Þjóðviljinn - 26.03.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 26.03.1982, Blaðsíða 14
14 SÍÐA ■— ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 26. mars 1982 TOMMA-RALLY 27-28. HARS 82 FYRSTA RALLYKEPPNI ARSINS FYLGIST MEÐ SPENNANDI KEPPNI. FAIÐ ÓKEYPIS ÁHORFENDA LEIÐABÓK MEÐAN A KEPPNI STENDUR I FAKSHEIMILINU OG TOMMABORGURUM GRENSÁSVEGI Hitaveita I Reykjavíkur óskar eftir að ráða menn til pipusuðu (úti- vinna). Umsækjendur þurfa að hafa hæfnisvottorð i logsuðu og /eða rafsuðu á pipum. Upplýsingar gefur örn Geir Jens- son i bækistöð veitunnar að Grensásvegi 1. UTBOÐ Landsbanki Islands óskar eftir tilboðum i að steypa upp og að ljúka ytri frágangi húss á Hellissandi, Snæfellsnesi. Útboðsgögn eru afhent i skipulagsdeild Landsbankans, Laugavegi 7, IV hæð, og hjá útibúi bankans i Ólafsvik gegn skila- tryggingu að upphæð kr. 1500,- Tilboð verða opnuð á skrifstofu skipulags- deildar að Laugavegi 7, og jafnframt i úti- búi Landsbankans i Ólafsvik, miðviku- daginn 14. april 1982, kl. 11.00. Landsbanki íslands Blaðberar óskast! í eftirtalin hverfi i miðbænum: Grjótaþorp-Templarasund (sem fyrst) Austurstræti-Hafnarstræti (sem fyrst). UOBVIUINN Síðumúla 6. Simi 81333. (||ÚTBOÐ=|= .> • Tilboð óskast i að bora og sprengja i gr]ót- náminu við Korpúlfsstaði og að moka efn- inu á bil og aka þvi i inntaksop grjótmuln- ingsstöðvarinnar við Elliðavog. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Frikirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 13. april n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKiÁVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 ALÞYÐUBANDALAGIÐ Vorfagnaður Alþýðubandalagsins í A-Skaftafellssýslu Vorfagnaöur Alþýðubandalagsins i A-Skaftafellssýslu verður haldinn i Holti á Mýrum laugardaginn 27. mars og hefst með borðhaldi kl. 20.30 Gestir kvöldsins verða Helgi Seljan alþingismaður og Baldur óskarsson.Skemmtiatriði og dans. — Rútuferð frá Höfn á fagnaðinn kl. 19.30. Þátttaka tilkynnist til Þorbjargar i Suðursveit, Hannesar á Mýrum eða Hauks á Höfn i sima 8293 og 8185. Baldur Helgi Fulltrúaráð Alþýðubandalagsins i Reykjavik Fulltrúaráð ABR er boðað til fundar mánudaginn 29. mars nk. klukkan 20:30 i kosningamiðstöð að Siðumúla 27. Fundarefni: Stefnuskrá fyrir borgarstjórnarkosningarnar 22. mai nk. Stjórnin Alþýðubandalagið á Akranesi Félagsfundur verður i Rein mánudaginn 29. mars kl.^O.SO. Fundar- efni: Framboðslistinn lagður fram til samþykktar. 2. önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin Alþýðubandalagið i Hveragerði Opinn stjórnmálafundur verður haldinn i Hótel Hveragerði laugardag- inn 27. mars kl. 14.00. Garðar Sigurðsson alþingismaður og Svavar Gestsson ráðherra koma á fundinn og ræða um stjórnmálaviðhorf og fleira. Almennar umræður og fyrirspurnir. Fólk hvatt til að fjölmenna. Stjórnin Alþýðubandalagið i Garðabæ Félagsfundur verður laugardaj 27. marskl. 13.30 i Flataskóla. Dagskrá: 1. Bæjarmálin. 2. Afgreiðsla framboðslista vegna 6veitarstjórnarkosninga. 3. önnur mál. Stjórnin. Herstöðvaandstaeðingar Herstöðvaandstæðingar Akureyri Árshátið og baráttusamkoma Herstöðvaandstæðingar á Akureyri efna til árs- hátiðar föstudagskvöldiö 26. mars i Alþýðuhús- inu. Nútimatónlist og gömlu dansarnir. Laugardaginn 27, mars kl. 14 halda herstöðva- andstæðingar á Akureyri baráttusamkomu að Hótel KEA. Ræðumaður Böðvar Guðmundsson, sem einnig flytur samkomugestum nokkra söngva. Samlestur úr bókmenntum. Happdrætti. Herstöðvaandstæðingar á Akureyri Böðvar Herstöðvaandstæðingar i Þingeyjarsýslu Baráttusamkoma á Breiðumýri Herstöðvaandstæðingar i Þingeyjarsýslu efna til baráttusamkomu á Breiðumýri kl. 21 sunnudagskvöldið 28. mars. Ræðumaður Böðvar Guðmundsson. Samlestur úr bókmenntum á vegum Akureyringa. Heimamenn sjá um önnur dagskráratriði. Hcrstöðvaandstæðingar i Þingeyjarsýsiu ÍSSKÁPA- OG FRYSTIKISTU VIÐGERÐIR Breytum gömlum isskápum í frystiskápa. Góð þjónusta. SfraslvBrk REYKJAViKURVEGI 25 Hafnarfirði sími 50473 25 erlendir Framhald af bls. 3 hópi, sem aðallega er frá Bretlandi, eru 3 aðilar sem flytja hingað árlega um 200 manns. Ekki eru i þessum hópi taldir þeir sem koma hingað einu sinni til Skjót viðbrögð Þaö er hvimleitt aö þuria aö bíöa lengi meö bilaö rafkeríi, leiöslur eöa tæki. Eöa ný heimilistæki sem þarf aö leggja fyrir. Þess vegna settum viö upp neytendaþjónustuna - meö harösnúnu liöi sem bregöur skjótt viö. V 'RAFAFL Smiðshöfða 6 ATH. Nýtt simanúmer: 85955 rannsókna, en á siðasta ári voru veitt 68 rannsóknarleyfi til 450 manna frá 13 þjóðlöndum. Smyrill Gunnar Sveinsson sagði að flestir þessir aðilar væru frá Þýskalandi, Frakklandi og Englandi. Þeir rækju viðamikla ferðaskrifstofustarfsemi i eigin landi og sérhæfðu sig i „safari” ferðum, m.a. til Nepal, Alaska Sahara og fleiri slikra landa, og nú nýverið hefði Island bæst við i hópinn. En hvaðveldur? Gunnar nefndi þrennt: Erfiða samkeppnisað- stöðu islenskra ferðaskrifstofa vegna verðlags- og gjaldeyris- mála, óljós lög og reglugerðir (ekki færri en 33 i hinum ýmsu lagabálkum) og siðast en ekki sist Smyrill, sem flutti 1262 erlend farartæki til landsins árið 1981, en | aðeins3501975. — AI. Sími 86220 FÖSTUDAGUR: Opið frá kl. 20—03. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 19— 03. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. SUNNUDAGUR: Opið frá kl. 20— 01. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. ^Júbburinn Borgartúni 32 Föstudagur: Opið frá kl. 22.30—03. Hljómsveitin Goðgá og diskótek Laugardagur: Opið frá kl. 22.30—03. Hljómsveitin Goðgá diskótek. HÓTEL LOFTLEIÐIR --- Sími 22322 BLÓMASALUR: Opið alla daga vikunnar frá kl. 12—14.30 og 19_23.30. VÍNLÁNDSBAR: Opið alla daga vikunnar kl. 19—23.30 nema um helgar, en þá er opið til kl. 01. Opið i hádeginu kl. 12—13.30 á laugardögum og sunnudögum. iVEITINGABCÐIN: Opið alla daga vikunnar kl. 05.00—20.00. \kál(lfetl ý>\m\ 8220Ö Jónas Þórir leikur á orgelið á ESJUBERGI laugardag og sunnudag frá kl. 18-21.30, en eftir það leikur hann á SKALAFELLI til kl. 01. Tiskusýning alla fimmtudaga. Sigtún sími 85733 Föstudagur: Opið frá kl. 22—03. Diskótek. Grillbarinn opinn. Laugardagur: Opið frá kl. 22—03. Diskótek. Grillbarinn opinn. Bingó kl. 14.30 laugar- dag. Sími 11440 FÖSTUDAGUR: Opið frá k). 21—03. Diskótek. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 21—03. Diskótek. SUNNUDAGUR: Opið frá kl. 21—01. Gömlu dansarnir. Jón Sigurösson og félagar hans leika.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.