Þjóðviljinn - 22.04.1982, Síða 12

Þjóðviljinn - 22.04.1982, Síða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 22. april 1982 Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir marsmán- uð 1982, hafi hann ekki verið greiddur i siðastalagi26. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eft- ir eindaga uns þau eru orðin 20%, en siðan eru viðurlögin 4.5% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. mai. Fjármálaráðuneytið, 19. april 1982 Fjármálaráðuneytið Stimpilgjöld, auka- tekjur ríkissjóðs o.fl. Komið er út i nýrri útgáfu heftið Stimpil- gjöld, aukatekjur rikissjóðs o.fl. Heftið er til sölu i bókabúð Lárusar Blöndal, Skóla- vörðustig 2, og kostar 30 kr. Vegna útfarar Þórðar Benediktssonar fyrrum formanns S.Í.B.S. verða skrifstofur sambandsins i Suðurgötu 10 lokaðar eftir hádegi föstu- daginn 23. april. S.Í.B.S. Lokað vegna jarðarfarar Skrifstofur, söludeild og vöruafgreiðsla verða lokaðar frá hádegi föstudaginn 23. april vegna útfarar Þórðar Benediktsson- ar fyrrverandi formanns SÍBS. Vinnuheimilið að Reykjalundi Tllkynnlng til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að viðurlög falla á söluskatt fyrir marsmánuð, sé hann ekki greiddur i siðasta lagi 26. þessa mánaðar. Fjármálaráðuneytið. Skjót viðbrögð Þaö er hvimleitl aö þurla aö harösnúnu liöi sem bregöur biöa lengi meö bilaö ratkerti, sk/óft viö leiöslur eöa tæki. Eöa ný heimilistæki sem þart aö leggja lyrir. Þess vegna settum við upp neytendaþjónustuna - meö RAFAFL SmiöshötSa 6 ATH. Nýtt simanúmer: 85955 • Blikkiðjan Ásgarði 7, Garöabæ Önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SIMI 53468 Stjórn Happdrættisins: frá v.: Tómas Guðjónsson, stjórnarmaður, Pétur Sigurðsson, formaður, Garöar orsteinsson ritari, Hilmar Jónsson, meðstjórnandi, Baldvin Jónsson, forstjóri Happdrættisins. Mynd: gel. A myndina vantar Guðmund Oddsson, gjaldkera. Happdrætti DAS: Húseign eftir vali fyrir 1 milj. kr. Nýtt happdrættisár er nú að hefjast hjá happdrætti DAS. Vinningar stórhækka og verður lægsti vinningur 1 þús. kr. Meðal vinninga eru þrjú hús. Hæsti vinningur veröur húseign eftir vali fyrir 1 miljón kr. Þar að auki tvö einingahús, islensk, hvort aö eigin vali, fyrir hálfa miljón kr. Einingahús eru nú framleidd á að minnsta kosti 11 stöðum á landinu. Vinningar til ibúöakaupa verða niu, hver að upphæð 250 þús. kr. Bilavinningar verða 100 eins og fyrr en nú tveir á 150 þús. kr. og 98 á 50 þús. kr. Til utanferöa verða 300 vinningar á 15 þús. kr. Hús- búnaðarvinningar veröa á 5 þús. kr. og 1 þús. kr. Alls veröa vinningar 7200 og heildarverðmæti þeirra kr. 23.042.000. Mánaðarverð miða verður 40 kr. og ársmiða 480 kr. Happdrætt- isárið er frá 1. mai 1982 til 30. apr- il 1983. Á þessu ÁRI ALDRAÐRA er að þvi stefnt aö bæta úr einni brýn- ustu þörf á málum aldraðra með þvi að taka i notkun nýja hjúkrun- ardeild viö Hrafnistu i Hafnar- firði. — mhg „Eins og að koma inn í aðra veröld” segir Edda Filippus- dóttir, sem hlaut þann stóra í Happ- drœtti DAS — Þvi fer nú fjarri, aö ég sé búin að átta mig á þessu einstaka happi svona alveg strax, sagði Edda Filippusdóttir, en hún hlaut að þessu sinni stóra vinninginn i Happdrætti DAS, ibúð eftir eigin vaii. Edda Filippusdóttir er reykvisk ekkja með fjögur börn, en þrjú eru farin að heiman. Hún segist hafa spilaö i Happdrætti DAS frá þvi að þaö byrjaði,stund- um fengið ofurlitið fyrir „sinn snúö”, en aldrei neitt i likingu við þessi ósköp. — Viö höfum búið i litilli kjallaraibúö svo þetta verður eins og að koma inn i aðra veröld. Og er vel að þvi komin. — mhg. Edda Filippusdóttir, vinningshafinn, og Baldvin Jónsson, forstjóri Happdrættisins. — Mynd: — gel.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.