Þjóðviljinn - 25.03.1982, Side 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 25. mars 1982
„Þaö er samiö um uppbætur eftir einhverju kerfi sem viö vit-
um ekki hvort er rétt”, Pálmi Guömundsson, verkamaöur hjá
Eimskip, var ómyrkur I máli um þjóömálin og kjaramálin.
(Ljósm. -eik-)
Samstaöa meiri
ef vinnan er nóg
Rætt við Pálma Guðmundsson,
verkamann við höfnina 1 50 ár
— Ég er hræddur um aö
verkamennirnir viti ekk-
ert hvað þetta þýðir.
Þetta launahvet jandi
kerfi þýðir bara að við
vinnum meira og það er
meira stolið af okkur,
sagði Pálmi Guðmunds-
son við blaðamann um
vinnurannsóknina við
Reykjavikurhöfn.
— Ég hef nú unniö hér i 50 ár
og hætti eftir þetta ár og get
þess vegna rausaö aö vild”, hélt
Pálmi áfram. „Hér er alltof
mikil vinna. Oft er unniö til
klukkan tiu á kvöldin og vinnu-
tilhögunin ekki alltaf skynsam-
leg, nema siöur væri. Svo erum
viö verkamenn aldrei spuröir
neins. Alls kyns tæknifræöingar
valsa uppi og skipuleggja og
skipuleggja hluti, sem þeir hafa
ekki hundsvit á i rauninni. Nei,
þetta er eitthvaö skritiö.
Nú spyr blaöamaöur um
kaupiö og vinnutimann.
— Elskan min, helduröu nú aö
einhver geti lifaö á þvi? Þaö
getur enginn, og sist af öllu ungu
mennirnir, sem eru aö koma sér
upp ibúö. Þaö er annaö meö
okkur þessa gömlu — viö hugs-
um ööru visi og förum ööru visi
meö peningana.
— Hvernig ifst þér á samning-
ana sem framundan eru?
— Mér list engvan veginn á þá
fremur en endranær. Þessu er
jafnharöan náö af okkur aftur.
Þaö er samiö um uppbætur eftir
einhverju kerfi, sem viö vitum
ekkert hvort er rétt og alltaf er
reiknaö eftir á. Einu máli gildir
hver rikisstjórnin er, þessi
háttur er alltaf haföur á.
— Hvernig er hugurinn i
mönnum hér?
— Þaö er aö koma los á menn.
Þaö gerir atvinnuleysiö og ótt-
inn viö þaö. Hér hefur veriö
fækkaö ansi mikiö og menn eru
hræddir um sig. Þessi ótti
sundrar verkalýösstéttinni.
Samstaöan er meiri þegar at-
vinna er nóg — þá hafa menn
efni á aö gera kröfur. Sam-
staöan var ósköp litil hér i
kreppunni. Óttinn viö atvinnu-
leysiö var þaö mikill og skelfi-
legur, aö menn gátu ekki bund-
ist samtökum. Svo kom blessaö
striöiö — já viö gömlu menn-
irnir segjum alltaf „blessaö
striöiö”, þvi striöiö barg okkur
frá hungurdauöa blátt áfram.
En þaö er ekki von, aö unga
fólkiö nú skilji þessa
hluti — aliö upp viö allsnægtir
og góöan aöbúnaö i einu og öllu.
En ég held, aö unga fólkiö heföi
gott af þvi aö kynna sér sögu
kreppuáranna. Þaö myndi
margt uppljúkast þvi viö þá
kynningu. En faröu nú og ræddu
viö ungu mennina. Þeir hafa
sjálfsagt aörar meiningar en ég.
Og þai- meö lauk viötalinu viö
Pálma eöa öllu heldur fyrir-
lestri Pálma.
ast
V innufundur
nn m
i
Jóhann Geirharösson aöaltrúnaöarmaöur Dagsbrúnar hjá Eimskip i Sundahöfn, I hópi vinnufélaga
sem létu spurningarnar óspart dynja á fulltrúum Dagsbrúnar. — (Ljósm. -eik-)
Þessir herramenn kváöust ekki vanir aö tala viö blaöamenn og vildu fá aö boröa matinn sinn i friöi. Viö
máttum þó smella af þeim mynd, og áreiöanlega þykir þeim ekkert verra aö fá hana birta. — (Ljósm.
-eik-).
„Auövitaö máttu taka af okkur mynd!” Skellihiæjandi frá vinstri: Konráö Guömundsson, Valgeir Þ
Gunnarsson, Valmundur S. Gislason, Eysteinn Vignir Diego og Emil Emiisson (Ljósm. —eik—)
-----------------1
„Kaupið er j
allt of lágt” |
— segja ungu mennirnir
og vilja bónus
„Það ætti fyrir löngu
að vera búið að koma á
bónus hér", sögðu þessir
ungu og vösku menn
sem eru á 16., 17. og 18.
aldursári. Krafturinn er
því nógur, og þeir viður-
kenna það.
— En þessir gömlu eru ekk-
ert verri en viö, segir einn
þeirra og hinir taka undir.
— Margir eru meira aö
segja miklu seigari. Þeir
myndu þvi alls ekki tapa á
bónusnum. Nú, ef þeir ná ekki
bónus, þá hafa þeir sitt tima-
kaup eftir sem áöur.
— Hvers vegna viljiö þiö
bónus?
— Kaupiö er allt of litiö til aö
þetta geti gengiö lengur. Eitt-
hvaö veröur aö gera. Við höm-
umst hér kannski 10-12 tima á
dag og hver er útkoman? Eng-
in. Nei, þetta verður að breyt-
ast.
ast.