Þjóðviljinn - 26.03.1982, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 26.03.1982, Blaðsíða 10
1« SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 26. mars 1982 Bókin sem afhjúpar álfurstana ogflettir ofan af frjálshyggjupostulunum Svart á hvítu Aðalfundur Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður haldinn að Borgartúni 18, laugardaginn 27. mars n.k. kl. 14.00. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngumiðar að fundinum verða af- hentir ábyrgðarmönnum eða umboðs- mönnum þeirra föstudaginn 26. mars i af- greiðslu sparisjóðsins að Borgartúni 18, og við innganginn. Stjórnin. Meinatæknir Halnarfjörður Heilsugæsla Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða meinatækni i hálft starf sem fyrst. Umsóknir um starfið sendist forstöðu- manni að Strandgötu 6 fyrir 6. april n.k. Heilsugæsla Hafnarfjarðar. Húsnæði Undirrituð, 34 ára þýsk kona i islensku- námi við Háskóla Islands, óskar eftir 2-3 herbergja ibúð i 12-14 mánuði. Fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar i sima 27167 eftir kl. 6 á kvöldin. Marita Bowmans Framboðslisti Alþýðu- bandalagsins Kópavogi Á fjölmennum fundi Al- þýðubandalagsins í Kópa- vogi í fyrrakvöld var framboðslisti félagsins fyrir bæjarstjórnarkosn- ingarnar í vor sam- þykktur. Ríkti einhugur og samstaða um skipan á listanum og í lok fundarins var samþykkt svohljóðandi ályktun: „Alþýöubandalagiö lýsir fullu trausti á núverandi bæjarstjóra og aöra starfsmenn bæjarfélags- ins. Jafnframt heitir flokkurinn á bæjarbúa aö veita frambjóð- endum Alþýöubandalagsins brautargengi i kosningunum i vor svo að þeir geti haldiö áfram for- ystu i bæjarstjórn fyrir farsælu samstarfi til vinnu aö framfara- málum.” Við niöurrööun i efstu sæti listans voru úrslit i prófkjöri aö öllu leyti látin ráöa skipaninni. Þessir skipa sætin á framboös- lista Alþýöubandalagsins fyrir kosningarnar i vor i Kópavogi: Björn Ólafsson, verkfræðingur. Vogatungu 10. Heiörún Sverrisdóttir, fóstra. Holtageröi 68. Snorri S. Konráösson,' bifvéla- virki. Túnbrekku 2. Lovisa Hannesdóttir, rekstrar- stjóri. Bræöratungu 19. Asmundur Asmundsson, verk- fræöingur. Hiiöarvegi 44. Hjálmdis Hafsteinsdóttir, starfs- stúlka. Hvannhólma 2. Agústa I. Sigurðardóttir, gjald- keri. Digranesvegi 97. Valþór Hlööversson, blaöamaöur. Furugrund 76. Þórunn Theódórsdóttir, bóka- vöröur. Fögrubrekku 2. Siguriaug Zophaniasdóttir, hús- móöir. Hrauntúngu 3. Gunnlaugur Helgason, simvirki. Furugrund 24. Guömundur Hilmarsson. bifvéla- virki. Furugrund 60. Þorbjörg Rögnvaldsdóttir, skrif- stofumaður. Vighólastig 17. Arni Stefánsson, kennari. Melaheiði 1. Steinþór Jóhannsson, húsa- og húsgagnasmiður. Engihjalla 3. Hildur Einarsdóttir, baðvörður. Hrauntungu 83. Loftur Al. Þorsteinsson, verk- fræöingur. Reynihvammi 16. Maria Hauksdóttir, húsmóðir. Hrauntungu 111. Svandis Skúladóttir, fulltrúi. Bræöratungu 25. Guðsteinn Þengilsson læknir. Alfhólsvegi 95. Ragna Magnúsdóttir, húsmóðir. Digranesvegi 34. Adolf J.E. Petersen, fyrrv. verk- stjóri. Hrauntungu 15. 1. Björn Ólafsson V 4. Lovisa Hannesdóttir 2 Heiörún Sverrisddttir 3. Snorri S. Konráösson 5. Asmundur Ásmundsson 9. Þdrunn Theódórsdóttir 10. Sigurlaug Zophaniasdóttir 8. Valþór Hlööversson 6. Hjálmdis Hafsteinsdóttir 7. Agústa 1. Siguröardóttir 11. Gunnlaugur R. Helgason Kammersveit Vestfjarða: Heldur tónleika á Akureyri og Kammersveit Vestfjaröa heldur tónieika á sal Menntaskól- ans á morgun, laugardag, og hefjast þeir kl. 15.00. Aörir tón- leikar kam mcrsveitarinnar verða á sunnudag f Húsavlkur- kirkju og hefjast þeir kl. 17.00 A efnisskránni sem er mjög fjölbreytt, eru meöal annars verk eftir Frescobaldi, Mozart, Ravel, Satie, og Kurt Weill. Verkin eftir Satie og Kurt Weiil eru sérstak- lega útsett fyrir Kammersveit Vestfjaröa af Jónasi Tómasssyni tónskáldi. Verkiö eftir Saite heit- ir Gamalt skart og fornar brynj- ur, en eftir Kurt Weill verða flutt fjögur lög úr Túskildingsóper- unni. Verkiö Gamalt skart og fornar brynjur eftir Satie er sérstaklega útsett fyrir Kammersveit Vest- fjaröa. Myndin af Satie er eftir Cocteau. 1 Kammersveit Vestfjaröa eru sex kennarar viö Tónlistarskól- ann á tsafiröi, þau Hlif Sigurjóns- dóttir, Sigriöur Ragnarsdóttir, Jan Henriksen, Séra Gunnar Björnsson, Michael Holtermann, og Jóns Tómasson Hjörieifur og Snorri Sveiimsýna Samsýning þeirra Hjörleifs Sigurössonar og Snorra Sveins Friörikssonar er opin þessa dag- ana í Norræna húsinu. Þar sýna þeir vatnslitamyndir og oliumál- verk (Hjörleifur) og kolteikning- ar og oliumálverk (Snorri Sveinn). Mikil aösókn hefur veriö aö sýningunni sem stendur til 4. april.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.