Þjóðviljinn - 22.04.1982, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 22.04.1982, Qupperneq 5
Fimmtudagur 22. aprll 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 Mitterrand í vítahring: Franska stjómln í málamiðlun Franska vinstristjórnin hefur veitt fyrirtækjunum ýmsar ívilnanir til að örfa fjárfestingar og um leið stöðvað í bili þá styttingu vinnuvikunnar, sem ætlað var að beita til að fleiri gætu fengið vinnu í því mikla atvinnuleysi sem nú er í Frakklandi. Fyrir skemmstu var byrjað á að stytta vinnuvikuna úr 40 stund- um í 39, en upp komu átök vegna þessa máls vegna þess að ekki hafði verið frá þvi gengið að fullu hver ætti að bera kostnaöinn af þessari breytingu. Takmarkið var að koma vinnuvikunni niður i 35 stundir 1985. Nú hefur stjórnin ákveðið að láta aðila vinnu- markaðarins eina um þetta mál næstu tvö árin og þýðir þetta ef til Fjáriögin eru komfn út á ný Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar hefur sent frá sér nýja útgáfu af islensku söngva- safni þeirra Sigfúsar Einarssonar og Halldórs Jónassonar. Þetta er áreiðanlega vinsælasta nótnabók- in sem komið hefur út á islandi og hefur meðal almennings verið nefnd „Fjáríögin” og hlaut það nafn af hinni frábæru mynd Rikarðs Jónssonar af islcnsku landslagi, ungum smölum og kindum, sem prýddi spjöld bókarinnar og prýðir enn þessa nýju útgáfu. íslenskt söngvasafn kom fyrst út i tveimur bindum 1915 og 1916 og hefur alltaf siðan þótt ómiss- andi á hverjum þeim stað, þar sem sungið er við undirleik. Jón Asgeirsson, tónskáld, ritar formálsorð fyrir þessari nýju út- gáfu og segir þar m.a. „Fáar nótnabækur hafa reynst tónmennt i landinu eins nota- drjúgar og lslenskt söngvasafn. Val texta og laga, en sérlega þó raddsetning Sigfúsar Einars- sonar tónskálds, er án efa undir- staða þeirra vinsælda, sem bæk- urnar hafa notið. Þeir, sem sinntu söngþörf almennings á liðnum áru, voru vel búnir til leiks með „Fjárlög- in” i höndunum og mörgu byrj- anda i hljóðfæraleik voru þau góð til þjálfunar, þvi tæknilega spanna frábærar raddsetningar Sigfúsar furðu vitt svið.” Filmuvinnu, prentun og band bókarinnar hefur Prentsmiðjan Oddi annast og Prentmynda- stofan hf. hefur litagreint kápu- myndina. vill i reynd að ekki verði hugsað til frekari styttingu vinnuviku fyrr en 1984. En þær tilslakanir sem mestu skipta eru þær að stjórnin hefur ákveðið að lækka skatta á fyrir- tækjum um ca. ellefu miljaröi franska. Þessu verður mætt með nokkurri hækkun á söluskatti, sköttum á lánastofnanir og svo blátt áfram með þvi að gera ráð fyrir meiri greiðsluhalla á fjár- lögum. Franskir kapitalistar hafa verið mjög óánægðir með ýmsar efnahagsráðstafanir rikis- stjórnarinnar, sem þeir halda fram að kosti þá um 93 miljaröi franka i auknum útgjöldum á ári. Fjármálaráðherrann heldur þvi svo fram að hér sé ekki um nema 40 miljarði franka að ræða. En hvort sem væri: fjárfestingar hafa verið mjög litlar á þessu ári og þvi er nú gripið til þessara ráðstafana til að koma I veg fyrir aö atvinnuleysið aukist enn. Stjórnin á einnig i nokkrum úti- stöðum við verkalýðshreyfinguna sem er þriskipt i Frakklandi. Delors efnahagsráöherra hefur i nýlegu viðtali lagt mikla áherslu á, að sósialistum muni ekki tak- ast tilraun til að stjórna landinu án þess að verklýðsfélögin styddu þá. Ef að þau hinsvegar héldu áfram þrátefli sinu um stöðu hvers og eins verklýðssambands, þá þýddi það ekki annað en hægriflokkarnir yrðu aftur leiddir til valda. V orkonsert Stefnis Vorkonsert Karlakórsins Stefnis verður haldinn i iþrótta- húsinu aö Varmá i dag, sumar- daginn fyrsta kl. 5. n Aðalfundur Verkalýðsmálaráðs Alþýðubandalagsins! Kjara-,vísitölu- og efnahagsmál Haldinn að Hótel Loftleiðum sunnudaginn 25. apríl Benedikt Daviðsson. Guömundur Árnason. Þröstur ólafsson. Svavar Gestsson. Aðalfundur Verkalýðsmálaráðs Alþýöubanda- lagsins verður haldinn á Hótel Loftleiðum sunnu- daginn 25. april næstkomandi og hefst kl. 10 ár- degis. Dagskrá: 1. Kjaramál — Framsögumenn: Benedikt Daviðsson og Guömundur Arnason. 2. Visitölumál — Framsögumaður: Þröstur Ólafsson. I Svavar * 3. Efnahagsmál — Framsögumaður Gestsson. 4. önnur mál. 5. Kosning stjórnar. Aðalfundurin fer fram i Kristalssal Loftleiða. Sameiginlegur málsverður verður á Hótel Loft- leiðum kl. 12.15 á sunnudaginn. Aðalfundur Verkalýðsmálaráðs er opinn öllum stuðningsmönnum Alþýðubandalagsins. Stjórn Vcrkalýðsmálaiáðs Alþýðubandalagsins. 2.-9. MAÍ HEILSUVIKA Á HÚSAVÍK Þarftu að missa nokkur aukakíió? Viltu losna viö streitu og eril hverdagsins? Viltu njóta heilsusamlegrar útivistar i þægilegu og fallegu umhverfi? VIÐ HÖFUM LAUSNINA MEGRUN - HVÍLD - LÍKAMSRÆKT - ÚTIVERA Á HEILSUVIKU Á HÚSAVÍK bjóðumviðuppá létt en girnilegt fæði -sund-leikfimi -gufuböð - heitan pott - nudd - gönguferðir - ýmiskonar tómstundagaman og fræðileg erindi. SÉRHÆFT STARFSFÓLK svo sem læknir - sjúkraþjálfari - íþróttakennarar leiðsögumenn og lipurt (hótel) starfsfólk munu sjátil þess að þér líði sem best. HÓTEL HÚSAVÍK býður þér að dvelja í vistlegum tveggja manna herbergjum með baði meðan á þessari sæluviku stendur. VERÐIÐ fyrir allt þetta er aðeins frá kr: 3950 fyrir manninn og flugfar innifalið. ALLAR UPPLÝSINGAR fást hjá Flugleiðum h.f. sími 26622 og Hótel Húsavík sími 96-41220. VERTU VELKOMIN Hótei Húsavlk ÓSK.ARS- VERÐLAUNAMYNDIN CHARIOTS OF FIRE BESTA MYNDIN BESTA HANDRITIÐ ColinWelland BESTA TÓNLISTIN Vangelis BESTU BÚNINGARNIR MilenaCanonero I TwefitiethCentury-Fox jnd AlliedStars FVesent An Enignu “CHARIOTS OF FIRE". Surriog: BenCrosi • lanCharieson • Nigel Havert • CherylCampbell AlkcKrige Gue« Stars (In alphabetkal order): Lindsay Anderson • Dennh Christopher • Nigel Davenport • Brad Davh • Peter Egan • john Giclgud • lan Holm • Patrkk Magee Screenplay by CoGnWelland • Musk By Vangclis • Executhe Prockxer Dodi Fayed • Produced by David Puttnam • Dkected by Hugh Hudson fSl Óskum viðslaptavinum gleðilegs sumars, Byggingafélagið Gunnar og Gylfi sf. Ármúli 5

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.