. Wigan er efst I 4. deild með 58 stig, Peterborough og Bourne,- mouth hafa 57 stig hvort, Sheff. Utd. 56, Bradford City og Bury 54 hvort og Colchester 53. —VS mörk fyrir Tott- enham I Stoke. Leeds, skoraði tvlvegis, það siðara með skalla á 21.min. Þvert ofan i' gang leiksins minnkaði Eric Gates muninn fyrir Ipswich fyrir hlé og rétt á eftir bjargaði Jeff Palmer á marklinu hjá Wolves. I siðari hálfleik var það svo markvörður Wolves, Paul Bradshaw, sem tryggði liðinu sigur með góðri markvörslu. Southampton styrkti stöðu sfna á toppnum með góðum sigri á Birmingham. Kevin Keegan náði forystunni fyrir heimaliðið en Frank Worthington jafnaði úr vítaspyrnu fyrir Birmingham. Tvö mörk snemma 1 siðari hálf- leik, þaðfyrra frá Graham Baker og það sfðara sjálfsmark Alan Curbishley fimm min. siðar, gerðu vonir Birmingham um stig að engu. Fyrir 11 árum var ungur piltur að nafni Ray Kennedy dýrlingur á Highbury er Arsenal sigraði tvö- falt, bæði deild og bikar. Hætt er við að hann sé ekki eins vinsæll þar um slóðir þessa dagana þar semhann skoraðifyrirSwansea á 18. mín. gegn Arsenal. Robbie James bætti siðan öðru marki við i siðari hálfleik, og Svansea komst þar með i annað sæti 1. deildar. Urslit 1. deiid 2. deild South.ton .. 28 16 5 7 52:39 53 Luton .... .24 16 5 3 52:25 53 Swansea.. .27 15 4 8 40:34 49 Watford .. .26 14 7 5 44:28 49 Man. U td .. 26 13 8 5 39:20 47 Oldham... .29 12 10 7 38:30 46 Liverpool ..25 13 6 6 46:22 45 Rotherham 28 14 3 11 41:34 45 Arsenal ... 26 13 6 7 22:18 45 Blackburn, .29 12 9 8 33:26 45 Ipswich .. .23 14 2 7 44:34 44 Sheff. Wed .28 13 6 9 37:36 45 Tottenham 23 13 4 6 38:22 43 Q.P.R. ... .27 13 5 9 34:23 44 Man.City . .27 12 7 8 41:31 43 Charlton.. .29 11 9 9 38:38 42 Brighton .. 26 9 11 6 31:27 38 Newcastle .26 12 5 9 35:26 41 Nott. For. .26 10 8 8 28:31 38 Barnsley . .27 11 6 10 36:26 39 Everton ... 27 9 10 8 34:31 37 Chelsea .. .26 11 6 9 35:35. 39 NottsCo .. .26 9 6 11 40:40 33 Norwich.. .28 11 4 13 34:39 37 A. Villa .... 27 8 9 10 30:34 33 Leicester.. .23 9 8 6 30:23 35 West Ham . 25 7 11 7 41:35 32 Cambridge 26 9 5 12 29:32 32 Stoke 27 9 5 13 30:36 32 Derby Co .. 27 8 6 13 35:50 30 W.B.A 22 7 8 7 28:25 29 Orient .26 8 5 13 22:32 29 Birmingh. . 25 5 9 11 36:41 24 Bolton .27 8 4 15 23:37 28 Coventry .. 27 6 6 15 36:51 24 Sh. bury ... .24 7 6 11 22:34 27 Leeds 23 6 6 11 20:37 24 C. Palace.. 23 7 5 11 16:20 26 Wolves ... .27 6 5 16 17:45 23 Cardiff . ... .26 7 4 15 24:38 25 Sunderland 26 4 7 15 18:40 19 Wrexham . .25 6 4 15 22:36 22 Midd.boro .25 2 9 14 18:37 15 Grimsby .. 22 4 8 10 25:38 20 Úrvalsdeildin í körfuknattleik: KR sigraði í tvíframlengdum leik KR-ingar gerðu endanlega út um vonir Valsmanna um að hreppa Islandsmeistaratitilinn i körfuknattleik á sunnudagskvöld- ið er þeir báru sigur úr býtum i viðureign liðanna með 101 stigi gegn 98. Eftir venjulegan leik- tima var staðan jöfn, 84:84, og þurfti þvi að framlengja. Ekki fengust úrslit með þvi, þar sem enn var jafnt, 92:92. 1 annarri framlengingu náðu svo KR-ingar að tryggja sér sigur, 101:98, eins og áður sagði. Staðan I úrvalsdeildinni: Njarðvik . 18 14 4 1587:1437 28 Fram.........17 11 6 1423:1309 22 Valur........18 11 7 1516:1460 22 KR ..........18 11 7 1446:1489 22 1R...........17 5 12 1335:1440 10 1S..........18 1 17 1452:1664 2 Siðasti leikurinn i 18. umferð fer fram á fimmtudagskvöldið. Þá mætast Fram og IR en Fram er nú eina liðið senL getur náð Njarðvik að stigum. —VS

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.