Þjóðviljinn - 22.04.1982, Qupperneq 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 22. aprll 1982
Orkusparnaður fiskiskipa:
Lslendingar aðiljar að
norrænum samníngi
Jón Helgason mælti fyrir tillögu
sem hann flytur ásamt þremur
flokksbræðrum sinum á alþingi I
siðustu viku um sparnað i oliu-
notkun fiskiskipa. Guðrún Hall-
grimsdóttir vakti athygli á þvi aö
tslendingar eru aðiljar aö sam-
norrænu rannsóknarverkefni á
sviði orkusparnaðar fiskiskipa.
Tillaga Jóns og félaga gengur
út á það að alþingi feli rikisstjórn-
inni að láta rannsaka hvað draga
megi úr ollunotkun fiskiskipa
með breyttu byggingarlagi og þá
jafnframt hvort hagkvæmt verði
að gera breytingar á þeim
skipum sem nú eru I notkun.
Vakti Jón athygli á þvi hve oliu-
hækkanir hefðu orðið stór
kostnaðarliður i útgerð siðustu
árin. Einsog kunnugt væri hefði
togurum og fleiri skipum verið
breytt þannig að þeir brenndu nú
svartoliu i stað brennsluoliu áður
Guðrún Hallgrímsdóttir. ts-
lendingar aðiljar að norrænum
samningi um sams konar rann-
sóknir og tillagan gerir ráð fyrir.
Jón Helgason i Seglbúðum. Til-
laga um rannsóknir á orku-
sparnaði fiskiskipa.
og að sú breyting hefði dregið
mjög úr útgerðarkostnaði
margra skipa. Hér væri verið að
benda á aðra leið, að breyta
byggingarlagi skipanna þannig
að orkueyðsla veröi minni. (Ein-
hverjir þingmenn göntuðust utan
ræðustóls með þessa hugmynd,
hvort verið væri aö stinga uppá að
öll skip yrðu með „framsóknar-
laginu”).
Guðrún Hallgrimsdóttir vakti
athygli á þvi aö íslendingar væru
aðiljar að samnorrænu rann-
sóknarverkefni á sviði orku-
sparnaðar fiskiskipa. Það verk-
efni tæki m.a. til rannsókna á
þeim þætti varðandi oliunotkun
fiskiskipa sem tillaga þeirra Jóns
gengi út á.
Fiskifélagið væri fram-
kvæmdaaðilji fyrir Islands hönd
og hefði fulltrúa i' framkvæmda-
nefndinni. A Islandi væri svo
starfandi tengihópur sem
skipaður er fulltrúum ýmissa
aðilja, s.s. sjávarútvegs- og
iðnaðarráðuneytum, Landssam-
bandi Isl. útgerðarmanna, Far-
manna og fiskimannasamband-
inu. Sjómannasambandinu,
Siglingamálastofnun, Háskóla Is-
lands, skipasmiðum og fleirum.
Verkefni þetta væri fjármagnað
af Nordisk Industrifond að einum
þriðja hluta og þáttökulöndunum
en þau eru Danmörk, Noregur,
Færeyjar og fsland.
-ög
■ Röskun vegna
| virkjana:
; Vatnasvæði
! Skjálfanda-
I öjóts
■
ILögð hefur verið fram
fyrirspurn frá Guðmundi
Bjarnasyni til iðnaðar-
■ ráðherra um vatnaflutninga
Iaf vatnasvæði Skjálfanda-
fljóts vegna virkjunarfram-
kvæmda Landsvirkjunar.
* Guðmundur spyr m.a. hvort
Iumræður um slika vatna-
flutninga hafi farið fram eða
samningar gerðir um þá.
■ Hverjir væru samningsaðilj-
Iar I þvi tilfelli. Þá spyr Guð-
mundur hvaða áhrif slikir
vatnaflutningar hefðu á
■ hugsanlega virkjun Skjálf-
Iandafljóts. Þá spyr
Guðmundur hver beri
ábyrgð á hugsanlegu tjtíni
* eða skaða á landi eða mann-
Ivirkjum, svo sem vegna
breytinga á árfarvegi eða
framburði fljótsins?
Fyrirspum Stefáns Jónssonar:
Afstaða íslands Innan
Alþjóðahvalveiðíráðsíns
Lögð hefur verið fram fyrir-
spurn frá Stefáni Jónssyni til
þingsjá
sjávarútvegsráðherra um afstöðu
islands á fundum Alþjóðahval-
veiðiráðsins. Stefán spyr m.a.
hvort ráðuneytið hafi kannað
ásakanir af hálfu hvalfriðunar-
manna um að islendingar hafi
vanrækt störf i visindanefnd Al-
r
Fjölmörg nýmæli í frumvarpi um Húsnæðisstofnun:
Iiðkað tfl fyrir byggmgu leiguíliúða
Með frumvarpinu um
Húsnæðisstofnun rikisins sem
lagt varfram á alþingi nýverið,
fylgir ýtarleg greinargerð
■ þarsem gerð ergrein fyrir tilurð
I frumvarpsins, helstu breyt-
ingum og nýmælum I frum-
I varpinu. Einsog áður er sagt frá
• eru mikilvægustu breyt-
I ingarnar þær, að framlag rlkis-
sjóðs tii Byggingarsjoðs rikis-
1 ins, sem fjármagnar Húsnæðis-
• stjórnarlánin, tvöfaldaö á næsta
I ári. Þá er le'tt undir með þeim
I sem eignast Ibúð I fyrsta skipti
I og með öldruöum. Enn fremur
■ er liðkað til fyrir byggingu
I ieiguíbúða.
Greinargerðin er svo i heild
I sinni:
Þegar lög um Húsnæðis-
stofnun rikisins nr. 51. 1980
| komu til framkvæmda, kom
■ fljótlega I ljós, að æskilegt var
I að breyta fáeinum atriðum i
| beim lögum tii þess að auðvelda
| framkvæmd þeirra. Húsnæðis-
• málastjórn fjallaði nokkuð um
I hugsanlegar breytingar á lög-
I unum seint á árinu 1981 og setti
I nefnd stjórnarmanna i að undir-
■ búa málið. Hinn 9. nóvember sl.
I barst stjórninni svohljóðandi
bréf frá félagsmálaráðherra:
I „Félagsmálaráðherra hefur
« haft til athugunar möguleika
| á þvi að lán til þeirra, sem
■ byggja sina fyrstu Ibúð verði
| hækkuð svo og ýmsar fleiri
I breytingar á lánveitingum Hús-
I næðisstofnunar. Af þessu tilefni
■ óskar félagsmálaráöherra eftir
| tiliögum húsnæðismálastjórnar
I um eftirtaldar breytingar á lán-
| veitingum á næsta ári.
■ 1. Athugað verði með hvaða
Ihætti hækka megi lánveit-
ingar til þeirra sem byggja
eða kaupa slna fyrstu ibúð.
■ Sérstaklega verði athugað i
þvi sambandi hvort laga-
breytinga sé þörf.
2. Húsnæðismálastjórn kanni og
geri tillögur um með hvaða
hætti unnt sé að auka bygg-
ingar leiguibúða fyrir al-
mennan leigumarkað. At-
hugað verði sérstaklega hvort
veita ætti öðrum en sveitar-
félögum lán i þessu skyni.
3. Athugað verði með hækkun
lána til sérhannaðra ibúða
fyrir aldraða. Kannað verði
og gerðar tillögur um með
hvaða hætti unnt sé að nýta
það fjármagn sem aldraðir
eiga og eru reiðubúnir að
leggja fram til slikra bygg-
inga”.
Með hliðsjón af þessu bréfi
ráðherra og þeirri reynslu sem
komin er á framkvæmd lag-
anna, samdi húsnæðismála-
stjórn tillögu að lagafrumvarpi
sem nú hefur verið til með-
ferðar hjá rikisstjórninni. Þetta
frumvarp sem hér liggur fyrir,
er I öllum meginatriðum byggt
á tillögum húsnæðismála-
stjórnar, eins og þær komu frá
stjórninni. Með tillögum hús-
næðismálastjórnar er leitast við
að sniða af lögunum nokkra
ágalla og að aðlaga þau að
starfsreglum viðskiptabank-
anna, sem i vaxandi mæli eiga
að taka að sér afgreiðslu og inn-
heimtu lána. Jafnframt er leit-
ast við i frumvarpi húsnæöis-
málastjórnar aö verða við þeim
óskum sem félagsmálaráðherra
setti fram i bréfi sinu.
1. Tekiö er inn i frumvarpiö
ákvæði þess efnis að framlag
rikissjóðs til Byggingarsjóðs
rikisins skuli á næsta ári vera
tvöfalt hærra að verðgildi en
framlagið á fjárlögum ársins
1982 eftir að sett hafa verið
sérstök lög um aukna fjár-
þjóðahvalveiðiráðsins. Fyrir-
spurn Stefáns er i fimm svohljóð-
andi iiðum :
1. Um hvaða mál hafa verið
greidd atkvæði af hálfu íslend-
inga innan Alþjóðahvalveiðiráðs-
ins?
Svavar Gestsson
öflun til Byggingarsjóðs rikis-
ins. Hér er um að ræða hækk-
un sem næmi 50—60 miljónum
króna á verðlagi fjárlaga
ársins 1982. Byggist þetta
ákvæði á þeirri forsendu að !•
haust verði lagt fyrir alþingi
frumvarp, sem tryggi
Byggingarsjóöi rlkisins þann
tekjustofn sem þarf til að
standa undir þessum út-
gjöldum og samsvara tekjur
Byggingarsjóðs rikisins þá,
að samþykktum slikum
lögum, þeim tekjum sem
koma af 1% launaskatti. í
tillögum húsnæðismála-
stjórnar var gert ráð fyrir þvi
að tekjur af 1% launaskatti
rynnu beint til Byggingar-
sjóðs rikisins. Miðað við nú-
verandi fyrirkomulag hefði
það haft i för með sér sam-
svarandi tekjuskeröingu fyrir
rikissjóð og rikisstjórnin telur
Stefán Jónsson spyr hvaða vis-
indaiegu athuganir liggi til
grundvallar afstöðu tslendinga
innan Alþjóðahvalveiðiráðsins.
ekki unnt að taka ákvörðun
um sllkt nema jafnhliða verði
tekin ákvörðun um aðrar
tekjur I staöinn.
2. Til þess að greiða fyrir
byggingu leiguibúða er lagt til
að fella niður það bann, sem
jafnan hefur verið i' lögum,
við þvi að veita einstaklingum
sem eiga ibúð lán til að
byggja leiguibúðir. Eftir að
öll lán eru verðtryggð er ekki
ástæða til þess að neita þeim
um lán til nýbygginga sem
vilja leggja fjármagn i ný-
byggingar. Sama gildir þá um
fyrirtæki sem vilja byggja
leiguibúðir fyrir starfsfólk
sitt.
Tilgangurinn með þessum
breytingum er að örva bygg-
ingar leiguibúða fyrir al-
mennan markað og afnema
úreltar hömlur úr lögunum.
3. Áhugi og þörf fýrir byggingar
ibúöa og vistheimila fyrir
aldrað fólk hefur farið mjög
vaxandi á siðustu árum. Þrátt
fyrir stórauknar f járveitingar
til þessara mála vantar enn
mikiö á aö þörfinni sé full-
nægt.
Sérstaklega eru sveitarfélög
sem I slikum byggingum
standa í miklum vanda með
aðfjármagna þær.Hér erlagt
til að heimila og stofnunum
sem byggja slíkar ibúðir að
selja skuldabréf þeim ein-
staklingum sem með kaupum
á skuldabréfum vilja tryggja
sér rétt til ibúðar eða vistar á
dvalarheimili. Vegna þeirra
sem ekki eiga fjármagn eru
settar þær hömlur aö ekki má
ráðstafa nema helming ibúð-
anna gegn sölu skuldabréfa
nema meö sérstöku leyfi hús-
næðismálastjórnar. A þaö
ákvæði að tryggja rétt þeirra
2. Hvernig hefur atkvæði Is-
lands fallið við atkvæðagreiðslu i
þessum málum og með hvaða
rökum ?
3. Hvaða vísindalegar athug-
anir liggja til grundvallar þessari
afstöðu Islendinga?
4. Hefur Sjávarútvegsráðu-
neytið kannað hver áhrif óbreytt
afstaða Islands i hvalveiði-
málunum hefur haft á markaðs-
stöðu Islenskra sjávarafurða er-
lendis?
5. Hefur ráðuneytið kannað
ásakanir af hálfu hvalfriðunar-
manna á þá lund, að tslendingar
hafi vanrækt störf I visindanefnd
Alþjóðahvalveiðiráðsins?
Farið er fram á skriflegt svar
við þessum spurningum.
— óg
—I
sem ekki eiga fjármagn til
kaupa á skuldabréfum.
4.1 35. gr. gildandi laga er
ákveðið að allir skuli fá lánað
sama hlutfall af byggingar-
kostnaði staðalibúðar, miðað
við fjölskyldustærð. Með
frumvarpinu er lagt tii að
heimila að lána hærra hlutfall
til þeirra sem enga ibúð eiga
og hafa ekki átt íbúð á siðast-
liðnum tveimur árum.
Þá er einnig heimilað að þeir
sem byggja á lögbýlum I
sveitum skuli fá lán sam-
kvæmt staðli 2 þó að aðeins
einn maður sé þar með lög-
heimili.
5. Kaupskylda á ibúðum i
verkamannabústööum sem
koma til endursölu hefur
vakið umræður meðal
sveitarstjórnarmanna og sætt
nokkurri gagnrýni við fram-
kvæmd laganna. Kaup-
skyldan var sett á sveitar-
félögin vegna þess að íbúðir I
verkamannabústöðum voru á
nokkrum stöðum seldar hæst-
bjóðanda og lög og reglu-
gerðir voru virt að vettugi að
talið var. 1 þessu frumvarpi
erlagt til, að kaupskyldan nái
ekki til eldri verkamannabú-
staöa og aðeins til þeirra
ibúða sem byggðar eru sam-
kvæmt lögum nr. 51 frá 1980.
Þá er kaupskyldutlminn
styttur samkvæmt þeim
lögum úr 30 árum 115 ár. Með
þessu ákvæði er komið til
móts við óskir sveitar-
stjórnarmanna i landinu en i
tillögum húsnæðismála-
stjómar var gert ráð fyrir þvi
að kaupskyldan yrði almennt
stytt úr 30 árum i 15 ár. 1
þessu frumvarpi, eins og það
er nú flutt af rikisstjórnlnni,
Framhald á 30. siöu