Þjóðviljinn - 22.05.1982, Side 7
Helgin 22.-23. maí 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7
„Æska Péturs”
í MÍR-salnum
Fyrri hluti sovésku stór-
myndarinnar „Æska Péturs” var
sýnd I MtR-salnum, Lindargötu
48, sl. sunnudag. Siöari hluti
myndarinnar veröur sýndur á
sama staö nk. sunnudag, 23, mai
kl. 16. Nefnist þessi hluti myndar-
innar „Pétur keisari”, en kvik-
myndin er byggö á fyrra bindi
frægrar skáldsögu Alexei Tolstojs
um Pétur mikla RUssakeisara
sem komiö hefur út á islensku.
Leikstjóri er Sergei Gerassimov.
Sergei Alisjonok, rússnesku-
kennari MIR, flytur skýringar á
ensku meö myndinni.
Vorsýnlng Myndlistaskólans
Myndlistaskólinn I Reykjavík 22 deildir. Barnadeildir eru 7 og
veröur 35 ára á þessu ári, en nií einnig unglingadeildir, tækni-
um helgina sýnir hann verk nem- deildir, málaradeild, högg-
enda sinna ihiisakynnum skóians myndadeild og ýmsar sérdeildir.
aö Laugavegi 118. Sýningin er aöeins opin i dag og á
Nemendur i' vetur voru 250 og morgun, sunnudag frá kl. 14-22.
kennarar 15, en skólinn skiptist i
Kjörfundur I Kópavogi vegna
b æ j arst j órnarkosninganna
laugardaginn 22. mai
1982 hefst kl. 10.00
^ og lýkur kl. 23.00.
A
Kjörstaðir verða tveir:
í Kársnesskóla fyrir kjósendur sem sam-
kvæmt kjörskrá eru búsettir vestan
Hafnarfjarðarvegar og i Vighólaskóla
fyrir kjósendur sem samkvæmt kjörskrá
eru búsettir austan Hafnarfjarðarvegar.
Aðsetur yfirkjörstjórnar verður i Vighóla-
skóla.
Talning fer fram i Vighólaskóla og hefst
strax að lokinni kosningu.
Yfirkjörstjórn Kópavogs
Bjarni P. Jónasson
Ingólfur Hjartarson
Snorri Karlsson
Aðalfundur
Fjalakattarins
Aöalfundur Fjalakattarins,
kvikmyndaklúbbs framhalds-
skólanna, veröur haldinn laugar-
daginn 29. mal i hátiöarsal
Menntaskólans v/Hamrahlíö.
Fundurinn hefst kl. 14.00 og munu
gögn iiggja frammi hálfri klukku-
stund áöur.
Eftirtalin atriöi veröa tekin til
afgreiöslu:
Skýrslu stjómar um starfsemi
Fjalakattarins og Kvikmynda-
safns Fjalakattarins. Endurskoö-
aöa reikninga Fjalakattarins og
Kvikmyndasafns Fjalakattarins
með löggiltum hætti. Embættis-
töku nýrrar stjórnar og kosningu
tveggja endurskoöenda, sem
jafnframt skulu vera endurskoö-
endur Kvikmyndasafns Fjala-
kattarins. Lagabrey tingartil-
lögur. önnur mál.
Brotnir bogar
í Norræna frá
klukkan fimm
Fimm manna fiöluhópurinn
„Brotnir bogar” frá Akranesi
heldur tónleika i Norræna húsinu
I dag, kosningadaginn. Þar spila j
þau og syngja þjóölög frá Norður-
löndúm, Bretlandi og Irlandi frá
kl. 17.00
Markaður Fóst-
bræðrakvenna
Eiginkonur Fóstbræðra efna til
stórmarkaðar i dag, laugardag-
inn 22. mai. Markaðurinn verður
opnaður kl. 14 f félagsheimili
Fóstbræðra við Langholtsveg.
Þar verða ótrúlegustu hlutir á
boðstólum, segja konurnar,
matvæli, heimilistæki, notaður og
nýr fatnaður, skór, blóm og
skrautmunir, húsgögn, gardinur,
myndir, bækur og hljómplötur og
ótal margt fleira.
Hvítabandskonur
með merkjasölu
Hvftabandskonur munu á kosn-
ingadaginn 22. mai gangast fyrir
merkjasölu til ágóöa fyrir starf-
semi sfna. Allur ágóöi hefur
runniö til liknarstarfsemi og meö
þvisiöastasem áunnisthefur, var
þegar konur i Hvita bandinu gáfu
Dagdeild Geödeildar Borgar-
spitalans myndsegulband ásamt
uppitökuvél. Eru borgarbúar
hvattir til aö kaupa merki af
konum þessum næstkomandi
kosningadag.
Hringdu strax eða sendu okkur linu og fáðu nónari upplýsingar.
Við svörum þér um hæl.
£oi/ hata atttat verið
Skipin og bátarnir frá honum Guðmundi
hafa alltaf verið talin traust, enda eru þau
byggð af reyndum mönnum. Mönnum sem,
þeklqa óblíða og sfbreytilega veðráttu á sjó.
Þeir hjá Guðmundi vita líka að fátt er eins mikilvægt
fyrir þá, sem stunda
sjómennsku á litlum bátum,
að geta reitt sig á trausta
og lipra báta byggða af
kunnáttumönnum. Bátamir
eru framleiddir í eftirtöldum
stærðum: 14, 20, 24 og 37 fet.
Skagaströnd, Simar: 95-4775 og 4699