Þjóðviljinn - 19.03.1982, Síða 16
MOÐVIUINN
Föstudagur 19. mars 1982
Aöalslmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til íöstudaga. Utan þess tima er hægt að ná i blaöamenn og aðra starfsmenn Aðalsími Kvöidsími Helgarsími
blaðsins i þessum slmum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbro; afgreiðslu 81663
8i285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl 9-12 er hægt að ná i af- greiöslu blaösins I sima 81663. Blaðaprent hefur sima 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld 81333 81348
Herstöðva-
andstæðingar:
Öflug
starf-
semi
undir-
búin
Arni Hjartarson og Jón Asgeir Sigurösson, fulltrúar miönefndar Her-
stöðvaandstæöinga, á blaöamannafundi. Merki nokkurra friðarhreyf-
inga i Evrópu á vegg fyrir ofan þá. Ljósm. — gel.
Stórfundur í Háskólabíói laugardaginn 27. mars
Enski sagnfræðingurinn og
friðarsinninn, Edward P. Thomp-
son mun meöal annarra koma
fram á stórfundi Samtaka her-
stöðvaandstæöinga, sem haidinn
veröur i Háskóiabiói laugardag-
inn 27. mars n.k.
Thompson hefur tekið virkan
þátt i friðarhreyfingunni i Evrópu
um nokkurt skeið og vill með þvi
efla andstöðuna við þá uppskipt-
ingu, sem stórveldahagsmunir
hafa þröngvað á Evrópu. Hann
kveðsl og óttast þá stefnu sem
bandarisk stjórnmál virðast nú
taka á „einangrunarstefnu vopn-
aða kjarnorkusprengjum”. Hann
hefur gagnrýnt hin stifnuðu kerfi i
A-Evrópu alveg jafn vægðar-
laust. Hins vegar hvetur hann til
samvinnu friðarhreyfingarinnar
á Vesturlöndum og lýðræðis-
hreyfinganna fyrir austan.
Á fundi með fréttamönnum
kom fram að Jón Asgeir Sigurðs-
son blaðamaður, fór nýlega á
vegum Samtaka herstöðvaand-
stæðinga á ráðstefnu friðarhreyf-
inganna i Evrópu. Eins og kunn-
ugt er hafa þær mótað þá megin-
stefnu að barist skuli fyrir kjarn-
orkuvopnalausum svæðum og má
m.a. benda á i þvi sambandi að
hinar 8 héraðsstjórnir i Wales
hafa allar bannað notkun kjarn-
orkuvopna i landi sinu. Friðar-
hreyfingarnar berjast fyrir
samstöðu gegn helstefnu hernað-
arbandalaganna, gegn vigbúnaði
þeirra.
Jón Asgeir kvað ráðstefnuna,
en hún var haldin skammt frá
Haag i Hollandi, hafa verið bæði
gagnlega og fróðlega. Þar ræddu
menn einkum 4 meginatriði. í
fyrsta lagi baráttuna fyrir kjarn-
orkuvopnalausum svæöum i Evr-
ópu, í öðru lagi bar Helsinkisam-
komulagiðágóma.enþar er m.a.
itrekaður sjálfsákvöröunarréttur
þjóða og algjör afvopnun, i þriðja
lagi ræddu menn gagnsleysi við-
ræönanna sem nú fara fram i
Genf i Sviss, en þar er deilt um
ákveöinn fjölda morðtóla i álfunni
i stað þess að berjast fyrir útrým-
ingu þeirra með öllu, og i fjórða
lagi bar á góma á þessari ráö-
stefnu friðarsinna með hvaða
hætti væri unnt aö koma á ein-
hverjum tengslum við hreyfingar
sama sinnis i Austur-Evrópu, án
þess að opinberir aðilar þar
kæmu nærri.
Samtök herstöðvaandstæðinga
munu á næstu vikum gangast fyr-
ir fundum um land allt og hafa
verið ákveðin fundahöld að Laug-
arvatni 24. mars, Akureyri 27.
mars, Húsavik 28. mars, Mý-
vatnssveit 28. mars og tsafirði 30.
mars. Fjöldi funda eru i undir-
búningi og verða þeir auglýstir
siðar.
— v.
Frá Hafrannsókn-
arstofnuninni:
Sjörinn
óvenju
kaldur
Ástand sjávar á i
miöunum umhverfis I
landið var kannað á
timabiiinu 8. janúar I
tii 4. mars. Eins og á j
árinu 1981 reyndist ■
sjórinn norðanlands I
og austan í byrjun |
árs vera ennþá kald- j
ari en hann hefur yf-
irleitt verið s.l. 10 ár. •
Niðurstöður sýna þó að I
ekki er íyrir hendi alvarleg |
hætta á nýismyndun á hafinu ,
fyrir Norður- og Norðaustur- ■
landi i vor, og vart þarf að
óttast hafis við landið þaö |
sem eftir er vetrar og i vor, ,
þrátt fyrir kaldan sjó. I
Undanfarinn áratug hafa
skipst á „heit” og „köld” J
sumur i sjónum norðanlands ■
og má þvi ef til vill ætla að I
sumarið 1982 verði amk. I
betra en hið eindæma óhag- ,
stæða sumar 1981.
Þessar upplýsingar koma I
fram i fréttatilkynningu frá I
Hafrannsóknarstofnuninni. *
|™Taugaveikibródir:
j 15 tilfelli (Reykjavík
■
a
— Við höfum á skrá hjá okkur
um 15 veikindatilfelli vegna
taugaveikibróöur, en þau geta
verið fleiri, þvi mörg sýni eru I
rannsókn nú, — sagði Helgi
Helgason heilbrigðisfulltrúi hjá
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
i samtali við Þjóðviljann I gær.
— Einkenni sýkingar af völd-
um taugaveikibróður geta verið
engin, en oft fylgir henni maga-
verkur, uppköst og niðurgangur
og yfir 39 stiga hiti. Veikin
leggst venjulega þyngst á börn
og gamalt fólk. Engin lyf eru
gefin þeim sem veikjast, likam-
inn er látinn yfirvinna þetta
sjálfur, og mikilvægt er að
stunda hreinlæti. Stundum kem-
ur þó fyrir að sýkin kemst á
hættulegt stig, það er þegar hún
leggst á einstök liffæri.
Hættulegastir eru friskir
smitberar, og þess vegna skiptir
hreinlæti afar miklu máli, þvi
þá er litil hætta á smitun, —
sagði Helgi Helgason að
lokum. Svkr.
Skjaldbaka utanúr
bœ eina sýkta dýrið
— Að skjaldbökum hafi verið
smyglaðtil landsins tilað selja I
verslunum er aivarlegt ásökun-
arefni — sagði Jón Hólm eigandi
Gullfiskabúðarinnar, i viðtali
við blaðið i gær.
— Fyrirtæki okkar hefur flutt
inn skjaldbökur I 20 ár, að visu
nokkuð gloppótt, og það hefur
aldrei komið upp nein sýking
fyrr en núna. Viö höfum auglýst
þær til sölu í blöðum, svo að yf-
irvöldum hefði verið i lófalagið
að stöðva þennan innflutning, ef
þetta er bönnuð vara.
— Nú hafa skoðunarmenn
fundið sýkingu I biíri i þinni
verslun. —
En við tökum oft við dýrum sem
fólk er orðið leitt á.
Við vissum semsagt ekkert
um þetta mál fyrr en þann 25.
febrdar þegar Páil A. Pálsson
yfirdýralæknir og Helgi Helga-
son hjá Borgarlækni komu hing-
að til að taka sýni. Um leið og
þeir höfðu lokið þvi sótthreins-
aöi ég öll búr til öryggis. Allt
starfsfólk og fjölskyldur þess
voru athugaðar meö tilliti til
sýkingar, en þau próf voru nei-
kvæð. Engin sýking er hér fyrir
hendi. Þá get ég einnig upplýst,
að ævinlega hafa búrin veriö
sótthreinsuð til öryggis á milli
sendinga. —
I— Já, þeir komu þann 25.
febrUar og tóku sýni, en ég hafði
þá nýlega fengið eina skjald-
, böku utan úr bæ og hún reyndist
Isýkt, en hUn var ein i búri. í öðr-
um bdrum fannst ekki sýking.
Ef ég hefði ekki slysast til að
■ taka þessa skjaldböku hefði
■ engin sýking fundist hjá mér.
— Hefur ekki dregið Ur sölu I
gæludýra vegna þessa máls? I
— Það hefur nokkuð dregið úr ■
sölu. Ég hef sóttum leyfi til inn- I
flutnings á fiskum, en fái ég það I
ekki þá er ekkert annað að gera [
en loka, sagði Jón að lokum. ■
___________ _______ _____Svkrjj
Hér heldur Eggert Gunnarsson á einni þeirraskjaldbaka, sem sendar
hafa verið Tilraunastöðinni imeinafræði aö Keldum. Ljósm.—eik.
Skjaldbök-
ur skomar
niður
Yfir þrjúhrundruð
til rannsóknar
— Skjaldbökur eru
þekktar sem smitberar
og fyrir tveimur árum
fannst hér á landi
skjaldbaka sýkt
salmonellasýklum, —
sagði Eggert Gunnars-
son, hjá Tilraunastöð
Háskólans i meinafræði
á Keldum i viðtali við
blaðið.
Við höfum i'engið hingað yfir
300 skjaldbökur til skoðunar og
þær eru enn að berast okkur, nú
aðallega utan af landi, frá ísa-
firði, Akureyri, og austan af
Fjörðum. Við höfum skoðað svo
til allar, en ræktun er ekki komin
langt. Ætli megi ekki giska á að
30% skjaldbakanna hafi verið
smitberar. Mikið af bessum
skjaldbökum eru nýinnfluttar,
voru keyptar i haust og þær voru
meira og minna sýktar. Ekki er
gott að segja um hvort þær hafi
komið til landsins sýktar eða
sýkst i búrum i verslunum, en i
tveim verslunum fundust
salmonellasýklar.
Það eru til yfir 2000 tegundir
salmonellasýkla, en taugaveiki-
bróðirinn er skæðari en aðrir,
vegna þess að það þarf færri
sýkla til að valda sýkingu, sagði
Eggert.
Svkr.