Þjóðviljinn - 25.03.1982, Síða 12

Þjóðviljinn - 25.03.1982, Síða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 25. mars 1982 ei^lendar bækur Otfried Preussler: Die Flucht nach Agypten— Königlich böhmischer Teil... Deutscher Taschenbuch Verlag 1981. Höfundurinn er þekktur barna- bókahöfundur, barnabækur hans hafa komið út á fjölmörgum þjóð- tungum og eintakafjöldinn á þýsku er um fimm miljónir. Nokkrar þessara bóka hafa kom- iö út hjá dtv. Þetta er fyrsta sag- an sem hann skrifar einnig fyrir fullorðna og lýsir flótta hinnar heilögu fjölskyldu til Egypta- lands og þá um landsvæöi sem höfundi eru kunn, þ.e. um Bæ- heim. Sagan er ævintýrasaga; höfundur fléttar hana minningum sinum frá Bæheimi og siðum og háttum ibúanna þar. Þótt höf. segi söguna sem ævintýri eru til- vitnanir og persónur einnig úr þeim heimum, sem menn kalla raunverulega. Það verður að lesa margt á milli llnanna i þessari skáldsögu. 12-14% afsláttur af Bragakaffi Bragakaffi 1 kg. --------1/4 kg. Santos 1/4 kg. Colombia 1/4 kg. leyft okkar verð verð ... 49.00 43.00 ...12.90 11.50 14.30 12.50 12.90 11.50 ••••••••• 20% afsláttur af páskaeggjum STÓRMARKAÐURINN SKEMMUVEGI 4A KOPAVOGI 12-14% afsláttur af Bragakaffi leyft okkar verð verð Bragakaffi 1 kg___ 49.00 43.00 ----1/4 kg....12.90 11.50 Santos 1/4 kg ..14.30 12.50 Colombia 1/4 kg.. 12.90 11.50 20% AFSLÁTTUR AF PÁSKAEGGJUM Matvörubúðir KRON MINNING lón Gunnlaugur Sigurðsson sveitarstj óri Fáskrúðsfirði Fæddur 29.11 1952 Dáinn 18.3 1982 Oft er erfitt að sætta sig við orð- inn hlut. Jón Gunnlaugur Sigurðs- son, eða Gulli eins og hann var jafnan kallaöur, er horfinn af sjónarsviðinu. Kynni okkar hófust sumar. ið 1979, þegar ég réðst til skóla- stjórnar að grunnskóla Fáskrúðs- fjarðar, en á Búðum hafði Gulli þá verið sveitarstjóri um eins árs skeið. Allt frá þeim tima vorum við nánir samstarfsmenn og ná- grannar. Við þessi erfiðu timamót fara margar hugsanir gegnum hug- ann. Eitt kemur oftast fram, hin óeigingjarna hjálpsemi Gulla. Hann var ætið reiðubúinn til hjálpar og aðstoðar. Eitt litið dæmi segir sina sögu. Hans siðasta laugardagskvöld hringdi ég til hans og spurði hvort hann gæti lánað nokkrum ferðalöngum dýnur til svefns. Niðurstaða sim- talsins var dæmigerð fyrir Gulla, hann útvegaði ekki aðeins dýn- urnar heldur fengu ferðalang- arnir heila ibúð til umráða. Fjárhagsstaða sveitarfélaga á stærð við Búðahrepp er oft erfið, þvi er ekki öfundsvert að bera ábyrgð á fjármálum slikra sveitarfélaga. Þegar kassinn er „tómur” er erfitt að leysa vanda þeirra sem I fjármagnið sækja. Oft leitaði ég eftir fjármagni þegar litið var til. Alltaf voru móttökurnar jafn hlýlegar og góðar, reynt var að bjarga þvi sem mögulegt var og aldrei leið langur timi þar til úr öllu rættist. Þannig afgreiöslu fengu öll mál er snertu skólann og Gulli fékk einhverju umráðið, þvi ekki skorti velviljann. Gulli var mjög áhugasamur i sinu starfi og hafði af þvi gaman, þó erfitt væri. Hann lagði á sig mikla vinnu til að kynnast sveitarstjórnarmálum og það var meðhann eins og marga aðra.þvi meiri þekking, þvi meiri áhugi. Samtöl okkar um sveitar- stjórnarmál voru mörg, þar mættust áhugasvið okkar beggja. Af samtölum þessum hafði ég mikið gagn og gaman. 1 seinni tið voru þessi samtöl fleiri og lengri en oft áður, mest ræddum við brýnustu mál byggðalagsins. Ekki leyndi sér áhugi hans á þvi að vinna byggðalaginu sem best og koma þeim málum i fram- kvæmd sem máli skiptu ef litið er til framtiðar. Seinustu dagana var hann við fjárhagsáætlun Búðahrepps og kvöldið fyrir kallið var hún endanlega sam- þykkt. í þessari áætlun voru i fyrsta sinn samþykkt f járframlög til verkefna, sem hann taldi mjög brýn framtiðarverkefni. Ég nefni byggingu iþróttahúss og flug- vallar, en það var kaidhæðni örlaganna að hans siðasta ferða- lag var farið til að komast i flug. Þessi ferðalög þekkti hann vel og vissi þvi manna best hversu mikilvægt það er fyrir Fáskrúðs- fjörð að fá nothæfan flugvöll. Margs er að sakna, Álfabrekk- an verður aldrei söm, simtölin verða ekki fleiri með upphafs- orðunum „hvað segir skólameist- arinn”. Þessar fáu linur eru hugsaðar sem þakklæti fyrir ógleyman- legar samverustundir. Sigga Sveini, öddu Rut, for- eldrum og öðrum ástvinum sendi ég og fjölskylda min einlægustu samúðarkveðjur. Einar Már Sigurðarson Mínningabrot Harmi sleginn hiýddiégá helfregn þina. Við þig urðu kær min kynni. Klökkvi er mér innst i sinni. Sóttir fram með hægð og festu, en fjarrigaspri. Verkin þin á Fáskrúðsfirði framtið sýnir mikils virði. Aður djarfur iþrótt góða iðka vannstu. Landi þinu og þjóð tii sóma. Þetta slær á minning Ijóma. Ljúf var fyigd um lifsins veg, en Ieiðir skilja. Odáins á akri gengur áfram sannur, góður drengur. Með innilegum samúðarkveðjum til allra aðstandenda. Helgi Seljan 15. áskriftartónleikar Sinfóníunnar í kvöld Einlelkari Gimnar Kvaran Fimmtándu áskriftartón- leikar Sinfóníuhljóm sveitar islands verða haidnir i kvöld I Háskólabiói og hefjast kl. 20.30. A efnkskránni verða verk eftir K. Hapmayer, Sinfónia nr. 4, Jón Nordal, Canto Elegiaco, Max Bruch, Kol Nidrei, og Schubert, Sinfónia nr. 3. Stjórnandi verður Páll P. Pálsson en einleikari Gunnar Kvaran, sellóleikari. Hann nam sellóleik I Tónlistarskólanum i Reykjavik, og var Einar Vigfús- son kennari hans. Arið 1964 hélt hann til Kaupmannahafnar til framhaldsnáms við Konunglega tónlistarskólann og var þar i Gunnar Kvaran sellóleikari. enn framhaldsnám hjá Ein Flachot i Basel og Paris. Hann hefur haldið tónleika á öllum Norðurlöndum, og auk þess i Þýskalandi, Hollandi, Frrakk- iandi, og Bandarikjunum. Gunn- ar Kvaran er nú kennari við Tón- listarskólann i Reykjavik. fimm ár. Kennari hans þar var Erling Blöndal Bengtsson. Meðan Gunnar var enn við nám varð hann aðstoðarkennari Erlings allt til ársins 1974. 1969 voru Gunnari veitt tón- listarverðlaun þau sem kennd eru við Jósep Gede. Gunnar stundaði Skjót viðbrögð Þaö er hvimleitt aö þurfa aö bíöa lengi meö bilaö rafkerii, leiöslur eöa læki. Eöa ný heimilistæki sem þarf aö leggja fyrir. Þess vegna settum viö upp neytendaþjónustuna - meö harösnúnu liöi sem bregöur skjótt viö. i V 'RAFAFL Smiöshöfða 6 ATH. Nýtt símanúmer: 85955

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.