Þjóðviljinn - 22.05.1982, Page 1

Þjóðviljinn - 22.05.1982, Page 1
SUNNUDAGS BLADID DIÚOVIUINN 32 SÍÐUR Helgin 22.-23. mail982.— 114. og 115 tbl. 47 . árg. Allt um starfið á kjördag Sjá baksíöu / dag rœður þú borgarstjórn — þín ábyrgð er mikU Eining um Alþýðubandalagið getur veitt íhaldinu viðnám „I dag ráðast úrsiitin í baráttunni sem nú eins og fyrr stendur milii Sjálf- stæðisflokksins og Al- þýðubandalagsins. Ég heiti á alla andstæðinga ' Sjálfstæðisflokksins hvar i flokki sem þeir hafa staðið að veita Alþýðu- bandalaginu brautar- gengi í kjörklefanum. Ef allir leggjast á eitt í dag getur það dugað. Það er til mikils að vinna"/ sagði Sigurjón Pétursson for- seti borgarstjórnar m.a. i samtali við blaðið i gær. „Fyrir fjórum árum réöu aöeins 58 atkvæöi G-listans þvi aö áratuga meirihluti Sjálfstæö- isflokksins féll. Heföu einhver jir ihaldsandstæöingar þá hlaupist undan merkjum, heföi borgin ekki unnist. Nil viröast talsveröar llkur á þvi aö borgin falli á ný i hendur Sjálfstæöisflokksins. En þaö er enn timi i dag. Ef allir leggjast á eitt er enn hægt aö koma i veg fyrir þaö slys. Þaö er aöeins einn stjórn- málaflokkur sem er þess um- kominn aö veita Sjálfstæöis- flokknum viönám; en þaö er greinilega Alþýöubandalagiö sem undanfarna daga hefur veriö i mikilli sókn. Ef allir leggjast á eitt og þeir sem enn hafa ekki gert upp hug sinn meta stööuna rétt og styöja Alþýöubandalagiö, þá getur þaö dugaö til þess aö foröa borginni undan einveldi ihaldsins. Takist þaö ekki er eigi aö siö- ur mjög mikilvægt aö efla sterk- an andstööuflokk viö Sjálfstæö- isflokkinn, sem þá yröi á ný ein- ráöur i borginni. En i þessum kosningum er einnig tekist á um önnur mál, ekki siöur mikilvæg en borgar- mál. í dag, eins og raunar jafnan áöur i kosningum, eru mæld og vegin styrkleikahlutföll verka- lýösstéttarinnar annars vegar og fjármagnsins hins vegar. Hvernig sú vog stendur aö loknum kosningum skiptir sköp- um fyrir alþýöu þessa lands. Stéttabaráttan er aö haröna. Verkalýöshreyfingin býr sig nú undir nýja sókn til bættra lifs- kjara. Fjármagnsöflin þjappa sér saman meö Vinnuveitenda- sambandiö i broddi fylkingar og Sjálfstæöisflokkinn óskiptan sér viö hliö, til nýrrar leiftursóknar gegn lifskjörunum. Reykjavikurborg er megin- vettvangur þeirra átaka sem fram undan eru og þaö er okkar aö tryggja aö hún veröi vigi verkalýösins en ekki aftur- haldsins.” Sjöfn, Framsókn og kvennafram- boðið opna á samninga við íhaldið\ Alþýðubandalagið stendur vörð um vinstra samstarf WC f: x«. , * 1 sjónvarpsþætti i gær kom skýrt fram hjá fulltrúum Fram- sóknarflokksins, Alþýöuflokks- ins og kvennaframboösins aö allir þessir aöilar halda opnum möguleikum á samningum viö Sjálfstæöisflokkinn i Reykjavik, nái hann ekki meirihluta. Sjöfn Sigurbjörnsdóttir sagöi aö Al- þýöuflokkurinn væri til i sam- starf viö alla, lika Ihaldiö, og Kristján og Daviö hófu I þættin- um viöræöur um lækkun fast- eignaskatta. Og fulltrúi kvenna- framboösins, Þórhildur Þor- leifsdóttir, sagöi aö þaö myndi starfa meö hvaöa flokki sem væri ef tekiö væri tillit til af- markaöra mála kvennafram- boösins. Aöeins Adda Bára Sig- fúsdóttir stóö heilshugar vörö um vinstra samstarfiö og itrek- aöi þá stefnu Alþýöubandalags- ins aö tækist aö koma i veg fyrir valdatöku Sjálfstæöisflokksins ætti afdráttarlaust aö halda áfram vinstra samstarfi. Sjón- varpsþátturinn i gærkvöldi sýndi, aö einungis öflugt Al- þýöubandalag get ir hindrað ihaldsvöld i borginni. — ekh

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.