Þjóðviljinn - 26.03.1982, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 26.03.1982, Blaðsíða 5
Föstudagur 26. mars 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 eftir hana sem heitir „Þaö er von f höföi mér”. Peter Poulsen (f. 1940). Hann hefur skrifaö ljóö og skáldsögur, búiö i Brasiliu og þýdd skáld þess lands. Viö danskan skólabekk hefur Peter Poulsen sagt: „Flest kvæöi min eru um eitthvaö sem ég hefi upplifaö, séö. Ég reyni aö skrifa nálægt talmáli”. Stfll hans er munnlegur. Hann byrjar á þvi sem næst liggur, á hversdagsleg- um atburöi, kannski á samtali á götunni, á ferjunni sem er aö leggja af staö til Borgundar- hólms. En þessi hversdagsleiki er aöeins upphaf, hann tengir tilefn- in viö stórtiöindi ýmisleg meö takmarkalausu hugarflugi. Vagn Steen (f. 1928) er „nytja- listamaöurinn” sem leikur sér aö tungumálinu og hvetur til aö menn séu virkir i meöferö þess og tjái sig sjálfir. Þaö er hann sem gefur út bækur meö gati á svo aö lesandinn geti betur séö i gegnum þær i bókstaflegum skilningi. Þaö er hann sem gefur út bækur meö auöum blööum til aö lesandinn geti skrifaö þaö sem hann vill hafa i bókinni. Hann er frábær upplesari og skemmtunarmaöur ágætur. Eitt af fallegustu ljóöum hans er „Sá sem fangar fuglinn kemur ekki höndum yfir flug hans.” Knud Sörensen (f. 1928) rithöf- undur sem vinnur einnig sem landmælingamaöur og færir sér þá reynslu i nyt i pólitiskum ljóö- um, einföldum I stil. Danska eyj- an Mors er aö hverfa, þvi hún er rik aö móleir, sem er grafinn upp og notaöur i iönaöi um viöa ver- öld: Þetta mál tekur Knud upp i kvæöinu „Nýting framleiöslunn- ar”: Þegar fóöraöir eru bræöslu- ofnar i Astraliu og Kanada mynd- ast hola i landiö á Mors. Þegar háofn i Belgiu er einangraöur eöa skorsteinn i Skotlandi stækkar holan á Mors. Enn stækkar hún þegar kettirnir i Paris pissa i litla kassa meö móleir. Spurt er: Hve lengi geta hve margir kettir piss- aö i kassa sina áöur en Mors skol- ast burt? Sjón er sögu rikari. (AB snaraöi og endursagöi) Sión er sögu ríkari Um Ljóðleikhúsið danska eftir Keld Jörgensen I Meginlínur í i framvindunm I Út er komin á vegum IÐ- 1 UNNAR bókin Straumar og Istefnur í islenskum bók- menntum frá 1550 eftir Hcimi Pálsson. Bók þessi kom fyrst út haustiö 1978, en birtist nú i endurskoöaöri gerö, aö verulegu leyti um- samin og aukin frá fyrstu út- gáfu. — Höfundur gerir m.a. svolátandi grein fyrir hinni , nýju útgáfu I formála: „Ég | tók þann kost aö láta fyrri I hluta bókar standa óbrey ttan I aö mestu. En þvi sem þar fór a á eftir varpaöi ég út i ystu ■ myrkur og hef nú endursam- I iö allan þann hluta sem fjall- I ar um siöustu tvær aldir sög- , unnar. Er þaö von min aö nú ■ hafi verk mitt komist nær I upphaflegri ætlan og leggi I sómasamlega áherslu á siö- , ustu tima”.... | Straumar og stefnurer ný- I lunda meöal bókmennta- I sögulegra yfirlitsrita aö þvi , leyti aö hér er ekki reynt aö ■ gera skil einstökum höfund- I um, ævi þeirra og verkum, I heldur kappkostaö aö rekja , meginllnur i framvindunni. ■ Er þá jafnan litiö til þjóöfé- I lagsaöstæöna og hversu þær I endurspeglast I bókmennt- , unum. — Bókin skiptist I ■ fjóra aöalkafla sem heita: I Lærdómsöld 1550-1770; Upp- | lýsingaröld 1770-1820; . Rómantik, raunsæi, ný- ■ rómantik 1820-1930; Full- I valda og sjálfstætt fólk | 1918-1980. — Þá er heimilda- ■ skrá, nafnaskrá og titlaskrá, Iog loks ýtarleg bókaskrá. Spannar hún þrjátiu blaösiö- ur. — 1 bókinni er fjöldi - ■ mynda. Hún er 264 blaösiöur. Skemmtikvæöi, alvarleg kvæöi, reiöileg eöa notaleg, en umfram allt góö kvæöi... framgöngu, tungutaki. Siöan geta komiö lengri kvæöi. Skáldin velja þau fyrirfram svo aö þau bæti hvert annaö upp. Ekki á þann hátt, aö efniviöurinn tengist sam- an meö þunglamalegum og fræöi- legum hætti, heldur þannig, aö „þau fari hvert ööru vel” eins og Vagn Steen kemst aö oröi. Þarna eru skemmtikvæöi, alvarleg kvæöi, óttaslegin kvæöi, reiöileg, notaleg og alltaf góö kvæöi, þvi aö öll geta þau ort. Siöast þegar ég heyröi skáldin lesa upp stóöu þau enn meö blöö i höndum og lásu af þeim. En þau höföu áform um aö koma ljóöleik- húsinu til aukins þroska, gera þaö dramatiskara. Læra utan aö eina umferö ljóöa, eða þá mæla ljóö af munni fram. Kannski nota faröa, hárkollur og leikmuni. Ekki til aö gera kvæöin betri heldur til aö gera þau áhrifameiri á sviði. Enn veit enginn hvaöa ljóö þau hafa meö sér til íslands og enn skrifa þau ljóöin hvert fyrir sig. Skáldin fimm eru: Sten Kaalö(f. 1945). Þekktastur sem lærisveinn þúsundþjalasmiös ■ins Sigvalda. Fyrsta bók hans var „Með húö og hári” sem Sig- valdi gac út og seldi á Strikinu i Kaupmannahöfn úr barnavagni sinum. Siöan hafa streymt frá honum bækur sem og leikrit fyrir útvarp, sjónvarp og leikhus. Hugarfar Stens er ljóörænt. Framan af skrifaöi hann mest um hversdagsleikann og ástina. Húmor og lifsgleöi voru i þunga- miöju. Seinna hefur hann gerst pólitiskari og hefur nú um stundir einstaka ánægju af aö húöfletta hægriflokka danska — og er stolt- ur af þvi aö þeir kvarta yfir ljóö- um hans viö útvarpsráöiö. Og hann hefur ekki gleymt húmor og lifsgleöi. Marianna Larsen(f. 1951). Allir eiga sitt eftirlæti og Marianne heitir mitt. Siðan 1971 hefur hún gefið út a.m.k. 20 bækur, sem all- ar eru ágætar. 1 kvæöum sinum skilgreinir hún áhrif samfélags- ins á einstaklinginn og flókna sambúö þessara aöila tveggja. Hún er málglögg og hressilega af- skiptasöm: „Til eru fleiri hljóö/ en stafróf fá lýst/ meira af ást en tilfinningum svari/ staöreyndir eins dags/ yfirstiga oröaforöa málsins....” 1 fyrra kom út bók Straumar og stefnur: Digterscenen (Ljóöleikhtlsiö) er aö koma i heimsókn. Þar koma saman fimm skáld, sviö og áheyrendur. Skáldin fimm eru nú um stundir Sten Kaalö, Marianne Larsen, Peter Poulsen, Vagn Steen og Knud Sörensen. Sviöiö er á þriöjudagskvöldiö kemur I Þjóöleikhúskjallaranum og á miövikudaginn i Norræna húsinu. Aheyrendur eru þú og ég... Ljóöleikhúsiö varð til áriö 1976. Aö þvi stóö hópur skálda sem átti þaö sameiginlegt aö hafa gaman af að lesa upp ljóö og hitta viðtak- endur sina. Siöan hefur þeim vel vegnað, einkum i Danmörku þar sem þau hafa feröast um i skólum landsins, lesið upp kvæöi og rætt viö nemendur. 1 mörgum tilvik- um hafa þau fengið nemendurna til aö yrkja sjálfa. Skáldin fimm skiptast á aö lesa upp. Fyrst eru þau öll á sviöi i kynningarlotu meö snöggum skiptingum til aö viö getum kynnst þeim, röddum þeirra, KVEÐJUORÐ Lára Pálsdóttir Meö Láru Pálsdóttur er hnigin til foldar einn af ágætum fulltrúum þeirrar kynslóðar'sem i næstum heila öld hafa lifað og tekið þátt i' þeirri gerbyltingu á högum alþýöu og þjóöarinnar i heild, sem orðiö hefur. Lára var fædd 22. mars 1886 i Reykjavik. Móðir hennar var Rósa Jónsdóttir, móðursystir min, dóttir Jóns Arasonar, báta- formanns, og Ingibjargar Sig- urðardóttur, sem kennd er viö Skálholtskot i Reykjavik, þvi þar bjuggu þau hjónin. Lára missti, móður sína ung aö aldri og var al- in upp hjá ömmu sinni Ingi- björgu, og taldi Lára þaö hafa verið lán sitt i lifinu, aö fá að njóta þeirrar umönnunar. En það stóö þó ekki nema nokkur ár, þvi Ingibjörg andaðist nokkrum árum eftir að Lára kom til hennar. Eftir það var Lára mikiö á heimili foreldra minna og i sveit á sumrin. Litum viö systurhar ætið á hana sem eina af okkur og mamma talaði alltaf um hana sem sina glæsilegustu frænku. Lára giftist 1905 Páli Eggerti Ölasyni sagnfræðingi. Þau áttu þrjú börn: Guðrúnu, Gunnar og Rannveigu Eddu. Misstu þau drenginn komungan, og Rann- veig Edda, fögur og yndisleg stúlka og besta vinkona min, lést aðeins 27 ára. Guörún, sem lika var innilegasta vinkona min, gift- ist Ingólfi Asmundssyni, skrif- stofustjóra, og bundumst viö öll sterkum vinaböndum. Lára fór til Danmerkur 1916 og læri þarm.a saumaskap, en komst á sina réttu billu, er hún hóf störf við Alþýðubókasafnið (nú Borgarbókasafnið) nokkru eftir að það var sett á stofn, og vann þar svo lengi sem hún mátti — eða um þrjátiu ár. Þar naut hún sinna ágætu hæfileika og var virt af öllum, erhenni kynntust. Hún var stórbrotinn persónuleiki, viðlesin og áhugasöm um mann- félagsmál og bókmenntir, góður sósialisti og tryggur vinur vina sinna. Nú á kveðjustundinni þakka ég henni allt, sem hún var mér og minum, og við hjónin sendum aðstandendum innilegustu sam- úðarkveðjur. Sigríöur Þorvaröardóttir. Ótrúle&^jjfclaiegSÍurn Leyft verft Nói-Síríus: Páskaeggnr. 3................ 40,00 Páskaegg nr. 4................70,00 Páskaegg nr. 5................90,00 Páskaegg nr. 6...............165,00 Leyft verft Sælgœtisgerðin Móna: Páskaegg nr. 1................7,00 Páskaegg nr. 2.............. 32,00 Páskaegg nr. 4...............65,00 Páskaegg nr. 6...............85,00 Páskaegg nr. 8..............115,00 Páskaegg nr. 10.............170,00 Okkar verft 33,000 57.50 73,90 135,00 Okkar verft 5,75 26,00 53.50 69,00 94.50 139,50 Opið til kl. 22 í kvöld j|i Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 HEIMIR rALSSON STRAUMAR OG STEFNUR í ÍSLENSKUM BÓKMENNTUM FRÁ 1550

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.