Þjóðviljinn - 22.04.1982, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 22.04.1982, Qupperneq 1
Meirihlutinn neitaði að svara í skoðanakönnun DV: \fíyer fékk lóö? Borgarráð hefur úthlutað einbýlishúsalóðum og raðhúsalóðum á Artúnsholti og raðhúsalóðum í Suðurhlíðum. Listinn birtist á bls. 9 í blaðinu i dag. Fjölbýlishúsalóðunum á Ártúnsholti verður úthlut- að eftir viku til tiu daga Girðingunni hnikað til Vonum að farið verði að tillögum okkar segir bæjarrit- arinn í Grindavík l>aö fór héöan frá okkur kort i dag með staösetningu þessarar girðingar, þar sem komið var til móls'viðsjónarmið Grindvikinga, sagði Hannes Guðmundsson hjá varnarmáladeild utanrikisráðu- neytisins, er við inntum hann eftir því hvort staösetning girðingar- innar i kringum fjarskiptamöstur hersins i Grindavik hcfði veriö ákveðin. Hannes sagðist ekki geta sagt hversu langt girðingin væri frá byggðinni, en Helgi Ágústsson, sem hefur með málið að gera var ekki viðlátinn. Við hringdum einnig i Jón Hólmgeirsson bæjar- ritara i Grindavik, en hann sagð- ist ekki hafa heyrt neitt frá hern- um um þessi mál frá þvi i gær. — Við vonum bara að íarið hafi verið að okkar lillögum i þessu máli og girðingin ílutt um 180 m fjær en upphaflega var áformað, sagði Jón. „Varnarsvæðið” i Grindavik takmarkar athafna- og bygginga- svæði Grindvikinga til norðurs, þar sem það nær alveg að núver- andi byggð, og girðing sú, sem nú á að reisa umhverfis fjarskipta- möstur hersins á svæðinu lokar af mikilvægu útivistarsvæði fyrir bæjarbúa. ólg. wwm m /q /m 1 i • ö£im£l Hrnir gafu íhaldmu útkrðr <g| æ | O 11 a / 1 könnun Vísis 14 borgarfulltrua! Fimmtudagur 22. april 1982. 89. tbl. 47 árg. Ekki leit út fyrir aðsaman frysi vetur og sumar I gær, þegar við spjölluðum við veðurspámenn, en slikt ku boða gott sumar. Þaö var hins vegar hlýtt og milt veöur viðast hvar á landinu i gær og leit út fyrir svipað veður i dag á sumardaginn fyrsta, viða er þó ófærð á vcgum. Þessir ungu piltar voru komnir i vorhugog sýndu stúlkunni á götunni mun meiri áhuga en ljósmyndaranum. Ljósm. — gel — könnuninni sem birt var i gær. 1 kosningunum fáum dögum siðar fékk Sjálfstæðisflokkurinn hins vegar ekki 10 borgarfulltrúa heldur 7 og missti meirihluta sinn. Nokkru fyrir alþingiskosning- arnar árið 1979 birtu siðdegis- blöðin skoðanakannanir sem bentu til þess, aö Sjálfstæöis- flokkurinn gæti hæglega fengið hreinan meirihluta i alþingis- kosningum, sem fram fóru þá i byrjun vetrar. — Niðurstaðan varð hins vegar sú að Sjálfstæðis- flokkurinn fékk aðeins stuðning liðlega þriðjungs kjósenda og 21 þingmann af 60. í báðum þeim dæmum sem hér hafa verið nefnd frá árunum 1978 og 1979 fór vafalaust saman vill- andi niöurstaða i skoðanakönnun- um og svo hitt að með öflugu póli- tisku starfi siðustu vikurnar sótti Alþýðubandalagiö fram, en Sjálf- stæöisflokkurinn komst á undan- hald. Þannig þarf það einnig að verða nú. k. KR bikarmeistari — Sjá íþróttir á bls. 27. augljóslega yfirvofandi aö flokks- eigendafélag Sjálfstæðisflokks- ins, sú harðsviraða fjármálaklika sem stjórnar Sjálfstæðisflokkn- um og Vinnuveitendasambandinu fái á ný meirihluta i borgarstjórn Reykjavikur. Fyrir fjórum árum vann Alþýðubandalagið stórsigur i borgarstjórnarkosningum og sá sigur dugði til að fella meirihluta ihaldsins, — en það munaöi að- eins 50atkvæðum, sem var um 0,1 af heildartölu kjósenda. Hættan vofir yfir nú — en það er enn hægt að bægja henni frá, með samstilltu og öflugu átaki undir merkjum Alþýðubandalagsins. Dæmi um fyrri skoðanakannanir Rétt er að rifja hér upp, að fá- einum dögum fyrir borgar- stjórnarkosningarnar 1978 birti Visir niðurstöður skoöanakönn- unar um fylgi flokkanna i Reykjavik. Samkvæmt þeim niðurstöðum átti Sjálfstæðis- flokkurinn að fá 10 borgarfulltrúa af 15, eða tvo þriðju fulltrúanna nákvæmlega eins og i skoöana- i þeirri skoðanakönnun, sem Dagblaðiö og Visir birti niður- stöður úr i gær neitaði meirihluti aðspurðra að gefa neitt upp um það hvaöa iista þeir ætluðu að kjósa við komandi borgar- stjórnarkosningar i Reykjavik. Af þessum ástæðum hefur könnunin mjög takmarkað gildi, þar sem aðeins rúm 47% að- spurðra fengust tii að svara. Samkvæmt niðurstöðum þessar- ar könnunar fengi Sjálfstæðis- fiokkurinn 14 af 21 borgarfuiltrúa sem kjósa á i Rcykjavik, Alþýðu- bandalagið 2, Alþýðuflokkurinn 2, kvennaframboðiö 2 og Fram- sóknarflokkurinn 1 borgarfull- trúa. Burtséö frá niðurstöðum þess- arar mjög svo ófullkomnu skoðanakönnunar, þá er sú hætta [Áttrœöur á morgun Halldór Laxness er áttræður á J morgun. 1 því tilefni birtir Þjóö- viljinn itarlcgt viðtal við skáldið, sem Arni Bergmann hefur skráð og afmælisgreinar margar. • Sjá bls. 15-19 L Aukablaö um helgina Um næstu helgi fylgir Þjóðviljanum 32 siðna auka- blað um húsgögn og innrétt- ingar. Þar kennir margra grasa og eru þessi þau helstu. Viðtal við Stcfán Snæ- björnsson húsgagnaarki- tckt um íslenska iðnhönnun og möguleika okkar á þvi sviði. Fariö i heimsókn til Bessastaða og húsgögn staðarins skoðuð i fylgd Forscta islands, Vigdisar Finnbogadóttur. Eldhúsinnrétlingar eru kannaöar og gerður vcrð- samanburður nokkurrra. Leðurhúsgögn eru skoð- uð og skyggnst undir yfir- borðið. Hvcrnig bjuggu afi og ivnma? Heimsókn i Arbæj- arsafn og Listasafn Einars Jónssonar. Skandinavisk húsgagna- hönnun. livers vcgna hafa frændur okkar náð svo langt á sviði hönnunar? Hvaða málningu á að nota? Eiginleikar mismun- andi málningartegunda kannaðir. Húsgögn fyrir aldraöa og fatlað fólk kynnt i máli og myndum. Þáttur um ljós og birtu i híbýium manna. UOWIUINN Ólafur Þ. Harðarsson stjómmálafræðingur Eykur mikilvægi kosningabaráttunnar Forspárgildið mjög takmarkað „Það er ýmislegt sem bendir til þe ss að flokkshollustan hafi minnkaö hér á landi frá þvi sem var fyrr á árum, og eins virðist sem félagsleg staða hafi minni áhrif á það hvað menn kjósa, en áður var. Þetta er raunar það sama og hefur verið að gerast i fjölmörgum löndum i V-Evrópu á siðustu árum”, sagði Ólafur Þ. Harðarson lektor I stjórnmála- fræðum við Háskólann, þegar Þjóðviljinn leitaði hjá honum skýringa á þeirri staöreynd, að heimingur svarenda I skoðana- könnun Dagblaðsins um borgar- stjórnarkosningarnar sem birt var i gær, tók ekki afstöðu með neinum einum stjórnmálaflokki. „Það hafa orðiö meiri kosn- ingasveiflur á siðasta áratug en áður þekktist hér á landi og hreyfing milli flokka mikil. Þá hefur það einnig verið eftirtektar- vert að stjórnarflokkar hafa fremur tapaö fylpi i kosningum s.l. áratug og það er greinileg breyting frá þvi sem var.” Ólafur sagöi ennfremur aö for- spárgildi þessarar könnunar fyrir úrslit i borgarstjórnarkosning- unum væri mjög takmarkaö vegna þess hve stór hópur væri óráðinn, og sá hópur kjósenda væri liklegur til að auka mikil- vægi kosningabaráttunnar sjálfr- ar. „Þá er athyglisvert að þessi óráðni hópur er mun stærri en i siðustu könnun sem framkvæmd var, en vera má að kvennafram- boðið hafi þar einhver áhrif á. Meðan ekki hefur verið fram- kvæmd itarleg könnun á kosning- um hérlendis, þá er mjög erfitt að leggja fram skýra greiningu á þvi hvað hér býr að baki, en það er eitt brýnasta verkefni islenskra stjórnmálafræðinga að slik könn- un verði gerð”, sagði ólafur. -lg.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.