Þjóðviljinn - 19.03.1982, Side 14

Þjóðviljinn - 19.03.1982, Side 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 19. mars 1982 ALÞÝÐUBANDALAGID Alþýðubandalag Borgarness og nærsveita Aðalfundur félagsins verður haldinn laugardaginn 20. mars kl. 14.00 i Efri sal Hótel Borgarness. Dagskrá: 1) Skýrsla stjórnar og reikningar, 2) Félagsgjöldin 3) Skýrsla ritnefndar Röðuls og reikningar, 4) Kosn- ingaundirbúningurinn, 5) Inntaka nýrra felaga, 6) Kjör stjórnar, 7) önnur mál. Skúli Aiexandersson mætir á fundinn og ræðir um stjórnmálaviðhorfið. — Stjórnin. Alþýðubandaiagið i Hafnarfirði Fundur verður haldinn að Strandgötu 41 (Skálanum) laugardaginn 20. mars kl. 14.00. — Ræddar verða niðurstöður atvinnumálafundarins frá 4. marss.l. Félagar fjölmennið! — Stjórnin. Vorfagnaður Alþýðubandalagsins i A-Skaftafellssýslu Vorfagnaður Alþýðubandalagsins í A-Skaftafellssýslu verður haldinn i Holti á Mýrum laugardaginn 27. mars og hefst með borðhaldi kl. 20.30 Gestir kvöldsins verða Helgi Seljan alþingismaður og Baldur óskars- son.Skemmtiatriði og dans. — Rútuferð frá Höfn á fagnaðinn kl. 19.30. Þátttaka tilkynnist til Þorbjargar i Suðursveit, Hannesar á Mýrum eða Hauks á Höfn i sima 8293 og 8185. Alþýðubandalagið Akranesi Opinn stjórnmálafundur verður haldinn i Rein Akranesi mánu- daginn 22. mars kl. 20.30. Skúli Alexandersson alþingismaður og Ragnar Arnalds fjármálaráð- herra koma á íundinn og mun Ragnar ræða um stjórnmálaviö- horfið, Helguvikurdeiluna og fleira. Almennar umræöur og fyrir- spurnir. — Fólk er hvatt til að fjölmenna. — Stjórnin. Skúli Kagnar Alþýðubandalagið i Kópavogi Almennur félagsfundur verður haldinn i Þinghól miðvikudaginn 24. mars n.k. og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Tillaga uppstillingarnefndar um skipan framboðslista Alþýðubandalagsins i Kópavogi við bæjarstjórnarkosningarnar lögð fram til samþykktar. 2. Kosningastarfið. 3. önnur mál. Félagar látið ykkur ekki vanta á þennan mikilvæga fund. Stjórnin Húsafriðunarnefnd auglýsir hérmeð eftir umsóknum til húsa- friðunarsjóðs, sem stofnaður var með lög- um nr. 42/1975 til að styrkja viðhald, og endurbætur húsa, húshluta og annarra mannvirkja, sem hafa menningarsögulegt eða listrænt gildi. Umsóknir skulu greinilega bera með sér til hvers og hvernig umsækjandi hyggst verja styrk úr sjóðnum. Skulu umsóknum fylgja eftirtalin gögn og upplýsingar: a. uppmælingar, dagsettar og undirskrif- aðar, b. ljósmyndir, c. upplýsingar um nánasta umhverfi, d. sögulegar upplýsingar sem unnt er að afla, s.s. aldur mannvirkja, nöfn arki- tekts, smiðs og eigenda fyrr og nú. e. greinargerð um framtiðarnotkun, f. greinargerð um fyrri breytingar ef gerðar hafa verið, g. teikningar af breytingum ef ráðgerðar eru, h. kostnaðaráætlun um fyrirhugaðar framkvæmdir ásamt greinargerð um verktilhögun. Umsóknir skulu sendar Húsafriðunar- nefnd, Þjóðminjasafni íslands, Reykja- vik, fyrir 1. september nk. Húsafriðunarnefnd ÍSSKAPA- OG FRYSTIKISTU VIÐGERÐIR Breytum gömlum ísskápum í frystiskápa. Góð þjónusta. vark ÍEs REYKJAVIKURVEGI 25 Hafnarfirði sími 50473 Aðstöðugjöld í Reykjavík Akveðiö er að innheimta i Reykjavlk aðstöðugjald á árinu 1982 samkvæmt heimild í V. kafla laga nr. 73/1980 um tekju- stofna sveitarféiaga og reglugerð nr. 81/1962 um aðstöðugjald. Samkvæmt ákvörðun borgar- stjórnar veröur gjaldstigi eins og hér segir. A) 0.33% af rekstri fiskiskipa og flugvéla. B) 0.65% af rekstri verslunar- skipa og fiskiðnaði. C) 1.00% af hvers konar iðnaöi öðrum. D) 1.30% af öðrum atvinnu- rekstri. skal þó vera undanþegin aðstöðu- gjaldi. Aðstöðugjaldsskyldir aðilar skulu skila skattstjóra sérstakri ereinargerð um aðstöðugjaids- skyldan rekstrarkostnað i þvi formi sem rikisskattstjóri ákveö- ur. Greinargerð þessari skal skila með skattframtali framtals- skyldra aðila samkvæmt lögum um tekjuskatt og eignarskatt, en þeir, sem undanþegnir eru þeirri framtalsskyldu, skulu fyrir 31. mai n.k. skila greinargerð þess- ari ásamt ársreikningi til skatt- stjóra i þvi umdæmi þar sem þeir eiga lögheimili. Sérkjarasamningur síma- manna tíl Kjaranefndar Samningamál simamanna voru Jil umræðu á almennum félags- fundi um kjaramál sem Félag is- lenskra simamanna hélt nýlega. Kom þar fram að ekki hefur tek- ist samkomulag við fjármálaráð- Er sjonvarpió □ Skjárinn SpnvarpsverW&ði Bergstaðastrati 38 simi 2-1940 Afgreidum einangrunar oiast a Stór Reykjavikur< svœóió frá manudegi fös. Afhenou. vöruna á byggingarst vidskipta ; mönnum aó kostnaóar lausu. Hagkvœmt og greiósluskil málar vió flestra m hœ,i einangrunai ^■■Plastið Iramlefóskivorur (npoeinangrun ‘Jor skrufbutar herra um sérkjarasamning og málið þvf gengið til úrskurðar Kjaranefndar. Samþykkt var á fundinum eftirfarandi álvktun: „Almennur fundur i Félagi is- lenskra simamanna haldinn 11. mars 1982 mótmælir harðlega af- stöðu fjármálaráðherra, sem fram hefur komið i samningavið- ræðum við félagið að undanförnu um nýjan sérkjarasamning, að neita að samræma launakjör simamanna kjörum sambæri- legra starfshópa annars staðar þrátt fyrir ákvæði i nýgerðum að- alkjarasamningi, sem kveður skýrt á um að það skuli gert. Telur fundurinn að með þessari afstöðu séu ákveðin samnings- ákvæöi sniðgengin og fyrirheit, sem gefin voru i viðræðum um aðalkjarasamninginn að engu orðin. Fundurinn lýsir yfir fuilum stuðningi við kröfugerð samn- inganefndar félagsins og hvetur alla simamenn til að veita henni allan tiltækan stuðning”. Þorlákshöfn Framhald af 14. sfðu. ráða staðarvali og i þessu tilfelli er það okkur i vil, Sunnlend- ingum. sagði Jón Helgason. Þá sagði Jón ennfremur, að menn væru að tala um að nýta is- lenska orku til útflutnings, og hik- uðu ekki við að flytja hráefni til þess hálfan hnöttinn, en i tilfelli steinullarverksmiðjunnar væri hráefnið við verksmiðjuvegginn ef Þorlákshöfn yrði fyrir valinu. Þá sýna arðsemisútreikningar að ef nýttir eru bæði innlendur og erlendur markaður, verður út- koman best og það ætlum við að gera en ekki þeir á Sauðárkróki. Þá telja sérfræðingar að sú vinnsluaðferð sem viö ætlum að nota sé sú besta og heppilegasta, en franska aðferðin sem Sauð- krækiingar ætla að nota komi ekki lengur til greina. Að lokum bætti hann við að sjálfsagt yrði þetta að tilfinninga- máli, þar sem menn gerðu sig skothelda fyrir öllum skynsam- legum rökum, þannig væri það þvi miður oft. —S.dór Askorun til gjaldenda fasteignagjalda í Garðabæ Hér með er skorað á þá, sem eigi hafa greitt fyrri hluta fasteignagjalda ársins 1982 til bæjarsjóðs Garðabæjar, að gera full skil á þeim fasteignagjöldum, sem nú þegar eru fallin i gjalddaga, innan 30 daga frá birtingu þessarar áskorunar. Óskað verður nauðungaruppboðs samkvæmt lögum nr. 49/1951, um sölu lögveða, án undangengins lögtaks á fasteignum hjá þeim sem eigi hafa lokið greiðslu gjald- anna fyrir 10. april nk. Innheimtustjóri. Sími 86220 FÖSTUDAGUR: Opið frá kl. 20—03. Hljómsveitin Giæsir og diskótek. LAUGARDAGUR: Opiö frá kl. 19— 03. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. SUNNUDAGUR: Opið frá kl. 20— 01. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. giúUiurinii Borgartúni 32 FÖSTUDAGUR: Opið frá kl. 22.30—03 Hljómsveitin Hafrót og diskótek. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22.30—03. Hljómsveitin Hafrót og diskótek. HOTEL LOFTLEIÐIR Sími 22322 ELÓMASALUR: Opið alla daga vikunnar frá kl. 12—14.30 og 19—23.30. VINLANDSBAR: Opið alla daga vikunnar kl. 19—23.30 nema um helgar, en þá er opið til kl. 01. Opið i hádeginu kl. 12—13.30 á laugardögum og sunnudögum. VEITINGABÚÐIN: Opið alla daga vikunnar kl. 05.00—20.00. 'Ská/ufe/fsimi 82200 Jónas Þórir leikur á orgelið á ESJUBERGI laugardag og sunnudag frá kl. 18-21.30, en eftir það leikur hann á SKALAFELLI trl kl. 01. Tiskusýning alla fimmtudaga. Sigtún sírni 85733 FÖSTUDAGUR: Opið frá kl. 22—03. Hljómsveitin Tibrá. Grillbarinn opinn. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22—03 Hljómsveitin Upp- lyfting. Grillbarinn opinn. Bingó kl. 14.30 laugardag. Sími 11440 FÖSTUDAGUR: Opiö frá k.. 21—03. Diskótek. LAUGARDAGUR: Opiö frá kl. 21—03. Diskótek. SUNNUDAGUR: Opið frá kl. 21—01. Gömlu dansarnir. Jón Sigurðsson og félagar hans leika.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.