Þjóðviljinn - 26.03.1982, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 26.03.1982, Blaðsíða 11
Föstudagur 26. mars 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 íþróttir (2 iþróttir 2 íþróttir Bikarkeppnin í körfuknattleik: Framarar blkarmelstarar Sigruðu KR í úrslitaleik 68:66 Eftir bragödaufan fyrri hálfleik þar sem allt stefndi i yfirburöa- sigur Fram, þróaðist úrslita- leikur Fram og KR i bikarkeppn- inni i körfuknattleik i gærkvöldi upp i æsispennandi baráttu á iokaminútu leiksins. Þegar 37 sek. voru tii leiksloka skoraöi Páll Koibeinsson iaglega körfu fyrir KR og minnkaði muninn i 64—63. Hann fékk vitaskot að auki og gat þvi jafnað en taugar hins 17 ára gamla pilts stóðust ekki álagið og skotið geigaði. Framarar fengu knöttinn og Val Brazy skoraði, 66—63, þegar 23 sek. voru eftir. Sjösek. siðar fékk Jón Sigurðsson tvö vitaskot fyrir KR. Þaö fyrra mistókst en það siðara rataði rétta leið og staðan þvi 66—64. Fram i vil. Þegar sex sek. voru eftir komst Simon Óiafsson á auðan sjó undir körfu KR og tryggði Fram sigur. Staðan 68—64 og tvö stig Kristjáns Oddssonar úr vitaskotum dugðu KR ekki og reyndar munaði aðeins sekúndu- brotum að Fram skoraði eina körfu I viðbót.(i8—66 dugði Frain en taugaálagiö var gifurlegt hjá báðum aðilum undir lokin. Framan af virtust KR-ingar enga möguleika eiga. Þeir skor- uðu aðeins eina körfu fyrstu 4 minúturnar og Fram komsti 8—2. KR minnkaði muninn i 12—10 en þá komu 15 stig i röð hjá Fram og á 16. min. munaði 21 stigi, 35—14. Góður kafli undir lok hálfleiksins lagaði stigatöluna hjá KR en i hléi var staðan 38—26 Fram i vil. KR byrjaði siðari hálfleikinn af miklum krafti og hafði minnkað muninn i 46—43 á 8. min. Fram komst i 56—47 ogsiðan i 64—57 en KR-ingar neituðu að gefast upp og lokakaflanum er þegar lýst. Framarar áttu þennan sigur skilinn þótt litlu munaði undir lokin að þeir misstu hann út úr höndunum á sér. Lengi vel voru þeir nær einráðir i fráköstunum og hittnin var góð. KR-ingum gekk illa að hemja hinn hraða sóknarleik þeirra og við Val Brazy réðu þeir litið. Hann lék mjög vel, hitti ágætlega og lék samherja sina oft á tiðum frábær- lega uppi. Simon Ólafsson og Þor- valdur Geirsson komust einnig vel frá leiknum og hirtu ótal frá- köst. Viðar Þorkelsson átti ágæta kafla en annars var liðsheildin sterk hjá Fram. Brazy skoraði 24 stig, Simon 16, Þorvaldur 10, Viðar 8, Ómar 6, Björn 2 og Guð- steinn 2. Ófarir KR i fyrri hálfleik má að miklu leyti rekja til lélegrar skot- nýtingar hjá Stewart Johnson. Hann fór ekki að hitta i körfuna að ráði fyrr en liöa tók á leikinn en þá fór lika að ganga vel hjá ! Stefán í KR? i IAllt bendir til þess að Stefán Halldórsson gangi til liös við 1. 5 deiidarlið KR i handknattleik. I Stefán hefur þjálfað og leikiö með Tý frá Vestmannaeyjum i ■ 2. deildinni i vetur en er nú kom- | inn á land og hefur æft með KR ■ að undanförnu. vs | Bikararnir flestir til Suðurnesja Crslitaleikirnir i yngri flokkunum I körfuknattleik fóru fram i Njarð- vik um siöustu helgi. 1 2. flokki sigraði Keflavfk Val i úrslitaleik 85-75,1 3. flokki vann KR Val i úrslitum 83-57, i 4. flokki unnu Njarövikingar Valsmenn 48-44 i úrslitaleik og i 5. flokki unnu Keflvikingar IR i úrslit- um 41-20. Suðurnesjamenn voru einnig sigursælir i grunskólamóti KKl en þvi lauk einnig um siðustu helgi. I flokki pilta 14-15 ára vann Njarðvikur- skóli, i flokki 12-13 ára sigraði Keflavikurskóli og lika i kvennaflokki. íslandsmótið í fimleikum: Jónas kemur irá Moskvu tslandsmeistaramót fimleikasambands tslands veröur haldið i Laugardalshöll 27. og 28. mars og hefst kl. 14 báða dagana. Þátttak- endur eru frá þremur félögum, Armanni, Björk og Gerplu, 15 stúlkur og 5 piltar. — Meðal piltanna keppir Jónas Tryggvason sem stundar nám við Rikisiþróttaháskólann i Moskvu. Stúlkurnar keppa i ólympiu- skylduæfingum FIG fyrri daginn og i frjálsum æfingum seinni daginn. Piltarnir keppa i skylduæfingum fyrri daginn og frjálsum æfingum seinni daginn. Landsflokkaglíman 1982 Landsflokkagliman 1982 veröur háö laugardaginn 27. mars kl. 15 I iþróttahúsinu aö Varmá I Mosfellssveit. Þátttakendur eru 24 I fimm flokkum og koma þeir frá fimm félögum. Sambandsstjómarhuidur ÍSÍ Hinn árlegi sambandsstjórnarfundur ISI veröur haldinn laugardag- inn 27. mars I veitingahúsinu Gaflinum i Hafnarfiröi og hefst kl. 10. Sambandsstjórnin er æösti aöili ÍSI milli Iþróttaþinga og mun fundur- inn taka fyrir mörg mikilsverö verkefni Iþróttasambandsins. : Tvöfalt hjá i .= KR- : ! stúlkum _ Körfuknattleiksstúlkurnar ■ ■ úr KR létu sér ekki nægja Is- I ■ landsmeistaratitilinn sem ~ „ þær tryggðu sér um siðustu ■ I helgi. I gærkvöldi bættu þær 1 ■ bikari i safnið er þær sigruðu ■ | helstu kcppinauta sina I vct- | ■ ur, IS, i úrslitaleik bikar- ■ ■ keppninnar með 58 stigum | 5 ge§n 5i- ■ VSJ b ■ mn ■ ■■ ■ bbb ■ ■!■ ■ mm m am KR. Jón Sig. lék þokkalega en það voru ungu mennirnir, Páll og Birgir Mikaelsson sem komust einna best frá leiknum hjá Vesturbæjarliðinu. Johnson skor- aði 25 stig, Jón 13, Birgir 10, Garðar 6, Kristján O. 6 og Páll 6. Gunnar Guðmundsson og Sig- urður Valur Halldórsson dæmdu leikinn þokkalega, ,, Huga rfarsbr ey ting eftir Reykjavikur- mótið” „Eg átti von á þvi að við sigr- uðum i þessum leik ”, sagði Þor- valdur Geirsson fyrirliði Fram eftir leikinn. „Við höfum leikiö vel i siðustu leikjum og i kvöld héldum við haus. KR-ingar eru erfiðir mótherjar i úrslitaleikj- um, þeir hafa reynsluna. Varð- andi Framliðið, tel ég að alger hugarfarsbreyting hafi orðið eftir að við unnum Reykjavikurmótið i haust. Þá fórum við að trúa þvi að gætum orðið topplið og höfum siðan stefnt markvisst að þvi i vetur”, sagði Þorvaldur Geirsson og við óskum honum og Fram- liðinu til hamingju með árangur- inn. VS Leikir um helgina IHandknattleikur Islandsmeistarar Vikings I og bikarmeistarar Þróttar • I' mætast i 16-liða úrslitum I bikarkeppni HSl I Laugar- I dalshöll i kvöld kl. 20. Þetta I er fyrsti leikur beggja i ■ I" keppninni og veröur aö telj- I ast fremur meinlegt aö þau I skyldu dragast strax saman. I Hvað um þaö, þaö veröur ör- 1 1' ugglega hart barist i Höllinni I i kvöld. Blak IÚrslitaleikurinn i bikar- I keppni karla fer fram i I Iþróttahúsi Hagaskóla kl. 14 ■ , • á sunnudag og mætir þar lið J Ilslandsmeistara Þróttar I annaöhvort Bjarma eöa IBV. I 1 1. deild karla veröa þrir ■ , leikir um helgina. 1S og Vik- J Iingur leika i Hagaskóla I I kvöld kl. 20, Þróttur og ÍS á I sama staö á laugardag kl. 14 • , og á eftir þeim mætast lið J IVikings og UMSE. Tveir leikir veröa I 1. deild I kvenna. KA frá Akureyri ’ , leikur tvo leiki syðra, báöa i J IHagaskóla. I kvöld gegn I Þrótti kl. 21.30 og á morgun, I I laugardag, gegn Breiöabliki kl 16 30 GUÐSTEINN INGIMARSSON Framari reynir körfuskot I úrslitaieikn- um i gærkvöldi. Mynd eik. Fyrstudeildarliö Vais i knattspyrnu hefur nýlega misst tvo af sterkari leikmönnum sinum. Markvöröurinn kunni, Siguröur Haraldsson, hefur tilkynnt félagaskipti úr Val, þó ekki i neitt ákveöiö félag. Hilmar Haröarson, framlinumaöurinn friski, hef- ur ákveöiö aö leika meö 3. deildarliöi Hugins frá Seyöisfiröi f sumar. Þá vekur athygli aö Jón Guömann Pétursson frá Reyni Sandgeröi ætlar aö reyna sig hjá Vikingi i sumar,en meö Viking- um leikur annar Sandgeröingur, Þóröur Marelsson. Eftirtalin félagaskipti voru samþykkt á tveimur siöustu fund- um hjá KSt: Sigurður og Hilmar úr Val Agústa Hafliöadóttir ur Fylki i Val Atli Steinar Atlason úr Aftureldingu — opiö Bergur Sverrisson úr Þrótti N. — opið Brynja Margeirsdóttir úr Val I KR Einar Áskelsson úr Þór A. i KA Friðrik Egilsson úr Fram I Fylki Garöar Gunnarsson úr 1B1 I FH Guömundur Friögeirsson úr Óöni i Armann Gunnlaugur Helgason dr Breiðabliki I Augnablik Halla Kr. Geirsdóttir Ur Fylki i Val Halldór Björnsson úr Aftureldingu i KR Halldór Halldórsson úr IR i Þrótt R. Halldór Jóhannesson úr Gróttu — opiö Hans U. Scheving ur Fram I Val Hilmar Arason úr Þrótti N. — opiö Hilmar Haröarson úr Val i Hugin Ingvar Ágústsson úr Reyni Hn. i Fylki Jón Þór Einarsson úr IR i Hauka Jón Guömann Pétursson úr Reyni S. i Viking Jónas Skúlason úr HSÞb — opið Kolbrún Jóhannsdóttir úr Val i KR Magnús B. Erlingsson úr IBl I Fylki Ölafur Helgason úr Skallagrimi — opiö Ólafur Rögnvaldsson úr Reyni — opiö Óttar Armannsson úr Súlunni i Þrótt N. Páll Freysteinsson úr Þrótti N. i Val Ragnar Baldursson úr Leikni R. I Val Ragnar Ingólfsson úr Leikni R. i Fram Ragnar G. Þóröarson úr Stjörnunni — opiö Siguröur Haraldsson úr Val — opiö Svanur Kristvinsson úr IR i Armann Þóröur Sigurösson úr Leikni R. i Val Þorvaldur Jónsson ur Leiftri i KA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.