Þjóðviljinn - 19.03.1982, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 19.03.1982, Qupperneq 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 18. mars 1982. viðtallð Guðfinna Friðriksdóttir formaður Nemendasambands Félagsmálaskólaalþýðu: Yið stöndum vörð um F élagsmálaskólann Nemendasamband Fé- lagsmálaskóla alþýðu heldur árshátíð sína á laugardaginn. Að því til- efni hittum við Guðfinnu Friðriksdóttur formann sambandsinsað máli. — Nemendasambandiö var stofnaö i október 1977 og var meginmarkmiö okkar aö styöja viö skólann ef á hann yröi ráöist auk þess sem sambandiö hefur lagt áherslu á aö viöhalda þeim tengslum, sem myndast hafa meðal nemenda skólans, sagði Guöfinna. — Hvaö eru margir i nem- endasambandinu? — Viö erum alls um 329—330, og hafa allir fariö a.m.k. einu sinni i skólann, en sumir tvisvar eða þrisvar. Nemendurnir koma viös vegar aö af landinu, en Nemendasambandiö hefur gefiö út fréttabréf til þess að halda viö tengslum. Þá eru einnig starfandi svæöahópar i Reykjavik og Hafnarfiröi, og grundvöllur viröist nú oröinn fyrir stofnun sliks hóps á Norö- urlandi. — Hefur Félagsmálaskóiinn aukiö á tengsl og samstööu meöal verkafólks? — Já, hann hefur tvimæla- laust haft mjög mikla þýöingu, sérstaklega viö þaö aö koma á persónulegum tengslum á milli manna, þannig aö viö finnum aö við erum ekki ein. Þá er sú fræösla sem viö fáum i skólan- um mjög haldgóö til þess aö byggja á 1 starfi innan verka- lýöshreyfingarinnar, og sú reynsla i félagsstörfum, sem viö fáum i skólanum er einnig ómetanleg. — Hefur skólinn notið viöur- kenningar sem skyldi? — Nei, okkur finnst aö þaö hafi að minnsta kosti oröið mis- brestur á þvi meðal atvinnurek- enda. Samkvæmt samningi eiga trúnaöarmenn rétt á aö fá laun- aö leyfi til aö koma á námskeiö i skólanum, en þeir hafa ekki alltaf staöiö viö þaö. — Hvaö er annars á döfinni hjá ykkur fyrir utan árshátíö- ina? — Viö höfum stuölaö aö þvi aö auka umræðu um innri málefni verkalýðshreyfingarinnar og höfum m.a. haldið ráöstefnur um verkalýöshreyfinguna og fjölmiðia, um lýöræöi innan verkalýöshreyfingarinnar og nú hyggjum viö á ráöstefnu um áhrif tölvubyltingarinnar á stööu verkafólks. Viö störfum þvi aö mörgum og fjölbreytileg- um verkefnum. — Og hvaö gerist á árshátíÖ- inni á laugardaginn? — Viö ætlum aö skemmta okkur vel. Þetta veröur haldiö i Guöfinna Friöriksdóttir Iönaöarmannahúsinu viö Hall- veigarstig og hefst kl. 20 meö boröhaldi. Guömundur Hall- varösson og Stella Hauksdóttir munu flytja ljóö og lög og fleira veröur á dagskrá. Árshátiöin veröur haldin á meðan 2. önnin stendur yfir i ölfusborgum, og ef til vill fjölmenna þeir á staö- inn. Öldungar á flakki Myndasaga eftir EMIL & HALLGRÍM 20 ■< ■Q O Ph mzfétí *■ Væri hann maöur heföi , hann fullyrt aö tæknin heföi sigraö skótauiö. Fróðleiks- molar um stofubióm V eðhlaupari Chlorophytum Fá stofublóm eru jafn auðveld i ræktun og þetta. Má nota hana sem hengijurt. Afleggjara- renglur gefa plöntunni skraut- legt yfirbragð. Planta þessi þrifst bæði i skugga og birtu en þarf góöa vökvun á sumrin þeg- ar vöxtur er mestur. Betra er að gefa henni áburö á sumrin einu sinni eöa tvisvar i mánuði. Silfurskjöldur Sigurjóns frá Álafossi I tilefni 70 ára afmælis íþróttasambands tslands i janú- ar sl., færði frú Sigriður Sigur- jónsdóttir ÍSl merkilega gjöf. Er hér um silfurskjöld aö ræöa, sem fööur hennar, Sigurjóni Péturssyni verksmiöjueiganda að Alafossi, hafi verið gefinn 1919, en þá haföi Sigurjón veriö ósigrandi i glimu frá 1910 og glimukóngur íslands i öll þessi ár. Skjöldurinn er gerður úr sterlingsilfri og er eftirmynd af skildi þeim, sem prýðir „Grett- isbeltiö” svonefnda, en það eru veröiaun, farandgripur, sem glimukóngur Islands hlýtur hverju sinni og var fyrst keppt um 1906. Skjöldurinn góöi sem Sigriöur Sigurjónsdóttir færöi tþrótta- sambandi íslands aö gjöf i til- efni 70 ára afmælis sam- bandsins. Við afhendingu gjafarinnar voru frú Sigriöi færöar sérstak- ar þakkir af forseta ISt Sveini Björnssyni og framkvæmda- stjórninni. Þess skal að lokum getiö, aö framkvæmdastjóri tSl hefur komiö upp visi aö Minjasafni Iþróttasambands tslands. Eru þar geymdir margir gamlir verðlaunagripir og gjafir. Einn- ig eru i þvi ýmsir gripir, sem voru i eigu Benedikts G. Waage, fyrrum forseta ÍSt. Allir gripir I safninu verða skráöir sérstak- lega og komiö fyrir i skápum i húsakynnum tSÍ. Þeir vísu sögðu Þvi gáfaöri sem maöur er, þeim mun liklegra er aö hann verði aö þola þjáningar... Viröu- leiki er kápa sem vitgrannir menn hylja heimsku sina undir. W. Somerset-Maugham

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.