Þjóðviljinn - 22.04.1982, Side 32
MOÐVIUINN
Fimmtudagur 22. april 1982
Aðalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt að ná I blaöamenn og aðra starfsmenn hlaðsins I þessum simum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot Aðalsími Kvöldsími Helgarsíml afgreiðslu 81663
8i285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt að ná i af- greiöslu blaösins i sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348
; Hugmyndir
j um Holtavirkjun:
jEkki med
álitlegustu
! kostum
segir Haukur
Tómasson
hjá Orkustofnun
• ,,Við getum kallað þetta
Ifrum-, frum-, frumrann-
sóknir. Þessi virkjun er hluti
af rannsdknum á virkjunar-
■ möguleikum á neðri hluta
IÞjdrsár og við fyrstu at-
huganir sýnist þetta ekki
með álitlegustu kostum”,
■ sagði Haukur Tdmasson
Ideildarstjdri Vatnsorku-
deildar Orkustofnunar
aðspurður um svokallaða
• Holtavirkjun sem greint var
frá i Þjdöviljanum i gær.
Haukur sagði að einn af
þeim framtiðarmöguleikum
i virkjunarmálum sem menn
hefðu haft sjónir á, væri
virkjun Þjórsár fyrir neðan
Búrfell. „Það er möguleiki
• að virkja þetta fall I tvennu
Ieða þrennu lagi. Ef I þrennu
lagi, þá yrði virkjað viö
Skarð, Búðafoss og
| Urriðafoss en i tvennu lagi
• þá við Skarö og svonefnd
IHoltavirkjun sem myndi
sameina virkjun við Búða-
foss og Urriðafoss.”
■ Holtavirkjun er á pappir-
Ium stórvirkjun, ekki undir
stærð Búrfellsvirkjunar.
„Það er mikil óvissa i
■ þessum málum og ég myndi
Iekki telja svonefnda Holta-
virkjun álitlegan kost, það er
ýmislegt annað sem kemur
• til greina eins og Hvitá,
Jökulsá i Skagafirði og
viðar, en hér erum við að
ræða um það sem hugsan-
lega yrði virkjað einhvern
timann á næstu öld”, sagði
Haukur.
Hvað færi mikið land undir
■ vatn ef af Holtavirkjun yrði?
„Það er ekki hægt að segja
það með vissu, auk þess sem
þær teikningar sem gerðar
hafa verið eru bara fyrstu .
hugmyndir”
Hafa þessar rannsoknir I
veriðkynntar fyrir bændum i ,
• Holtunum?
„Jú, ég hef rætt viöþá alla, I
þar sem ég hef þurft að fara I
um landareignir til ,
rannsókna og mér hefur i
verið vel tekið. Ég fór ekki I
fram á leyfi til aö virkja, I
heldur einungis að fara um ,
* landið til að mæla og ■
Irannsaka,” sagði Haukur. I
-'«■ I
. Landsvirkjun:
! „Ekki á
! okkar !
j yegum”!
■ Jdhann Már Mariusson ■
Iverkfræðingur hjá Lands- I
virkjun haföi samband við I
Þjóöviljann út af greininni ,
■ um Holtavirkjun.
IHann vildi það kæmi skýrt
fram að ráöagerðir þessar |
væru alls ekkert á vegum ,
■ Landsvirkjunarmanna og ■
Iengar ráðagerðir uppi um
virkjanir á þessum slóðum i |
fyrirsjáanlegri framtið. ,
* Enda um meira en nóg verk- ■
Iefni aö glíma bæði fyrir ofan I
Búrfell ogi öörum landshlut- |
um a.m.k. til næstu alda- ,
Aðstandendur Sjóefnavinnslunnar h.f. á fréttamannafundi I gær frá vinstri: Finnbogi Björnsson fram-
kvæmdastjóri, Baldur Lindal, Páll Flyering, Guðmundur Einarsson stjórnarformaður, Elsa Kristjáns-
dóttir, Geir Arnesen og Siguröur V. Hallsson
Tilraunir með íslenska saltið:
Fiskurinn veröur
hvítari og stinnari
All nokkrar umræður hafa átt
sér stað að undanförnu um salt-
vcrksmiðjuna á Reykjanesi, sem
nú er hafin bygging á og það salt
sem þar verður framleitt. Salt-
innflytjendur teljaþvi flest til for-
áttu og saltfiskframleiðendur eru
tvistlgandi. Vegna þessa alls
efndi Sjóefnavinnsian h.f. sem að
verksmiðjunni stendur til frétta-
mannafundar i gær, þar sem
kynntar voru niðurstöður rann-
sókna á saltinu til fiskvinnslu,
sem Rannsóknarstofnun fiskiðn-
aðarins undir stjórn Geirs Arne-
scn framkvæmdi.
1 saltfiskframleiðslu kom fram,
að íslenska saltið er fullkomlega
jafn gott og hreinsað Miðjarðar-
hafssalt, sem hér er mest notað.
Þó hefur islenska saltið það fram
yfir að fiskurinn verður hvitari og
stinnari sem til þessa hefur verið
talinn kostur i helstu viðskipta-
löndum okkar. Þar að auki eru
engir roðagerlar i islenska salt-
Saltið auk þess
algerlega laust
vid roðagerla
inu, en þeir valda minnkandi
geymsluþoli og oft skemmdum á
saltfiski. Kopar eða skaðleg járn-
efni sem oft valda gulum lit á
saltfiski fyrirfinnast ekki i is-
lenska saltinu.
Aftur á móti kom i ljós að nauð-
synlegt er að fjarlægja alla blóð-
bletti af fiskinum, þar sem þeir
veröa áberandi brúnir á mjalla-
hvitum saltfiskinum úr islensku
salti.
Þá var gerð tilraun með að
salta sild með islensku salti og
var söltuð i 10 tunnur svo kölluð
„specialsild”. Kom i ljós að is-
íenska saltið var sist lakara en
erlenda saltið við sildarsöltun og
söltunarstúlkur sögðu ekki verra
að vinna með þvl en hinu.
Loks var gerö tilraun meö að
salta gærur með Islenska saltinu
og við mat reyndust þær eins vel
verkaðar og aðrar saltaöar
gærur. Eftir er aö kanna hvernig
þær koma út i sútun.
Þá má loks geta þess að mögu-
leikar verksmiðjunnar til að
framleiða svo nefnt léttsalt eru
mjög miklir þar sem það verður
sjálfkrafa til eftir að fisksaltið
hefur verið búið til. Léttsalt er nú
mjög að vinna á við matargerð
þar sem það þykir hollara en
annað salt, inniheldur mikiö
magn af kaliumklórið en það
vinnur gegn skaðlegum áhrifum
natriums.
Þeir Sjóefnavinnslumenn eru
þvi fullir bjartsýni og telja fátt
þvi til fyrirstöðu að saltverk-
smiðjan verði arðbært fyrir-
myndar fyrirtæki.
— S.dór
Verkalýðsmálaráð Alþýðubandalagsins:
Aðalfundur á sunnudaginn
Aðaifundur Verkalýðsmálaráðs
Alþýðubandalagsins vcrður hald-
inn á sunnudaginn að Hótel Loft-
leiðuni. Fundurinn hefst kl. 10 i
Kristalsalnum. A dagskrá verða
öll þau helstu mál sem varða
verkalýðshrey finguna. Benedikt
Ilaviðsson, formaður Verkalýðs-
málaráðs Alþýðubandalagsins og
Guðmundur Árnason munu halda
framsögu um kjaramálin. Þröst-
ur ólafsson heldur framsögu um
visitölumál og Svavar Gestsson,
formaður Alþýðubandalagsins
heldur framsögu um efnahags-
mál. Þá veröur á dagskránni
Iiður undir önnur mál svo og
kosning stjórnar. Fundurinn er
opinn öllum stuðningsmönnum
Alþýðubandalagsins.
Benedikt Daviðsson lormaður
Verkalýðsmálaráðs sagði i spjalli
við Þjóðviljann að hann vænti
þess að velunnarar verkalýös-
hreyfingarinnar létu sig ekki
vanta á þennan fund. Þarna væru
tekmir fyrir þeir mjög svo við-
kvæmu timar sem verkalýðs-
hreyfingin gengi i gegnum. Hann
sagði að allir fundarmenn hefðu
atkvæðisrétt á fundi þessum.
Gæsluvarðhald ekki tíðara
hér en erlendis
segir rannsóknar-
lögreglustjóri
A þaö hcfur verið deilí að
framlenging gæsluvarðhalds sé
algengari hér en i nágrannalönd-
um. Lögmannafélag tslands hef-
ur m.a.gagnrýnt rannsóknarlög-
regluna fyrir beitingu gæslu-
varðhalds. Nú síðast I fyrradag
var framlengt gæsluvarðhaldi
ungs pilts, sem grunaður er um
aöild að þjófnaöi.
— Ég hef að visu ekki
nákvæma statistik um þessi mál,
en ég hef kynnt mér þau bæði í
nágrannalöndunum og i
Bandarikjunum. Samkvæmt þvi
er ekki rétt að við beitum gæslu-
varðhaldi eða framlengingu þess
meira en aðrar þjóðir, sagði Hall-
varöur Einvarösson, rannsóknar-
lögreglustjóri 1 samtali við Þjóö-
viljann I gær. Hann sagði jafn-
framt að þegar Lögmannafélagið
bar fram þessar ásakanir hafi
verið framkvæmd skyndikönnun
á gæsluvarðhaldsmálunum og
hefði þá komið i ljós, að gæslu-
varðhald hér væri alls ekki of-
notað, né þvi misbeitt á nokkurn
hátt.
— Hitt er annað mál að við
erum ákaflega fáliðaðir hjá
rannsóknarlögreglunni og viröist
erfitt aö fá bætt úr þvi. Ef við
værum betur mannaðir myndi
sjaldnar þurfa að lengja gæslu-
varðhald en nú er, á þvi er enginn
vafi, sagði Hallvarður Einarsson
að lokum.
j Meiri hluti
jyrir sölu \
! Ikarus- !
| vagnanna í \
j stjórn SVR j
j Viöhald gamalla
I skýla tekiö fram- I
j yfir ný biöskýli
I A stjórnarfundi SVR sem ■
■ haldinn var i gær kom fram |
I að meirihluti er fyrir sölu I
I eða endursendingu Ikarus- |
I vagnanna þriggja sem ,
• keyptir voru til reynslu og I
I komu á göturnar cftir ára- I
mótin siöustu. Tillagan kom |
I upphaflega frá vagnstjórn- •
• um og lýstu þrir fuiltrúar I
I Sjálfstæðisflokks og Alþýðu- I
I flokks stuðningi við hana i |
I gær og benti fulltrúi Alþýðu- ■
' flokksins á i tillögu að hægt I
I væri að endursenda þá. Til- I
I lögunni var engu að siður |
I frestað þar sem rökstuðning- ■
I ur mcð henni var enginn og |
1 var óskað eftir gögnum fyrir •
næsta fund stjórnar SVR. I
Gögnin sem beöið var um I
eru kvartanir og skýrslur I
vagnstjóra um þessa um- •
deildu vagna.
Þá var á fundinum i gær |
ákveðið að ráðast ekki aö ■
sinni i byggingu nýrra gang- ■
stéttarbiðskýla en 69 slik I
vantar nú viðs vegar um |
borgina. ,
Fjárveiting er fyrir hendi, |
500 þús. krónur, og lagði |
Guðrún Agústsdóttir til að |
boðin yrði út smiði 10 skýla •
svipuðum þvi sem er viö I
Landspitalann. Að tillögu
fulltrúa Sjálfstæöisflokks og |
Alþýðuflokks var hins vegar ■
ákveðið að snúa sér frekar I
að málningu og viðhaldi á
gömlum skýlum.
Guðrún Agústsdóttir for- ■
maður SVR sagði eftir fund-
inn I gær að hún hefði orðið
fyrir miklum vonbrigðum •
með niðurstöður þessara I
mála beggja. „Ég tel fráleitt
aðselja Ikarus vagnana eftir |
tæplega 4ra mánaða ■
reynslu”, sagði hún „og sé I
ekki hvernig við getum misst
8 bila úr flotanum. Auk þess |
vil ég berrda á að nákvæm- ■
lega sams konar bilar eru i I
notkun i Kópavogi þar sem
reksturinn virðist ganga |
ljómandi vel. •
Þá sé ég ekki hvers vegna
viðhald eldri skýla þarf aö |
koma i veg fyrir aö ný skýli ■
verði smiðuð.” sagði Guð- I
rún. „Stjórn SVR hefur sér-
staka fjárveitingu i viðhald |
gamalla skýla, en einnig ■
fjárveitingu til nýsmiði. I
Þetta þýðir þó ekki að ég hafi
á móti þvi aö skýlin verði |
máluð og sett i þau gluggar ■
enda hef ég á liönum árum I
oft bent á nauðsyn þess.”
Næsti fundur stjórnar SVR |
er i næstu viku. •
1 kvöld kl. 20.30 sumardag- ,
inn fyrsta, vcrður spiluð I
félagsvist I kosningamið- I
stöðinni að Siðumúla 27.
Kaffi og með þvi. ,
Umsjónarmenn eru Sig- ■
riður ölafsdóttir og Karl I
Matthiasson. — Fjölmennið! |
— S.dór.