Þjóðviljinn - 02.03.1982, Qupperneq 16

Þjóðviljinn - 02.03.1982, Qupperneq 16
DJOÐVIUINN Þriðjudagur 2. mars 1982 Aðalsimi Þjóðviljans er 81332 kl. 9-2« mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt að ná i blaöamenn og aöra starfsmenn hlaftsins i þessum simum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbroi 8i285, Ijósmyndir 81257. Lauyardaga kl 9-12 er hægt að ná i’af- greiðslu blaösins i sima 81663. Blaðaprent hefur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Heigarsími afgreiðslu 81663 Verðið er alltof hátt á Alþýðubandalagið • hrekur „frétt” Prófkjör á Siglufirði: Ekki óvænt úrslit Sameiginlegt prófkjör stjórn- málaflokkanna vegna bæjar- stjórnarkosninga á isafirði fór fram ntí um helgina. Tölur um fjölda þeirra, sem þátt tóku i prófkjörinu hafa ekki verið gefnar upp. Hjá Alþýðubandalaginu hlaut Aage Steinsson flest atkvæöi I fyrsta sæti, Þuriöur Pétursdóttir flest atkvæði i annað sæti, Hallur Páll Jónsson flest atkvæði i þriöja sæti og Hallgrimur Axelsson flest atkvæði i fjórða sæti. Alþýðubandalagiö á nú einn bæjarfulltrúa á tsafirði og er það Aage Steinsson. Um helgina unnu tslendingar Svia i landskeppni I skák meb niu vinningum gegn sjö. A myndinni sjást þeir Haukur Angantýsson og Sævar Bjarnason u,þ.b. að ieika. Samtals hlutu þeir 4 vinninga úr jafn- mörgum skákum. — (Ljósm. cik) — Sjá nánar á siðu 3. ,,Við Alþýðubandalagsfélagar á Siglufirði erum ánægðir með þátttökuna f þessu prófkjöri. Við iétum okkar fólk i friði á kjördag- inn og kapphlaup um atkvæði átti sér ekki stað hjá okkur. Hins vegar var um mikla persónulega smölun að ræða hjá íhaldinu, enda skipta menn þar meira máli en málefnin”, sagði Gunnar örn Sigurbjörnsson, fulltrúi Alþýðu- bandalagsins i bæjarráði Siglu- fjarðar i samtali við Þjóðviljann. Framhald á 14. siðu hjá Alþýðubandalaginu r. Við höfum sagt upp störfum frá 1. mars næstkomandi til þess að knýja á um réttmætar launakröfur okkar. Það er okkar eina vopn, þvf við höfum ekki verkfallsrétt um sérkjara- samninga okkarog það svigrúm sem ríkisvaldið hefur gefið til kjarabóta mcð sérkjarasamn- ingum er aigjöriega óviðunandi — sögðu þær Sigriður Kristins- dóttir formaöur sjúkraiiða- féiagsins og llulda S. ólafsdóttir i viðtali við Þjóðviljann. — Uppsögnin nær til stór- Reykjavikursvæðisins og þátt- taka i þessari aögerö er um 90% og nær til 5—600 sjúkraliða. Sjúkraliðafélagiö er hagsmuna- félagen ekki stéttarfélag og það eru Starísmannai'élag rikis- stofnana og Starlsmannalélag Reykjavikurborgar sem íara með samningsrétt sjúkraliða. Félögin háia ekki treyst sér til aðsemja um sérkjaramál okkar vegna þess litla svigrúms, sem rikisvaldið lieiur boðið, og þvi visað málinu til kjaranefndar- úrskuröar — Hvcrjar eru kröfur ykkar? Væntum þess að riki og borg komi til móts við réttmætar kröfur okkar og hefji samninga við okkar stéttarfélög — segja þær Sigriöur Kristinsdóttir og Hulda S. ólafsdóttir sjúkraliðar. 600 sjúkraliðar segja upp stöifum — Við förum fram á að hækka úr 6. launaflokki, sem nú er by r junarf lokkur (6.148,- kr/mán.) i 9. lfl. og að hækka i 10. lf 1. eftir eitt ár, 11. líl. eftir 2 ár og 12. lfl. eftir 3 ár. — Iivernig rökstyðjið þið þessar kröfur? — 1 fyrsta lagi eru núverandi laun ekki viðunandi miöað við aimennan launamarkað. 1 öðru lagi hafa námskröfur til starfs- ins aukist án þess að þaö hafi haft kjarabætur i för með sér. Sjúkraliðastarfið er bæði likam- lega erfitt starf og krefst auk þess náinna samskipta við sjúk- linga, sem krefst mikillar ábyrgðar. — Hvert veröur næsta skrcfið i þessu máli? — Við væntum þess að riki og borg muni hefja viðræöur við okkar stéttarlélög um lausn deilunnar og koma til móts við sanngjarnar kröfur okkar. i gildi er 3 mánaða uppsagna- írestur, þannig að uppsagnirnar koma til framkvæmda 1. júni, nema víð veröum þvingaðar til að vinna þrem mánuðum lengur, sem lagaheimild mun vera fyrir. — Er sjúkra liðastarfið kvennastarf? — Já, þetta er eitt af lág- launastöfum kvenna. i stéttinni eru nú aðeins 15—20 karlmenn. — ólg. Prófkjör á ísafirði: Aage Steinsson efstur Morgunblaðsins: J 207 nýir félagar Ferðalög til Bandarikjanna helsta orsök 57 úrsagna „Hið rétta I þessu máli er að á iiönum 2 árum hafa 207 nýir félagar gengið i Aiþýðu- bandalagið i Reykjavik. A sama tima hafa alls 57 sagt sig úr félaginu”, segir i frétt frá fra mk v æm da st jór a flokksins og féiagsins i gær. „Lang aigengasta orsök þess að menn óska eftir að vera teknir af félagatali Alþýðu- bandalagsins er sú að fólk hyggst sækja um vegabréfs- áritun til Bandarikjanna. Hræðast menn að fá synjun á vegabréfsáritun á grundvelli þess að þeir séu féiagar i Al- þýðubandalaginu.” Ástæðan fyrir fréttatil- kynningu Alþýöubandalags- ins i Reykjavik er sú, að i Morgunblaöinu sl. sunnudag er haft eftir „heimildar- manni” blaðsins að á liðnum 2 árum hafi 300 manns sagt sig úr félaginu vegna óánægju með stefnu og störf flokksins. 1 fréttatilkynningu Al- þýðubandalagsins, sem undirrituð er af Baldri Óskarssyni, framkvæmda- stjóra flokksins, og Kristjáni Valdimarssy ni fram- kvæmdastjóra félagsins i Reykjavik segir ennfremur: „Til viðbótar þessum upp- lýsingum má geta þess sem mælikvarða á virkni félags- manna Alþýðubandalagsins, að 407 félagar tóku þátt i forvali félagsins vegna al- þingiskosninga 1979 og 402 i forvali félagsins 29. og 30. janúar sl." Skrif Morgunblaösins um fulltrúaráðsfund féiagsins og félagsfund, þar sem fram- boðslisti félagsins vegna komandi kosninga var sam- þykktur með öllum greiddum atkvæöum gegn einu, eru ekki svaraverð. En i þessum skrifum var allt rangt með fariö eins og i „frétt” blaðsins um úrsagnir úr félaginu. —ekh Hækkun blaðgjalda Frá og með deginum i dag veröur áskriftargjald blaösins kr. 110.00 á mánuði. Lausasöluverö kr. 7 pr. eint. virka daga og Sunnudags- blaðið kr. 10. — Grunnverð aug- lýsinga verður kr. 66.00 pr. dálk- sentimetra. Þjóðviljinn rafskautum Alusuisse „Reikningsskekkjan” er hjá útibússtjóranum Erlend aðföng til verk- smiðjunnar í Straumsvík eru fyrst og fremst súrál og rafskaut. Færustu sérfræðingar m.a. frá Sameinuðu þjóð- unum< hafa af íslenskum stjórnvöldum verið kvadd- ir til að rannsaka verð- lagníngu á súráli og raf- skautum sem Alusuisse selur hingað. Niðurstaða þeirra er sú, aöekki aðeins verðið á súr- álinu, heldur einnig á raf- skautunun hafi verið alltof hátt. Ragnar Halldórsson, útibús- stjóri Alusuisse á íslandi og ný- krýndur leiðtogi i samtökum kaupsýslumanna kom i sjónvarp- ið á föstudagskvöldið og hélt þvi þar m.a. fram að innflutt raf- skaut til verksmiöjunnar i Straumsvik hafi aldrei verið seld á yfirveröi. Þarna hafi bara verið um að ræða „reikningsskekkju hjá rikisstjórninni”. Staðreyndir eru hins vegar þessar: A vegum iðnaðarráöuneytisins voru kvaddir til færustu sérfræð- ingar i heimi i þvi skyni að rann- saka verðlagningu á þeim raf- skautum, sem Alusuisse selur dótturfyrirtæki sinu hér. — Þessir aðilar rannsökuðu verðlagningu á rafskautum á árunum 1975 til 1979, og niðurstaða þeirra var sú að um mjög verulegt yfirverð hafi veriö aö ræða. Þessir útreikning- ar hafa ekki verið hraktir af Aiu- suisse. Til viðbótar þessu var Coopers & Lybrand i London faliö að rannsaka verðlagningu á að- föngum til álversins, þar á meðal rafskautum fyrir árið 1980. Nið- urstaða þeirra var sú aö á árinu 1980 hafi veröiö á rafskautunum einnig verið alltof hátt. Hagnaður af rekstri verksmiöj- unnar i Straumsvik hafði veriö gefinn upp 6 miljónir dollara á ár- inu 1980, en samkvæmt niður- stööu hinna óháðu endurskoðenda var hann 8 miljónum doliara hærri, það er 14 miljónir doilara, og hækkaöi þannig fyrst og fremst vegna yfirverðs á aðföng- um, þar á meðal rafskautum. Þessihagnaður, sem reynt var að stinga undan, hækkaði fram- leiöslugjaldiö, það er skatt- greiðslú dótturfyrirtækis Alu- suisse hér um 2.3 miljónir doll- ara, — eða um 23 miljónir ný- króna á þessu eina ári. Nú fyrir nokkrum vikum sendi svo Alusuisse loks nokkrar „upp- lýsingar” um verðmyndun raf- skautanna á liðnum árum. Þessar „upplýsingar” hafa verið vand- íega skoðaðar af sérfræðingum rikisstjórnarinnar, innlendum og erlendum, og eru menn á einu máli um að þær breyti litlu eöa engu um fyrri niðurstöður. Tal Ragnars Halldórssonar um „reikningsskekkju rlkisstjórnar- innar” er þvi með öllu marklaust k.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.