Þjóðviljinn - 22.04.1982, Page 30

Þjóðviljinn - 22.04.1982, Page 30
30 SH)A — ÞdÓÐVILJlNN Fimmtudagur .22. Apfll. 1982 ALÞVPUBANDALAGID Kosningamiðstöð Alþýðubandalagsins i Reykjavik, Siðumúla 27 Skrifstofa kosningamiðstöðvar Alþýðubandalagsins i Reykjavik er að Siðumúla 27. Simarnir eru 39816 (Úlfar) og 39813 (Kristján) Kosningastjórn ABK Viötaistimi borgarfulltrúa Frá klukkan 8 á föstudagskvöld verður heitt á könnunni i kosningamiðstöðinni að Siðumúla 27. Guðrún Ágústsdóttir, varaborgarfulltrúi, verður meö viðtalstima þetta kvöld. Frá kosningamiðstöö Félagsvisti kvöld I kvöld kl. 20.30, sumardaginn fyrsta, verður spiluð félagsvist i kosn- ingamiðstöðinni að Siðumúla 27. Kaffi og með þvi. Umsjónarmenn eru Sigriður ólafsdóttir og Karl Matthiasson. Fjölmennið. Ertu á kjörskrá? Kosningastjórn ABR hvetur fólk til að kynna sér það hið fyrsta hvort það sé á kjörskrá. Einnig brýnir kosningastjórn það fyrir for- eldrum námsmanna erlendis, að athuga hvort börn þeirra sé að finna á kjörskránni. Finnifólk sig ekki á kjörskránninéhelduraðra þá sem það veit að þar eigiaðvera mun G-listinn veita fólki alla þá þjónustu, sem þarf viö kjörskrárkærur. Athugið sem allra fyrst hvort þiö eruð á kjörskrá, þvi fyrr sem kærur berast rétum aöilum, þvi auðveldara er með þær að fara. Kosningastjórn G-Iistans Alþýðubandalagið á Akureyri Kosningaskrifstofa Höfum opnað kosningaskrifstofu i Lárusarhúsi Eiðsvallagötu 18. Opn- unartimi fyrst um sinn kl. 17-19. Símar: 21875 og 25875. — Lítið við, næg verkefni. — Munið kosningasjóðinn. — Kosningastjórn. Komið með hamar Þeir félagar sem kunna aö lemja með hamri eru beðnir að mæta til vinnu i kosningamiðstöðina að Siðumúla 27 kl. 10 á laugardagsmorgun þann 24. april og hjálpa til við að innrétta vinnuaðstöðu fyrir deildirnar. — Kosningastjórn. Aðalfundur G.deildar Aðalfunndur ö.deildar ABR verður haldinn þriðjud. 27. april að Siðu- múla 27, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalíundarstörf. 2. Kosningastarfið. — Stjórnin. Utankjörfundakosning Miðstöð utankjörfundarkosningar verðurað Grettisgötu 3, simar 17504 og 25229. — Athygli er vakin á þvi að utankjörfundarkosning hefst 24. april n.k. Upplýsingar varðandi kjörskrár og kjörskrárkærur veittar. Umsjónarmaður er Sveinn Kristinsson. Alþýðubandalagið á Akureyri Almennur félagsfundur verður haldinn i Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18 fimmtudaginn 22. april kl. 20.30. Dagskrá 1) Afgreiðsla á stefnuskrá vegna bæjarstjórnarkosninganna. 2) önnur mál. — Stjórnin. Alþýðubandalagið Kópavogi — Kosningaskrifstofa Þinghól, Hamraborgll Kosningaskrifstofan er opin frá 13.00 fyrst um sinn. Siminn er 41746. Sjálfboðaliðar. Haíiö samband við skrifstofuna og skráið ykkur til starfa.— Kosningastjórn. Alþýðubandalagið Egilsstöðum Kosningaskrifstofa G-listans á Egilsstöðum er að Tjarnarlöndum 14. Skrifstofan er opin mánudaga - íöstudaga frá 20.30 - 22.30 á kvöldin. Kosningasiminn er 1676. Stuðningsmenn G-listans eru hvattir til að láta skrifstofuna vita um kjósendur, sem verða fjarverandi á kjördag. Utan skrifstofutima er tekið við skilaboðum i sima 1444 (Magnús) og i 1620 (Þorsteinn). Stuðningsfólk Alþýðubandalagsins, komið til starfa! Kosningastjörnin. Alþýðubandalagið Akranesi Kosningaskrifstofa verður opnuð i Rein sunnudaginn 25. april kl. 14.00. Á boðstólnum verður kaffi og bakkelsi. Létt dagskrá. Kosn- ingaávarp flytur Engilbert Guð- mundsson. Sérstakt barnahorn með leiktækjum fyrir börn. Mæt- um öll og heíjum kosningaundir- búninginn. Kosningastjórn. Engilbcrt Guðmundsson Sérkröfuviðræður 1 fullum gangi Samninganeindirnar funda á föstudaginn Næsti samningafundur aðal- samninganefnda Alþýöusam- bandsins, Vinnumálasambands samvinnufélaganna og Vinnu- veitcndasain bandsins verður haldinn með sáttancfnd á föstu- daginn kl. 14.00. Þá er rétt vika siöan aðalsamninganefndirnar komu siðast saman. 1 gær voru fundir hjá sátta- semjara með félögum sem eiga beina aðild að ASl, þar sem rædd- ar voru sérkröfur bakara, leið- sögumanna og hárgreiðslu- og hárskerameistara. A föstudagsmorgun verður haldið áfram að ræða sérkröíur og þá mæta til funda fulltrúar frá framreiðslumönnum, Félagi is- lenskra hljómlistarmanna, kjöt- iðnaðarmönnum, matsveinum og mjólkurfræðingum. -lg- Húsnæðisstofnun Framhald af bls 8. er gengiö nokkuð lengra en upphaflega var óskað eftir af húsnæðismálastjórn og er það, eins og áður segir, f sam- ræmi við þær óskir sem bárustfra áamtökum sveitar- stjórnarmanna. 1 stað kaup- skyldu á eldri verkamanna- bústöðum er i þessu frum- varpi gert ráð fyrir forkaups- rétti eins og fram kemur i frumvarpinu. 6. Reglur um framreikning á verði Ibúða i verkamannabú- stöðum og um matsgerðir við eigendaskipti eru geröar fyllri og skýrari með frum- varpi þessu.. Mikilvægasta breytingin er sú að hætta að láta eigendur ibúðanna öðlast verulega aukinn rétt aöeins við 10 eða 20 ára eignarhald á ibúðunum. 1 staö þess er með frumvarpinu lagt til að þeir sem eiga ibúð i verkamanna- bústaðeignist tiltekinn rétt til eignaraukafyrirhvertár sem þeir hafa átt ibúðina, er þar um verulega réttarbót að ræða fyrir þá sem þurfa að selja ibúð sina áður en þeir hafa átt hana i 10 ár. 7. Skyldusparnaður unglinga var fyrst settur i lög árið 1957 og hefur siöan verið einn af tekjustofnum Byggingarsjóðs rikisins jafnframt þvi að stuðla mög að þvi að ungt fólk gæti eignast ibúð. Með breyt- ingum sem oröið hafa á ávöxtun sparifjár var þess ekki gætt að bæta sem skyldi ávöxtun þessafjársem haldiö var eftir af launum unglinga. Jafnframt var illa staðið að innheimtu þessa skyldu- sparnaðar. Þrátt fyrir stór- lega bætta ávöxtun skyldu- sparnaðarins með lögunum um Húsnæðisstofnun rikisins nr. 51/1980 þá er nú sv.o komið, að skyldusparn- aðurinn skilar ekki umtals- verðum tekjum til Bygg- ingarsjóðsins og kemur þá ekki heldur að tilætluðum notum fyrir unga fólkið við ibúðarkaup. Liggur þvi ekki annað fyrir en afnema lögin eða endurbæta þau verulega svo að þau fari aiftur að gegna hlutverki sinu. Meö frum- varpi þessu er lagt til að breyta verulega innheimtu- kerfi skyldusparnaðarins og setjafastarireglurum endur- greiðslur á þvi sem kemur inn i Byggingarsjóð rildsins. 8. Komið er til móts viö sjónar- mið sem nefnd um málefni aldraöra kom á framfæri við rikisstjórnina og gerist það i 7. gr. frumvarpsins. Þar er gertráðfyrir þvi að ef lántaki er 70 ára eða eldri, og fjárhag hans þannig varið að sýnt þyki að hann fái ekki staðið undir afborgunum af láni, sé heimilt að fresta afborgunum af láninu. Lánið falli hins vegar i gjalddaga og endur- greiðist að fullu við eigenda- skipti. Hið sama gildir ef lán- Alþýðubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum Kosningaskrifstofa hefur verið opnuð að Brákarbraut 3 i Borgarnesi. Hún verður opin næstu daga frá kl. 20—22 á kvöldin. Félagar eru hvatt- ir til þess aðhafa samband viðskrifstofuna. — Stjórnin. Alþýðubandalagið Neskaupsstað Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins i Neskaupstað að Egilsbraut 11 verður opin um helgar og á virkum dögum kl. 17.00—19.00 og 20.00—22.00. Sími (97) 7571. Tekið er viö framlögum i kosningasjóð á skrifstofunni.— Kosningastjóri. Alþýðubandalagsfélag Húsavíkur Kosningaskrifstofan verður opnuö sumardaginn fyrsta kl. 15.00 i Snæ- landi. A boðstólnum verður kaffi og bakkelsi. Félagar fjölmennið og gerum kosningastarfið lifandi. Opið virka daga frá 22. april frá 20—22, og laugard. 14—16. Stjórnin. Gils Magnús Itannveig Hafnarfjörður — kosningaskrifstofa opnuð Laugardaginn 24. april verður kosningaskrifstofa G-listans opnuð kl. e.h. aðStrandgötu 41 (Skálanum) Dagskrá. 1. Magnús Jón Árnason kennari flytur ávarp. 2. Gils Guðmundsson rithöfundur les úr ritsafninu „Mánasilfur”. 3. Rannveig Traustadóttir þroskaþjálfi kynnir drög að stefnuskrá Alþýðubandalagsins sem mun liggja frammi i fjölriti. A eftir verða umræður og stefnuskráin borin undir atkvæði. 4. Kosinkosningastjórn. Myndlistarsýning verður á skrifstofunni fram að kosningu. Sýnd eru verk eftir Ingiberg Magnússon myndlistarmann. Kaffi og kökur á staðnum. Si'mi kosningaskrifstofunnar er 53348. taki flytur úr húsnæðinu og ' ljóst er, að hann muni ekki flytja þangað aftur. Hér er um að ræða viðbót við þær breytingar sem húsnæðis- málastjórn lagði til. Eins og fram kemur af þess- ari upptalningu hefur i öllum meginatriðum veriö fallist á til- lögur húsnæðismálastjórnar og aðeins verið vikið frá tillög- unum í einu atriði auk þess sem komið er til móts við sjónarmið nefndarum málefni aldraðra og gengið nokkuð lengra en hús- næðismálastjórn lagði til varð- andi kaupskyldu á verka- mannabústöðum. Vert er að geta þess að þetta frumvarp til laga um breytingu á lögum um Húsnæðisstofnun rikisins er flutt samhliða frum- varpi til laga um verðtryggðan skyldusparnað á árinu 1982 i þágu Byggingarsjóðs rikisins. Þessi frumvörp eru lögð fram samtimis með það fyrir augum að leggja áherslu á að styrkja stöðu Byggingarsjóðs rikisins á þessu ári 1982 til að hann geti betur þjónað þvi hlutverki sem honum er ætlað. SETUR ÞU STEFNULJÖSIN TÍMANLEGA Á? lUMFERÐARRÁÐ Er sjonvarpið bilað? Skjárinn SiónvarpsverhskSi, Bergstaðastrati 3812-19-40 simi Afgreiðum einangrunar olast a Stór Reykjavikur, svœðið fra manudegi föstudags. Afhendum vöruna á byggingarst viðskipta mönnum að' kostnaðar lausu. Hagkvœmt og greiðsJuskil máfar við ftestra . hœfi. einangrunav ■Hplastið fram*eióskm)cur pipuetnangrun ""Sog skr.uf butar

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.