Þjóðviljinn - 19.03.1982, Page 11

Þjóðviljinn - 19.03.1982, Page 11
Föstudagur 19. mars 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 ] íþróttir (2 íþróttir 2 íþróttir Leikir um helgina Handknattleikur 1. deild karla Sjá grein annars staöar á siöunni. 1. deild kvenna FH fær enn eitt tækifæriö til aö tryggja sér íslands- meistaratitilinn á morgun, laugardag, er þær mæta Vik- ingi i Hafnarfiröi kl. 13.45. Jafntefli dugar FH til sigurs i deildinni. Fram gæti hins vegar náö þeim aö stigum i kvöld meö þvi aö sigra 1A á Akranesi en sá leikur hefst kl. 20.30. Tapi FH og sigri Fram þurfa liðin aö leika aukaleik um Islandsmeist- aratitilinn. 1 kvöld leika einnig KR og 1R i Laugar- dalshöll kl. 19.30 og er þetta siöasta umferö deildarinnar. Körfuknattleikur Tveir siöustu leikirnir i úr- valsdeildinni veröa um helg- ina. 1 kvöld kl. 20 mætast Njarðvik og KR í Njarðvik og mótinu lýkur á sunnu- dagskvöld en þá leika Fram og Valur i Hagaskóla kl. 20. KR og tS uröu jöfn og efst i 1. deild kvenna og leika aukaúrslitaleik um tslands- meistaratitilinn i tþróttahúsi Hafnarfjaröar kl. 14 á sunnu- dag. Crslitakeppnin i yngri flokkunum fer fram i Njarö- vik á morgun, laugardag. Hún hefst kl. 9 um morg- uninn og siðasti leikurinn er á dagskrá kl. 17. I 2. flokki leika til úrslita Keflavik og Valur, i 3. flokki Valur, Þór Akureyri, UMFS, ÚIA og KR, i 4. flokki Valur, UMFS, Njarövik og Þór Akureyri og i 5. flokki Keflavik og IR. Þá veröa úrslitaleikir i bikarkeppnum þriggja aldursflokka. t kvöld leika KR og tR til úrslita i 2. flokki kvenna i Hagaskóla kl. 19, á mánudag Keflavik og Njarö- vik i 2. flokki karla i Keflavik kl. 20 og einnig á mánudag, Haukar og Valur i 3. flokki karla i Hafnarfiröi kl. 19. Blak Risarnir i blaki karla, IS og Þróttur, mætast i undan- úrslitum bikarkeppninnar á laugardag i iþróttahúsi Hagaskóla og hefst leikurinn kl. 14. Kl. 12.30 sama dag eig- ast viö Samhygð og ÍBV i 8-liöa úrslitum keppninnar á Selfossi og sigurvegarinn i þeim leik mætir Bjarma i undanúrslitum. Einn leikur veröur i 1. deild kvenna. Þróttur og tS leika i iþróttahúsi Hagaskóla kl. 16.30 á laugardag. Laugdælir fallnir Einn leikur var i 1. deild karla i blaki i fyrrakvöld. Vikingar sigruöu Laugdæli á Laugarvatni 3:0 (15:7, 15:13 og 15:11). Laugdælir eru þar með fallnir i 2. deild en sæti þeirra tekur Bjarmi frá S.- Þingeyjarsýslu. Staöan i deildinni: Þró ......14 14 IS........14 11 Vik.......14 5 UMSE......15 4 UMFL ....15 2 0 42:15 28 3 39:14 22 9 25:29 10 11 19:34 8 13 9:42 2 1. deild karla í handknattleik: Víkingur eða FH? A morgun, laugardag, ráðast úrslitini 1. deild karla á tslands- mótinu i handknattleik. Efstu liðin, FH og Vikingur, mætast i Hafnarfiröi og hefst leikurinn kl. 14.45. Þetta er siðasti leikur beggja liöa og hafa Vikingar hlotiö 22 stig en FH 21 úr 13 leikjum. íslandsmeisturum Vikings dugar þvi jafntefli til aö halda titlinum þriöja áriö i röö en takist FH aö sigra fer Islands- bikarinn suöur 1 Hafnarf jörö. FH varð siöast tslandsmeistari 1976. Úrslitaleikur um falliö i 2. deild er einnig á dagskrá i siðustu um- feröinni. Amorgunkl. 14. mætast HK og Fram aö Varmá og það liö sem tapar þar, fellur. Hvort lið hefur 5 stig úr 13 leikjum. Staöan i 1. deildinni er annars þessi: Vik.......... 13 11 0 2 299:224 22 FH............13 10 1 2 323:295 21 Þrót..........14 10 0 4 314:290 20 KR............13 8 1 4 281:271 17 Val...........14 6 0 8 281:285 12 HK........... 13 2 1 10 236:266 5 Úrslitin um íslandsmeistaratitilinn ráðast í Hafnarfirði og úrslitin um fallið að Varmá á morgun Fram.........13 2 1 10 258:313 KA...........13 2 0 11 242:300 KRISTJAN ARASON. FH, og ÞORBERGUR AÐALSTEINSSON, Vik- ingi. Frammistaöa hvors um sig kemur til meö aö vega drjúgt I úrslita- leik liðanna á morgun. Einn leikur veröur i Laugar- dalshöllinni i kvöld. KR og KA leika kl. 20. Keppni i 1. deild lýkur þvi væntanlega um helgina og er hún vonandi sú siöasta meö nú- verandi fyrirkomulagi. Mótiö hefur veriö slitiö i sundur i allan vetur, ein og ein umferö veriö leikin á stangli enda hefur áhorf- endafjöldi á leikjum minnkaö. HSI þarf aö gera stórátak, skipu- leggja mótiö betur, fjölga leikjum ef viö verður komiö og foröast þessi löngu hlé. Horfurnar eru þó ekki sérlega bjartar þar sem búiö er aö semja um fjölda landsleikja næsta vetur, og þá jafnvel helgi eftir helgi. Landsliöiö þarf aö sjálfsögðu sinn tima en þaö má ekki bitna um of á tslandsmótinu. Það á aö hafa sinn eðlilega gang þó B-keppnin fari fram næsta vetur. — VS FRAM MÆTIR KR æsispennandi leik IBK og Fram lauk með sigri Fram 105-98 Menn hér i Keflavik eru sam mála um aö þetta hafi verið allra besti leikur sem sést hefur hér syöra”, sagöi Siguröur Valgeirs- son hjá körfuknattleiksdeild tBK cftir aö Fram haföi sigraö heima- menn i gærkvöldi meö 105 stigum gegn 98 i undanúrslitum bikar- keppni KKt. Þaö veröa því Fram og KR sem mætast I úrslitaleik bikarkeppninnar nk. fimmtudag. Keflvikingar höföu forystu i hálfleik, 59:49, en Framarar komu ákveðnir til leiks i siöari hálfleik og voru komnir yfir eftir 4 min., 65:63. Þegar fimm min. voru eftir munaöi einu stigi, 90:89, en þá skoruöu Framarar sex stig I röö og heimamönnum tókst ekki að brúa biliö á loka- minútunum. Val Brazy hitti mjög vel, eins og flestir leikmenn liðanna i gær- kvöldi og var stigahæstur hjá Fram meö 45 stig. Simon Óiafs- son og Viðar Þorkelsson skoruöu 21 stig hvor. Tim Higgins skoraði mest fyrir Keflavik, 35 stig, Jón Kr. Gislason átti skinandi leik og skoraöi 24 og Axel Nikulásson kom næstur með 14. Kefl-- vikingar töpuöu þarna sinum fyrsta og eina leik á keppnistima- bilinu og veröur fróðlegt aö fylgjast meö gengi þeirra i úr- valsdeildinni næsta vetur. VS Landsleikir í körfuknattleik: Englendingar koma Enska landsliðið i körfuknatt- leik er væntanlegt hingað til lands i byrjun april og leikur hér þrjá landsleiki. Fyrsti leikurinn verð- ur i Laugardalshöllinni föstudag- inn 2. april, annar i Borgarnesi laugardaginn 3. april og sá þriðji og siðasti i Keflavik sunnudaginn 4. april. tsland og England hafa ekki leikið landsleik i körfuknatt- leik siðan i ágúst 1974 en þá unnu Englendingar öruggan sigur, 97:71. —'vs r-------------------i BORÐTENNIS: Meistaramót unglinga og öldunga Fyrri hluti Islandsmeist- aramótsins i borðtennis fer fram i Laugardalshöll um helgina og verður keppt i unglinga- og öldungaflokk- um. Mótið hefst kl. 10 á laug- ardagsmorgun með keppni i öllum stúlknaflokkum, ein- liðaleik og tvenndarkeppni unglinga og siðan tekur við tviliða- og einliðaleikur öld- unga. A sunnudag hefst keppni kl. 13 og þá fara fram einliðaleikir i öllum drengja- flokkum. Siðari hluti mótsins fer fram eftir hálfan mánuð. Þátttakendur á mótinu um helgina verða um 100 talsins. Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik: Þróttur-Pallamano í Laugardalshöll sunnudag og mánudag Hvað gera Þróttarar? — ættu að komast í undanúrslitin Bikarmcistarar Þróttar mæta itölsku bikarmeisturunum Pallamano Tacca I 8-liöa úr- slitum Evrópukeppni bikarhafa I handknattleik um helgina og leika félögin báöa lcikina i Laugardalshöllinni. Fyrri leikur- inn veröur á sunnudagskvöldiö kl. 20 og sá siöari á mánudagskvöldiö á sama tima. Möguleikar Þróttara á aö komast i undanúr- slitin eru mjög miklir þar sem italskur handknattleikur er ekki mjög bátt skrifaöur en rétt er aö gleyma ekki þeirri staöreynd aö ' FH var fyrr I vetur slegið út úr Evrópukeppni af Itölsku liöi, svo Vallur er varinn góöur. Þaö er mjög óvanalegt aö félag skuli gefa eftir heimaleik sinn þegar komið er i 8-liða úrslit i keppni sem þessari. Helsta ástæðan aö mati Þróttara er litill áhugi fyrir handknattleik á ttaliu, svo og mikill ffföakostnaður. Hjá Þrótturum kom aldrei til greina að leika báöa leikina ytra og meö þvi aö kaupa útileikinn hingað heim hafa þeir ráöist i mikinn kostnaö. Þeir vonast eftir, og þurfa, mikinn áhorfendaf jölda á báða leikina til aö dæmiö gangi upp, svo ekkisé talaö um talsvert meiri möguleika á aö komast i undanúrslitin. Aörir leikir i 8-liöa úrslitunum eru þessir: Gunzburg (V.Þýska- land) gegn Electromos Buda pest (Ungverjalandi), Dukla Prag (Tékkösl.) gegn Barcelona (Spáni) og Empor Rostock (A.Þýskalandi) gegn BSV Bern (Sviss). Undanúrslitaleikirnir eiga að fara fram dagana 5.-11. og 12.-18. aprfl og úrslitaleikurinn fer fram i byrjun mai, væntan- lega i Vestur-Þýskalandi. Forsala á leiki Þróttar og Pallamano er hafin og er I úrvali viö Austurvöll og Hummel-búö- inni Armúla i dag og i Hummel- búöinni fyrir hádegi á morgun. A sunnudag hefst fbrsala i Laugar- dalshöllinni kl. 18. Miðaverö er kr. 80 i sæti,60 kr. i stæöi og kr. 20 fyrir börn. Dómarar á leikjunum verða Norðmenn. _ Vs

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.