Þjóðviljinn - 22.04.1982, Síða 28

Þjóðviljinn - 22.04.1982, Síða 28
28 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 22. april 1982 #ÞJÓÐLEIKHÚSlfi Gosi i dag kl. 14 t Fáar sýningar eftir Amadeus i kvöld kl. 20 Hús skáldsins föstudagkl. 20 Síftasta sinn Meyjaskemman Frumsýning laugardag kl. 20, Uppseit. 2. sýning sunnudag kl. 20 3. sýning miövikudag kl. 20 Sunnudaginn kl. 14. Dagskrá til heiöurs Halldóri Laxness á vegum Rithöfunda- sambands lslands og Þjóö- leikhússins. Allir veikomnir meöan húsrúm leyfir. Aögangur ókeypis. Kisuleikur i kvöld kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Uppgjöriö aukasýning sunnudag kl. 16. Miftasala kl. 13.15—20. Simi 11200. I.KIKKfílACa® 2 RIÓYKIAVlKUK Salka Valka i kvöld uppselt sunnudag kl. 20.30 Hassið hennar mömmu 9. sýn. föstudagkl. 20.30 Brún k'ort gilda 10. sýningmiövikudagkl 20.30 Bleik kortgilda. JÓÍ laugardag kl. 20.30 Miöasala i lönó kl. 14—20.30, slmi 16620. Gleðilegtsumar! alÞýdu- leikhúsid Hafnarbíói Don Kikoti i kvöld kl. 20.30 Ath. Fáar sýningar eftir. Súrmjólk með sultu idagkl. 17.00 Elskaðu mig föstudag kl. 20.30 Ath. allra sföasta sýning í Reykjavik Miöasala opin alla daga frá kl. 14, sími 16444. ISLENSK/ ÓPERANi^e Sigaunabaróninn 41. sýning I dag kl. 17 42. sýning föstudag kl. 20 Miðasala kl. 14 I dag, simi 11475. Kl. 16-20 aöra daga. Osóttar pantanir seldar daginn fyrir sýningardag. TÓNABÍÓ Rokk í Reykjavík „Þetta er nefnilega ekkert siöur kvikmynd fyrir gamla fólkiö (ef þannig má aö oröi komast)”. Jakob S. Jónsson Þjóöviljinn „Dúndrandi Rokkmynd” Elias Snæland Jónsson Timinn. „Sannur Rokkfilingur” Sæbjörn Valdimarsson. Morgunbiaöiö „Margbreytni Rokksins i hnotskutn” Sigmundur Ernir Rúnarsson Dagblaöiö/Visir. Framleiöandi: Hugrenningur sf. Stjórnandi: Friörik Þór Friö- riksson. Kvikmyndun: Ari Kristinsson, Tónlistarupptaka: Július Agnarsson, Tómas Tómasson, Þóröur Arnason. Fyrsta islenska kvikmyndin sem tekin er upp i Dolby - stereo'. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Aðeins fyrir þin augu (For your eyes onlyl Aöalhlutverk: Roger Moore Sýnd kl. 11 Bönnuö innan 12 ára CCH.UMMA P4C7UOCS PrvMnta A MARTTN HANSOHOfF Productíoo CHAQLTON NESTON BRUUi KEITN THE NOUNUUN NEN Hrikalega spennandi ný amerisk úrvalskvikmynd í lit- um og Cinemascope. Myndin fjallar um hetjur fjallanna, sem böröust fyrir llfi sinu I fjalllendi villta vestursins. Leikstjóri: Richard Lang. Aöalhlutverk: Charlton Hest- on, Brian Keith og Victoria Racimo. Bönnuö innan 16 ára lslenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Oliver Twist Sýnd aöeins I dag kl. 2.30. — Verökr. 28. ÍONBOai O 19 OOO Bátarallýið Ðráöskemmtileg og spennandi ný sænsk gamanmynd, ofsa- leg kappsigling viö nokkuö furöulegar aöstæöur, meö Janne Carlsson — Kim And- erzon — Rolv Wesenlund o.m.fl. Leikstjóri: Hans Iveberg. íslenskur texti. Myndin er tekin I Dolby Stereo. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. Sóley er nútima þjóösaga er gerist á mörkum draums og veruleika. Leikstjórar: Róska og Man- rico Aðalhlutverk: Tine Hagedorn Olsen og Rúnar Guðbrands- son. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Montenegro kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 Síðasta ókindin Spennandi ný litmynd um ógn- vekjandi risaskepnu frá haf- djúpunum, meö James Fran- ciscus — Vic Morrow íslenskur texti — Bönnuö innán 12 ára Sýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15, 9,15 og 11.15 AUSTURBÆJARRin Heimsfræg stórmynd: The shining Ötrúiega spennandi og stór- kostlega vel leikin, ný, banda- risk stórmynd I litum, fram- leidd og leikstýrö af meistar- anum Stanley Kubrick. Aöalhlutverk: Jack Nichol- son, Shelley Duvall. lsl. texti. Bönnuö innan 16 óra. Sýnd ki. 5, 7.15 og 9.30 Hækkaö verö Óskars- verðlaunamyndin 1982 Eldvagninn Islenskur texti CHARIOTS OF FIRFa Myndin sem hlaut fjögur Óskarsverölaun i mars sl., sem besta mynd ársins, besta handritið, besta tónlistin og bestu búningarnir. Einnig var hún kosin besta mynd ársins i Bretlandi. Stórkostleg mynd sem enginn má missa af. Leikstjóri: David Puttnam Aöalhlutverk: Ben Cross og Ian Charleson Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Söngleikurinn Jazz-inn Sunnudagskvöld kl. 21.00. Miöasala frá kl. 16. Leitin að eldinum (Quest for fire) Quest FOR FIRE A Sciettce FanUtsy /Ulventure Myndin fjallar um lífsbaráttu fjögurra ættbálka frum- mannsins. „Leitin aö eldinum” er frá- bær ævintýrasaga, spennandi og mjög fyndin. Myndin er tekin i Skotlandi, Kenya og Kanada, en átti upphaflega aö vera tekin aö miklu leyti á ls- landi. Myndin er i Dolby Stereo. Aöalhlutverk: Everett Mc Gill, Rae Dawn Chong Leikstjóri: Jean-Jacques Annand. Sýnd kl. 3, 5. 7 og 9 Bönnuö innan 16 ára. LAUQARAS Ný æsispennandi mynd frá Universal um ungt fólk sem fer i skemmtigarð, það borgar fyrir að komast inn, en biöst fyrir til þess aö komast út. Myndin er tekin, og sýnd i DOLBY STEREO. Aöaihlut- verk: Elizabeth Berrigge og Cooper Huckabee. Isl. texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuöinnan 16ára. Engin sýning i dag , Er sjonvarpió bilað?;, JP! ** Skjárinn SpnvarpsverlistaSi Bergstaáastrati 38 simi 2-19-40 Simi 7 89 00 Páskamynd: Nýjasta Paul Newman-mynd- in Lögreglustöðin i Bronx (Fort Apache, The Bronx) Bronx-hverfiö i New York er illræmt. Þvi fá þeir Paul New- man og Ken Wahl aö finna fyrir. Frábær lögreglumynd. Aöalhlutverk: Paul Newman, Ken Wahl, Edward Asner lsl. texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5.15, 9 og 11.30. Lífvöröurinn (My Bodyguard) MY BOÐYGUARD Lifvöröurinn er fyndin og frá- bær mynd sem getur gerst hvar sem er. Sagan fjallar um ungdóminn og er um leiö skilaboö til alheimsins. Aöalhlutverk: Chris Make- peace, Adam Baldwin Leikstjóri: Tony Bill Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11. Fram i sviðsljösið (Being There) Aöalhlutverk: Peter Seliers, Shirley MacLaine, Melvin Douglas og Jack Warden. Leikstióri: Hal Ashby. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5.30 og 9 Vanessa lslenskur texti Sýnd kl. 11.30 Bönnuö innan 16 ára. Snjóskriðan sm ROCK HUDSON MIA FARR0W Stórslysamynd tekin I hinu hrifandi umhverfi Kletta- fjallanna. Þetta er mynd fyrir skíðaáhugafólk og þá sem stunda vetrariþróttirnar. Aðalhlutverk: Rock Hudson, Mia Farrow og Robert Foster. Islenskur texti Sýnd ki. 3, 5, 7, 9 og 11. apótek llelgar-, kvöld- og næturþjón- ustu apótekanna i Reykjavík vikuna 16.—22. apríl er i Laug- arnesapóteki og Ingólfsapó- teki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00) Hiö siöar- nefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokaö á sunnudög- um. llafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótekeru opin á virkum dögum frá kl. 9.—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10.—13. og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 15 00 lögreglan Lögreglan Reykjavik ......simi 1 11 66 Kópavogur.......simi4 12 00 Seltj.nes........slmi 1 11 66 Hafnarfj.........simi 5 11 66 Garðabær........slmi5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavik ......slmi 1 11 00 Kópavogur.......simi 1 11 00 Seltj.nes........simi 1 11 00 Hafnarfj........simi5 11 00 Garöabær........simiSll 00 sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánu- daga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30 — Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspltala: Mánudaga — föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. Landspítalinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.00-19.30. Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00 Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30 — Barnadeild — kl. 14.30—17.30 Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Heiisuverndarstöö Reykja- víkur — viö Barónsstig: Alla daga frá k. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30 — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00 — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæiiö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vífilsslaöaspítalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00 Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadcild) flutti I nýtt hús- næöi á Il-hæö geðdeildarbygg- ingarinnar nýju á lóö Land- spítalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tima og áöur. Simanúmer deildar- innareru— 1 66 30 og 2 45 88. læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Slysadeild: Opiö allan sólarhringinn simi 8 12 00 — Upplýsingar um iækna og lyfjaþjónustu I sjálf- svara 1 88 88 Landspitalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl 08 og 16. félagslif Kvenfélag óháöa safnaöarins Næstkomandi laugardag kl. 2 veröur föndurkennsla: blóm úr næloni. Kaffiveitingar á eftir. Sumarfagnaöur Sumarfagnaöur fyrir þroska- hefta veröur haldinn i Tónabæ laugardaginn 24. april n.k. klukkan 20-23.30. Hljómsveitin Aria leikur fyrir dansi. Styrktarfélag vangefinna. Austfiröingafélagiö I Reykja- vík heldur almenna samkomu i Veitingahúsinu Glæsibæ sunnudaginn 25. april kl. 14 (kl. 2). Þar kynnir Eysteinn Jónsson þrjá syðstu hreppa Suður-Múlasýslu — frá Lóns- heiöi aö Streiti — i máli og myndum og lesin veröa ljóö og fluttur gamall fróöleikur. — Samkoman er öllum opin og aögangur ókeypis. Aöalfundur verkakvenna- félagsins Framsóknar veröur haldinn sunnudaginn 25. april n.k. i Iönó kl. 14.00. Fundar- efni 1. Venjuleg aöalfundar- störf. — 2. Kynnt stjórnarkjör og i nefndir. — 3. Kjaramál — 4. Leitaö heimilda fyrir vinnu- stöövun — 5. önnur mál. — Stjórnin. Hvítabandskonur halda fund aö Hallveigarstöö- um laugardaginn 24. april kl. 2. Fundarefni: Afgreiösla á- riöandi mála. — Stjórnin. Guöspekifélagiö Kaffisala veröur á vegum þjónustureglu félagsins kl. 15.00 á sunnudaginn i Templarahöllinni. Allir vel- komnir. Kvenfélagiö Seltjörn hefur kaffisölu i félagsheim- ilinu aö Seltjarnarnesi á sumardaginn fyrsta kl. 15. Stjórnin. ferðir utivistarferðir Fjallaferö 22.-25. april. Ein- hyrningur — Emstrur — Þórs- mörk. — Sjáumst. — útivist. Fimmtudagur 22/4, sumar- dagurinn fyrsti: Kl. 9 fjallaferö, 4 dagar. Kl. 9 Hafnardalur-Hafnarfjall, skrautsteinaleit, verö 160 kr. Kl. 13.00 Hestfjall-Brekkufjall, léttar göngur, skrautsteina- leit. Verö kr. 180. Fariö frá BSl, bensinsölu. Fritt fyrir börn meö fullorön- um. Sund aö loknum dagsferö- um. Sjáumst. Otivist, simi 14606. SIMAR. 11798 og 19533. Dagsferöir sumardaginn fyrsta: 1. kl. 10 Esjan (856m.). Fagniö sumri meö gönguferö á Esju. Fararstjórar: Guölaug Jónsdóttir og Eiríkur Þormóösson Verö kr. 60.- 2. kl. 13Tröllafoss — Stardals- hnúkur. Létt ganga. Farar- stjóri: Hjálmar Guömundsson Verö kr. 60- Dagsferðir sunnudaginn 25. april: 1. kl. 10 Hengill (767m). Fararstjóri: Hjalti Kristgeirs- stjóri: Siguröur Kristinsson 2. ki. 13 Josepsaaiur — uiais- skarö — Lambafell. Farar- stjórif Siguröur Kristinsson VerÖ kr. 60- Farið frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar við bil. Miðvikudaginn 28. april kl. 20.30 efnir Ferðafélagiö til kvöldvöku aö Hótel Heklu. Arni Björnsson, þjóöhátta- fræðingur segir frá byggö úti- legumanna viösvegar um landið og þá einkum Fjalla- Eyvindar. Frásögn Arna verður i máli og myndum. Allir velkomnir meöan hús- rúm leyfir. tilkynningar Sfmabilanir: I Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfiröi, Akureyri, Kefla- vík og Vestmannaeyjum til- kynnist I 05. söfn Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29, slmi 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig álaugard. sept.-april kl. 13-16. Aöalsafn Sérútlán, slmi 27155. Bóka- kassar lánaöir skipum, heilsu- heilsuhælum og stofnunum. Aöalsafn Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13-19. • Bústaöasafn Bókabilar, slmi 36270. Viö- komustaöir viös vegar um borgina. Sólheimasafn Bókin heim, slmi 83780. Sima- timi: Mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Hljóöbókasafn Hólmgaröi 34, slmi 86922. Opiö mánud.-föstud. kl. 10-19. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaöasafn Bústaöakrikju sími 36270. Op- iö mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16. Bústaöasafn Bókabilar, simi 36270. Viö- komustaöir vlös vegar um borgina. minningarspjöld Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 4 (Pétri HaraldssvnD Bókaforlaginu Iöunni, BræÖraborgarstig 16. Minningarkort Minningarsjóös Gigtarfélags islands fást á eft- irtöldum stööuni í Reykjavik: Skrifstofu Gigtaríélags Islands, Armúla 5, 3. hæö, simi: 2 07 80. Opiö alla virka daga kl. 13—17. Hjá Einar A. Jónssyni, Sparisjóði Reykjavikur og nágrennis, s. 2 77 66. Hjá Sigrúnu Arnadótlur, Geitastekk 4, s. 7 40 96. 1 gleraugnaverslunum aö Laugavegi 5og i Austurstræti 20. Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar. Helga Angantýs- syni, Ritfangavesluninni Vesturgötu 4 (Pétri Haraldssyni), Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstig 16. Minningarkort Migren-samtakanna fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavikurapóteki, Blómabúöinni Grimsbæ, Bókabúö Ingi- bjargar Einarsdóttur Kleppsvegi 150, hjá Félagi einstæöra for- eldra, Traöarkotssundi 6, og Erlu Gestsdóttur, slmi 52683. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna simi 22153. A skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi slmi 75606, hjá Maris simi 32345, hjá Páli simi 18537. í sölubúðinni á Vifilsstööum simi 42800. Minningarkort Styiktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu félagsins Háteigsvegi 6, Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverslun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9, Bókaverslun Olivers Steins Strandgötu 31, Hafnarfirði. — Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins aö tekiö er á móti minningargjöfum i sima skrifstof- unnar 15941, og minningarkortin siöan innheimt hjá sendanda meö giróseöli. — Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barnaheimilissjóös Skáldatúnaheimilisins. — Mánuöina april-ágúst veröur skrifstofan opin kl.9-16, opiö i há- deginu. gengið Gengisskráning 19. april 1982 kl. 09.15 KAUP SALA Bandarikjadollar 10.370 11.4070 Sterlingspund 18.350 20.1850 Kanadadollar 8.501 9.3511 Dönsk króna .... 1.2656 1.2693 1.3963 Norsk króna .... 1.6990 1.7039 1.8743 Sænsk króna .... 1.7434 1.7484 1.9233 Finnskt mark 2.2497 2.4747 Franskur franki .... 1.6557 1.6605 1.8266 Belgiskur franki .... 0.2279 0.2286 0.2515 Svissneskur franki .... 5.2863 5.3016 5.8318 llollensk florina .... 3.8770 3.8883 4.2772 Vesturþýzkt mark .... 4.3012 4.3136 4.7450 ítölsk lira .... 0.00782 0.00784 0.0087 Austurriskur sch .... 0.6120 0.6138 0.6752 Portúg. Escudo .... 0.1418 0.1422 0.1565 Spánsku peseti .... 0.0976 0.0979 0.1077 Japansktyen .... 0.04233 0.04246 0.0468 Irskt pund SDR. (Sérstök dráttarréttindi .... 14.892 14.935 16.4285

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.