Þjóðviljinn - 22.04.1982, Qupperneq 31

Þjóðviljinn - 22.04.1982, Qupperneq 31
FitnmtudagUr 22. áprll 1982 ÞJOÐVÍLJINN — SIÐA 31 útwp« sjénvarp Skáldiö bregður sér i gervi einnar persónu sinnar i afmælisdagskrá útvarpsins i kvöld, en stjórnendur þáttarins fengu þaö til þess aö fara með rullu biskupsins I Kristnihaldinu. ÆMí fimmtudag kl. 2020 Frumraun 1 leiklist Halldór Laxness leikur biskupinn í Kristnihaldinu í afmælisdagskrá útvarpsins I kvöld um HKL veröur fjallaö um þessi verk skáldsins: Sölku Völku, Sjálfstætt fólk, Atóm- stöðina, Paradisarheimt og Kristnihald undir Jökli. Við viljum vekja sérstaka at- hygli á þessum þætti fyrir þá sök að stjórnendur fengu Hall- dór til þess að leika biskupinn i þeim þætti Kristnihaldsins, sem leikinn verður fyrir hlustendur. Við fáum þvi að heyra Halldór Svarað í sum- artunglið Þáttur þessi var unninn og tekinn upp á Akureyri en stjórn- andi hans, Heiðdís Norðfjörft er þar búsett. Hún stjórnar annars harnatima norðan að I út- varpinu. Heiðdiskvað þetta vera léttan þátt: þar mæta fjórar manneskjur og segja frá sumarkomum bernsku sinnar og rabba saman. Þessar manneskjur eru: Asta Sigurðardóttir, sjúkraliði (eiginkona Ingimars Eydals), Guðrún óskarsdóttir, húsmóðir, Guðmundur Gunnarsson, full- Laxness spreyta sig á leikara- brautinni i kvöld. Þátturinn er annars þannig upp byggður, að ýmist les skáldið úr verkum sinum eða spilaðar eru spólur frá upptök- um á þeim verka hans.sem flutt hafa verið i útvarpi en þau munu orðin ærið mörg. Þetta er næstsiðasti þátturinn i afmælisdagskrá útvarpsins um skáldið. A morgun, föstudag verður sérstök kvöldvaka i út- trúi hjá skattinum, og Jón Viðar Guðlaugsson, lyfjatæknir og rit- höfundur ( „Fjörulalli”). „Við leikum á þjóðtrúna i þættinum,” sagði Heiðdis, en vildi ekki tjá sig nánar um mál- ið. Þannig er, að margs kyns þjóðtrú er i kringum þessi tima- mót náttúrunnar, en þau i þætt- inum ætla að leika á hana — hvernig, vitum við ekki enn. Þá munu þrjár telpur syngja sumarlög, og eru akureyrskar eins og aðrir i þættinum. Þær heita Ingibjörg Baldursdóttir, Kristin Hafþórsdóttir og Sig- riður Margrét Jónsdóttir. Fimmtudag W0 kl. 16.20 varpinu, en þá á Halldór hiö margumrædda áttræöisafmæli. A kvöldvökunni les Halldór úr Gerplu, Margrét Helga Jó- hannsdóttir les úr Atómstöðinni, Þorsteinn 0. Stephensen og Gerður Hjörleifsdóttir leika kafla úr Sjálfstæðu fólki, Lárus Pálsson les kvæði — og einnig verða sungin lög við ljóð eítir Halldór. Baldur Pálmason tók efnið saman og kynnir i hljóð- nemann. föstudag kl. 23.00: Kvöld- gestir með kvöld- kaffinu Þáttur Jónasar Jónassonar „Kvöldgestir” þykir hafa gefist prýöisvel; alla vega munu menn almennt hlusta mikið á þáttinn meðan þeir renna niður kvöldkaffinu. Jónas er hins vegar búinn að taka upp sinn siðasta þátt af þessu tagi en hann mun nú halda norður til Akureyrar og taka þar við útvarpsstjórastöðu „Útvarps Akureyrar”, eða svo segir þrálátur orðrómur. Alla- vega er þetta næstsiðasti þátturinn. Núna mæta þau Jón Ásgeirs- son, hið viðkunna og vinsæla tónskáld og Halla Guðmunds- dóttir, leikkona. föstudag kl. 22.05: / Oskarinn á föstudag Afhending óskarsverðlauna er ávallt heilmikill viðburður i félagslifi Ilollyvvoodbúa. Stjörn- ur og smástirni búast sinu feg- ursta og skunda af stað að sýna sig og sjá aðra. Dýrðinni er sjónvarpað beint um gjörvöll Kandarikin og 72 lönd önnur og margir biða úrslitanna með spenningi. Sjónvarpið sýnir i kvöld upp- töku frá afhendingunni þannig aðviðhérá Fróni förum ekkial- veg á mis við herlegheitin. Þarna sjáum við stjörnurnar i öðru umhverfi en i leik á hvita tjaldinu, þótt auðvitað sé þetta allt leikur. Nú, hvað um það. Besta mynd ársins var kjörin „Chariots of Fire” sem segir sanna sögu tveggja breskra hlaupara á Olympiuleikunum i Paris 1924. (Nýja bió hefur fengið þá mynd til sýningar). Besti leikstjórinn var kjörinn Warrcn Beatty fyrir myndina Húarra! Húrra! Húrra! Þeir eru loksins komnir á skjáinn föstudag kl. 20.55 „Reds’Len hún byggir einnig á sannsögulegum persónum. Þar segir af blaðamanninum Jack Reed og Louise Bryant en Jack tekur þátt i rússnesku bylting- unni. Warren Beatty leikur Jack og Diane Keaton leikur Louisu svo útkoman er að vonum góð. Ekki höfum við hlerað hvort nokkurt kvikmyndahúsanna hér hefur falast eftir myndinni. Þá má ekki gleyma bestu leikurunum, en það voru þau Henry Fonda og Katharine Hep- burnsem hlutu hnossið að þessu sinni. Myndin sem þau léku i heitir „On Golden Pond”en þar leika þau öldruð hjón. Kynnir er Johnny Carson sem viðsjáum hér á myndinni. Þess má geta, að þetta var i 54. skipti sem Óskarsverðlaunin voru veitt og i 4. sinn sem Johnny Carson var kynnir. aftur. Skemmta og skemmta i hálftima i senn föstudag hvern um óvissa framtið. Hverjir? Prúðuleikararnir auðvitað, hvurjir aðrir? A íöstudaginn klukkan 20.55. Akureyri er fallegur bær, eins og sjá má af þessari mynd. Þaðan kemur útvarpsþáttur sumarsins: „Svarað I sumartunglið”, sem Heiðdis Norðfjörð stjórnar. Hver kannast ckki við þessi y ndislegu fés? Þau birtast á skjánum á föstudaginn — og hér eftir á föstudögum um óvissa framtið — klukkan 20.55. Leikararnir prúðu og vænu komnirá kreik! útvarp sjónvarp fimmtudagur 8.00 Heilsað sumri a. Avarp formanns útvarpsráðs, Vil- hjálms Hjálmarssonar. b. Sumarkomuljóð eftir Matt- hias Jochumsson. Herdis Þorvaldsdóttir les. 8.10 Fréttir. Dagskrá Morgunorð: Svandis Pétursdóttir talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Manni litli í Sólhlið” eftir Marinó Stefánsson Höf- undur les (9). 9.20 Morguntónleikar Sinfónia nr. 1 i B-dúr op. 38 „Vorhljómkviðan” eftir Ro- bert Schumann. Nýja fil- harmoniuhljómsveitin i Lundúnum leikur: Otto Klemperer stj. 10.25 Fiðlusónata i F-dúr op. 24 „Vorsónatan” eftir Lud- wig van Beethoven Guðný Guðmundsdóttir og Philip Jenkins leika. 11.00 Ská ta guðsþjónusta i Dóm k i rk junn i 13.20 A tjá og tundri Kristin Björg Þorsteinsdóttir og Þórdis Guðmundsdóttir velja og kynna tónlist af ýmsu tagi. 15.10 „Við elda Indlands” eftir Sigurð A. Magnússon Höf- undur les (18). 16.20 Svarað I sumartunglið Léttur sumarþáttur, blandaður tónlist, frásögn- um og fróðleik. Þeir sem koma fram i þættinum eru: Asta Sigurðardóttir, Guðrún óskarsdóttir, Jón Viðar Guðlaugsson og Guðmundur Gunnarsson. Umsjónar- maður: Heiðdis Norðfjörð. 17.10 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar tslands i Há- skólabiói 7. janúar s.I. Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson. Einsöngvari: Sig- rid Martikke „Vinartó'nlist” eftir Strauss, Millocker og Suppé. — Kynnir: Baldur Pálmason. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt inál Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 20.20 Afmælisdagskrá: Hall- dór Laxness áttræður. Um- sjónarmenn: Baldvin Hall- dórsson og Gunnar Eyjólfs- son. 3. þáttur: Andlegheit, vcrkamenn og fátækir bændur 22.00 Kór Langholtskirkju syngur fslensk ættjarðarlög Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins 22.35 „Ljótt er að vera lcigj- andi, lifa og starfa þegj- andi" Umsjónarmenn: Ein- ar Guðjónsson, Halldór Gunnarsson og Kristján Þorvaldsson. Seinni þáttur. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn7.20 Iæikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Jóhannes Proppé talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Manni litli I Sólhlið” eftir Marinó Stefánsson Höf- undur les (10). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. „Þórdisarmálið” — Sakamálfrá 17. öld: Lesari: Öttar Einarsson. 11.30 „Weltlicht” Sjö söngvar eftir Hermann Reutter við ljóð úr skáldsögunni „Heimsljós” eftir Halldór Laxness. Guðmundur Jóns- son syngur með Sinfóniu- hljómsveit Islands: Páll P. Pálsson stjórnar. Halldór Laxness les ljóðin. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar A frivaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Við elda Indlands” eftir Sigurð A. Magiuisson. Höf- undur les (19). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 1 hálfa gátt Börn i opna skólanum i Þorlákshöfn tek- in tali. Umsjónarmaður: Kjartan Valgarösson. Fyrri þáttur. 16.50 SkottúrÞáttur um ferða- lög og útivist. Umsjón: Sigurður Siguröarson rit- stjóri. 17.00 Síðdegistónlcikar 18.00 Tónieikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Lög unga fólksinsHildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka á degi Hall- dórs Laxness Skáldið les kafla úr Gerplu, Margrét Helga Jóhannsdóttir úr Atómstöðinni, Þorsteinn ö. Stephensen og Gerður Hjör- leifsdóttir leika kafla úr Sjálfstæðu fólki Lárus Páls- son les kvæði — einnig sung- in lög við ljóð eftir Halldór Laxnes. Baldur Pálmason tN? saman og kynnir. 22.35 „Páll Ólafsson skáld” eftir Benedikt Glslason frá Hofteigi Rósa Gfsladóttir frá Krossgeröi les (4). 23.00 Kvöldgestir — þáttur Jónasar Jónassonar 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 19.45 Fréltaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og vcður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni 20.55 Prúðuleikararnir NÝR FLOKKURÍ þessum flokki eru 24 þættir sem verða sýndir hálfsmánaðarlega. Gestur fyrsta þáttar er Gene Kelly. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 21.25 Fréttaspegill Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 22.05 Óskarsverðlaunin 1982 Mynd frá afhendingu Óskarsverðlaunanna 29. mars siðastliöinn. Þýðandi: Heba Júliusdóttir. 23.35 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.