Þjóðviljinn - 25.03.1982, Qupperneq 9
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 25. mars 1982
Fimmtudagur 25. mars 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9
Jóhann J.E. Kúld
fiskimál
Brýnasta verkefnið
Til þessaö hrinda þessu í fram-
kvæmd og auka gjaldeyristekjur
af eigin framleiöslu, i staö er-
lendra eyöslulöna, þ& þarf skýrt
markaöa atvinnustefnu inn i
næstu framtfö. Ýmsar iönaöar-
þjböir sem hafa minni möguleika
h matvælaframleiöslu heldur en
viö, þær sjh nh þá leiö helsta til aö
hna kreppuástandiö hjá sér, aö
leggja fjármagn í auknum mæli i
matvælaframleiöslu, þvi þaö er
sh framleiösla sem viöa vantar I
heiminum. Sferstaklega er viða
vöntun á próteinrikri fæöu. 1 slika
framleiöslu eigum viö tslending-
ar gnægö hráefnis þar sem
fiskurinn okkar er. Spurningin er
þvi fyrst og fremst þessi: þekkj-
um við tslendingar okkar
vitjunartíma á þessu sviöi?
Við þurfiim mikiö af ódyrri raf-
orkij til að byggja upp áframhald-
Saltfiskverksmiöjur þeirra i
Álasundi eru stór iönfyrirtæki
meö mörg hundruö manns i vinnu
þar sem háþröuö tækni er notuö
viö fullvinnsluna. Þettaættum viö
iika aö geta gert. Ef viö svo
skoöum fullunnar frosnar fisk-'
afuröir þeirra á Evrópumarkaöi,
meira aösegjasuöur i löndum viö
Miöjarðarhaf á flestum stör-
mörkuðum þar, þar sem eru á
boöstólum fullunnin vara sem aö-
eins þarf aö hita upp, unnin Ur
ymsum verölitlum fisktegundum,
og seldar undir nöfnunum „fisk-
fingerseöafiskbærger”,þá getur
engum dulist aö þarna ættu einnig
aö vera sölumöguleikar fyrir
hendi á samskonar framleiöslu
hfeöan væri hUn fyrir hendi. Aö
neita þessu er sama og aö halda
því fram að fiskiönaðarmenn
okkar ogsölumenn séu mikiö lak-
ari heldur en Norömanna, og get-
um viö því ekki keppt viö þá á
þessu sviöi. Á slikt sjönarmiö
fellst ég h insvegar ekki og tel þaö
alveg fráleitt.
Fiskirækt
og fiskeldi
Þetta eru tvær greinar á sama
stofni. Fiskirækt hefur á undan-
förnum árum verið undir hand-
leiðslu Veiöimálastofnunar.
Komiö hefur veriö upp klak-
stöövum fyrir laxveiöar i ám bæöi
frá hendi þess opinbera svo og
einstaklinga sem ráöa yfir veiöi-
rétti i islenskum ám. Aö stærsta
hluta hefur þessi starfsemi
miöast viö aö auka stangaveiöi i
ánum til hagsbóta fyrir þá sem
veiðiréttinn eiga svo og þá sem
stunda sportveiöi i ánum.
Þá hefur aukiö laxaklak einnig
stuölaö aö hafbeit á laxi sem
siðan hefur komiö til heimkynna
sinna aö nyju eftir veru i hafinu
og verið slaktaö þar, án þess aö
vera haföur til sportveiði. 011 er
þessi starfsemi góöra gjalda verö
svo langt sem hlin nær. Margir
telja t.d. aö hægt sé aö auka is-
lenska laxveiöi meö stbraukinni
leiöslan frá eldisbUunum varö
8.422.014 kg. og silungsframleiösl-
an (aöallega regnbogasilungur)
var 4.485,285 kg. áriö 1981. Þá
varö hrognaframleiösla handa
klakstöðvum þetta ár 7.735 kg.'I
Noregi og þegar þaö er svo tekiö
meö i reikninginn aö um 1000
menn unnu viö sjálft fiskeldið á
sl.ári, og rannsbknsem gerövar
leiddi i ljos aö aörir 1000 menn
höföu fulla ársatvinnu af fiskeld-
inu gegnum flutninga, fram-
leiöslu á eldisbUrum og verslun
meö afuröir og fóöur o.fl. þá er
þetta ekki oröinn neinn smá at-
vinnuvegur né aukabUgrein á ís-
lenskan mælikvarða.
Eigendur eldisbUanna fengu i
sinn hlut á sl. ári n.kr. 357.427,872
af þessari starfsemi, eða i is-
lensku kaupgengi nU ísl.
585.412,968. Okkur heföi munaö
um minni upphæö i okkar dverg-
þjböffelagi. En þessi upphæð er
hinsvegar ekki söluverð afuröa
eldisbUanna á innlendum og er-
lendum mörkuðum, hUn er mikiö
Islenska þjóöin og forystumenn
hennar i landsmálum standa nta
frammi fyrir verkefnavali þjóö-
inni til handa um næstu framtiö.
Þegar svo er ástatt þá veltur á
miklu aö þeir möguieikar sem
fyrir hendi eru sfeu vandlega at-
hugaöir og brotnir til mergjar,
áöur en ákvöröun er tekin.
Sumir sjá aöeins framtiöar-
möguleika til atvinnuaukningar i
landinu i hinni miklu óbeisluöu
vatnsorku, og hugsa sfer aö hana
skuli nota sem allra fyrst i þágu
stóriðju, annaöhvort i eigu Ut-
lendinga, eða i meiri eöa minni
félagsskap viö þá. Þegar virkjun
okkar fallvatna er höfö i huga, þá
þarf fyrst og siöast aö horfa til
langrar framtiðar og btasetu kom-
andi kynslóöa i landinu. Viö sem
nta lifum höfum engan rétt til þess
aö ráöstafa meginhluta vatns-
orku okkar til stóriöju vitandi
þaö, aö þessi orka þarf að duga
landsmönnum til margvislegra
framleiöslugetu stofnsins. I þessu
sambandi megum viö aldrei
gleyma því, aö loönan sem viö
höfum ausiö upp tar hafinu til
mjölvinnslu, htan er lika undir-
stööufæöa þessa stofns. I þessu
sambandiþarf aö athuga tilaöof-
bjböa ekki loönustofninum, hvort
ekki sfe timabært aö miöa nytingu
hans 1 komandi framtiö aö
stærsta hluta viö nytingu I mann-
eldisvöru t.d frystingu, eins og
norskir Utgeröarmenn eru
byrjaöir á um borö i nokkrum af
sínum nótaskipum. Og fyrst aö
Norömenn telja slika nytingu
loönunnar ekki aöeins fram-
kvæmanlega, heldur jafnframt
hagkvæma, þá ættum viö aö geta
fetaö í fötspor þeirra á þessu
sviöi.
Fiskafli okkar tslendínga er nú
þegar oröinn geysilega mikiil aö
magni.en gæöi hans þarf aö stór-
bæta. A þessu sviöi þarf aö gera
stbrátak bæöi um borö i sjálfum
veiðiskipunum, svo og a mottöku-
stöövum i landi og viö fhitninga á
Framtíð íslenskra fiskveiða-
fiskiræktar, eldis og vinnslu
Segja má aö offramleiösla sé i heiminum
á hverskonar málmum, og því ekki væn-
legt aö virkja í þágu stóriöju.
Fiskafli tslendinga er geysilega mikill að
magni, en gæöi hans þarf aö stórbæta.
Viö stöndum ennþá meö stóran hluta fisk-
framleiðslu okkar i sporum nýlenduþjóö-
ar.
Fiskirækt er stórmál sem getur skipt
sköpum fyrir þjóöina alla.
Efnahagslegt sjálfstæöi smáþjóöar bygg-
ist ekki á ódýrri orkusölu til stóriöju, þar
sem fjölþjóðahringar ráöa nær eingöngu
sérþekkingu og mörkuðum, heldur á
markvissri uppbyggingu eigin atvinnu-
vega.
þarfa um langa framtiö, Þá ættu
stóriöjumenn aö vita, aö eins og
stendur þá eru ekki sérstaklega
glæsilegir möguleikar f ramundan
i sölu þeirrar framleiöslu á
heimsmarkaöi sem frá stóriöju
kemur. Segja má aö offram-
leiðsla sé í heiminum á hverskon-
ar málmum en þaö er stærsti
hluti af stóriöjuframleiöslu aö
framleiöa margskonar málma
sem hráefni fyrir áframhaldandi
tarvinnslu. Þegar svona er ástatt
þá geturtæplega veriö um þaö aö
ræða, að hagkvæmur timi sfe fyrir
hendi til þess aö virkja fallvötn
okkar i þágu stóriöju hvort sem
htan er i eigu landsmanna eöa tat-
lendinga.
íslenskar
fiskveiðar
Meö Útfærslu islenskrar fisk-
veiöilögsögu i 200 milur opnuöust
þjböinni miklir framtiöarmögu-
leikar i sjávarötvegi. Þessa
möguleika þarf aö nota og á þvi
sviði þarf aö leysa ýmis verkefni.
Vegna skynsamlegrar friöunar
þorskstofnsins þá hefur hann nta
vaxiö framyfir djörfustu vonir
manna á þeim stutta tima siöan
hafist var handa á þessu sviöi.
Þetta er mjög dyrmætur fiski-
stofn i margskonar tarvinnslu i
fiskiönaöi. Þetta veröum við aö
gera okkur ljóst og ofbjööa aldrei
fiski milli verstööva sérstaklega
á vetrarvertið, en þá er verömæt-
astiþorskurinn veiddur, hinn full-
vaxni kynþroska fiskur. Með
storbættri meöf erö aflans á sjb og
landi, viö veiöar, flutninga og
vinnslu, þá mundi verðgildi hans
líka sem hráefnis hækka stórkost-
lega frá því sem nta er. Aö þetta
veröi gert er aðkallandi og brýn-
asta verkefni islenskra fiskveiöa
nta.
Hægt er að stórauka
íslenskan fiskiðnað
Það hiytur aö vera augljöst
hverjum meöalgreindum manni
sem athugar stööu islensks fisk-
iönaöar I landinu nú, svo og það
mikla hráefni sem kemur frá
fiskveiöunum hinsvegar, aö
möguleikar til aukins iönaðar i
gegnum tiltækt fiskhráefni eru
stórkostlegir, bæöi á sviði salt-
fiskverkuncu1 svo og fullvinnslu
frosins fisks fyrir Evrópu-
markaö.
1 þessu sambandi þarf ekki
annaö en skoöa stööu Norömanna
á sviöi fullverkaös saltfisks, og
hafa þeir þó engan jaröhita tii
þurrkunará framleiöslu sinni. En
svo aö segja öll saltfiskfram-
Jeiösla þeirrar fer fullverkuð á
markaöi sem þyöir mikiö meiri
gjaldeyri i þjóðarbtaiö fyrir hvert
tatflutt tonn.
Þaö sem um er aö ræöa hfer og
skiptir sköpum, er hins vegar
tvær ölikar stefnur i fiskiönaöar-
málum, annarsvegar i Noregi og
hinsvegar hér á landi. Stjórnvöld
i Noregi ásamt peningastrfnun-
um þar leggja höfuöáherslu á
fullvinnslu fiskafuröa hvar sem
hægt er aö koma henni viö, og
hefur svo lengi verið. Hinsvegar
hefurengin opinber stefna i þess-
um málum verið mörkuö hfer,
hvorki af rikisvaldi né bönkum.
Þannig stöndum við ennþá meö
talsvert stóran hluta af fiskfram-
leiðslu okkar i sporum nyiendu-
þjböar þb viö fengjum sjálfsfor-
ræði áriö 1918. En þaö hefur lengi
verið talið einkenna nyiendu-
þjoðir, aö flytja tat hráefni i staö
fullunninnar vöru.
Þá hef feg áöur hér í þáttum
mínum bent á þann mikla mögu-
leika sem fyrirhendier aö þurrka
ymsar smáfisktegundir sem nta
eru notaöar i mjölvinnslu og selja
siöan sem próteinauöuga mann-
eldisframleiöslu. Hfer gæti hreint
og beint oröið um stóriönað aö
ræöa yröi þessum málum sinnt af
vitiog skilningi á næstunni. Þeg-
ar þessi öunnu verkefni i islensk-
um fiskiðnaöi eru skoöuö, þá gæti
islenskur fiskiönaöur, yröi stefnt
af fullvinnslu afuröanna, tekiö viö
miklum fjölda fólks i vinnu jafn-
óöum og nyir árgangar bætast á
vinnumarkaðinn.
hafbeit, sem se margföldun
þeirra gönguseiöa sem sleppt
væri i hafiö. Enn sem komið er
hefurþessistarfsemiaf laxveiði á
stengur í ám, eöa á stöövum sem
taka laxinn til slögtunar við
heimkomu, ekki gefiö af sér þann
gjaldeyrisemfiskeldiá laxi getur
gefiö, og miöa ég þá viö þann
mikla árangur sem Norðmenn
hafa náö meö lax-og silungseldi
sinu i sjö viö norsku ströndina á
fáum árum.
Munurinn er þessi: í Noregi er
eldiálaxiogregnbogasilungii sjó
á goðri leið meö aö veröa stör at-
vinnuvegur fyrir mikinn fjölda
manna ariö um kring. Hfer er
hinsvegar ekki um umtalsverða
atvinnu aö ræða i sambandi viö
okkar laxa-eða silungsræktun, þó
feg vilji hinsvegar engan veginn
vanmeta þaö semgerthefurverið
á þessu sviöi hér, þvi með þeirri
starfsemi stöndum viö nta mikiö
betur aö vigi en ella, ef tat í fisk-
eldi veröur fariö i náinni framtiö
hfer. Aö láta þessa starfsemi
dragast lengur en oröiö er, þvi
htan hefur dregist alltof lengi, það
veldur landinu miklum fjárhags-
legum skaöa og miöa feg þá við, aö
viö getum náö svipuöum árangri
og Norðmenn aö stuttum tima
liönum.
En þeirra framleiösla á laxi og
silungi sem kom frá fiskeldisbta-
um óx um 70% á sl. ári miðað viö
framleiösluna 1980. Laxafram-
hærri, en hana hef feg nta hinsveg-
ar ekki tiltæka.
Hfer i þessum þætti hef feg
dregið upp smá mynd af þvi sem
hægt er aö gera til atvinnu-
aukningar í landinu i náinni
framtiö, án þess aö til stóriöju-
framkvæmda þurfi aö koma. í
þessu sambandi vil ég vekja at-
hygli á þvi, aö fullvinnsla fisk-
afurða í stórauknum mæli frá þvi
sem nta er mundi ekki aöeins veita
þvi folki atvinnu sem viö hana
ynni, heldur yrði htan besta lyfti-
stöng fyrir annan iönað i landinu,
þvi aukinn fiskiönaöur þyöir um
leiö aukinn þjónustuiönaö á
mörgum sviöum, sta er reynslan
allsstaðar.
Opinber rannsókn i Noregi
sannaöi eins og feg benti á hfer aö
framan, aö þegar 1000 menn unnu
aö framleiðslu norsku eldisbta-
anna, þá unnu lika 1000 manns viö
þjonustustörf i þágu þeirra allt
áriö. A sama hátt getum viö
áreiöanlega reiknaö atvinnu-
aukningu í margvislegum þjón-
ustugreinum hfer, ef auknum fisk-
iðnaði yröi hrundiö i framkvæmd
svo og laxeldi i stórum mæli.
Hfer er þvi um ekkert smámál
að ræöa, heldur stórmál sem
getur skipt sköpum fyrir þjbðina
alla.aukiö gjaldeyristdijurokkar
svo um munar og veitt nokkrum
þtasundum manna atvinnu jafn-
óöum og þeir bætast á vinnu-
markaöinn.
andi fiskiönaö i landinu svo og
margskonar annan iönaö sem
fyrst og fremst mundi þróast og
vaxa i skjóli þess fyrrnefnda. 1
þetta þjbðarverkefnieigum viö aö
nota orku frá hagkvæmustu
vatnsvirkjunum okkar, þvi þetta
ætti aö vera okkar forgangsverk-
efni i þaö minnsta fram aö næstu
aldamötum.
Efnahagslegt sjálfstæöi smá-
þjóöar byggist ekki á ódyrri orku-
sölu til stóriöju, þar sem fjöl-
þjóöahringar ráöa nær eingöngu
sérþekkingu og mörkuðum,
heldur á markvissri uppbyggingu
eigin atvinnuvega. Hér á tslandi
eru brynustu verkefnin nta full-
komnari tarvinnsla fiskafurða
okkar, þ.e. ntatima fiskiönaöur i
sinni fullkomnustu mynd, ásamt
markaöskönnun og markaösupp-
byggingu fyrir slikar vörur. Hfer
er stórt verkefni sem þarf aö tak-
ast á við og greiöa fram tar, þvi
þetta er leiöin til efnahagslega
sjálfstæöis.
Fiskveiöar, fiskiönaöur og fisk-
eldi eru þær atvinnugreinar sem
hafa bestu skilyröin til öflunar er-
lends gjaldeyris i islenskum
þjoöarbtaskap, og þvi er bæöi eöli-
legt og sjálfsagt aö þetta sfeu for-
gangsverkefni á atvinnusviðinu.
Aö hlaupa frá þessum verkefn-
um, ymist óleystum eöa hálf-
leystum, yfir i önnur verkefni
sem viö berum minna skyn á og
mega biöa, það væru afglöp.
Raforkusalan á árinu 1979:
Keypt af
Greitt af heildar-
söluverði orkunnar
Álverið fékk 42,9%
af orkunni fyrir8,3%
af orkusölutekiunum
Heimilin fengu 9,5% af orkunni
en greiddu 28,6% af sölutekjunum
Hér á siðunni birtum
við tvö myndrit byggð á
opinberum tölum frá
Orkustofnun. Annað
myndritið sýnir hve
stóran hluta af allri seldri
raforku hver flokkur
orkunotenda fékk i sinn
hlut. Hitt myndritið sýnir
hve stóran hluta af
| heildartekjum fyrir selda
raforku hver flokkur
orkunotenda greiddi.
Bæði eru myndritin
byggð á skiptingu raf-
orkusölunnar og tekjum
af raforkusölu á árinu
1979, en það er síðasta
árið, sem endanlegar
tölur liggja fyrir um i
þessum efnum.
Myndritin sýna m.a. aö á ár-
inu 1979 fékk álveriö i sinn hlut
42,9% af allri raforku sem hér
var seld. Fyrir þetta mikla
orkumagn greiddi álveriö hins
vegar aöeins 8,3% af heildar-
tekjum fyrir selda raforku.
Til heimilisnota fóru hins
vegar 9,5% af orkumagninu, en
fyrir það greiddu heimilin 28,6%
af sölutekjum raforkufyrirtækj-
anna. Almennur iönaður ásamt
liö, sem nefndur er „Lýsing
fyrirtækja” i skrá Orkustofn-
unar, fékk i sinn hlut 16,5% af
raforkumagninu, en greiddi
hins vegar fyrir þetta orkumagn
39,7% af heildartekjum raforku-
fyrirtækjanna fyrir orkusölu.
Allt þetta sýna myndritin ljós-
lega og engum getur dulist aö
þaö er almenningur i landinu og
okkar eigiö atvinnulif sem
borgar niöur orkuna fyrir ál-
veriö i Straumsvik.
Fyrir 1131 gigawattastund af
raforku, sem álveriö keypti á
árinu 1979 greiddi þaö 2319 milj-
ónir króna. Fyrir 252 glgawatta-
stundir sem heimilin I landinu
keyptu á árinu 1979 greiddu þan-
7946 miljónir króna. Og fyrir 436.
gigawattastundir, sem fóru til,
fyrirtækja I okkar almenna iðn-
aöi og til lýsingar fyrirtækja, þá
greiddu hin Islensku atvinnufyr-
iriæki 7326 miljónir króna.
Þessar tölur votta hrikalegar
staöreyndir. Myndritin fela i sér
yfirlit yfir alla raforkusölu i
landinu bæöi frá einstökum raf-
veitum og beint frá Landsvirkj-
un. Sé hins vegar litiö eingöngu
á heildsöluverö frá Landsvirkj-
un og spurt um mun á heildsölu-
veröi til álversins annars vegar
og til almenningsrafveitna hins
vegar — þá var sá verðmunur
81% áriö 1969, en er nú kominn i
413%!!
Svona er heildarskiptmgin
Hér fylgja töluraðir, sem sýna eins og myndrit-
in annars vegar hve stóran hluta allrar orkusölu i
landinu hver hópur notenda fékk i sinn hlut á ár-
inu 1979, og svo hins vegar hve stóran hluta
heildarsöluverðsins (sölutekna raforkufyrirtækj-
anna) hver og einn þessara sömu aðila greiddi.
Álverksmiðjan fékk greiddi 42,9% orkunnar 8,3% verðsins »
Heimilin fengu greiddu 9,5% orkunnar 28,6% verðsins
Almennur fékk 12,5% orkunnar
iðnaður greiddi 25,1% verðsins
Lýsing fékk 4,0% orkunnar
fyrirtækja greiddi 14,6% verðsins
Húshitun fékk greiddi 14,7% orkunnar 11,7% verðsins
Áburðarverk- smiðjan fékk greiddi 4,9% orkunnar 0,9% verðsins
Járnblendi- verksmiðjan fékk greiddi 6,1% orkunnar 1,5% verðsins
Kisiliðjan fékk greiddi 0,5% orkunnar 0,4% verðsins
Keflavikur- flugvöllur fékk greiddi 2,3% orkunnar 1,9% verðsins
Aðrir fengu 2,6% orkunnar
greiddu 7,0% verðsins