Þjóðviljinn - 25.03.1982, Blaðsíða 15
[\y| Hringið í síma 81333 kL 9-5 alla
virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum
Undirgöng við
Breiðholtsbraut
illfær
Arni J. Jóhannsson vakti at-
hygli okkar á óhreindindum
miklum i undirgöngum undir
Breiðholtsbrautina við Selja-
skóga. Sagði Árni leðju hafa
runnið inn i göngin i' einum þiðu-
kaflanum eftir áramótin og
siðan hefði allt frosið saman.
Þessi óhreindindi hafa þiðnað
og frosiðá vixl nokkrum sinnum
og væru göngin mjög ógreiðfær
af þessum sökum. Borgaryfir-
völd hefðu ekki hreinsað göngin
enn þrátt fyrir itrekaðar beiðnir
þar að lútandi.
Sagði Arni leitt til þess að vita
lesendum
hversu illa borgaryfirvöld færu
með almannaeigur en hann
sagðist hafa upplýsingar um, að
þessi göng hefðu kostað 128
milljónir króna á sinum tima.
Þetta hefði verið mjög þörf
framkvæmd og göngin mjög
góð. Þau væru hins vegar mjög
litið notuðaf þeim ástæöum sem
að framan getur.
1
Gangstétt vantar
Einar Guðmunds-
son Grindavík:
Mikill
munur á
kyndingar-
kostnaði
Einar Guðmundsson i Grinda-
vik hringdi og vildi koma eftir-
farandi á framfæri mönnum til
umhugsunar:
Hann sagðist eiga 200 fer-
metra hús i Grindavik og fyrir
kyndingu þess borgaði hann
hitaveitu Súðurnesja 896 krónur
á mánuði. Fyrir samsvarandi
hús i Hafnarfirði, þ.e. 200
fermetra aö stærð, borguðu
menn 610 krónur á tveggja
mánaða fresti. Hafnfirðingar fá
heita vatnið frá Hitaveitu
Rey kjavikur. Kyndingar-
kostnaður væri þvi allt að þre-
falt hærri i Grindavik en
Hafnarfirði.
Heiga Agústsdóttir, Dunhaga 11
hringdi:
Hún kvaðst vilja koma þeim
skilaboðum á framfæri að að-
stæður við Barnaheimilið Haga-
borg við Fornhaga væru ekki
alls kostar fullnægjandi. Sagði
hún að tilfinnanlega vantaði
gangstétt við inngang barna-
heimilisins. í hlýindum undan-
farinna daga hefði safnast fyrir
mikil aurbleyta og væri það allt
annað en þægilegt fyrir karla og
konur sem koma með börn sin á
barnaheimilið að vaða aurinn.
Helga sagði að búið væri að
starfrækja barnaheimili þetta i
u.þ.b. 25 ár og væri ástæða til að
koma fyrir gangstéttum við inn-
ganginn.
PA í. L
'ÍÁPA
Barnahornid
Fimmtudagur 25. mars 1982 ÞJOÐVILJINN — SIÐA 15
Jjfc Útvarp
kl. 13.10
Á tjá
og
tundri
Fimmtudags-
leikritið:
Sinfóníu-
tónleikar
Kl. 20.30 i kvöld verður út-
varpað frá 15. áskriftartón-
leikum Sinfóniuhljómsveitar
islands. Þaö er Jón Múli
Árnason sem kynnir dag-
skrána, en stjórnandi á tón-
leikunum verður Páll P. Páls-
son. Einleikari er Gunnar
Kvaran sellóleikari. Myndin
er af Páli mcð sprotann.
Útvarp
%/l# kl. 20.30
Tónlistarþáttur
að loknu
hádegisútvarpi
Á tjá og tundri, mánaðar-
legur þáttur Kristinar Bjargar
Þorsteinsdóttur og Þórdfsar
Guömundsdóttur er á dagskrá
Útvarps strax að loknu há-
degisútvarpi. Þessi þáttur er
nær tveggja klukkustunda
langur og I samræmi við tlma-
lengdina er viöa komið við.
,,Ég mun taka fyrir nokkur
af vinsælustu lögum Magnús-
ar Eirikssonar leikin og sung-
in af Mannakorni, Pálma
Gunnarssyni, Björgvini Hall-
dórssyni o.fl. Að því búnu sný
ég mér alfarið aö erlendum
Barbra Streisand er ein þeirra
sem fram kemur I þætti
Kristinar og Þórdlsar.
söngvurum s.s. Barböru
Streisand og Donnu Summ-
er”, sagði Kristin er Þjóövilj-
inn sló á þráö niöur i útvarp.
.Þó þær Kristin og Þórdis séu
skrifaðar fyrir þættinum
vinna þær hann sitt I hvoru
lagi, þ.e. aðeins önnur þei'rra
er inni i stúdiói i einu.
Þórdfs kvaðst vera meö
gamlar og góðar hljómsveitir
þá þekktustu Uriah Heep og af
innlendum skemmtikröftum
fengi Ómar Ragnarsson
veröugan sess. Einnig Skaga-
kvartettinn og Guöjón nokkur
Matthiasson.
Er hann
ekki
dásemd
Fimmtudagsleikrit Útvarps
er að þessu sinni, Er hann ekki
dásemd (Isn’t he lovley) eftir
Bill Corrigan I staðfærslu
Benedikts Arnasonar, sem
jafnframt er leikstjóri. Leik-
ritið fjallar um ung hjón, ný-
fætt barn þeirra og allt um-
stangið i kringum það.
Móðirin, Kolla er með allan
hugann við nýfædda barnið
sitt, og pabbinn fær þar hvergi
nærri að koma. Honum finnst
það fullmikið af svo góðu, ekki
sist þegar tengdaforeldrar
hans eru farnir að hafa óþarf-
lega mikil afskipti af barninu
aö hans dómi. Hann er stað-
Hermann
lýsir leik
Fram og KR
1 kvöld ki. 22.35 hefst lýsing
hins eldhressa útvarpsmanns,
Hermanns Gunnarssonar á
úrslitaleiknum i bikarkeppni
KKI. Það eru Reykjavikur-
meistarar Fram sem leika
sinn fyrsta úrslitaleik i þessari
keppni gegn KR.
• Útvarp
kl. 22.35
#Útvarp
kl. 21.10
Benedikt Arnason er leikstjóri
fim mtudagsleikritsins.
ráðinn i að bæta úr ástandinu
með sinum aðferðum.
1 hlutverkum eru Randver
Þorláksson, Helga Jónsdóttir,
Arni Blandon, Gisli Alfreðs-
son, Sigurveig Jónsdóttir, og
Rúrik Haraldsson. Tækni-
maður er Guðlaugur Guðjóns-
son.